Þjóðviljinn - 07.02.1974, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. febrúar 1974. ÞJÓDVILJINN — SIÐA II
Ætlarstjórn KSÍ
að gefa eftir í
boðmiðamálinu?
A siðasta KSÍ þingi fékkst
loks samþykkt tillaga utan-
bæjarfélaganna um að stjórn
KSÍ sjái um boðsmiðamálin á
íslandsmótinu í knattspyrnu,
cn fram að þessu hafa
knattspyrnuráðin á hverjum
stað séð um þessi mál nema i
Reykjavik þar sem ÍBR hefur
séð um málið og misnotað
boðsmiðana gróflega. Hafa
hinir og þessir menn, sem
aldrei hafa unnið knatt-
spyrnumálum né iþróttamál-
um í Reykjavik hið minnsta
gagn, verið með miða á alla
Iciki og öll iþróttamót sem
fram hafa farið i Reykjavík.
Þess vegna hefur fjöldi boðs-
miða verið alltof mikill i
Reykjavik og það svo, að seld-
ir aðgöngumiðar á hvern leik i
1. deild hafa ekki verið nema i
kringum eitt þúsund að
meðaltali á sama tima og um
1600 seljast í Keflavik, til að -
mynda i fyrra sumar, cn þar
var aðsóknin best.
EF
GRANNT
ER
SKOÐAÐ
En með þvi að fá stjórn KSI
þetta I hendur, þeim aðila sem
sér ummótið, var vonast til að
þetta breyttist og hætt yrði að
féfletta utanbæjarfélögin,
þegar þau leika i Reykjavik,
og Reykjavikurfélögin, sem
verða að þola þetta boðsmiða-
fargan á alla sina heimaleiki
og leiki sin i milli.
Þá gerist það að stjórn KSÍ
skortir kjark til að framfylgja
málinu. Þegar spurt var fyrir
nokkru, hvað liði þessu máli,
var þvi svarað til að beðið
væri eftir umsögn. ÍBR um
málið. Þess aðila sém hefur
haft þessi mál með höndum
allt, frá byrjun. Hvað kemur
ÍBR þetta mál við? Ekki sér
ÍBIt um islandsmótið? Það er
KSÍ sem tekurvellina i Reykja-
vík á leigu þegar le'ikir fara
fram i islandsmótinu og það
er þvi stjórnar KSÍ að ákveða
hverjum er boðið á þessa Ieiki
og hverjum ekki. Sannarlega
verður fróðlegt að sjá hvort
stjórn KSÍ ætlar að liggja flöt
fyrir iBR-valdinu i þessu
máli. Eða hvers vegna þorir
stjórnin ekki að taka
ákvarðanir?
Stjórn KSÍ gæti tekið stjórn
HSÍ sér til fyrirmyndar i þessu
máli eins og raunar flestum
öðrum. Handknattleikssam-
bandið tók þessi mál fyrir
nokkrum árum i sinar hendur
og ákvað boðsmiða sjálft á
leiki islandsmótsins með þeim
afleiðingum að fjöldi seldra
miða á hvern leik i Revkiavík
margfaldaöist. S.dór
Fyrsta punktamót ársins í skíðagöngu:
Fljótamennirnir
voru sterkastir
Magnús Eiriksson sigurvegari i karlaflokki t.v. og Guðmundur
Sverrisson sem varð :!. i röðinni.
Mjög glæsilegt punktamót i
skiðagöngu var haldið laugardag-
inn 2. febrúar kl. 2e.h. Sólskin var
og 2 stiga hiti og algjört logn.
Brautin var lögð á flötunum fyrir
framan skiðaskálann i Hveradöl-
um. Brautin var i mjög skemmti-
legum bogum inn milli fjalla og
ræsimark og endamark voru við
Menntaskólaskálann. Gengnir
voru 15 km, 20 ára og eldri, og 10
km, 17-19 ára. Allir keppendur
voru sammála um að brautin
væri framúrskarandi skemmti-
lega lögð og gerði strangar kröfur
til getu göngumannanna. Braut-
arlagningu önnuðust Haraldur
Pálsson og Páll Guðbjörnsson.
Göngustjóri var Jónas Asgeirsson
og yfirtimavörður Helgi Hall-
grimsson. Keppendur voru frá ís-
afirði, Fljótum og Reykjavik.
Keppninni lauk með sigri Fljóta-
manna.
10 kin. 17—19 ára.
l .ReynirSveinsson F 37.30
2. Þröstur Jóhanness. í 40.38
15 km. 20 ára og eldri:
1. Magnús Eiriksson F 53.15
2. Kristján R. Guðm.s. i 55.41
3. Guðm. Sveinsson R 56.44
4. Sigurður Gunnarsson t 58.36
5. Guðjón Höskuldss. I 59.13
6. Viðar Kárason R 61.19
7. Kristján B. Guðm.s. 1 62.22
8. Hermann Guðbjörnss. R 64.19
9. Július Árnason R 72.34
10. Jóhann Jakobsson R 75.07
Að keppni lokinni - var sam-
eiginleg kaífidrykkja i Skiða-
skálanum og hélt formaður
Skiðasambands íslands, Þórir
Jónsson, h vatningarræðu til
göngumannanna um leið og hann
sieit þessu vel heppnaða göngu-
móti. Ennfremur fór fram verð-
iaunaafhending, sem Þórir
Lárusson, mótsstjóri punktamót-
anna. annaðist.
Sjaldan hefur sézt fleira skiða-
fólk á Hellisheiði en um þessa
helgi og það var með naumindum
að göngumannahópurinn gæti
fengið inni.
Frá 2. Hljómskála-
hlaupi (R-inga
HLJÓMSKALAHLAUP ÍR-inga
fór'fram i 2. simi á þessum vetri
sl. sunnudag, 3. febrúar. Að þessu
sinni komu 37 til keppninnar og
hlupu ishlaup i garðinum, enda
var ekki um annað að ræða, þar
sem is lá á öllum gangbrautum
garðsins.
Þvi ér eðliiegt að árangur
flestra þátttakendanna yrði tals
vert iakari nú en i 1. hlaupinu.
Undantekningar voru þó nokkrar
og aðeins hjá þeim, sem voru
klæddir gaddaskóm. Var óskar
Thorarensen þar hvað bestur, en
hann bætti tima sinn um 7 sek. og
náði nú öðrum besta tima
hlaupsins. Betri var aðeins
Ásgeir Þór Eiriksson.
Annars var gott hljóð hjá hinum
ungu hiaupurum og ættingjum
þeirra, sem viðstaddir voru, en
þeim fer alltaf i'jöigandi, sem
koma að fylgjast með þessum
skemmtilegu hlaupum ÍR-ing-
Úrslit einstakra aldursflokka
urðu sem hér segir:
Stúlkur:
f. ’59. min.
1. Dagný Björk Pétursd. 3,36
2. Gunnhildur Hólm f. ’ 60 4,03
1. Bára Grimsdóttir f. '62 3,54
1. Sigriður óiafsdóttir 3,54
2. Sólveig Pálsdóttir 3,56
f. ’64
1. Bára Jónsdóttir 5,09
f. ’65
1. Margrét Björgvinsd. 4,21
2. Hrafnhildur Ó. Eiriksd. 5,00
3. Sólveig Ása Eiriksd. 5,08
4. Björk Bragadóttir 5,25
Piltar:
f. ’59
1. Ásgeir Þór Eiriksson 2,32
2. óskar Thorarensson 2,33
3. Gunnar Sigurðsson 2,45
4. Hafsteinn Óskarsson 2,49
f. ’60
1. Sigurður Haraldsson 3,06
f. ’61
1. Magnús Haraldsson 3,05
2. Ingvi Guðmundsson 3,10
3. Eirikur Bragason 4,19
f. ’62
1. Atli Þór Þorvaldsson 3,00
2. Helgi Bentsson 3,24
3. Birgir Þ. Jóakimsson 3,25
4. RúnarArason 3,54
5. Guðm. H. Þorsteinsson 4,06
f. ’63
1. Asmundur E. Asmundss . 3,25
2. Óli Vilhj. Þorgeirsson 3,51
3. Þorri Jóhannsson 3,53
f. ’64
1. Guðjón Ragnarsson 3,02
2. Sævar Leifsson 4,03
3. Konráð Þorsteinsson 4,08
4. Brjánn Ingason 4,28
f. ’65
1. Sigurjón H. Björnss. 3,55
2. Björn ólafur ólafsson 4,21
f. ’66
1. Aðalsteinn R. Björnss. 4,10
2. Ragnar Baldursson 4,30
f. ’67
1. ólafur Asberg 5,20
f. ’68
1. Lárus Ólafsson 5,09
2. Páll Ólafsson 5,55
ÍS í keppnisferð til
Da nmerkur og Noregs
Körfuknattleikslið Iþrótta-
félags stúdenta fer utan til keppni
þann 8. feb. Leikið verður við
háskólana' i Osló, Árósum og
Kaupmannahöfn og mun ferðin
taka u.þ.b. viku. Liðið hefur sjálft
íjármagnað ferðina, en hún er
Osló laugar. 9.feb.
Árósar þriðjud. 12. feb.
Khöfn fimmtud. 14. feb.
Leikmenn: Steinn Sveinsson
fyrirliði, Helgi Jensson, Albert
Guðmundsson, Ingi Stefánsson,
Þorleiíur Björnsson, Þórður
Óskarsson, Guðjón Stein-
grimsson, Jónas Þ. Steinarsson,
Jónas Haraldsson, Guðni
Kolbeinsson, David Janis,
Steindór Gunnarsson, Þorgils
Sigurðsson og Bjarki Smárason.
meðfram liðúr i undirbúningi
þess vegna körfuknattleiksmóts
háskólanna á Norðurlöndunum,
sem haldið verður i Reykjavik á
hausti komanda. Ekki er vitað
nákvæmlega um styrkleika allra
liðanna, en þó er nokkurn veginn
öruggt að liðin i Osló og Khöfn eru
með 3-5 landsliðsmenn innan
sinna vébanda. Alls fer utan 10
manna hópur, auk þjálfarans
Dennis Goodman og Valdimars
örnólfssonar fararstjóra.
Leikdagar eru sem hér segir:
Urslit úr víðavangs-
hlaupi Kópavogs
Um siðustu helgi fór fram Viða-
vangshlaup Kópavogs hið fyrsta i
röðinni á þessu ári. úrslit hlaups-
ins urðu þessi:
Konur
Ragnhildur Pálsdóttir Stjörnunni
9.07.8 mín.
Anna Haraldsdóttir F.H.
10.08.9 mín.
Sólveig Pálsdóttir Stjörnunni
11.01.0 min,
Karlar
Markús Einarsson U.B.K.
13.41.2 min.
Erlingur Þorsteinss. Stjörnunni
13.43.9 min.
Sigurður P. Sigmundsson F.H.
13.46.9 min.
Einar Guðmundsson F.IL
13.59.2 min.
Helgi Ingvarsson H.S.K.
14.01.3 min.
Gunnar Snorrason U.B.K.
14.01.9 min.
Leif Osterby H.S.K.
14.17.6 min.
Ágúst Gunnarsson U.B.K. 15.19.2
min.
Brynjólfur Jónsson U.B.K.
15.33.5 min.
Vignir Baldursson U.B.K.
16.16.5 min.
Óskar Palsson Stjörnunni 18.16.2
min.
Guðjón Karl Reynisson U.B.K.
21.29.5 min.
Aðalfundur
TBR
Aðalfundur Tennis- og badmin-
tonfélags Reykjavikur verður
haldinn i dag,7. febrúar, i Kaffi-
teriunni Glæsibæ og hefst kl.
20,30. \
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ilúsbyggingarmálið.