Þjóðviljinn - 29.08.1974, Síða 11

Þjóðviljinn - 29.08.1974, Síða 11
Fimmtudagur 29. ágúst 1974. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 Kæra vegna löggubardaga Los Angeles 27/8 — Fjölskyldur tve8gja liðsmanna i- Symbiánesiska frelsishernum hafa kært borgaryfirvöld i Los Angeles vegna atburða þeirra sem urðu er mennirnir tveir létu lifið i skotbardaga við lögregluna. i kærunni segir að lögreglan hafi beitt of miklu af skotvopnum og táragasi i árásinni með þeim afleiðingum að kviknað hafi i þvi og siðan hafi hún meinað slökkvi- liðsmönnum að ráðast á eldinn. Mennirnir tveir, Donald De- Freeze og William Wolfe, létu þarna lifið ásamt fjórum öðrum liðsmönnum hersins. Eftir at- burðinn sendi Patricia Hearst, dóttir blaðakongsins Randolph Hearst en herinn rændi henni i fyrra, lögreglunni skilaboð þar sem hún kvaðst hafa verið ást- mey Wolfes. Powell í framboði? Belfast28/8 —Enoch Powell fyrr- um þingmaður breska Ihalds- flokksins sem i siðustu kosning- um dró sig i hlé og skoraði á kjós- endursina að kjósa Verkamanna- flokkinn er nú talinn hafa hug á að bjóða sig fram á Norður-trlandi fyrir herskáa mótmælendur. Powell var lengi vel vandræða- barn breska ihaldsins vegna and- stöðu hans við aðild breta að EBE en sú var ástæðan fyrir stuðningi hans við Verkamannaflokkinn. Hann heimsótti Norður-írland i júni og ásakaði þá breska herinn um að grafa undan valdi borgara- legra afla i nýlendunni. Talið er að honum verði boðið þingsæti Sambandsflokksins fyrir South Down sem er öruggt kjördæmi flokksins. Starfsmaður Sambandsflokks- ins sagði i útvarpsviðtali i dag að hann væri þess fullviss að Powell nyti mikils stuðnings I landinu. Sambandsflokkurinn hefur 7 af 12 þingmönnum Norður-írlands á breska þinginu. reuter Bankar þjóðnýttir Lissabon 28/8 — Rikisstjórnin i Portúgal hefur ákveðið að þjóð- nýta þá þrjá banka i landinu sem leyfi hafa til að prenta peninga- seðla. Bankarnir hafa hingað til verið i eigu hlutafélaga. Einn þeirra prentaði alla seðla fyrir nýlendurnar. Þorskklak Framhald af 5. siðu. magnið vera i slöku meðal- lagi. 4) útbreiðsla og magn loðnu- seiða var meiri en undanfarin ár og virðist hér vera um met- árangur að ræða. bess ber að geta að loðnuárgangar undan- farinna ára hafa allir verið mjög sterkir sem seiði. 5) Tegunda eins og steinbits, grálúðu, og ársgamals hrogn- kelsis varð minna vart en oft- ast áður á undanförnum ár- um. 6) Talsvert fékkst af ársgam- alli sumargotssild i Hvalfirði, en minna varð vart við hana innfjarða norðanlands en oft- ast áður. 7) Að loðnunni undanskilinni má þvi segja að árið 1974 hafi verið eindæma lélegt klakár. 700 miljónir Framhald af 12 siðu boðinn útheldur ráðinn sérstakur gæðingur ihaldsins til þess að vinna verkið samkvæmt reikn- ingi. Hann er nú kominn 32 milj. kr. fram úr áætlun en hún nam 40 milj.kr. Og engir samningar þafa verið gerðir enn: verktakinn, Sigurjón Sveinbjörnsson, heldur áfram að vinna að verkinu og honum er greitt samkvæmt reikningum. Þannig er stjórnin á Reykjavikurborg. Fjölskyldur DeFreeze og Wolfes krefjast 15 miljóna dollara (tæplega 1.5 miljarðs isl. kr.) i skaðabætur. reuter MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást Hallgrimskirkju (GuSbrandsstofu), opiö virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., simi 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. APOTEK OPIÐ OLL KVÖLO TIL KL. 7. NEMA LAUGARDAGA TIL KL. 2, SUNNUDAGA MILLI KL. 1 OG 3 SlMI 40102 Föstudagur 30, ágúst 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 2. óvissuferð — Könnunarferð. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Húseigendur athugið! Látið okkur skoða hús- in fyrir haustið. Önn- umst hvers konar húsaviðgerðir. Húsaviðgerðir sf. Sími 12197 Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hita veitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). Þrjár dauðasyndir Hrottafengin japönsk kvikmynd tekin i litum og Cinema-Scope. Leikstjóri Teruo Ishii. Hlutverk: Masumi Tachibana, Teruo Yoshida. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 18936 Black Gunn Óvenju spennandi, ný amerisk sakamálamynd i litum um Mafiu-starfsemi i Los Angeles. Leikstjóri Robert Hartford Davies. Aðalhlut- verk: Jim Brown, Martin Landau, Brenda Sykes. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Sími 11540 Sköpuð fyrir hvort annað ‘The best comedy of the year and the best love story” -NLWSWEEK MAGAZINE Made For Each Other Color by DcLuxc [GPj"2L- ISLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg, ný amerisk gamanmyndmeð Reen Taylor og Joseph Bologna, sem um þessar mundir eru mjög vinsæl sem gamanleikrita- höfundar og leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075 Karate-boxarinn Hörkuspennandi, kinversk karate-mynd i litum með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. UMBOÐSMENN ÓSKAST Vestmanneyjar Umboðsmaðuróskasttil að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Þjóðviljann í Vestmannaeyjum, nú þegar eða frá næstu mánaðarmótum. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík, sími 17500. Akureyri Umboðsmaður óskast til aðannast dreifingu og inn- heimtu fyrir Þjóðviljann á Akureyri, nú þegar eða frá næstu mánaðarmótum. Til greina kemur að 2 umboðsmenn skipti með sér bænum eða sjái um hann í félagi. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins i Reykjavík, sími 17500. ísafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og útburð blaðsins á (safirði, nú þegar eða frá næstu mánaðarmótum. Upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík, sími 17500 Þjóðviljinn ÞJÓÐVILJINN Sfrr li: 17500 Simi 22140 Höggormurinn Le Serpent Seiðmögnuð litmynd — gerð i sameiningu af frönsku, itölsku og þýzku kvikmyndafélagi — undir leikstjórn Henri Verneuil, sem samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt Gilles Ferrault samkvæmt skáldsögu Claude Renoir. — Tónlist eftir Ennio Morricone. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Henry Fonda, Dirk Bogarde. Sýnd kl. 5 og 9. örfáar sýningar eftir Glæpahringurinn Óvenjulega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um leynilögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmyndagestir muna eftir úr myndunum: ,,In The Heat of the Night” og „They Call Me Mister Tibbs”. Að þessu sinni berst hann við eiturlyfjahring, sem stjórnað er af ótrúlegustu mönnum i ó- trúlegustu stöðum. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Barbara McNair. Leikstj. Don Medford. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð yngri en 16 ára. Allra siðasta sinn Simi 16444 Stríð karls og konu jACKicmmoN BARBARAHARfttS Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarisk gamanmynd i litum um piparsvein, sem þolir ekki kvenfólk og börn, en vill þó gjarnan giftast — með hinum óviðjafnanlega Jack Lemmon, sem nýlega var kjörinn bezti leikari ársins. ISLENZKUR TEXTI. Sýndkl. 3, 57o9, og 11,15 VELDUR,HVER 0 SAMVINNUBANKINN^ m HELDUR UR Ub SKARIUP.IPIH KCRNELÍUS JONSSON SKÖL4VÖRÐUS1 !li 8 BANKASIRH116 0T+ 18^80-10600

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.