Þjóðviljinn - 19.05.1974, Page 12

Þjóðviljinn - 19.05.1974, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. mal 1974. #ÞJÓÐLE!KHÚSIfl ÉG VIL AUÐGA MITT LAND 4. sýning i kvöld kl. 20 Gul aðgangskort gilda 5. sýning miðvikudag kl. 20 JÓN ARASON fimmtudag kl. 20 j Næst siðasta sinn. I LEÐURBLAKAN 1 föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. LEIKHýSKJALLARINN Ertu nú ánægö, kerling? þriðjudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. leikféiag: YKJAVÍKUlO FLÓ ASKINNI i kvöld — Uppselt. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. FLÓ ASKINNI fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. — 196. sýn- ing. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. ,/Groundstar samsærið" only ifyou /ike gripping suspense, and surprise endings George Peppard Míchael Sarrazin Chrístine Belford | We challenge you to guess the ending of... ~| "The Groundstar Conspíracy” Ágæt bandarisk sakamála- mynd i litum og panavision með islenskum texta. George Peppard — Micael Sarrazin — Christine Belford. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Heiða Hin vinsæla barnamynd i lit- umméð islenskum texta. HAFNARBÍÓ Táknmál ástarinnar Einhver mest umdeilda mynd sem sýnd hefur verið hér á landi, gerð i litum af Inge og Sten Hegelen. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. i útlendingahersveitinni með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3 Listahátíð íReykjavík 7—21 JÚNÍ NIIÐAPANTANIR í SÍMA 28055 VIRKA DAGA KL 16 00 —19 00 TÓNABÍÓ Simi 31182 Morð í 110. götu If you steal s300,000 from the mob, it’s not robbery. It’s suicide. ANTH0NY QUINN YAPHET K0n0 ANTH0NY FRANCI0SA COLOR UmtBd Artists Frábær, ný, bandarisk saka- málamynd með Anthony Quinn i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Miðið ekki á byssumanninn Skemmtileg grinmynd. HÁSKÓLABÍÓ Doktor Popaul Sérstaklega skemmtileg og viðburðarik litmynd. Aöalhlutverkin leika snillingarnir Jean-Paul Belmondo og Mia Farrow Leikstjóri Claude Chabrol. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, | Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin: Terror Stórbrotin mynd gerð af snillingnum Claude Chabrol. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAV0GSBÍÓ Árásin á drottninguna Assault on a Queen Hugkvæm og spennandi Paramount mynd, tekin i Technicolor og Panavision. Kvikmyndahandrit eftir Rod Serlíng, samkvæmt skáldsögu eftir Jack Finney. Fram- leiðandi William Gotez. Leíkstjóri Jack Donohue. ISLENZKUR TEXTI Hlutverkaskrá: Frank Sinatra Virna Lisi Tony Franciosa Richard Conte Alf Kjellin Errol John Endursýnd kl. 5.15 og 9. Aðeins fáa daga. Karnasýning kl. 3. Maja Bráðskemmtileg ævintýra- mynd með islensku tali. NÝJA Óheppnar hetjur Robert Redford, GeorgeSegal&Co. blitz the museunn, blow the jail, blast the police station, breakthe bank and heist TheHotRock ISLENSKUR TEXTI Mjög spennandi og bráð- skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur Hróa Hattar Mjög skemmtileg ævintýra- mynd i litum. Barnasýning kl. 3. Útboð Tilboð óskast i að gera fokheldcin 2. áfanga Gagnfræðaskólans á Selfossi. Útboösgagna má vitja gegn 10 þús. króna skilatryggingu I skrifstofu Selfosshrepps eða i Arkitektastofunni s.f., Siðu- múla 23, Reykjavik. SÖLÓ- eldavélar Framleiði SóLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerð-. um, —einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaðij og báta. — Varafilutaþjónusta — Viljum sérstaklega benda á nýja gerö einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SIMI 33069. Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Keflavikur, Gullbringusýslu og Grinda- vikur. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða 1974 hefst fimmtudaginn 16. mai n.k. og verður framhaldið sem hér greinir: fimmtudaginn 16. mai 0-1 til Ö-75 föstudaginn 17. mai Ö-76 til Ö-150 mánudaginn 20. mai 0-151 til Ö-225 þriðjudaginn 21. mai Ö-226 til Ö-300 miðvikudaginn 22. mai Ö-301 til Ö-375 föstudaginn 24. mai Ö-376 til Ö-450 mánudaginn 27. mai Ö-451 til Ö-525 þriðjudaginn 28. mai Ö-526 til Ö-600 miðvikudaginn 29. mai Ö-601 til Ö-675 fimmtudaginn 30. mai Ö-676 til Ö-750 föstudaginn 31. mai Ö-751 til Ö-825 Siðar verður auglýst um framhald aðal- skoðunar. Bifreiðareigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiða- eftirlitsins og fer skoðun fram að Hafnar- götu 90, alla virka daga frá kl. 9.00—16.30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- birgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreiða séu i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki ein- hver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Keflavík, Gullbringu- sýslu og Grindavík. Alfreð Gislason. Auglýsing um lögtök vegna fasteigna- og brunabótagjalda í Reykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m., verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og brunabótaiö- gjöldum, samkvæmt 2. kafla laga nr. 8/1972 um tekju- stofna sveitarfélaga, en gjalddagiþeirra var 15. jan. og 15. mai s.l. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Frá Þroskaþjálfaskóla íslands Umsóknarfrestur um skólavist næsta haust er til 15. júni n.k. Þeir, sem þegar hafa skilað umsóknum, eru beðnir að staðfesta þær fyrir þann tima. Kópavogshæli, 17. mai 1974 Skólastjóri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.