Þjóðviljinn - 06.12.1973, Blaðsíða 3
Fimmtudagur (>. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
KÖTLUGOS Á NÆSTA LEITI?
Eitthvað er að gerast
á jarðeldasvæðinu
segir Sigurður Steindórsson — Harðir jarðskjálfta
kippir síðan 25. nóv., segir Ragnar Stefánsson
— Er Kötlugos á næsta veriö aö svo sé og margt
leiti? sem bendir i þá átt, sagöi
— Þaó getur allt eins Siguröur Steindórsson
Gott ef hún
hristi þetta
af sem fyrst
sagði Guðmundur Jóhannesson
loftskeytamaður í Vik
— Jú, |>að eru allir að tala
um væntanlegt Kötlugos og ég
get ekki annaö sagt cn að viö
vildum þá helst aö liún hristi
þetta af sem fyrst, helst bara
strax, þetta er heppilegasti
timinn. Það væri verra ef hún
byrjaði ekki fvrr en að vori,
þcgar gróður er að koma og
búfénaður kominn i liaga. —
I>etta sagði Guðinundur Jó-
hannesson loftskeytamaður i
Vik i Mýrdal er við ræddum
við hann i gær.
— Mér finnst nú sem flestir
hafi meiri áhyggjur af þessu
en ibúarnir hér eystra. Maður
heyrir varla á þetta minnst i
Vik og ég hygg að mér sé ó-
hætt að fullyrða að hér sé alls
enginn ótti vegna þessa. Menn
eru fæddir og uppaldir viö
Kötlurætur og eru kannski
sljórri fyrir þessum hlutum
þess vegna. Menn vita að það
má alltaf búast við þessu og
ekkert við þessu að gera.
— Jú, almannavarnir hafa
vcrið hór með nokkurn við
búnað og vissulega virðist
manni nokkurt öryggi i þvi.
Ilitt er annað að okkur Vikur-
búum stafar ekki svo
ýkja mikil hætta af Kötlugosi,
[jað væri þá nelst askan sem
félli hér. l>ó eru til sagnir um
flóð og m.a. frá 1721 um mikil
flóö hér i Kötlugosi. bað flóð
fór yfir þann stað, þar sem
hluti Vikurþorps stendur nú.
En i gosinu 1918 l'læddi ekkert
hér vestur með Fagradals-
hömrum, þannig að það er
ekki gott að segja hve mikil
hætta Vikurbúum er búin. Alla
vega er hún ekki mjög mikil.
1 siöasta gosi kom allmikið
öskufall ylir Vik og nágrenni,
en gosið hófst i október, þann-
ig að engar túnskemmdir urðu
þess vegna. Gosið stóð ekki
nema um mánaðartima og um
vorið var öll aska horfin, og
þess vegna sagði ég nú áðan
að þetta væri besti timinn, ef
hún ætlar að gjósa, sagði Guð-
mundur að lokum. — S.dór
jarófræðingur er við rædd-
um um þetta viö hann i
gær, en Sigurður hefur
rannsakað sýni úr Múla-
kvísl og Jökulsá á Sól-
heimasandi. Þessi sýni
berast nú 2 i viku og bendir
efnainnihald þessara sýna
til aö Kötlugoss qæti veriö
aö vænta.
Annars grunar mig, sagði
Sigurður. að ásta-ðan l'yrir þvi,
hve mikið er talað um Kiitlugos
nú. sé l'yrst og lremsl sú. að valv-
an Iræga er búin að spá Kötlugosi
á árinu og einnig mun drauma-
mann i Vik hafa dreymt fyrir
gosi sem hel'jast á 19. desember
nk. llefur almannavörnum m.a.
verið tilkynnt um þennan draum.
En burl sér frá þessu hefur ým-
islegt komið lram sem bendir til
að gos gæti vcrið i vændum, og
alla vega er eitthvað að gerast á
þessu jarðeldasvæði. Efnainni-
hald þeirra sýna sem við höfum
fengið úr Múlakvisl og Jökulsá
hei'ur verið á þann veg að ljóst er
að einhverjar hræringar eru
þarna. llitt er svo éinnig á að lita
að timi Kötlu er kominn. l>að hafa
að jafnaði liðið 48 ár milli gosa en
nú eru komin 55 ár siðan hún gaus
siðast.
bvi er ekki að leyna, sagði Sig-
urður, að við fylgjumst vel með
öllu þarna eystra um þessar
mundir og i grein eftir Sigurð
bórarinsson jarðfræðing sem
birtist i limaritinu Jökli l'yrir
nokkrum árum segir hann frá
hvernigsegja má fyrir um Kötlu-
gos. l>að er á þann veg að jarð-
skjálftar finnast i Vik i Mýrdal 2
til :i klst. áður en gos hefst, en þar
finnast aldrei jarðskjálftar ann-
ars. l>essa kenningu sina byggir
Sigurður á góðum heimildum sem
til eru allt siðan 1625 og hefur
þetta að sögn aldrei brugðist.
Kagnar Stefánsson jarð-
skjálftafræðingur helur fyigst
með jarðhræringum á Kötlusvæð-
Framhald á 14. siðu
Nýting jarðhita
kringum allt land á dagskrá hjá
Orkustofnun að beiðni iðnaðarráðherra
Iðnaðarráðherra
Magnús Kjartansson hefur
nýlega falið jarðhitadeild
Orkustofnunar að semja
greinargerð um þróun
nýtingar jarðhita á undan-
förnum árum og fram-
tiðarhorfur með tilliti til
breyttra viðhorfa i hús-
hitunarmálum á síðustu
vikum.
Orkustofnun hefur nú
sent frá sér þessa greinar-
gerð og hafa þeir Kristján
Sæmundsson og Valgarð
Stefánsson unniö hana.
Orkustofnun vinnur nú að
nánari athugun á einstökum
þáttum þessa máls, svo sem
æskilegri forgangsröð verkefna
og fjárþörf þeirra vegna.
Þá er og i undirbúningi lang-
timaáætlun um skipulag og fram-
kvæmd heildarrannsóknar á lág-
hitasvæðum.
1 skýrslu þeirra Kristjáns og
Valgarðs eru teknar saman
niðurstöður um jarðhita með
tilliti til nýtingar i þéttbýli. Segir
þar m.a. svo:
Gullbringusýsla og Árnessýsla
hafa innan sinna marka öflugustu
lághitasvæöi landsins auk þess
mörg háhitasvæði. Allir þétt-
býlisstaðir i þessum sýslum hafa
möguleika á að hagnýta jaröhita
til hitaveitu. 1 Borgarfirði er
öflugt lághitasvæði og áform uppi
um að leiða þaðan vatn til Hvann
eyrar og Borgarness og jafnvel til
Akranéss. Könnun stendur yfir á
þvi, hvort hægt sé að fá vatn á
Leirársvæðinu fyrir Akranes.
Möguleikar eru á að hægt sé að fá
með borunum heitt vatn fyrir
Miðsand i Hvalfirði. Annars
staðar á Vesturlandi eru ekki
möguleikar á að afla heits vatns
fyrir þéttbýli.
Á Vestfjarðakjálkanum eiga
einungis Tálknafjöröur og
Drangsnes möguleika á hitaveitu
frá nálægum jarðhitasvæðum. A
Miðnorðurlandi milli Húnaflóa og
Eyjafjarðar og i Suður-Þing-
eyjarsýslu eiga allir þéttbýlis-
staðir möguleika á hitaveitu
nema Skagaströnd, Hofsós, Akur-
eyri og Grenivik. Flestir þessir
staðir hafa þegar hitaveitu en á
fáeinum er rannsókn nýlokið eða
hún stendur yfir.
í Norður-Þingeyjarsýslu,
Múlasýslum og Skaftafellssýslum
er hvergi von um jaröhita til hita-
veitu fyrir þéttbýli, nema á Egils-
stöðum. 1 Rangárvallasýslu er
Hella eini staðurinn, sem einhver
von er um jarðhita nærri þéttbýli.
1 Vestmannaeyjum er ekki von
um jarðhita i venjulegum
skilningi, en hugsanlega mætti
nýta varmaforðann i nýja
hrauninu til húshitunar.
Ljóst er, að margir þéttbýlis-
staðir á landinu eiga kost á hita-
veitu i náinni framtið. Tækja-
kostur jarðborana leyfir ekki að
allt sé gert i einu, þannig aö þeir
staöir þar sem borana er þörf
verða að sætta sig við forgangs-
röð.
Köllugosið 1918 er inörgum enn 1 fersku minni.en ekki slst vegna hins
gifurlega jökulhlaups seni jafnan fylgir slikum gosum I jökli. Síðustu
árin hafa stöðugt verið að berast fréttir um yfirvofandi gos úr Kötlu.
Þjóðvegurinn sem nú er að verða hluli hringvegar liggur eftir Mýrdals-
sandi endilönguin þar scm flóðið geystist yfir.
Ha/tpdrœlli SÍItS:
MILJÓNIN FÓR TIL
KEFLAVÍKUR
i gær var dregið i l2,flokki lijá
SÍBS uin 25110 vinninga. Ilæsti
vinningurinn. 1 miljón, koin á
niiða nr. 20850 og er eigandi lians
liúsettur i Keflavik.
200 þúsund króna vinningur
kom á miða 12806 (Hafnarfjörð-
ur) og sjö 100 þúsund króna vinn-
ingar komu á el'tirtalin númer:
6577 (Suðurgata 10), 11632 (I)júpi-
vogur), 22560 (Suðurgata 10),-
26797 (Akranes), 27692 (Selfoss),
45898 (Suðurgata 10) og 53030
(ingjaldsstaðir S-Þing.).
Þá voru dregnir út 400 liu þús-
und króna vinningar, 1070 fimm
þúsund króna vinningar og 1021
þrjú þúsund króna vinningar.
er táninga-
brjóstahaldarinn
by Lovable*
EINKAUMBOÐ:
VESTA H.F.
Laugavegi 26 III. hæö —Sími 1-11-23