Þjóðviljinn - 06.12.1973, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur (i. desember 197:!.
Fimmtudagur (í. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
©
„Jafnrétti” skólakerfisins
Hver gerir hvaö
og hvaö er
kennt hverjum?
oivA ’ smÁBAHA/ft
i frumvarpinu um skólakerfi,
sem lagt var l'ram meft grumi-
skólalagafrumvarpinu i fyrra »g
aftur endurskuftaft i liaust er
greiu. sem vissulega ber aft fagna
— »g befur lika verift fagnaft af
miirgiim, — en einiiig iliuga nán-
ar, sv» tryggt sé, aft þegar liigin
hafa verift samþykkt »g taka gildi,
verfti fraiiikva'ind liennar raun-
veruleg i verki en ekki afteins
fálmkeniid yfirbiirftsmeiinska.
Ilcr á cg vift ákvæftift um jafn-
rctti kynjanna, 7. grein, þar sem
segir nrftrctl: ,.í iillu starfi skóla
skal þess gætt. aft kiiiiur »g karlar
njóti jafnrétlis i livivetna. jafnt
kcnnarar scm ncnicndiir".
Suinuin kann aft virftast þctta
ákvæfti óþarft, þar sem jafnrótti
þcgnanna sé ákveftift annars staft-
ar i islenskum lögum og nái þá
jal'nt yfir þá, sem stunda nám og
starfa vift skólana, sem aftra. Kn
só rikjandi ástand innan skóla-
kerfisins skoftaft, kemur i ljós, aft
full þörf er sliks ákvæftis til árótt-
ingar og hreint og bcint til leift-
róttingar, þar sem augsýnilega er
um misnunun kynjanna aft ræfta.
Launajafnrótli er t.d. rikjandi
innan kennarastóttarinnar, þ.e.
menn lá „sömu laun fyrir sömu
vinnu", hvort sem um er aft ræfta
karla efta konur. Kn þótt um sam-
Inerilega vinnu só aft ra'fta efta
jafnverftmæt slörf, aft þvi er virö-
ist, er langt lrá þvi aft rikjandi só
á gagnfræftastiginu. Kn þarf hara
ekki meira af iiftrum hæfileikum á
hinu sliginu'.' Hvort tveggja er
allavega mjiig slitandi starf og
felur i sór mikla ábyrgft.
Skólastjórar karlar
Kn jalnvel miftaft vift aft tillit sé
tekift til mismunandi menntunar,
er þá ekki eitthvaft undarlegt vift
þá staftreynd, aft þótt yfirgnæf-
andi meirihluti barnaskólakenn-
nú mjög á i stótt gagnfræftaskóla-
kennara.
llór gæti ákvæftift um, aft ,,i öllu
starfi skóla" skuli þess gætt, aft
kynin njóti jaínréttis, orftift til
áróttingar og reyndar nauösyn-
legt, aft svo verði. Hvernig mynd
er þaft annars, sem nemendurnir,
uppvaxandi kynslóö, fá af verka-
og hlutverkaskiptingu kynjanna?
Sem stendur er hún svona i skól-
unum:
Hefja verður endurskoðun skólabóka
launajafnrótti meöal kennara og
á óg þá viö jöfnuö, sem ekki cin-
skoröasl viö „launa jafnrótti
kynjanna" eöa af hverju er
kennslustarliö endilega metiö
hærra til launa þegar kennt er á
gagnfræöastigi en þegar kennt er
á barnaskólastiginu? Jú, jú, óg
veit svariö: þaö þarf meiri sór-
menntun og þekkingu lil kennslu
ara só konur (vegna þessm.a.,að
karlmenn meft sömu menntun
reyna flestir aft leita sér betur
iaunaös starfs), er þaö heldur fá-
titt, aö skólastjórar sama skóla-
stigs sóu kvenkyns og yfirkennar-
arnir eru langfelstir karlmenn.
Sama gildir um skólastjóra gagn-
Iræðastigsins; þeir eru flestir, ef
ekki allir, karlar, þótt kónur sæki
Karlar eru skólastjórar, yfir-
kennarar, kennarar á hærri
skólastigum, sm iðakennarar,
iþróttakennarar drengja og dyra-
verðir ef þeir eru orðnir gamlir.
Konur eru barnakennarar,
stundum gagnfræðakennarar,
handavinnu-kennarar, mat-
reiðslukennarar, baðverftir,
kaffihitunarkonur kennara, skrif-
stofukraftur, þvottakonur.
Kr aö furöa þótt nemendaráð og
stjórnir skólafélaga séu sjaldnast
skipuö jafn strákum og stelpum,
en karlkynið oftast i meirihluta?
Börn og unglingar mótast
nelnilega af þvi sem fyrir þeim er
haft og er það náttúrlega enginn
nýr sannleikur. Kn sé einhver al-
vara að baki jafnréttisstefnu is-
lenskra laga verður a.m.k. að
gæta þess aö hafa ekki i skólun-
um, uppeldisstofnunum þjóðar-
innar, gagnstæð áhrif við stefnu
laganna.
Mismunandi náms-
greinar og kennsla
Þvi hefur stundum verið haldið
fram við mig i fullri alvöru, jafn-
vel af starfandi kennurum, að
skólabörnum sé ekki mismunað
eftir kynjum i okkar skólakerfi.
En auk mismununar, sem óbeint
felst i þeirri hlutverkaskiptingu
sem að ofan er lýst og áhrifum
hennar á börnin, get ég beinlinis
bent á dæmi um mismunandi
kennslu og námsefni kynjanna,
sem enn eru við lýði i langflestum
skyldunámsskólanna. Þótt kenn-
aralið einstakra þeirra hafi tekið
upp aðra starfsháttu hevrir, þaö
þvi miður til undantekninganna.
Tökum matreiðslu til dæmis.
Ilún er skyldunámsgrein fyrir
stúlkur, en valgrein drengja, þó
ekki nema þar sem svo rúmt er
um nemendur. að hægt sé að
koma fyrir i skólaeldhúsinu tim-
um fyrir þá og þá er stúlkunum
kennt.sór og drengjunum sér. Kn
aðeins þeir strákar. sem vilja,
læra matreiðslu. það er aldrei
skylda fyrir þá.
Handavinna: 1 langflestum
skólum er iðkuð sórstök handa-
vinna lyrir stúlkur, önnur fyrir
pilta. Þær læra að sauma, prjóna,
hekla o.s.frv. Þeir læra að smiða.
1 einstaka skólum. þar sem kenn-
araliðið er nútimalega þenkjandi
fá nú nemendur að velja. Þó helst
ekki nema heilir bekkir velji sér
þaö sama, t.d. ef allar stelpur i
einum bekk vilja læra aö smifta
og allir strákar i öðrum að
sauma.
En það er ekki nóg með að
kennd sé mismunandi handa-
vinna, heldur eru lika gerðar i
þessum greinum ólikar kröfur um
heimavinnu. Strákarnir vinna
semsé sina handavinnu, smiðina,
alla i skólanum og þurfa ekkert
að gera heima. Stelpurnar verða
að taka sitt verk með heim, þar
sem þeim er gert að prjóna, suma
eða hekla svo og svo mikið fyrir
næsta tima eða a.m.k. fyrir vor-
próf. Þetta er timafrek vinna og
iiminn dregst frá annarri heima-
vinnu fyrir skólann eða fritiman-
um, sem ekki er alltof mikill fyrir
með núverandi álagi á islensk
skólabörn.
Og svo eru það iþróttirnar. Þar
er um mjög ólika likamsþjálfun
aö ræða fyrir stráka og stelpur
strax i barnaskóla. Það kann að
vera einhver likamleg eða lif-
færaleg ástæða fyrir mismunandi
þjálfun unglinga á kynþroska-
skeiði eða eftir það, þótt ég áliti
reyndar að kona hafi sömu þörf
fyrir að vera stælt og sterk likam-
lega og karl, en að slik ástæða sé
fyrir hendi meðal ungra barna,
kemur varla til mála.
Þaö er margt, sem jafnréttis-
ákvæftift i skólakerfislögunum
ætti að stuðla aft endurskoðun á,
m.a. þau atriði, sem hér hafa ver-
ið nefnd. Siðast en ekki sist þarf
aö endurskoða námsefnið, sjálfar
Framhald á 14. siðu
Þvi miftur, aðeins neikvæöir
hlutir að þessu sinni einsog
siftast. En hlutir, sem vissu-
legar er vert að vakin sé at-
hygli á og hvet ég lesendur til
að halda áfram að hringja og
skrifa og segja frá þvi, sem
þeir hafa séð, heyrt, lesið eða
upplifað nýlega varðandi jafn-
réttismál kynjanna, jákvætt
eða neikvætt.
j hvaða röð?
J.G. karlmaður, hringdi
strax sama dag og siðasta siða
kom og benti á eftirfarandi:
Þegar telja á fram til skatts
fá skattgreiðendur til þess
gerð eyðublöð frá Skattstof-
Taliðfri vlnatri: Margrét Guöjónsdóttir starfsstúlka, Hlynur Sigtryggsson veöurstofustjóri, Geir ólaft-
son deildarstjóri fjarskipladeiidar, Valborg Bentsdóttir skrifstofustúlka. Jónas Jakobsson veftur-
fræöingur dcildarstjóri spádeildar, Flosi Sigurftsson deildarstjóri áhaldadeildar, Markús A. Einarsson
vefturfræftingur. Knútur Knudsen vefturfræöingur og Sigrfftur ólafsdóttir starfsstúlka. Myndin er tekin
á fjarskiptadelld, þangaft sem vefturskeyti berast frá hinum ýmsu heimshlutum. — Tfmamynd: Róber.
unni. Hafi þeir börn á fram-
færi sinu eru nöfn þeirra skráð
á seðilinn ásamt fæðingar-
dögum. En hafið þiö tekið
eftir röðinni? Maður skyldi
ætla, að eðlilegast væri að
raða börnunum eftir aldri eða
þá eftir stafrófsröð. En ég hef
séð mörg slik eyðublöð, sagði
J.G.. og þar er nöfnum barna
ævinlega raðað eftir kynferði.
fyrst koma strákarnir, siðan
stelpurnar. án tillits til aldurs
eða nafna.
Fróðlegt væri að heyra frá
viðkomandi yfirvöldum. hvað
þarna liggur að baki.
Kvenf relsi
og kvenlegheif
Annc Maric Kdclstein þurfti
að finna orð á islensku yfir
þýska eða alþjóðlega orðiö
„emanzipiert". 1 þýsk-is-
lenskri orðabók Jóns Ofeigs-
sonar, endurskoöaðri 1953 af
Ingvari Brynjólfssyni, getur
að lita svofellda þýðingu:
frjáls. óbundinn, ókvcnlcgur.
Að gamni flettum við upp á
sama orfti i dönsku orftabók-
inni (Frevsteinn Gunnars-
son). Sama þýfting!
i lagi samt
Kona býr i blokk i Breið-
holti. er ógift. og segir eftir-
farandi sögu:
Einn daginn kemur krakki
úr annarri ibúð og spvr um
manninn hennar.
— Ég á engan mann.
— Þá þarf ég ekkert að tala
við þig.
— Nú. hvað vildirðu
honum?
— Ég átti að boða húsfund.
en fyrst það er enginn
maður...
Konan kvaðst endilega vilja
fara á húsfundinn og biður
krakkinn hana þá að biöa á
meðan hann tali við pabba
sinn.
— Jú. pabbi sagði, að það
væri i lagi samt!
Starfsstúlkur
stjórnarkarlar
Olanrituð fvrirsögn er á
bréfi með mvnd frá Lilju
ólafsdóttur:
„Meðfvlgjandi mvnd. sem
birtist i TIMANUM 1. þ.m..,
sýnir 9 starfsmenn Veðurstofu
tslands. 3 konur og 6 karla.
Af textanum má sjá hvaöa
störfum fólk þetta gegnir:
1 stjórnar Veðurstofunni
3 stjórna deildum stofnunar-
innar
2 eru sérfræðingar i veður-
fræði
2 gegna störfum stúlkna
1 gegnir störfum stúlku á
skrifstofu.
Flestir munu ráða i hvers
konar störf þrjú þau fyrst
töldu munu vera. En tveir
seinni starfshóparnir eru
dálitið óljósir.
Tveir starfsmenn virðast hafa
það að starfi að vera stúlkur.
Einn maður að auki er stúlka
að atvinnu, nánar tiltekið á
skrifstofu. Að þessi siðasttaldi
starfsmaður er skrifstofu-
stjóri Veðurstofunnar, jafn-
framt þvi að gegna störfum
stúlku. er ekki getið um, en
kannske hún hafi skipt um
starf nú nýverið?
Þjóðviljinn mát
Viðhorf einsog þau sem lýsa
sér þarna i myndatexta
Timans eru þvi miður alltof
algeng i dagblöðunum. Sagt
frá nafni og stöðu karla, en
konum sýnd mesta litils-
virðing, látiö sér nægja að
kalla jjær einfaldlega stúlkur
eða frúr eða eitthvað enn
ópersónulegra eða hvernig
haldið þið að mér hafi orðið
við, þegar kvenkyns blaða-
menn Timans hringdu til min
fokillar út i Þjóðviljann á
þriftjudaginn, en þá var þar
eftirfarandi texti með mynd:
,,..á minni myndinni er
Einar Bergmann með friðu
föruneyti að vigja verslun-
ina".
Heimaskitsmát!
Áfram með belginn
Ef þið viljið leggja orð i
belginn er siminn 17500, en
bréf eru ekki siður vel þegin.
Eins er siðan i heild oðinn
vettvangur fyrir lesendur,
sem vilja skrifa greinar um
málefni, sem snerta jafn-
réttismálin og frelsisbarattuu
kvenna. —vh
Rauðsokkar
skrifa alþingi
Vilja
tífalda
áætlaða
upphæð
til dag-
heimila
I bréfi til fjármálaráð-
herra, formanna þing-
flokkanna, f járveitinga-
nefndar og menntamála-
nefndar alþingis lýsa
Rauðsokkar yfir furðu
sinni á að enn gæti sama
skilningsleysis og í fyrra á
mikilvægi stóraukinnar
uppbyggingar dag
vistunarstofnana í landinu.
Telja Rauðsokkar áætlaða
upphæð á fjárlagafrum-
varpi, 10 miljónir króna,
alls ófullnægjandi og að
hún ætti að tífaldast.
Bréfinu fylgir ljósrit brels, sem
Rauðsokkar, Kvenréttindalélag
islands' og Our sendu mennta-
málanefnd og fjárveitinganelnd i
fyrra, en þessiraðilar gengust þá
sameiginlega lyrir undirskrifta-
söfnun til stuðnings frumvarpinu
um hlutdeild rikisins i byggingu
og rekstri dagheimila, sem nú er
orðið að lögum, og með krölu um
framkvæmdir á næsta ári og að
þá yrði verulegri fjárhæð varið til
þessa máls. Skriluðu rúmlega
2000 manns undir þessar kröfur
og voru undirskriftalistarnir
sendir Alþingi.
i bréfinu með undirskriftunum
voru raktar eltirlarandi for
sendur:
,,t gjörbreyttu þjóðfélagi er
mönnum æ betur að verða Ijóst
mikilvægi og uppeldislegt gildi
vel rekinna dagvistunarheimila
með nægu vel menntuðu starfsliöi
og i hentugu og aðlaðandi hús-
næði, án iburðar. Nú er ekki
lengur litið á dagheimili sem
neyöarúrrði fyrir einstæöa for-
eldra, heldur munu þau i framtiö-
inni gegna þvi hlutverki aö jafna
uppeldisaðstöðu barna og efla
félagsþroska þeirra og búa þau
undir skólagönguna og þar með
lifið sjálft. Væri þvi réttara að
nefna þau forskóla og lita á þau
sem hluta skólakerfisins.
Skóladaghcimili gegna miklu
hlutverki, þar til við höfum náð
þvi marki, að allir skólar verði
einsetnir, eins og tiftkast i
nágrannalöndum okkar, og
nemendur geti lokið allri sinni
vinnu i skólanum.
Konur taka nú æ meiri þátt i at-
vinnulifinu vegna breyttra þjóð
félagshátta. Samkvæmt upplýs-
ingum frá Framkvæmdastofnun
rikisins unnu árið 1970 52% giftra
kvenna að einhverju leyti utan
heimilis, en samb?erileg tala fyrir
árið 1963 var 36%”
Segja Rauftsokkar efni brófsins
i fyrra en i fullu gildi. —vh
Meö zetu
gegn setu
1 siðustu mvndlistarþönkum
lagði óg fyrir lesendur svonefnt
krossapróf þeim til fróðleiks og
skemmtunar. Þá tókst svo illa
til að i prentun féllu niður réttar
lausnir. sem óg ætlaftist til að
birtust með. svo fólk gæti strax
sóð hvar það væri á vegi statt.
Úr þessu skal nú bæta, en núm-
er róttra botna við setningarnar
voru sem hór segir: l.C, 2.D,
3.C, 4.E. 5.B, 6.A.
Þá vil óg þakka Jóh. Asgeirs-
syni tillag hans i umræðu um
list. en bróf frá honum var birt i
bæjarpósti blaðsins siðasta
sunnudag. Fleiri hala enn ekki
lagt orð i belg og svarað frá sinu
sjónarhorni þessari gömlu
spurningu, sem óg varpaði
lram: Hvaft er list? — Gaman
væri aft heyra frá fleirum.
Mór hafa bori/.t i hendur sex
bækur. sem llelgafell helur ný-
lega gefift út. Þvi tek óg þessar
bækur til umræftu hór, aft þær
eru allar myndskreyttar af ung-
um islen/.kum myndlistarmönn-
um. Fimm bókanna mættu meft
sanni kallast myndabækur. þar
sem teikningar taka yfir góftan
helming blaftsiftna þeirra. Þetta
eru hefli, sem hvert um sig inni-
halda liu þjóftsögur, og bera þau
raunar þaft nafn. Myndlistar-
mennirnir, sem teiknaft hala i
þessi heíti, hafa og valift sög-
urnar, en þeir eru Guftmundur
Armann Sigurjónsson, Guðrún
Svava Svavarsdóttir, Gylfi
Gislason, Jóhanna Þórðardóttir
og Þorbjörg Höskuldsdóttir.
Ekki skal óg lara út i saman-
burð á teikningumþessaraifimm
en þó get ég ekki stillt mig um
að geta þess, hve gaman mér
þótti að sjá hverjum tökum
Gylfi tekur þetta viðfangsefni.
llonum virðist bjóða i grun að
þjóðsögur þurli ekki einasta að
vera minni fortiðar, hann horfir
ekki aðeins um öxl, heldur litur i
kringum sig eftir túlkunar-
möguleikum i tengslum við lið-
andi stund.
Útgáfa þessara hefta ber vott
skcmmtilegri ræktarsemi
Helgafellsútgálunnar við unga
myndlistarmenn, sem hingað til
hala var.la um of lengift að
spreyta sig vift myndskreyting-
ar bóka.
Sjötta bókin sem óg hef fyrir
Iraman mig er önnur útgáfa
Halldórs Laxness á Laxdæla
sögu meft nútimastafsetningu,
þ.e.a.s. eins og hún var á meðan
zeta heitin var uppá sitt be/.ta.
Ég leyni þvi ekki, að mór þykir
bókin lyrir það betri aft i henni
skuli vera rituft zeta. Sem unn-
andi sjónmennta stendur mór
ekki á sama um útlit ritafts
máls, og það verð óg aft segja,
að nokkuð þykir mór þvi hala
hrakað við zctumissinn. Þaft er
likt og einum lil væri kippt i
burtu úr fagurri mynd, einsog
einn strengur væri numinn brott
úr slaghörpu. Eða svo tekin sé
enn ein likingin: mór þykir
minna sall i smjörinu. Alvar-
legri hlutir gætu þó gerzt á
þessu sviði. Sumir telja jafnvel
að ugga megi um Iramlið ypsi-
lon.
Það er að visu mannúðlegt að
likna þeim, sem af vanmætti
þjást gagnvart ritun réttra stafa
i róttri röð, en illt ef sú likn
verður til að lýta islenzkt ritmál
og þynna úr hóli fram. Ég get
ekki betur séð en umhverfis-
verndar þurfi viðar við en i
gamla kjarna Reykjavikur-
borgar. Eða er ekki ennþá
meira i húfi þar sem er óum-
deilanleg sameign allrar þjóð-
arinnar, islenzk tunga, heldur
en nokkrir kofar og túnskiki
niðri i bæ? Skyldi ekki vera
betra að vernda hólinn áöur en
grafið er i hann; ætli ekki sé
meiri þörf á varnarliði sem
héldi hlifiskildi yfir ritmáli
okkar, en þvi varnarliöi sem
sumum nú liggur við örvilnan af
ótta við að missa? Litum á örlög
zetunnar sem viti til varnaðar
og gætum þess að ekki verði
meiri skaði unninn á leikvangi
ritlistarinnar.
En ég var áðan að ræða um
nýja útgáfu Laxdæla sögu, og
held ég þvi nú áfram.
Sú bók er einnig skreytt teikn-
ingum ungra myndlistarmanna,
þriggja þeirra sömu og þjóð-
sagnakverin, Guðrúnar Svövu,
Gylía og Þorbjargar, en auk
þess á Hringur Jóhannesson a 11-
margar teikningar i henni. Oll-
um hefur þeim Ijórum að min-
um dómi vel teki/.t að lifga útlit
bókarinnar, og þykja mór teikn-
ingarnar i henni jafnan betri en
i þjóðsagnakverunum.
Vonandi verður útgáfa þess-
ara bóka allra til þess að eílist
hagur teikningar, sem er
skemmtilegri listgrein en
mörgum virðist ljóst.
A vegum 1. des. nefndar
stúdenta sténdur nú yfir i Gall-
ery SÚM samsýning á verkum
tuttugu og átta manna. Eru það
verk sem talin eru styftja þann
málstaö sem nefndin helgafti
daginn, og feist i kjörorðunum:
lsland úr NATO — hcrinn burt.
llór eru þvi samankomin verk,
sem gjarnan eru i daglegu tali
fólks nefnd pólitiskar myndir.
Sú nafngift kann þó að vera
hæpin, þvi sjaldan er fullkom-
lega ljóst hvaða merkingu menn
leggja i oröið pólitiskur. Oftast
er gert ráð fyrir að öll list spegli
á einhvern hátt það þjóðfólag
sem hún sprettur upp úr, eða
hluta þess. Þvi mætti segja, að
öll list sé að sinu leyli þjóðfó-
lagsleg, pólitisk. Þó mun al-
gengast, að með pólitiskri list sé
átt við þá tegund listar, sem
augljóslegast speglar vandamál
liftandi stundar, eöa er beint
gegn ákveðnum þáttum þjóð-
mála, sem viðkomandi lista-
maður er ósáttur við. Mér virð-
ist að það sem fólk neínir póli-
tiskar myndir, áróðurslist, eða
þvilikum nöfnum séu ævinlega
verk vinstri sinnaðra höfunda,
hvernig sem á þvi kann að
standa. Þetla á liklcga skylt við
þá skringilegu tilhneigingu fólks
til að kalla áróður aðeins þann
hluta áróðurs, sem vinnur gegn
rikjandi ástandi. Sá áróður sem
vinnur að þvi að viöhalda ó-
breyttu ástandi er þá kallaöur
einhverjum fallegum nöfnum,
svo sem fræðsla, jákvætt upp-
cldi eða siinn list. Það liggur við
að manni virftist sumir hafa á-
kveftna tilhneigingu til aft kalla
sanna list þá sem sprettur upp
af sannfæringu hægri sinnaftra,
en sora efta horror þá sem
sprettur af sannfæringu vinstri
sinnaðra. Þvi er svo auðvitað
svarað af öðrum meft þvi að
kalla verk hægri sinna stofulist,
filabeinsturnaverk eða kapital-
istiskt skreytidundur. Þess ber
þó aö geta, að nokkuð kann aft
vera á reiki skilgreining á
vinstri og hægri i þessu tilviki.
Ýmsir hafa horn i siðu þeirrar
listar, sem ætlað er að hafa á-
hrif á ákveðin málefni i kviku
þjóðfélagsins. Þeir telja að meö
þvi sé listin tekin i þjónustu ann-
arlegra afla, listin eigi ekki aft
þjóna neinu nema sjálfri sér,
sem sé listin listarinnar vegna.
Það hefur margt verið sagt og
ritað i þá átt, mikið af þvi mold-
viðri orðaflaums og heimspeki-
legra kennisetninga, sem nær
næsta litlum tengslum við raun-
verulega framvindu listarinnar.
Sumir skammast yfir verkum,
sem þeir telja litils virði fyrir
þær sakir að málefnalegar hug-
myndir beri ofurliði myndræna
eiginleika, höfundum þeirra sé
svo mjög niðri fyriri túlkunsinni
á málstaðnum að þeim gleym-
ist aö gæta aö hinu myndræna,
jafnvel séu þeir svo klaufskir og
vankunnandi að þeir megni alls
ekki að búa til skammlaus verk
þótt þeir telji sjálfir verk sin
harla góð, enda gæði málefnið
þau þeim anda sem þurfi. Þess-
ir andstæðingar málefna i
myndlist leggja á verkin mat,
sem byggist á strangmyndræn-
Hallmundur
Kristinsson
skrifar
Myndlistar-
þankar
um skilningi. Sá skilningur er
ihaldsafl i listum, nauðsynlegt
að vissu marki, en slæmur
dragbitur verði það of rikjandi.
Oft er sagt að timinn skeri úr
um hvað só góð list og hvað
ekki. Góð list standist timans
lönn, en lóleg falli um sjálfa sig,
ef ekki þegar við sköpun, þá er
málefnið eða stillinn er ekki
lengur ,,i tizku”. Ég vil halda
þvi fram að sá mælikvarði sé
litlu betri en aðrir kvarðar, sem
menn hala reynt með misjöfn-
um árangri að leggja á list.
Verk sem talar lil manna i dag á
máli sem þeir skilja, en fellur á
morgun getur verið i sjálfu sér
jafnmikils eða meira virði en
annað, sem fáir skilja eða
skynja i dag, en menn venjast
með timanum og læra að láta
sér þykja harla gott. Mér koma i
hug Ijóðlinur Tómasar:
,,— cnii cru þcir til i v»ru landi
scni dska meir á einum lieitum
degi.
en öftruni tókst i löngu
hjónahandi".
A likan hátt tel óg að verk sem
hitta i mark um lcið og þeim er
skotift Iram á sjónarsviðið, geti
verift mun Iremri öðrum, sem
lalla i einhvern hefðbundinn
farveg og eru þvi talin harla
góð, en menn hrifast ekki af
nema fyrir einhverja skyldu-
rækni, utan höfundar sjálfir og
þeirra jábræður dansandi á
sömu linu.
ilitt er svo vitanlega alveg
rótl, að málefnið eitt getur ekki
helgað hvaða verk sem er.
Máttlitil verk finnast innan
allra isma.
Kn það er ekki rótt að dæma
allar myndir með sama hugar-
fari. Þaö held ég að margir
muni skilja, sem bera saman
þau verk, sem nú eru til sýnis i
Gallery SÚM, við til dæmis iist-
kerarómaðar abstrakt-krúsin-
dúllur og litasinfóniur, sem
hvað bezt sóma sér á veggjum
góðborgaranna.
bækur
Nýkomin er út hjá Leiftri bókin
Þjóftsögur frá Kistlandii þýðingu
Sigurjóns Guðjónssonar.
Þetta er úrval þjóðsagna Eist-
lendinga, og mörg sagnaminnin
eru lik ýmsu i islenskum þjóðsög-
um, t.d. sagnir af kölska þar sem
flærö hans lýtur i lægra haldi
fyrir mannlegu viti. Margar þjóð-
sagnanna eru lika gjörólikar okk-
ar sögum og ekki siður fróölegar.