Þjóðviljinn - 05.12.1973, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 05.12.1973, Blaðsíða 16
MOÐVIUINN Miðvikudagur 5. desember 1973. Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gef’"• ' simsvara Læknafélags Reykja vikur, sfmi 18888. Kvöldsfmi blaöamanna er 17504 eftir kiukkan 20:00. f Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfjabúða f Reykjavik 30. nóv. — 6. des. verður i Reykjavikurapó- teki og Borgarapóteki. Slysavarðstofa Borgarspítalans1 er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Svona búa erlendir verkamenn i Vestur-Þýskalandi. Verkalýðs- hreyfingin afneitar þeim, og þcir verða þeir fyrstu sem missa at- vinnuna cf að kreppir. f Akall um samemingu til erlendra verlcamanna i V.-Evrópu svo að oUulcre[)[tan bitni elclci eingöngu á þeim Olian og aðkoinni verka- lýðurinn eru ef til vill aðeins tvær hliðar á sania lilutnum. Ilvort tveggja á sinn stórn þátt i efna- liagslegu blómaskeiði Vestur- Kvrópu, sem nú er ef lil vill á enda runnið. Kf oliuskorturinn leiðir til efnaliagskreppu, ótlumst við að erlendu verkamennirnir verði þeir fyrstu sem verði fyrir barðinu á lienni. Siðustu vikurnar liafa Vestur-Þýskaland, l)an- mörk og llolland tilkynnt um, að þrengt verði kosti erlendra verkamanna og þeir ef til vill sendir til lieimalanda sinna. Þetta eru meginatriðin i ályktun l'undar sem hagsmunafé- liig erlendra verkamanna i hinum ýmsu Vestur-K vrópulöndum efndu til i Stokkhólmi um siðuslu helgi. Þetta var fámennur full- trúafundur, en hann halði það hlutverk að undirbúa stóra ráð- stefnu erlendra verkamanna á næsta ári. Hún verður sú fyrsta sinnar tegundar. Mario Nikolikakos, prófessor i hagfræði i Vestur-Berlin, var i lorsæti á Stokkhólmslundinum. llann segir: „Vcrkalýðsstéttin i Evrópu er i reynd tviskipt vegna þeirrar mismununar sem innl'lultu. verkamennirnir verða hvarvetna lyrir. Lausnin getur ekki verið önnur en sú að þeir bindisl samtökum sjálfir. Við viljum komast að með hagsmuni okkar i hinum almennu verka- lýðssamtökum, en til þessa hafa þau ekkert viljað af okkur vita." Um þessar mundir eru um 11 miljónir erlendra verkamanna i Vestur-Evrópu. Þeim fer sifjölg- andi og l'yrir oliukreppuna var ger.t ráð lyrir að tala þeirra yrði komin upp i 20 miljónir um 1980. Þau þjóðerni, sem mest er af,eru llalir, Tyrkir, Spánverjar, Crikkir, Marokkómenn, Júgó- slavar og Túnismenn. El'oliuskorturinn leiðir til efna- hagskreppu, verða erlendu verkamennirnir þeir fyrstu sem missa atvinnuna. Það þýðir ein- laldlega, að þessi auðugu, iðn- væddu lönd flytja atvinnuleysi sitt út til l'átæku landanna kringum Miðjarðarhaf. Það er andstæðan við þá elnahagsaðstoð sem þeim er svo mikil nauðsyn á að fá. (Olangreind lrétter skrifuð upp úr sænska blaðinu 1)N Irá 3. desember). ALÞÝÐUBANDALAGIÐ islensk verkalýðshreyfing og sósialismi 1 kvöld kl. 20.30 heldur Einar Olgeirsson áfram að rekja sögu islenskrar verkalýðs- hreyfingar og sósialisma i risinu á Grettis- götu 3. Að þessu sinni mun veröa rætt um tima- bilið frá 1916 til 1924. Einar mun gera grein fyrir afstöðu islenskra sósialista til heims- styrjaldarinnar fyrri og sósialiskum hrær- ingum hjá Vestur-lslendingum. Siðan veröa fyrstu ár Alþýðuflokksins tekin til umræöu. Þeir sem áhuga hafa á að tileinka sér ein- hverja þekkingu á sögu islenskrar verkalýðs- hreyfingar, eru velkomnir. Heimildalistar liggja frammi á skrifstofu ABR, Grettisgötu 3. Steplian G. Stephans- son byggði afstöðu slna til heimsstyrjald- arinnar fyrri á inarx- iskri söguskoöun, enda var sá skilningur illa þokkaður af yfir- völdum. Viðtalstimi borgarfulltrúa Adda Bára Sigfúsdóttir veröur til viðtals um borgarmálefni f dag, miðvikudag, kl. 17—18 að Grettisgötu 3^ simi 19835. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum Félagsfundur i Framsóknarhúsinu i Keflavik i kvöld 5. des. kl. 20.30. Arnmundur Bachmann kemur á fundinn og ræðir þróun og upp- byggingu i Islenskum sjávarútvegi. Uppsagnir í iðnaði af völdum olíuskorts V öruflutningar á sjó í hættu segir alþjóðasamband skipafélaga í London Oliuskorturinn er að byrja að segja til sin i bandarisku atvinnu- lifi. Klugfélög og bilasmiðjur hafa lilkynnt um áætlanir urn að segja upp starfsfólki. Vist þykir að General Motors losi sig við 157 þúsund vcrkamenn i þcsum mánuði. — Kormælendur oliu- iiringa og hagsmuna þeirra i Brettandi og Norcgi láta nú i ljós vonir um að oliulindirnar undir Norðursjó reynist auðugri en áður liefur verið talið. OSLÓ, LONDON 4/12 — Birks, einn af forstjórum breska oliu- hringsins BP, sagði á oliuráð- stefnu i London i dag.að oliufram- leiðslan i Norðursjó gæti komist upp i 4-5 miljónir tunnur á dag. Það samsvarar um 30% af oliu- þörlum Vestur-Evrópu. Þetta er mjög bjartsýn spá, þvi að hingað lil hafa ekki lundist auðugri lindir en svarar til 2ja miljón tunna framleiðslu. Langmestur hluti oliulindanna i Norðursjó liggur i geira Stóra- Bretlands, allt af 200 milur frá landi. Birks sagðist telja að Bretar gætu sjálfir séð sér fyrir tveim þriðju af oliuþörfum sinum innan 7 ára. Norskur scrfræðingur i oliuvið- skiptum, Odd Karsten Tveit, segir i nýútkominni bók, að það magn oiiu og jarðgass, sem þegar hefur fundist i hinum norska geira Norðursjávar, samsvari einum og hálfum miljarði tonna af jarðoliu, en það er tvöfalt meira en iðnaðarráðuneytið norska hefur hingað til talið. Þá segir hann að heildarmagn oliu og jarðgass i norska geir anum samsvari 7-10 miljarð tonnum af jarðoliu, en það er þre- falt það magn sem áður hefur vcrið áætlað. Erfiöleikar f plastiðnaði Fyrirtæki i norskum plast- iðnaði segjast nú eiga i miklum erfiðleikum vegna skorts á hrá- efni, en það er að 90 hundraðs- hlutum unnið úr oliu. Etylen- framleiðsla, sem er grundvallar- elnið fyrir plast, hefst fyrirsjáan- lega ekki i Noregi fyrir 1977. Plastiðnaður hefur verið i miklum vexti að undanförnu og er framleiðsluvirði hans talið nema 30-40 miljörðum isl. króna. Stærsta fyrirtækið sem fram- leiðir hráplast i Noregi, dóttur- fyrirtæki þýska hringsins Hoechst, segist þurfa að skera sölu til viðskiptavina niður um oliu gegn hrastáli frá Sviþjóð, sætir nú mikilli gagnrýni þeirra sem til þessa hafa verið alls- ráðandi á oliumörkuðunum. Pólsk kol Vinnsla á kolum er nú aftur orðin virðuleg atvinnugrein af völdum oliuskortsins. 1 ár nemur kolaútflutningur Pólverja alls 37 miljónum tona, og er það met. Heildarframleiðsla Pólverja af kolum verður um 157 miljón tonn, 6 tonnum meira en i fyrra. Tilkynnt hefur verið aö viða hafi fundist olia og jarðgas i Pól- landi. Á mánudaginn ræddust utan- rikisráðherrar Sádi-Arabiu og Vestur-Þýskalands við um oliu- málin en i dag hófst ráðherra- fundur Efnahagsbandalagsins, þar sem þau sömu mál eru i brennidepli. Þeir ráðherrarnir ræðast við fyrir luktum dyrum. Á miðvikudag er þess að vænta, að norsk stjórnvöld tilkynni um þær ráðstafanir sem nauðsyn- legar þykja til sparnaðar á oliu- vörum. Talið er óhjákvæmilegt að skammta bensin. Suður-Vietnam er nú talið i hópi þeirra landa sem harðast hafa orðið úti i oliukreppunni, sem starfar af þvi að Þjóðfrelsis- fylkingin sprengdi i loft upp um siðustu helgi oliugeymana við Nha Bo. Þar var um þriðjungur af oliubirgðum landsins. Þeir Þjóðfrelsismenn vissu vel hvað þeir voru að gera, þvi olian er i þvi landi fyrst og fremst notuð i vigvélar Saigon-hersins, en hann hefurað undanförnu herjað mikið á þau svæði sem Þjóðfrelsis- fylkingin hefur á valdi sinu. YÍETNAMFUNDUR í TJARNARBÚÐ Le Van Ky, sem staddur er hér á landi i boði Vietnamnefndar- innar á íslandi, mun greina frá siðustu þróun mála i Vietnam á fundi sem haldinn verður i Tjarnarbúð i kvöld, miðvikudag, og hefsl kl. 20.30. Sýndar veröa tvær kvikmyndir, fjallar önnur um þátt kvenna i baráttunni i Vietnam en hin um loftárásirnar á Hanoi 1972. Le Van Ky mun svara spurningum fundarmanna. HAPPDRÆTTIÞJÓÐVILJANS1973 DREGIÐ YERÐUR r 40%. Alþjóöasaniband skipafélaga i l.ondon sendi i dag út eins konar neyðarkall til allra rikisstjórna lirims iiiii aö þær sjái til þess aö kaupskip geti tekið oliu hindrunarlaust. Ella sé hætta á alvarleguni truflunum á vöru- flutninguui. jafnt á hráefnum sem fullunniini vöruin, landa og heinisálfa á milli. Alþjóðasam- band þetta segir skipafélögin spara oliuiia svo sem mögulegt er. En aðgangur að olíu verði æ takmarkaöri. og séð sé fram á neyðarástand i árslok ef svo liiidur fram sem liorfir. A ÞORLAKSMESSU ISíu vinningar, — ferðalög innan og utan lands Eflum þjóðviljann. Gerum fljótt og vel skil. Höfn i Hornafirði er eitt af blómlegustu byggðarlögum þessa lands. A fáum stöðum hefur atvinnuuppbygging verið jafn farsæl og þar. Þorpið er á fögrum stað og þaðan er skammur vegur i Oræfasveitina, en þar eru Þjóðgarðurinn i Skaftafelli og fleiri áhugaverðir staöir. A leið frá Hornafirði til öræfasveitar er farið um Suðursveit. Þeir sem lesið hafa bækur meistara Þórbergs, hafa án efa gaman af að koma i þá sveit. Viða um lönd er tekin að gripa um sig hræðsla við svarta- markaðsbrask með oliu. Oliu- hringarnir sjálfir eru liklegustu braskararnir, en sjálfir ásaka þeir fátæk Afrikulönd, sem gjarnan vilja komast i vöru- skiptaverslun við iðnaðarrikin. Eitt slikt tilboð, sem fjallaði um Sjötti vinningur i Happdrætti Þjóðviljans er að þessu sinni gisting og matur fyrir tvo i vikutima á Hótel Höfn i Hornafirði. Innifalin er ílug- ferð fram og til baka frá Reykjavik til Hornafjarðar. Verðgildi þessa vinnings er kr. 39.000,00. Skrifstofan Grettisgötu 3, sími 18081, opin alla virka daga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.