Þjóðviljinn - 06.12.1973, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 06.12.1973, Blaðsíða 15
Kimmtudagur tl. dcsember 1973. ÞJÓÐVILJINN—SÍÐA 15 Hnefaleikakeppni sem vakti athygli 2. desember sl. var haldinn hnefaleikakeppni í Jóhannesarborg I Suöur—Afriku milli Bob Fosters frá Bandarfkjunum og Pierre Fouire frá Suöur—Afríku. Bandarikjamaöurinn, sem er blökku- maður, sigraöi á stigum eftir 15 lotur og varöi þar með hcims- meistaratitil sinn i léttþungavigt. Það vakti sérstaka athygii i sambandi viö keppnina, aö þetta var i fyrsta skipti sem blökkumaður og hvltur maöur keppa i hnefa- leikum i þessu landi kynþáttamisréttis. Bæöi blökkumenn og hvftir menn fengu aðgang aö keppninni, en blökkumönnunum var skipaö á sérstakan staö i húsinu. WOIILD YOU WIRETAP i YOUR FRIENU TO WIN ‘ THE ELECTION? i Bandarikjunum snýst allt um Water- gate og nú er Watergatcspil komiö á markaöinn. l>aö viröist likt og Matador. Keppikefliö er aö komast i forsetastól meö þvi aö lilera simann hjá andstæö- ingnum, gera inútusamninga viö vissa aöila og þar fram eftir götunum. Þessa auglýsingu fundum viö i bíaöinu Rampart POLLUR - nýtt menningarrit PM.ft.WI Forsiöa hins nýja timarits Nýtt tímarit hefur hafið göngu sina og nefnist Pollur. Ábyrgðarmenn eru Kristján Kristjánsson og Níels Hafstein. Kristján sagði í stuttu spjalli að það væri tími til ■kominn að fram kæmi tímaritá borð við Birting. „Pollur verður frjálslynt blað, fyndið og hressilegt, vett- vangur frjórra og djarfra hug- mynda, heilagrar reiði og ádeilu, alls þess sem talist getur frumlegt og sjaldgæft.”, segir i ritstjórnargrein. Kristján Kristjánsson skrifar um kvikmyndir, þrjú ljóð eru eftir ólaf Hauk, Halldór Haraldsson skrifar um nútima- tónlist, smásaga er eftir 8 ára Krislján Krisljánsson ÍSú fullkomnasta i Þetta er eina vélin á markaðnum' með tvö- földum flutningi/ kostirn- ir koma bezt í Ijós þegar þarf að sauma köflótt, röndótt eða hál efni Allir skraut- og nytja- saumar eru innbyggðir í vélina — á tökkunum eru myndir af saumunum og þér ýtið bara á takka til að fá réttan saum. Með aðeins einni skifu —* alhliða stilliskífunni—* stillið þér sporlengd, spor- J breidd, sporlegu og £ hnappagöt. Einfaldara * getur það ekki verið. * * 55- * 55- * 55- * 55- * 3- * 55- * 55- ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★'^■★☆★☆★■^★'^•★★☆★☆★☆★☆+'6'*'S!f'*''í:f**'*"ö**** |KENNSLA Kennsla i meðferð vélanna er að | sjálfsögðu innifalin í verðinu. Þar að auki fylgir vandað- ur leiðarvisir á islenzku. + ' £ ÞJONUSTA | 44 ár höfum við flutt inn PFAFF * saumavélar og höfum þvi ekki efni á öðru en reyna að Iveita sem bezta viðgerða- og varahlutaþjónustu. Verzlunin Skólavörðustíg 1-3 dreng, Orn T. Johnsen. Niels llafstein er höfundur verksins Þjóðgaröurinn, Kristján Kristjánsson skrifar um Surrealisman, Gylfi Gislason um galleristarfsemi og Niels Hafstein sendir i lokin Kaldar kveöjur. Þetta er semsagt fjörugt timarit. Lesmál er ýmist skrifað á ritvél eða handskrifað af Valgcrði Erlendsdóttur, sem nú er i Tékkóslóvakiu að læra myndvefnað. Kristján sagði, aö þegar fram isæktiætlaði hópurinn að reyna að gefa timaritið út mánaðar- lega. Með timaritinu fylgir plakat, sem Kristján hefur gert. Pollur er offsetprentaður hjá Fjaröarprent, 32 siður. Bensín mun hækka í USA WASIIINGTON 3/12. — Schultz, fjármálaráðherra Bandarikj- anna, sagði i gær, að oliu- skortinum yrði mætt með hækkun verðs, en ekki meö skömmtun. Ýmsir stjórnarandstæðingar, m.a. öldungardeildarþingmenn demókrata, hafa lagst gegn þvi aö farin verði þessi leið. Þeir spyrja hvers vegna gróði oliufé- laganna hafi aukist að undan- förnu um 63% vegna bensin- skorts, meðan hinn almenni borgari er hvattur til sparnaðar. SÍÐAN UMSJÓN: SJ —Nei, ég er ekki hræddur við að .tölva taki við minu starfi.... það mun engin tölva vinna fyrir þessi laun. —Hvernig finnst þér eftir að ég breytti i stofunni? Lcscndabréfiö mitt er komiö! ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ESSO STÖÐIN BORGARNESI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.