Þjóðviljinn - 23.03.1974, Side 12
. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugadagur 23.marz 1974.
^ÞJÓÐLEiKHÚSIÐ
LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20.
KÖTTUR ÚTI í MÝRI
sunnudag kl. 15.
BRÚÐUHEIMILI
sunnudag kl. 20.
Siðasta sinn.
JÓN ARASON
Frumsýning miðvikudag kl.
20. 2. sýning föstudag kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
KERTALOG
i kvöld. Uppsclt.
VOLPONE
sunnudag kl. 20.30. örfáar
sýningar eftir.
FLÓ ASKINNI
þriðjudag. Uppselt.
KERTALOG
miðvikudag. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er.
opin frá kl. 14. Simi 16620.
B w 1 WW IT!PI
Blómaskeiö Jean Brodie 'Thc^primc qf ^DÍissSfcan^Brodic
"llli: íig-S: 1
Slarnng
’JIaggie Smith
islenskur texti
Viðfræg verðlaunamynd, gerð
eftir samnefndri skáldsögu
Muriel Spark. Árið 1970 hlaut
Maggie Smith Oscar-
verðlaunin, sem besta Ieik-
kona ársins, fyrir leik sinn i
þessari mynd.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hómer
Þetta er ekki mynd um
uppreisnaranda, heldur um
heitustu ósk unga mannsins,
að vera hann sjálfur.
Leikstjóri: John Trcnt.
Leikendur:
Homer — Don Scardino
Laurie — Tisa Farrow
Lögin i myndinni eru eftir Don
Scardino.
Músik: Led Zeppelin, Byrds
og aðrar frægar hljómsveitir.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Slmi 22149
Maðurinn
á svörtu skónum
Le Grand Biond Une
Chaussure Noire
Frábærlega skemmtileg,
frönsk litmynd um njósnir og
gagnnjósnir.
Leikstjóri: Yves Robert.
Aðalhlutverk: Pierre
Richard, Bernard Blier, Jean
Rochefort.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Reikningsskil
DERN MRRIIN
R0CKHUDS0N
SHOmVWk
Spennandi, bandarisk mynd,
tekin i litum og Todd-A-0 35.
Leikstjóri: George Seaton.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
i .1
Sjd dásamlegar
dauðasyndar
iiuöhirsw niætsfcam iísuiphiujps juiiííh hkwkcorsot
iHusvmit u/iiass g*mua» souidmr srtMitms
Bráðskemmtileg og fjörug ný
ensk gamanmynd i litum, um
spaugilegar hliðar á mann-
legum breiskleika.
Leslie Phillips
Julie Ege
o.m.fl.
tsienskur texti
Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15.
Simi 31182
Murphy fer i stríð
Murphy’s War
Heimsstyrjöldinni er lokið
þegar strið Murphys er rétt að
byrja....
Óvenjuleg og spennandi, ny,
bresk kvikmynd. Myndin er
frábærlega vel leikin.
Leikstjóri: Peter Yates
(Bullit). Aðalhlutverk: Peter
O’Toole, Philiipe Neiret, Sian
Phillips.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Verkakvennafélagið Fram-
sókn heldur aðalfund í Iðnó,
sunnudaginnn 24. mars kl.
14.30.
I. Venjuleg aðalfundarstörf.
ILÖnnur mál.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARSJÓÐS
ÍSLENSKRAR ALÞÝÐU UM
Sigfús
Sigurhjartarson
fást á skrifstofu Alþýðubanda-
lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð
Máls og menningar Laugavegi
18.
Frá Fósturskóla íslands
Þeir, sem áhuga hafa á skólavist i Fóstur-
skóla íslands haustið 1!)74, gjöri svo vel að
senda inn umsóknir fyrir 1. mai
Skv. nýjum lögum njóta þeir forgangs,
sem hafa stúdentspróf, kennarapróf eða
gagnfræðapróf með 2 ára framhalds-
menntun, t.d. frá framhaldsdeildum
gagnfræðaskólanna, verzlunarskóla, lýð-
háskóla eða húsmæðraskóla.
Skrifstofa skólans i Vonarstræti 1 veitir
allar nánari upplýsingar (simi 21688)
X Matjurtagarðar
Leigjendum matjurtagarða i Hafnarfirði
tilkynnist hérmeð að þeim ber að greiða
leiguna fyrirfram, fyrir 1. mai n.k., ella
má búast við að garðlöndin verði leigð
öðrum. — Vinsamlegast athugið að fram-
visa númeri á garðlandi yðar við greiðslu.
Bæjarverkfræðingur.
0
SAMVINNUBANKINN
Aðalfundur
Aðalfundur Samvinnubanka íslands h.f.,
verður haldinn að Hótel Sögu (hliðarsal),
laugardaginn 23. mars 1974 og hefst kl.
14.00.
Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða af-
hentir i aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 20.—22.
mars, svo og á fundarstað.
Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður
haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2,
sunnudaginn 24. marz n.k. kl. 14.00
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstorf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent-
ir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum
þeirra fimmtudaginn 21. marz og föstu-
daginn 22. marz i afgreiðslu sparisjóðsins
og við innganginn.
Stjórnin.
LOKAÐ
Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 25.
mars vegna jarðarfarar.
Sigurður Eliasson h/f
Auöbrekku 52 Kópavogi.
Glæsilegur flóamarkaður
B D R
er á Hverfisgötu 44. Opið kl. 3 i dag, laug-
ardag, og frá kl. 2 sunnudag.
Nýkomin indversk
bómullarefni og mussur i miklu
úrvali.
Jasmin Laugavegi 133
as
Bókhaldsaösíoð
með tékkafeerslum
BUNAÐARBANKINN
REYKJAVÍK