Þjóðviljinn - 08.12.1973, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.12.1973, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. desember 1973. ÞJóÐVILJINN — StÐA 5 MEISTARI JAKOB Leikstjóri: Hólmfríður bað er mikið um dýrðir á sunnu- dögum á Frikirkjuvegi 11, þar sem sýndir eru tveir leik-4 brúðuþættir um meistara Jakob. Brúðuleikhús á sér nánast' enga hefð hér á landi, og þvi er bæöi undrunar- og fagnaðarefni að sjá svo heilsteypta og lifandi sýningu sem hér getur að lita. Ekki sist vegna þess hversu oft er kastað til höndum, þegar sam- ið er og unnið fyrir börn. Börn geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér, þeim á aö vera allt bjóðandi. ! sýningu Leikbi;úðulands er vandað til hvers hlutar. Brúðurn- ar eru mjög skemmtilegar, leik- tjöld lifleg, leikstjórn yfirleitt traust og góð. Stefnt er að þvi að Pálsdóttir virkja börnin sem mest i sýning- unni, og það tekst undravel, bæði meðan á þáttunum stendur og milli atriða. Eini verulegi gallinn er sá, að skirskotunin til hinna á- köfu og þakklátu áhorfenda verð- ur of einhæf. bað er skemmtilegt i upphafi, þegar börnin eru látin kalla brúðurnar á vettvang, vara þær við o.s.frv., en verður um of, þegar siðari þátturinn byggist á þvi lika. Ein brúðan sýndi vondan leik, þ.e. kóngurinn i siðara þætt- inum, sem dró allt á langinn og velti vöngum án þess að vera vit- und skemmtilegur. Annars er þetta besta barnasýning sem ég hef lengi séö. Þorleifur Hauksson. REFSKINNA II > eftir Braga Jónsson fró Hoftúnum á Snœfellsnesi (Ref bónda). I þessari bók eru m.a. Bjarna þóttur Finnbogasonar fró Búðum, Sagnir af Benedikt í Krossholti, séra Jens Hjalta- lín, Benedikt Bakkman ofl. af Snœfells- nesi. Einnig eru í bókinni fjölmargir landsþekktir bragir og skopkvœði. - Þjóðleg gjafabók, sem veitir gleði. HÖRPUÚTGÁFAN Þú kaupir ekki Völvo vegna útlitsins Volvo selst fyrst og fremst vegna traustra eiginleika, jafnt í byggingu sem í akstri. Enda tala sölutölur í Volvo verðflokki sínu máli: BÍLAR í VOLVO VERÐFLOKKI 1972 SELDIR : 1. VOLVO 140 381 2. TOYOTA CORONA 161 3. FORD MERCURY 124 4. SAAB99 79 5. OPEL REKORD 68 6. CITROEN DS 66 7. CITROEN GS 57 8. PEUGEOT 504 505 52 9. TOYOTA CROWN 47 10. CHEVROLET NOVA 35 Volvo öryggi er meðal annars: Innbyggöur öryggisbiti í öll- um huröum til varnar i hliðarárekstrum. Öryggispúöi í miöju stýrinu. I árekstri gefur stýrisbúnaöurinn eftir á tveim stööum, auk þess sem púöinn ver ökumanninn fyrir meiöslum. Stillanleg stólbök búin sérstökum öryggislokum, sem gefa eftir viö mikinn þrýsting, t.d. ef ekið er aftan á bifreiðina. Hemlakerfi, löngu heims- þekkt sem eitt hiö örugg- asta, sem til er. Þrihyrningsvirkni tvöfalda kerfisins i Volvo heldur 80% hemlunargetu, þó aö annaö kerfiö bili skyndilega. Farþegarými, sem er hannað innan I níösterka öryggisgrind, til verndar ökumanni og farþegum. ÞAÐ ER KOMIÐ í TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200 Við tökum notaða bila upp í greiöslu á nýjum. Athugiö lánakerfi Veltis h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.