Þjóðviljinn - 19.05.1974, Síða 11

Þjóðviljinn - 19.05.1974, Síða 11
Sunnudagur 19. mal 1974. ÞJóÐVILJlNN — SIDA 11 Listabókstafir Alþýðubandalagsins og framboð sem Alþýðu- bandalagið styður Hreint f lokksframboð af hálfu Alþýðubanda- lagsins hefur listabók- stafinn G. Við sveitar- stjórnarkosningarnar i kaupstöðum og hrepp- um 26. maí stendur Al- þýðubandalagið víða að f ramboðum með öðrum, eða það styður óháð og sameiginleg framboð#og er þá listabókstafurinn ekki G. G-listar í kaupstöðum I eftirtöldum kaupstöðum býður Alþýðubandalagið fram G-lista: Reykjavik Kópavogi Hafnarfirði Keflavik ísafirði Siglufirði Akureyri Dalvik Neskaupstað Eskifirði. Annað en G í kaupstöðum í eftirtöldum kaupstöðum stendur Alþýðubandalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bókstafirnir settir fyrir framan staðarheitið: F Seltjarnarnesi B Grindavik I Akranesi H Bolungarvik H Sauðárkróki H Ólafsfirði K Ilúsavik H Seyðisfirði K Vestmannaeyjum. G-listar í hreppum f eftirtöldum kauptúna- hreppum býður Alþýðubanda- lagið.fram G-lista: Garðahreppi Njarðvikum Borgarnesi Heliissandi (Neshr.) Grundarfirði (Eyrarsveit) Skagaströnd (Höfðahr.) Raufarhöfn Egilsstöðum Reyðarfirði Fáskrúðsfirði (Búðahr.) Höfn i Hornafirði Selfossi. Annað en G í hreppum t eftirtöldum kauptúna- hreppum stendur Alþýðu- bandalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bók- stafirnir settir hér fyrir fram- an staðarheitið: H Sandgerði I Garði (Gerðahr.) H Mosfellssveit H Ólafsvik L Stykkishólmi I Patreksfirði J Biidudai (Suðurfjarðahr.) V Þingeyri E Flateyri H Suðureyri H Blönduósi H Stokkseyri A Eyrarbakka 1 Hveragerði. Utankjörstaða- atkvœðagreiðslan Utank jörstaöaat- kvæðagreiðsla stendur yf ir. í Reykjavík er kos- ið í Hafnarbúðum dag- lega kl. 10—12, 14—18 og 20—22, nema á sunnu- dögum aðeins f rá 14—18. Alþýðubandalagsfólk! Kjósið nú þegar utan- kjörstaðar, ef þið verðið ekki heima á kjördag. Minnið þá stuðnings- menn á að kjósa í tíma, sem verða f jarri heimil- um sínum 26. maí. Látið kosningaskrif- stof ur vita af f jarstöddu Alþýðubandalagsfólki og öðrum líklegum kjós- endum Alþýðubanda- lagsins. Miðstöð fyrir utan- k jörstaðaatkvæða- greiðslu á vegum Al- þýðubandalagsins er að Grettisgötu 3 í Reykja- vik, sími 2-81-24, starfs- menn Halldór Pétursson og úlfar Þormóðsson. Kosningaskrifstofur Miðstöð fyrir allt landið er að Grettisgötu 3 í Reykjavík, simar 2- 86-55 (almenni síminn) og 2-81-24 (utankjör- fundarkosning). Símanúmer hjá öðrum kosningaskrifstof um Alþýðubandalagsins eru þessi (svæðisnúmer fyr- ir framan); Keflavik 92-3060 Kópavogi 91-41746 liafnarfiröi 91-53640 Akranesi (eftir kl. 19) 93-1630 Borgarnesi 93-7269 Grundarfirði 93-8731 Sauðárkróki 95-5374 Siglufirði 96-71294 Akureyri 96-21875 Húsavik 96-41452 Neskaupstað 97-7571. Vestmannaeyjum: úti i Eyju simi um 02, nr. 587. Selfossi (eftir kl. 17) 99-1888. BLAÐBERAR óskast i Reykjavik. Þjóðviljinn, simi 17500. EFLINGU BÚR SKAL FRESTAÐ íhaldsmenn fella tillögu um nýtt frystihús o.fh Alþýðubandaiaginu og öðrum vinstri flokkum i borgarstjórn Reykjavikur hefur lengi verið það áhyggjuefni, hve illa er búið að Bæjarútgerðinni af hálfu þeirra sem ráða málum i Reykjavik. Hafa verið fluttar um tillögur um eflingu BÚR og ekki sist endur- byggingu frystihússins, en ihaids- rnenn hafa lagst gegn öllum framkvæmdum. Þó liggja fyrir sundurliðaðar kostnaðaráætlanir um endur- byggingu frystihúss BÚR, en þær þykja best geymdar niðri i skúffu. 1 vetur tókst að fá þvi fram- gengt að 2 borgarfulltrúar, þeir Albert Guðmundsson frá meiri- hlutanum og Björgvin Guð- mundsson frá minnihlutanum, at- huguðu i sameiningu hvað rétt væri að leggja til um eflingu Bæjarútgerðarinnar. Þeir komu sér saman um tillögur um bygg- ingu nýs frystihúss, komið yrði upp skelisframleiðslustöð og fest kaup á enn einum Spánartogara. A siðasta fundi borgarstjórnar fyrir kosningar var málið tekið til afgreiðslu, og brá þá svo undar- lega við að ihaldsmenn höfðu komið sér saman um að vera á móti þessari tillögu frá Albert, enda var hann ekki viðstaddur. Taldi borgarstjóri öll tormerki á þvi að samþykkja áætlanir Alberts og Björgvins, þar sem eftir væri að framreikna tölur til samræmis við núgildandi verð- lag! Þessi merka tillaga var þvi dæmd til útskúfunar, þrátt fyrir allgott ætterni! RÍSPAPPÍRSLAMPINN FRÁ JAPAN Japanski rispappirslampinn TSest nú einnig á fsiandi i 4 stæröum. Hentar hvar sem er, skapar góöa birtu og er til skrauts bæðí einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverö og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — Reykjavik. Simar 10117 og 18742. Shure-Shure Höfum fyrirliggjandi flestar gerðir Shure segul hausa (Cartridge) og Shure nóla, hringlaga og sporöskulaga. — Gœði Shure vara þarf ekki að kynna ó íslandi. Þau þekkja allir BÚÐIN Skipholti 19 gengið fró Nóatúni S: 23800 4« 1 1 ^BUBI N Klappastíg 26 S: 19800 B Ú Ð 1 N ^ Æ Akureyri Sími 21630

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.