Þjóðviljinn - 23.05.1974, Síða 13
Fimmtudagur 23. mal 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Bændaskól-
anum Hvann-
eyri slitið
Bændadeild Bændaskólans á
Hvanneyri var slitib á 85 ára
afmæli skólans, þriðjudaginn 14.
mai.
tJtskrifaðir voru 49 búfræðingar
en 53 nemendur stunduðu nám við
deildina. t öðrum deildum
skólans var 21 nemandi. Hæstu
einkunn á búfræðiprófi hlaut
Björn Birkisson, I. ágætiseinkunn
9.03, og fékk þvi námsverðlaun
Búnaðarfélags tslands, hlaut
einnig viðurkenningu bændaskól-
ans fyri bestu úrlausn I jarð-
ræktarfræði. Vcrðlaun bænda-
skólans fyrir bestu úrlausn I bú-
fjárfræði hlaut Hallveig Magnús-
dóttir.
1 skólaslitaræðu Magnúsar B.
Jónssonar skólastjóra kom fram,
að fastir kennarar i vetur voru 6
auk skólastjóra og lausráðnir i
fullu starfi 2. Fastir stundakenn-
arar voru 8. Skólastjóri gat sér-
staklega um hið öfluga félags-
starf nemenda i vetur. Þar nefndi
hann m.a. skemmtanir fyrir ibúa
Andakils- og Skorradalshrepps og
að Breiðabliki á Snæfellsnesi, þar
sem nemendur skemmtu með
fjölbreyttri dagskrá.
Að lokum ávarpaði skólastjóri
hina nýútskrifuðu búfræðinga og
sagði þar m.a.: „Gildi þess náms,
sem þið nú ljúkið, felst ef til vill
fyrst og fremst i þvi, að það er
grunnur, sem auðvelt er að
byggja á. bað eykur möguleika á
að nýta sér þá fræðslu, sem á
hverjum tima er veitt i fagtima-
ritum og af hálfu leiðbeiningar-
þjónustu. Samhliða þessum
auknu möguleikum fylgja einnig
auknar kröfur, sem umhverfið
gerir til ykkar. Það verður ætlast
til þess af ykkur, að þið verðið
leiðandi afl i ykkar heima-
byggðum um félagsmál og
búskap.”
Þá flutti landbúnaðarráðherra,
Halldór E. Sigurðsson, stutt
ávarp. Minntist hann á skipulag
Hvanneyrar, sem unnið hafði
verið að á liðnum vetri. Taldi
hann að þar kæmu fram fram-
tiðarsjónarmið, sem væru i sam-
ræmi við sinar hugmyndir um
uppbyggingu staðarins, sem mið-
stöðvar búnaðarmenntunar i
landinu.
Hann sagði, að það hefði verið
mikil ánægja að útskrifast sem
búfræðingur fyrir 37 árum. Hann
vissi að það væri þó enn ánægju-
legra i dag, hin öra þróun hefði
gert viðfangsefnin enn fjölbreytt-
ari og möguleikana meiri.
Tónleika-
ferð til
Fœreyja
Dagana 23. til 25. mai munu 24
islenskir söngvarar og hljóðfæra-
leikarar taka þátt i tónleikahaldi i
Þórshöfn I Færeyjum. Kórar
ýmiss’a staða i Færeyjum syngja
ásamt tslcndingunum, og mun
tónleikahaldi Ijúka með flutningi
á ,,G-dúr messu Schuberts”.
Stjórnandi á lokatónleikunum
mun verða Willi Gohl frá Sviss, en
hann og kona hans verða gestir
Færeyinga.
Islendingarnir, sem koma
fram, eru 10 manna blandaður
kór, sem m.a. syngur þjóðlög i út-
setningu Jóns Asgeirssonar.
Meðal einsöngvara verða Guðrún
Tómasdóttir, ölöf Harðardóttir,
Sigurveig Hjaltested, Hákon
Oddgeirsson og Halldór
Vilhelmsson. Strengjasveit
Tónlistarskólans undir stjórn
Björns Olafssonar mun einnig
koma fram. t strengjasveitinni
eru 12 hljóðfæraleikarar auk
Björns, sem ætlar sjálfur að leika
með i hljómsveitinni i Schubert-
messunni.
Pianóleikarinn Jónas Ingi-
mundarson verður einnig með til
aðstoðar kór og einsöngvurum.
Samstarf hefur veriö milli
ráðuneytisins og Færeyinga um
þessa tónleikaför.
Verðbólga er fyrirbæri, sem íslendingum er síður
en svo nokkur nýjung. Siðastliðin þrjátiu ár hefur
verðbólguaukningin hér á landi verið um 11% að
meðaltaldi, enda verið föst venja atvinnurekenda
að velta kauphækkunum jafnharðan af sér út i verð-
lagið. Hvað þetta snertir hefur ísland skorið sig úr
meðal rikja i Vestur-Evrópu og Norður Ameriku,
þvi að þar hefur verðbólgunni á þessum tima verið
haldið sæmilega i skefjum.
En nú er sá draumurinn búinn.
I Vestur-Evrópu óx verðbólgan að
meðaltali um 12% siðastliðið ár,
og i Japan rauk hún upp i 19%. Og
engar horfur eru á að úr þessum
ósköpum dragi á yfirstandandi
ári. Siðustu tólf mánuðina hækk-
aði verðlag i Bandarikjunum um
tiu af hundraði. t Bretlandi hækk-
aði verðlagið siðastliðið ár um
12%, og giskað er á að hækkunin i
ár verði 20%. Hjá Itölum er
ástandið jafnvel enn verra, og
meira að segja hjá Svisslending-
um, sem taldir hafa verið öllum
öðrum ábyrgari og gætnari i fjár-
málum, er árleg verðbólga nú
12%.
I þriðja heiminum, sem sist má
við nýjum áföllum, er ástandið i
þessum efnum þó miklu verra. Á
yfirráðasvæði Saigon-stjórnar-
kenna um heimsstyrjöldum eða
öðru meiriháttar raski. Við þetta
hefur sett mikinn hroll að mörg-
um Vesturlandamanninum, sem
var farinn að halda að velferðar-
kapitalisminn hans væri varanleg
bót allra efnahagslegra meina.
Nú virðist hinsvegar koma æ bet-
ur i ljós að velferðarkapitalism-
inn sé ekki annað en blekking, eða
i hæsta lagi ný bót á gamalt fat,
bráðabirgðaráðstöfun sem i besta
lagi gat haldið hinu kapitaliska
hagkerfi I gangi i nokkra áratugi.
Og ekki bætir úr skák að sósial-
isku rikin eru svo að segja þau
einuiheimi, sem sleppa að mestu
við yfirstandandi verðbólguöldu,
hið eina af þeim, sem komið hefur
á hjá sér markaðskerfi er Júgó-
slavia, með þeim afleiðingum að
verðbólgan þar er nú 22%.
Verðbólgan hefur víða komið harðast niður á þeim sem sist mega viö
henni, svo sem gamalmennum sem ekki hafa annað að lifa af en rýr
eftirlaun. Þessi mynd er frá mótmælum gegn verðbólgunni I Róm.
Gömul kona heldur uppi fátæklegri máltið, sem er daglegur kostur
hennar og álika fátæklinga.
Yerðbólga um allan
kapitalíska heiminn
og engar horfur á að úr dragi
innar i Suður-VIetnam er árleg
verðbólga nú 65%, og litlu betur
er ástatt i Indiandi og Pakistan,
þar sem verðbólgan gerir allar
þróunaráætlanir að engu.
Mesta verðbólga
frá timum
Krösosar
Sérfræðingar um efnahagsmál
eru næsta svartsýnir á þennan
gang mála, og er þá vægt að orði
kveðið. Meira að segja er kveðið
svo sterkt að orði að yfirstand-
andi verðbólga sé sú háskaleg-
asta, em yfir heiminn hafi gengið
frá þvi að sá nafnkunni peninga-
maður Krösos konungur Lýda tók
að slá mynt úr málmi. Lengst af
hafa verðbólgufaraldrar verið
tima-og svæðisbundnir, eða fylgt
I kjölfar styrjalda, eins og heims-
kreppan mikla kringum 1930.
Viða i þriðja heiminum, einkum i
Rómönsku-Ameriku og Asiu, hef-
ur verðbólga verið landlæg, en
hagspekingar riku landanna hafa
tekið þvi rólega og ekki talið það
annað en eðlilegar afleiðingar
spillingar og óráðsiu i stjórnar-
fari.
Nú gengur verðbólgan hinsveg-
ar berserksgang um meirihluta
heims, án þess að hægt sé að
Astæður verðbólgunnar eru
margar, seumar miður ljósar, en
aðrar liggja hinsvegar I augum
uppi. 1972 var veður með eindæm-
um vont viða um heim og hafði
það i för með sér uppskerubrest i
mörgum löndum. Eftir október-
striðið milli ísraels og Araba
drógu arabisku oliuframleiðslu-
löndin úr oliusölu og stórhækkuðu
verðið, og vestrænu oliuhringarn-
ir notuðu tækifærið til þess að
hækka útsöluverðið á oliu miklum
mun meir en nam hækkun fram-
leiðslulandanna, en kenndu þeim
klækina.
Verðbólgan er einnig farin að
hafa keðjuverkandi áhrif, sem
halda henni i gangi og magna
hana. Hún hefur haft I för með sér
að f jöldi fólks hefur misst trúna á
gildi seðla, og er það fyrirbæri
sem íslendingum að minnsta
kosti ætti að vera gamalkunnugt.
Meira að segja áður gallharðir
gjaldmiðlar eins og dollarar,
pund, jen, mörk og frankar þykja
nú heldur vafasöm eign, og niður-
staðan hefur orðið sú að allra
handa braskbullur eru komnar á
kreik og reyna hver sem betur
getur að skipta seðlafúlgunurrj,
sem þeim hefur tekist að svindla
sér inn, fyrir hvaðeina sem þær
þykjast skynja að hafi varanlegra
gildi, svo sem lóðir, jarðeignir,
listmuni, fornmuni, málma.
Einkum þó gull. Verðbólgan hef-
ur leyst úr læðingi firnamikið
gullæði. Frá þvi i febrúar s.l. ár
til jafnlengdar þetta ár hækkaði
gullverðið á heimsmarkaðnum úr
89,25 dollara i únsum upp i 178
dollara.
Aliur þorri manna lætur sig að
visu litlu skipta þótt verð á forn-
munum og listaverkum rjúki upp
úr öllu valdi, en braskið er bara
ekki takmarkað við þessa hluti
eina. Allskonar spákaupmennsku
gætir nú i viðskiptum með lifs-
nauðsynjar eins og hveiti, sykur,
kartöflur, kopar og timbur, og
hefur það brask að sjálfsögðu gef-
ið verðbólgunni drjúgan byr i
segl. Þar sem þesskonar brask er
ekki nema eðlilegur þáttur I
„frjálsu” framtaki auðvaldsland-
anna, eiga rikisstjórnir allt annað
en hægt um vik að stöðva það, þvi
fremur sem aðilar þeir, sem mest
hagnast á gróðabralli með oliu og
allra handa lifsnauðsynjar eru
fjöiþjóðlegir auðhringar, sem
hafa rikisstjórnirnar og þingin i
vasanum.
Margt fleira kemur auðvitað til
greina sem verðbólguvaldar, og
að vissu marki má segja að verð-
bólgan sé óhjákvæmilegur fylgi-
fiskur velferðarkapitalismans.
Með batnandi lifskjörum jukust
kröfurnar og allskonar þjónustu-
starfsemi blómgaðist á kostnað
framleiðsluatvinnuveganna.
Fyrir 20 árum sáu þjónustu-
atvinnugreinar fyrir aðeins 23%
af vergri þjóðarframleiðslu
Bandarikjanna; nú er sú tala
komin yfir 40%. Þar eð vinna við
framleiðslu er viðast minna met-
in en við margskonar þjónustu- og
skrifstofustörf, vex stöðugt ásókn
fólks úr framleiðsluatvinnuveg-
unum, og á það sinn þátt i þvi að
þar fækkar stöðugt fólki hlutfalls-
lega. Þvi fleira fólk, sem safnast i
óarðbær þjónustustörf, þvi hærri
verða skattarnir, og þvi hærri
sem skattarnir verða, þeim mun
meir magnast kröfur um sihækk-
andi laun, sem atvinnurekendur
velta svo auðvitað jafnharðan af
sér út i verðlagið.
Engar horfur eru á að hinn iðn-
væddi kapitalismi sé að finna
lausn á verðbólgunni, og raunar
vel liklegt að hún veröi ekki kveð-
in niður nema með honum sjálf-
um. Þetta er ástand, sem Islend-
ingum er lifsnauðsyn að gefa
gaum. Flestum hefur þótt nóg um
okkar verðbólgu fram að þessu,
en hvað þá ef hún tvöfaldast af
völdum hinnar nýtilkomnu óða-
verðbólgu erlendis, eins og þegar
er farið að sýna sig? Hætt er við
að meira en litið þurfi að breyta
til um rekstur þjóðarbúsins okk-
ar, ef takast á að bægja slikri óða-
verðbólgufrá. dþ.
Portúgalir lofa nýlend
um í Afríku sjálfstæði
Er Nató að leita að tilefni til að skerast beint i leikinn?
MÓSAMBIK 22/5 Nýlendu-
málaráöherra hinnar nýju
stjórnar Portugals# An-
tonio de Santos, sagði í
gærkvöldi, að stjórn sin
mundi veita nýlendunum í
Afríku sjálfstæði — að öll-
um líkindum innan árs.
Ráðherrann, sendi nú er á yfir-
reið i Mósambik, sagði að þjóðir
nýlendnanna mundu fá sjálfstæði
ef þær óskuðu. Mundi þjóðarat-
kvæðagreiösla haldin að likindum
innan eins árs i Mósambik, og
mundu þá bæði 200 þúsund hvitir
ibúar landsins og átta miljónir
Afrikumanna ganga til atkvæðis
um sjálfstæðismálið. Hann bætti
þvi við, að það væri ekki nema
raunsætt að gera ráð fyrir þvi, að
kosið yrði með sjálfstæði. Ætíaði
portugalska stjórnin að efna til
hliðstæðra atkvæðagreiðslna i
Angola og Guinea-Bissau.
Höfuðstöðvar Nato hafa ekki
látið mikið uppi um afstöðu sina
til þróunar mála i Portúgal, en nú
bendir ýmislegt til þess, að þar sé
talið, að þróunin hafi orðið alltof
róttæk fyrir það hernaðarbanda-
lag. Haft er eftir háttsettum
manni i yfirherstjórn Nato i
Brussel, að vel geti svo farið, að
Sovétrikin notfæri sér það „tóma-
rúm” sem myndist eftir að Portú-
galir láta lausar nýlendur sinar i
Afriku. Vel má túlka þessi um-
mæli á þann veg, að Nato sé að
leita að tilefni til að blanda sér
beint i stjórnmálaþróun i nýlend-
um Portúgala — en þjóðfrelsis-
hreyfingarnar þar eru af eðlileg-
um ástæðum litt hrifnar af for-
ysturikjum Nato, sem svo lengi
hafa vopnað portúgalska ný-
lenduherinn gegn þeim.
Listahátíó íReykjavík
7 — 21 JÚNÍ
MIÐAPANTANIR I SIMA 28055
VIRKA DAGA KL 16 00 —19 00