Þjóðviljinn - 07.02.1974, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.02.1974, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. febrúar 1974. Sönglög Sigfúsar komin út Sigfús llalldórsson tónskáid. Árið 1970 réðist Sigfús Hall- dórsson i að gefa út nokkur af lög- um sinum, eða um 50 talsins, i vönduðu hefti, i tilefni fimmtugs- afmælis sins. Ætlunin hafði verið að hafa eingöngu ný lög i þessu hefti, en vegna mikillar eftir- spurnar eftir eldri lögum, sem öll voru uppseld, tók höfundur til þess ráðs að hafa þau með i heft- inu ásamt fimmtán nýjum lögum. Þetta hefti hefur nú verið ófáan- legt i nokkra mánuði en er nú komið út i annarri útgáfu en i sama formi og sú fyrri. Lögin fást i Hljóðfæraverslun Sigriöar Helgadóttur, Vesturveri og Hljóðfæraverslun Pouls Bern- burg, Vitastig. Klukkustrengir 20. sýning í kvöld Leikrit Jökuls Jakobssonar, Klukkustrengir, verður sýnt i 30. skipti i kvöld. Aðsókn að leiknum hefur verið mjög góð og uppselt hefur verið á flestar sýningar leiksins. Þetta cr sem kunnugt er í fyrsta skipti, sem leikrit eftir Jökul er sýnt hjá Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Myndin er af Sigrúnu Björnsdóttur og Þóru Lovisu Friðleifsdóttur. Þetta er unga fólkið frá Finnlandi, Danmörku og Islandi sem skemmtir með visnasöng og hljóðfæraleik i Norræna húsinu á laugardaginn. Vísnavaka í Norræna laug ardaginn húsinu á Ungt fólk frá Danmörku, Is- landi og Finnlandi, með sam- eiginlegan áhuga á vísum og vísnasöng, hefur tekið höndum saman og ákveðið að standa að dagskrá með visnasöng i Nor- ræna húsinu laugardaginn 9. febrúar næstkomandi og vonast eftir að ná þannig til þeirra, sem sama áhugamál hafa, og einnig til þeirra, sem hafa yndi af að hlýða á visnasöng. Flytjendur visnanna og tónlistarinnar eru sem hér segir: Sören Ejerskov, barnaskóla- kennari frá Danmörku. Hann hefur leikið bæði þjóðlega og klassiska tónlist i heimalandi sinu, en er nú i frii frá störfum og notar það til að kynnast tslandi og Islendingum, og að sjálfsögðu is- lensku tónlistarlifi. Sture Ekholm frá Finnlandi er iþróttakennari og leiðbeinandi i æskulýðsstarfi. Sture er félagi i samtökunum „Vinir visunnar” i Abo i Finnlandi og hefur leikið og sungið á vegum þeirra samtaka i Finnlandi. Hann starfar nú hér á landi til þess að læra málið, en notar tækifærið einnig til þess að kynna sér islenska ljóða- og vlsnagerð. Þorvaldur Árnason og Auður Haraldsdóttir eru Islensk hjón, sem numið hafa i Noregi að und- anförnu, og munu þau flytja bæði islenskt og norskt efni á samkom- unni. Þetta unga fólk, sem leggur á- herslu á, ,að það sé ekki atvinnu- menn, heldur fyrst og fremst áhugafólk um visnasöng, hefur tekið saman i dagskrá sina efni frá öllum Norðurlöndunum að ó- gleymdum Færeyjum og Álands- eyjum, og má þar finna visur og ljóð eftir Carl-Mikael Bellmann og Dan Andersson frá Sviþjóð, Halfdan Rasmussen frá Dan- mörku, Tove Jansson (höfund Múmiálfanna) frá Finnlandi, Jakob Sande frá Noregi og Stein Steinarr frá tslandi. „Visnavakan” hefst kl. 16:00 næstkomandi laugardag, og skal á það bent, að ætlast er til að áheyrendúr taki undir og verði virkir þátttakendur i þvi, sem þarna fer fram. Þegar flutningi hinnar eiginlegu dagskrár er lok- ið, munu flytjendur reiðubúnir til að ræða við áhugafólk um visna- söng og ef ti! vill möguleikana á þvi, að vlsnavinir á Islandi komi oftar saman til að vinna að sam- eiginlegum áhugamálum. Það eru Norræna húsið og Nor- ræna æskulýðsnefndin á Islapdi sem standa að þessari dagskrá á- samt hinu unga söngfólki. UORUHAPPDRÆTTI SKRÁ UM VIWIMGA í 2. FLOKKI 1974 51618 kr. 500.000 3409 kr. 200.000 44803 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 2301 20139 26073. 42361 49247 60828 7955 22946 30432 43592 50282 61702 13024 23877 37807 44102 50313 62907 19826 23951 97 1722 Þessi númer hlutu 5000 kr. 3492 5807 7050 8927 10783 vinning hvert: 12130 13094 14488 16351 18341 125 1761 3500 5837 7067 8961 10836 12155 13115 14505 16380 18348 137 1893 3612 5842 7180 9019 10852 12183 13148 14540 16500 18440 216 2004 3675 5856 7389 9047 10906 12208 13181 14742 16594 18618 234 2021 3752 5877 7428 9089 10915 12218 13309 14761 16605 18647 292 2058 3872 5896 7504 9346 11022 12223 13415 14845 16612 18649 301 2219 3892 5920 7659 9425 11063 12254 13444 14909 16621 18677 309 2230 4037 5923 7670 9547 11072 12301 13554 14941 16662 18709 385 2350 4110 5940 7813 9586 11124 12356 13590 14979 16750 18722 435 2548 4380 5942 7914 9(502 11138 12371 13591 15010 16857 18794 455 2580 4386 5997 7950 9808 11139 12396 13678 15115 16927 18798 467 2764 4420 6008 7952 9834 11155 12407 13681 15296 16971 18865 471 . 2771 4449 6085 7983 9943 11300 12462 13689 15425 16993 18884 558 2935 4537 6175 7991 9945 11319 12610 13729 15432 17041 18895 581 2939 4862 6262 8086 10058 11477 12613 13799 15468 17063 18974 630 2982 4884 6265 8089 10069 11573 12619 13856 15583 17074 19221 872 2985 4962 6331 8237 10072 11591 12652 13896 15641 17113 19286 1051 3104 4964 6442 8301 10123 11615 12725 13906 15719 17285 19294 1090 3127 5052 6484 8346 10145 11698 12754 13927 15729 17514 19341 1160 3165 5276 6508 8351 10227 11705 12792 13991 15775 17547 19434 1181 3304 5319 6585 8420 '10317 11724 12820 14056 15874 17587 19450 1273 3313 5455 6691 8547 10360 11755 12821 14064 15877 17717 19457 1352 3317 5483 6771 8566 10371 11848 12917 14138 15892 17760 19479 1389 3361 5702 6835 8740 10527 11893 12960 14152 15943 17979 19487 1576 3387 5767 , 6870 8776 10579 11895 13006 14214 16110 18129 19521 1631 3416 5774 6979 8784 10732 11936 13045 14252 16140 18292 19534 1641 3429 5787 7015 8884 10742 12029 13062 14465 16343 18322 19666 19727 23556 Þessi númer hlutu 5000 kr. 27475 31428 34684 38260 42351 vinning hvert: 46741 51104 54931 58371 61865 19730 23638 27477 31432 34706 38315 42405 46776 51131 54995 58407 61913 19763 23679 27704 31462 34747 38339 42421 46787 51146 54998 58450 61931 19782 23720 27707 31504 34761 38382 42606 46812 51159 55012 58456 61971 19918 23724 27786 31507 34770 38422 42641 46815 51185 55173 58512 62019 20003 23811 27807 31552 34787 38509 42735 46823 51211 55262 58536 62134 20042 23878 27829 31734 34843 38526 43012 46851 51355 55273 58695 62149 20138 23899 27853 31801 34943 38555 43112 46951 51378 55286 58802 62179 20141 23922 27872 32017 34953 38558 43126 47104 51428 55461 58831 62205 20184 23990 27915 32020 35060 38574 43198 47142 51528 55733 58859 62297 20374 24087 28008 32078 35154 38689 43348 47154 51570 55784 58864 62332 20398 24160 28058 32081 35168 38714 43365 47281 51694 55854 58886 62354 20403 24206 28248 32086 35247 38731 43370 47353 51718 55934 58947 62514 20541 24207 28263 32162 35264 38733 43375 47512 51727 55997 58995 62579 20730 24217 28334 32182 35310 38824 43393 47552 51759 , 56142 59004 62699 21010 24261 28438 32213 35321 38886 43456 47610 51826 56147 59011 62727 21107 24351 28440 32233 35396 38983 43474 47727 51849 56257 59051 62732 21127 24468 28488 32306 35401 39051 43600 47816 51858 56278 59057 62802 21219 24480 28528 32335 35532 39068 43642 47913 51903 56336 59079 62835 21324 24531 28643 32386 35546 39145 43899 47962 51949 56342 59245 62916 21543 24702 28693 32389 35676 39162 43913 47989 51959 56384 59249 62921 21565 24729 28772 32397 35723 39231 43922 48058 51961 56452 59282 63066 21576 24739 28804 32592 35730 39236 43983 48226 52037 56509 59321 63086 21593 24746 28899 32679 35747 39285 44086 48233 52070 56641 59326 63104 21642 24769 28909 32729 35975 39427 44164 48270 52087 56683 59356 63168 21648 24926 28974 32770 36078 39431 44368 48410 52145 56819 59408 63183 21738 24940 28989 32787 36145 39496 44388 48614 52266 56845 59544 63194 21817 25005 29001 32871 36170 39636 44430 48628 52321 56847 59558 63210 21840 25063 29008 32894 36252 39752 44437 48657 52399 56896 59643 63227 21861 25071 29123 32948 36374 39856 44539 48685 52435 56981 59655 63238 21997 25172 29127 32966 36412 39877 44574 48715 52507 57147 59847. 63326 22054 25204 ■ 29193 33087 36711 39985 44582 48753 52545 57198 59892. 63415 22249 25263 29201 33120 36871 40132 44699 48820 52581 57229 59915 63461 22277 25366 29268 33148 36903 40175 44702 48836 52737 57243 59933 63501 22286 25449 29339 .33192 36904 40283 44744 49042 52853 57286 60020 63505 22430 25452 29348 33193 36962 40414 44769 49179 52863 57344 60067 63594 22521 25633 29352 33230 37054 40717 44830 49191 52930 57357 60175 63605 22620 25637 29460 33238 37057 40726 44879 49194 53064 57444 60433 63611 22658 25663 29593 33273 37074 40766 44922 49274 53110 57445 60440 63614 22663 25783 29608 33373 37077 40788 44996 49287 53213 57502 60475 63747 22664 25925 29646 33396 37083 40841 45231 49350 53382 57630 60479 63777 22690 25980 29861 33405 37206 40908 45257 49399 53469 57638 60484 64010 22694 25983 29863 33497 37268 40963 45309 49422 535Q1 57646 60621 64027 22742 26082 29885 33543 37316 40993 45326 49607 53544 57664 60643 64128 22779 26116 29922 33598 37318 41117 45340 49628 53545 57789 60738 64165 22797 26230 29939 33650 37339 41128 45529 49705 53560 57803 60775 64182 22808 26263 30007 33661 37342 41137 45557 49871 53680 57850 60804 64255 22816 26332 30083 33715 37361 41172 45616 49931 53864 57942 60914 64334 22843 26457 30186 33894 37396 41223 45619 49943 53898 57946 60941 64405 22927 26498 30267 34205 37419 41342 45769 50004 53915 57949 60966 64430 22970 26557 30366 34345 37460 41362 45795 50007 54023 57980 61023 64417 22977 26729 30441 34353 37516 41420 45801 50062 54041 58037 61048 64528 23085 26763 30500 34387 37582 41670 45829 50072 54079 58046 61077 64617 23147 26801 30626 34412 37652 41704 45853 50100 54110 58059 61104 64640 23158 26872 30758 34503 37692 41718 45927 50332 54184 58100 61171 64762 23166 26999 30907 34514 37728 41760 46144 50516 54246 58101 61507 64775 23190 27217 30908 34535 37732 41761 46167 50522 54420 58115 61597 64788 23207 27235 31082 34555 37821 41855 46168 50531 54433 58136 61641 64851 23233 27264 31140 34573 37890 42012 46238 50573 54487 58152 61658 64912 23238 27296 31198 34589 38113 42197 46299 50722 54545 58248 61772 64926 23394 27300 31211 34619 38167 42216 46323 50942 54612 58254 61795 64932 23453 27369 31215 34020 38169 42262 46332 51021 54676 58299 61858 64960 23539 Áritun 27406 31345 34645 38259 vinningsmiða hcfst 15 dögum eftir 42283 útdrátt. 46425 51048 54878 VöruhapiKlrætti S.I.I5.S. Auglýsingasíminn er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.