Þjóðviljinn - 29.08.1974, Blaðsíða 8
8 SIDA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 29. ágúst 1974.
GLÆPURINN
Framhald af bls. 7.
Réttarhöld
briBjudaginn 20. mars 1973
var réttarsalurinn í Kuma-
moto troðfullur. Allir sem
höfðu fengið sjúkdóminn og
allir sem höfðu farið i mót-
mælagöngur voru þarna
staddir. beir sem ekki höfðu
fengið sæti i salnum biðu i
stigum og göngum. beir báru
skilti með einu tákni „hatur”.
Fyrir utan dómhúsið voru
strengdir borðar milli ljósa-
staura með vigorðum gegn
Chisso, og þar heyrðust óp og
köll. En inni i húsinu var
grafar.ögn, sem ekkert rauf
nema tilbreytingarlaus rödd
Jiro Saito dómara, sem lauk
við að lesa upp langt skjal:
,, . . . og þvi skal fyrirtækið
Chisso dæmast til að greiða i
skaðabætur 937 307 564 yen”.
bessi upphæð (um 300 milj.
króna) var ætluð 138 sjúkling-
um úr þrjátiu fjölskyldum,
sem höfðu höfðað fyrsta máliö
i sameiningu. Siöan þennan
dag tók einn af yfirmönnum
verksmiðjunnar á móti sjúkl-
ingunum, þar sem Shimada,
aðalforstjóri Chisso hafði
ákveðið að áfrýja ekki málinu,
afhenti hann þeim ávisanir
fyrir upphæöinni og vöxtum
hennar. 1 samræmi við
japanska siði beygði yfirmað-
urinn hné sin fyrir sjúklingun-
um og lýsti harmi sinum.
bannig lauk málinu með sigri
sjúklinganna — sautján árum
eftir að fyrsti maðurinn sýkt-
ist af hinum dularfulla sjúk-
dómi Minamata. Frá dómsúr-
skurðinum var sagt á forsið-
um japanskra blaða undir
risafyrirsögnum — en enginn
vildi hrópa hið hefðbundna
siguróp Japana „Banzai!
Banzai!”
Gæti þetta gerst hér?
Einn þeirra fáu sem sáu
kvikmyndina „Minamata”,
SÉNDIBÍLASTÖBIN HF
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðtr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðror lUarðir.smtðaðar oftir betðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Sl8un4> 12 - Sfai 38220
þegar hún var sýnd i Paris,
heyrðist segja þegar hann
gekk út úr salnum: „bað væri
eins gott að þeir tækju ekki
upp á þvi að senda okkur
þennan hel. fisk”. betta sýndi
a.m.k. aö myndin hafði haft
viss áhrif á viðkomandi mann.
En hann getur þó verið
áhyggjulaus: það er engin
minnsta hætta á þvi að nokk-
urt fiskkrýli úr Minamataflóa
berist nokkurn tima til vestur-
landa. Og sem betur fer hafa
slikir atburðir heldur ekki
gerst á vesturlöndum, þar
sem mengun er — ennþá —
miklu minni en i Japan. En
það er svo allt annað mál
hvort slikt gæti ekki gerst hér i
Evrópu i kapphlaupinu um
hagvöxtinn — og hvort við-
brögð yfirvalda yrði þá nokk-
uö öðru visi en i Japan.
Fyrir fáum árum var gerð
rannsókn á baðströndum viöa
i Vestur-Evrópu og kom þá i
ljós að ýmsar þeirra voru svo
mengaðar að það var stór-
varasamt að baða sig þar.
Niðurstöðurnar voru birtar og
varð þá uppi fótur og fit: menn
spurðu i ofboði um það — hver
hefði leyft það að slik rann-
sókn yrði gerð og niðurstöður
hennar birtar. Frönsk yfirvöld
(þvi að rannsóknarstofnunin
varfrönsk) brugðustvið skjótt
og sögðust myndu tryggja það
aö þetta kæmi ekki fyrir aftur!
Eftir að oliuskorturinn tók
að gera vart viö sig gerðu
stjórnir ýmissa Evrópurikja
víðtækar áætlanir um bygg-
ingu kjarnorkuvera. beim
fylgir vitanlega mikil meng-
unarhætta — miklu meiri en
efnaverksmiðjunni I Mina-
mata — en hingað til hefur
verið lögð meiri áhersla á að
bæla niður raddir þeirra, sem
telja kjarnorkuver viðsjál-
ferð, og breiða út alls kyns
vafasaman áróður um skað-
leysi þeirra en rannsaka
hvaða hætta sé raunverulega
á ferðum.
beir sem stjórna málum i
löndum hagvaxtarkapp-
hlaupsins vita sem er að það
gæti orðið hagvextinum mikill
fjötur um fót að viðurkenna
mengunarhættuna, en „slys”
af þvi tagi sem varð i Mina-
mata skaða hann litið. Ef hægt
er að þráast við i sautján ár
verða skaðabæturnar varla
hærri á metum eð eðlileg
rýrnun og afföll. Og atburðir
eins og gerður i Minamata
vekja ekki nema takmarkaða
athygli erlendis, — komast
ekki einu sinni á forsiður.
bað er hins vegar fróðlegt
að velja þvi fyrir sér hvað
hefði verið sagt ef fiskimenn-
irnir hefðu ekki haft þolin-
mæði til að biða I sautján ár,
heldur hefðu þeir lagt verk-
smiðjuna i rúst og kannski
neytt forstjórann til að fremja
harakiri. bá hefði þegar i stað
mátt lesa á forsiðum blaða
„óður kommúnistaskrill eyði-
leggur verksmiðju”. Kannski
hefði það orðið velþenkjandi
góðborgurum að efni i ræður
um að nauðsynlegt væri að
standa betur á verði um hið
iðnvædda frelsi vestursins.
e.m.j.
Indversk undraveröld
Vorum að taka upp mjög glæsilegt og fjöl-
breytt úrval af austurlenskum skraut- og list-
munum, m.a. útskorin borð, vegghillur, vör-
ur úr messing, veggteppi, gólfmottur og
margt fleira.
Einnig úrval af indverskri bómull, batik-cfn-
um, rúmteppuin og mörgum gerðum af
mussum.
Nýtt úrval af reykelsi og reykelsiskerjum.
Gjöfina, sem ætið gleður, fáið þér i
JASMIN, LAUGAVEGI 133.
IBI® (SíSPllBllBi®
UnglingakeppniFRI
Unglingakeppni F.R.í. fer
fram að Laugum i Suður-
Þingeyjarsýslu dagana 31.
ágúst og 1. september n.k.
Keppt veröur I þremur flokk-
um * drengjaflokki, sveina-
flokki og stúlknafiokki. Rétt til
þátttöku eiga fjórir bestu ein-
staklingar i hverri keppnis-
grein. Laganefnd F.R.t. hefur
þvi unnið eftirfarandi skrá
sem byggist m.a. á upplýsing-
um frá félögum og héraðs-
samböndum viös vegar að af
landinu. Talsvert vantar þó á
að allir aðilar sendi skýrslur
um sin mót og vantar þvi e.t.v.
einhver afrek inn á þessa
skrá.
Drengir
100 m hlaup.
sek.
Kristinn ArnbjarnarKR 11.5
Guðjón Rúnarsson HSK 11.8
200 m hlaup.
sek.
Kristinn Arnbjarnar KR 23.8
Steinn L. Lárusson KR 26.6
bórarinnRagnarsÚlA 12,64m 1500 m hlaup.
Kúluvarp. Guðm.Magnússon HVI min. 4:46,7
m. Guðm.Geirdal UMSK 4:47,0
Hrafnkell Stefáns HSK bráinn Hafsteins HSK 15,58 13,63 100 m grindahiaup.
Kringlukast. EinarP.Guðmundsson sek. FH 15,5
m. Astvaldur bormóðs HSb 16,0
bráinn Hafsteins HSK 50,54 Hástökk. Guðm.R.Guðm.son FH Jón Erlingsson HSK l,70m l,65m
rh Í'A Langstökk. Sigurður Sigurðsson A 6,08m
400 m hiaup.
sek.
SigurðurP.SigmundsFH 54,2
Sigurg. Ingimundar USVS 54,6
800 m hlaup.
Ásgrimur Kristófers HSK 46,44
Helgib.HelgasoníR 41,46
Hrafnkell Stefáns HSK 40,76
Sig. P. SigmundsFH min. Spjótkast.
2:04,0 Snorri Jóelsson 1R 71,52m
Stefán Gislason HSS 2:07,3 bráinn Hafsteins HSK 51,12m
1500 m hlaup. min. Stangarstökk. m.
Sig. P. Sigmunds FH 4:21,3 Kristinn Arnbjarnar KR 3,60
Jón Iilugason HSb 4:39,0 Guðjón Rúnarsson HSK 2,60
3000 m hlaup. min. Sveinar:
Sigurður P.Sigmunds FH 9:18,2 100 m hlaup.
Jón Illugason HSb 9:45,8 sek.
Siguröur Sigurðsson A. 10,8
110 m grindahlaup. Eyjólfur Björgmunds HVl 12,0
sek.
Jón S. bórðarson 1R 15,4 200 m halup.
Gunnar Bóason HSb 16,0 sek.
Sigurður Sigurðsson Á. 22,2
Hástökk Jón S.bórðarson 1R l,90m. Óskar Thorarensen IR 24,4
bráinn Hafsteins HSK l,85m. 400 m hlaup. sek.
Langstökk. Sigurður Sigurðsson A. 51,2
m. Einar P.Guðmundsson FH 55,0
Kristinn Arnbjarnar KR 6,13
Jón S. bórðarson ÍR 6,00 800 m hlaup. min.
Þristökk. Gunnar b.Sigurðs FH 2:08,0
Jón S. Þórðarson 1R 12,95m Einar P.Guðmunds FH 2:08,1
Middlesbrough
haföi það af!
— og varö fyrsta liðið
til að sigra Carlisle
bá kom loks að þvi að nýlið-
arnir i 1. deild, Carlisle, töp-
uðu sinum fyrsta leik i haust.
Og það voru nýliðarnir úr
Middlesbrough sem urðu
fyrstir til að ná stigi af Car-
lisle með þvi að sigra með einu
marki gegn engu.
I fyrrakvöld voru sem sagt
nokkrir leikir i enska boltan- um og urðu úrslit þessi:
Burnley-Chelsea 1:2
Carlisle-Middlesbrough 0:1
Coventry-Derby 0:1
Ipswich-Arsenal 3:0
Liverpool-Wolves 2:0
Sheffield-Newcastle 2:1
Q.P.R.-Leeds, 1:1
2. deild.
Southampton-Norwich 1:1
Notthingham Forest-
Millvall 2:1
Orient-Blackpool 0:0
York City-Cardiff 1:0
1 gærkvöldi voru nokkrir
leikir til viðbótar á dagskrá og
verður ekki annað sagt en að
atburðarásin sé nokkuð hröð i
enska boltanum, 4—5 leikir i 1.
deild á hverju kvöldi og siðan
heil umferð um hverja helgi.
bá voru leiknir að nýju
nokkrir leikir i enska bikarn-
um og á reuterfjarritaranum
nýja fengum við send úrslit úr
leik Crystal Palace og
Darlington, en honum lauk
með 5:5 sigri fyrrnefndu.
12,3m
100 m hlaup.
Erna Guðmundsd.A
Bergþóra
Benónýsd.HSb 12,8m
Asta B.Gunnlaugsd.íR 13,Om
Friðjón Bjarnas. UMSB 5,86m
Þrístökk.
Friðjón Bjarnas.UMSB 12,22m
Guðjón Tómasson HSK ll,82m
Stangarstökk.
Astvaldur bormóðs HSb 2,65m
Rúnar Vilhjálms UMSB 2,20m
Kúluvarp
Asgeir b.Eiriksson IR 16,83m
óskar Thorarensen 1R 13,80m
Kringlukast.
m.
Vésteinn Hafsteins HSK 48,46
Asgeir b. Einarsson 1R 47,14
Spjótkast.
Jónas Sigurðsson HSH 45,26m
Pétur Sverrisson
UMSB 45,02m
Stúlkur.
100 m hlaup.
Erna Guðmundsson A 12,3m
Bergþóra
Benónýss.HSb 12,8m
Asta B. Gunnlaugs IR 13,Om
200 m hlaup.
sek.
Erna Guðmundsdóttir A 26,2
Ásta B. Gunnlaugsd.lR 27,3
400 m hlaup.
sek.
Sigrún Sveinsdóttir Á 60,9
Ragnhildur Pálsd.UMSK 62,9
800 m hlaup.
• min.
Ragnhildur
Pálsd.UMSK 2:15,9
Anna Haraldsdóttir FH 2:26,7
100 m grindahlaup.
sek.
Sigurlina GIslad.UMSS 16,6
Ragna Erlingsdóttir HSb 16,7
Hástökk.
Maria Guðnadóttir HSH l,60m
Björk Eiriksdóttir ÍR l,55m
Hrafnhildur Valbjörnsd.Á 1,53
Langstökk.
Hafdis
Ingimarsd.UMSK 5,25m
Asa HalldórsdóttirÁ 5,llm
Kúluvarp.
Guðrún Ingólfsd.ÚSO 12,06m
Asa Halldórsdóttir A 10,35m
Kringiukast.
Guðrún Ingólfsd.ÚSÚ 38,22m
Hafdis
Ingimarsd.UMSK 26,06m
Spjótkast.
Maria Guðnadóttir
HSH 32,78m
SvanbjörgPálsd.IR 31,64m
V.V.Í-
V l ,4