Þjóðviljinn - 08.12.1973, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. desembcr 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
00
Ruddaleg framkoma
forráðamanna BSÍ
Sigurð Haraldsson í leikbann án
að nokkur lagabókstafur sé fyrir
Kins og Þjóbviljinn skýrfti frá
á sinum tima hótaöi stjórn
Kadmintonsambands islands aö
sctja Sigurö Haraldsson i
keppnisbann fyrir þaö aö geta
ekki eöa vilja ekki keppa meö
landsliöinu á NM og i lands-
keppiiinni viö Finna i haust.
Nú hafa þau furöulegu tíöindi
gerst aö stjórn sambandsins
licfur látiö veröa af þessari hót-
un sinni og sett Sigurö i keppnis-
bann i 4 mánuöi, án þess aö
nokkur lagabókstafur eða
reglugcrð sé til i lögum sam-
handsins eöa ÍSÍ sem heimilar
slikt fyrir þaö að geta ekki leikið
með landsliöi. Þetta er slikur
ruddaskapur aö meö einsdæm-
um er innan islenskrar iþrótta-
hrcyfingar.
llér cr greinilega um ódrcngi-
lega hcfndarráöstöfun aö ræöa.
Þaö hlvlur hverjum manni aö
vera frjálst aö ætla sér aö hætta
iþróttakeppni eins og Sigurður
lýsti yfir þegar hann gekk úr
landsiiöshóþnum, og þaö hlýtur
lika hverjum manni aö vera
heimilt aö skipta um skoöun I
þessu efni eins og ööru og hefja
keppni á ný eins og Sigurður
ætlaði sér. Og þegar aö ofan á
bætist aö stjórnin samþykkir
þetta leikbann, án þess aö málið
sé tekið upp hjá nokkrum dóm-
stól innan iþróttahreyfingarinn-
ar og án þess aö lagabókstafur
sé til fyrir þessu leikbanni lilýt-
ur stjórn 1S1 aö taka máliö i sin-
ar hendur.
Æösta stjórn iþróttamála get-
ur ekki liðiö þaö, að stjórn sér-
sambands niöist þannig á ein-
staklingi innan raöa iþrótta-
manna og brjóti lög og reglur
iþróttahreyfingarinnar.
Siguröi Haraldssyni er i lófa
lagið aö visa þessu leikbanni til
dómstóls íSi, og væri óskandi aö
hann geröi þaö, þó ekki væri til
annars en að koma i vcg fyrir aö
þessi löglcysa verði að fordæmi
fyrir misvitra menn innan for-
ystuhóps iþróttahreyf ingarinn-
ar.
—S.dór
Arhus KFUM vill
leika 2-3 leiki
hér í apríl n.k.
Danska liöiö Arhus KFUM, liö Bjarna Jónssonar sem nú leiðir I
dönsku 1. deildarkeppninni I handknattleik, fer i keppnisferö til
Kanada i aprilmánuði n.k. Liöiö mun ætla að millilenda hér á landi
og leika hér 2 til 3 leiki ef eitthvert félag vill taka á móti liöinu.
Varla ætti aö vera nein fyrirstaöa á þvf aö taka á móti líöinu, sfst
þar sem allt útlit er fyrir aö þaö veröi þá orðinn danskur meistari og
islandsmótinu þá um þaö bil að ljúka, og gæfist þá kostur á aö sjá
islands- og Danmerkurmeistarana leika hér á landi. Atburöur sem
jafnan hefur fyllt íslensk Iþróttahús.
I________________________________
Skagamenn gengu
frá þjálfara-
málunum í gær
Þeir Ríkharður Jónsson
formaður ÍA og Haraldur
Sturlaugsson formaður
knattspyrnudeildar iA
fóru til Englands i vikunni
til að ganga frá ráðningu
þjálfara fyrir 1. deildarlið
Skagamanna, og var búist
við að þeir myndu ganga
frá þessum málum i gær.
Þaö eru 6 þjálfarar sem hafa
sýnt áhuga á þvi aö koma til
Skagamanna, en eftir umhugsun
eru þaö einkum tveir þeirra sem
Skagamenn hafa áhuga á. Ráön-
ing þessi fer fram með aöstoö
hins kunna enska knattspyrnu-
frömuöar Aian Wade og er hann
þcim Rikharöi og Haraldi innan-
Siguröur Haraldsson settur i
ólöglegt keppnisbann.
/»V
handar með frágang þessara
mála.
Kkki var vitað i gær hvor þjálf-
arinn yröi fyrir valinu og ekki
gátum við heldur fengiö upp nöfn
á þessuin tveim mönnum. Kn þeir
eru báöir kunnir þjálfarar i Kng-
landi, þjálfarar sem cnska þjálf-
arasambandið mælir meö, eins og
það geröi þcgar KR og ÍBK réðu
sina þjálfara.
I gærkvöldi barst frétt
um þaö að Skagamenn
hefðu undirritað samning
við enskan þjálfara að
nafni Kirby. Hann er fyrr-
verandi leikmaður Sunder-
land og Coventry en er nú
f ra mkvæmdast jór i 4.
deiidarliðsins Watford.
Handknattleikur
um helgina
Bjarni
Jónssongaf
landsliðs-
nefnd
afsvar
Laudsliösuefiid IISi liefur
liaft mikinn áhuga á aö fá
Bjarna Jónsson liinn kuiiiia
hundknattlciksmaiiii. sem mi
leikur aöalhlutverkiö hjá Ar-
hus KFUM-liöinu i Danmörku.
til aö leika með islenska
landsliöinu i þeirri keppnis-
ferö til A-Þýskalamls sem liöiö
er nú aö fara i, á Norðurlanda-
inótinu og i lokakcppni IIM.
1 fyrradag var hringt til
Bjarna og hann spuröur hvort
hartn ga-ti leikiö meö liöinu.
Þvi miöur gaf Bjarni afsvar,
og ásta'öan er sú aö kona lians
er veik og liggur á sjúkrahúsi.
(ielur Bjarni þvi ekki fariö til
A-Þýskalands eöa veriö ineö i
nm'.
Kii um lokakeppni HM er
þaö aö segja, aö á sama tima
veröur Bjarni i prófum i
tækniskólanuni, en siöan tekur
viö keppnisferö Arlius KFUM
til Kanada.
Þess má aö lokum geta aö
Bjarni kcmtir aflur alkominn
lieim i september á næsla ári,
og verður afturkoina hans ár-
Bjarni Jóiissoii
eiöanlega mikill styrkur fyrir
Vals-liöiö.
—S.dór
getur hvorki leikið með landsliðinu
í A-Þýskalandi, NM né HM
Eyleifur
byrjaður
að æfa
aftur
Ilinn kunni knuttspyrnu-
inaöur á Akrancsi Kyleifur
llafsteinsson, sem liætti knatl-
spyrnuiökun i fyrra, cins og
menn cfiausl nuina, er nú
byrjaöur aifingar aö nýju.
Ilefur liann ælt meö iA-liöinu
innanhúss i haust og haft viö
orö aö liann ætláöi aö byrja af
fulluin krafti aftur.
Skagamcnn niunu fá enska
þjálfara fyrir næsta keppnis-
limabil, og er nú verið aö
ganga frá þcim málum. Þaö
er mikill hugur i Skagamönn-
um vegna þess, og allir sem
léku meö i fyrra veröa ineö
næsla ár. Kannski þessi mikli
áhugi sem nú er á knattspyrn-
unni á Akranesi hafi drifiö F2y-
leif af staö aftur, en eins og
kont fram i biööum þegar
Kyleifur llafstcinsson
hann hætti i fyrra var þaö álit
manna aö hann hætti mörgum
árum of sncmma, enda cr Ky-
leifur enn á besta aldri.
2. deild karla og
1. deild kvenna
Þótt hlé veröi á kcppni i 1. deild
karla fram yfir áramót vegna
ferðar landsliösins til A-Þýska-
lands er ekki þar meö sagt, aö
handknattleikurinn leggist I
dvala, ööru nær. Um þessa helgi
verður mikiö um aö vera.
I dag fara fram tveir leikir I 2.
deild karla norður á Akureyri.
Fyrri leikurinn verður á milli KA
og KR, en sá siöari á milli Völs-
ungs frá Húsavik og ÍBK. A
morgun vixlast þetta svo, en þá
mætir KR Völsungi og KA IBK.
Sem sagt fjórir leikir i 2. deild
Og annað kvöld fara fram tveir
leikir i 1. deild kvenna i Laugar-
dalshöllinni. I fyrri leiknum mæt-
ast KR og Valur, en i þeim siðari
Vikingur og Armann.
Þarna verður áreiðanlega um
jafna og skemmtilega leiki aö
ræöa, en keppnin i 1. deild kvenna
er nú að komast á fullt skrið.