Þjóðviljinn - 05.07.1974, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.07.1974, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. júll 1974 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Þegar Jón Arason kom að Hólum 74 Július Júliusson tók meðfylgjandi myndir þegar leikritið Jón Arason var flutt á Hólum i Hjaltadal. Þetta var fyrsta sýning á vegum Þjóðleikhússins utan húss og tókst hún i alla staði hið besta, enda bliðskaparveður, sól og hiti. Þossi mynd sýnir liluta áhorf- endaskarans á Hólum. Jón Arason (Rúrik Ilaralds- son) á bæn fyrir aftökuna. Q Vopnaðir menn úr Iiði Jóns ^ Arasonar. Ráðsmaðurinn i Skálholti, Baldvin Ilalldórsson. Skyldi honum ekki hafa verið sæmi- lega heitt í þessum miklu dökku klæðum á heitasta degi suniarsins? I.ik llólafeðga flutt á hestum I kirkju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.