Þjóðviljinn - 29.08.1974, Blaðsíða 12
JOÐVIUINN
Fimmtudagur 29. ágúst 1974.
Almennar upplýsingar um lækna-
þjónustu borgarinnar eru gefnar i
simsvara Læknafélags Reykja-
vikur, simi 18888.
Kvöldsimi blaöamanna er 17504
eftir klukkan 20:00.
Nætur-, kvöld- og helgarvarsla lyfja-
búöanna i Reykjavik vikuna 23.-29.
ágúst er I Lyfjabúöinni Iöunni og
Garösapóteki.
Tannlæknavakt fyrir skólabörn i
Reykjavik er i Heilsuverndarstööinni i
júll og ágúst alla virka dága, nema
laugardaga, kl. 9-12 f.h.
Slysavarðstofa Borgarspitalans
er opin allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á
Heilsuverndarstöðinni. Simi
21230.
Kosningavíxillinn
700 nii Ij ónir kr.
En það er sú upphæð sem vantar í borgarsjóð á þessu
ári samkvæmt áætlun borgarverkfræðings
— Verulegur niðurskurður skólabygginga
í haldsmeirihlutinn í
borgarráði hefur sam-
þykkt verulegan niður
Ritskoðim
hnekkt
Lissabon 28/8 — Luta Popular,
vikublaö sem gefiö er út af rót-
tækum byltingarsamtökum,
MRPP, birtist aftur i dag eftir aö
hafa veriö bannaö af stjórninni
slðan 4. ágúst sl.
Blaöiö var bannað um óákveö-
inn tima fyrir aö hafa gerst brot-
legt um að ráöast á herinn.
Eintökum af blaöinu, dagsettu
22. ágúst, var i dag dreift i pósti. I
leiðara blaðsins var sagt að
blaðið hæfi göngu sina á ný vegna
þess að alþýöan og byltingar-
hreyfing hennar þarfnaöist þess.
reuter
BLAÐBERAR
Blaðbera vantar i Kópavog,
aöallega austurbæinn. Upp-
lýsingar i sima 42077 og 17500.
Blaðbera
vantar í eftir-
talin hverfi
Árbæ 1
Vesturberg
Breiðholt 2
Sogamýri
Skálagerði
Stangarholt
Skipholt
Stórholt
Laugaveg 1
Hverfisgötu
Leifsgötu
Laufásveg
Óðinsgötu
Þórsgötu
Hringbraut
Háskólahverfi
Melahverfi
Seltjarnarnes 1.
Grimstaðarholt
VOÐVIUINN
skurð á framkvæmdum
borgarinnar. Kemur niður-
skurðurinn hvað harðast
niður á skólabyggingum.
Þessi samdráttur staf ar af
því, að íhaldið vildi ekki
láta hið sanna koma í Ijós
fyrir eftir kosningar, og
því var látið vaða á súðum
þar til nú. Samkvæmt
áætlunum borgarritara
mun hallinn á borgarsjóði
á þessu ári verða yfir 700
milljónir króna: bilið
verður að brúa með lántök-
um. Hann er dýr kosninga-
sigurinn íhaldsins í
Reykjavík — í margföld-
um skilningi.
Eins og fyrr segir kemur niður-
skuröurinn sérstaklega niöur á
áætlunum sem gerðar höföu veriö
um skólabyggingar. Veröur
ýmist hætt viö auknar eöa nýjar
framkvæmdir við fjölmarga
skóla eða dregið verulega úr
framkvæmdum. Á sama tima er
vildissveinum borgarstjórnar-
meirihiutans liðið að vinna sam-
kvæmt reikningi viö aðrar skóla-
framkvæmdir.
Sem dæmi um samdrátt i skóla-
byggingum má nefna eftirtalda
skóla:
Fellaskóli.Samdráttur um 14,3
milj.kr. frá áætlun. Hér er um að
ræöa mun meiri samdrátt en
talan segir til um vegna þeirra
kostnaöarhækkana sem orðið
hafa.
Fjölbrautarskóli i Breiöholti.
Niöurskuröur um 5 milj.kr.
Hiiöaskóli.Framkvæmdum viö
iþróttahús frestaö. Voru áætlaöar
á 5 milj.kr.
Hvassaleitisskóli. Niöurskuröur
um 10 milj.kr.
Skógaskóli i Seljahverfinu I
Breiöholti: Niöurskuröur 6
milj.kr.
Seljaskóli I Breiöholti: Hætt viö
hönnum skólans á þessu ári.
Niöurskurðurinn kostar eina
milj.kr.
Eiðsgrandaskóli. Hætt viö
hönnun skólans á þessu ári.
Niðurskurður ein milj.kr.
Þá er um að ræöa stórfelldan
niöurskurö á framkvæmdum viö
barnaheimili.
Sóun í annað
A sama tima og félagslegar
framkvæmdir eru skornar niöur,
er haldiö áfram stórfelldri sóun —
þegar um vildisveina borgar-
stjórnarmeirihlutans er að ræða.
Nú er sem kunnugt er unnið aö
byggingu Hólaskóla i Breiöholti
og er vissulega full þörf á að fá
hann til notkunar. Þegar fram-
kvæmdir hófust var skólinn ekki
Framhald á 11. siöu.
Ginea-Bissau
Sjálfstæð ut-
anríkisstefna
Algeirsborg 27/8 — Lýöveldiö
Ginea-Bissau mun fylgja sjálf-
stæöri stefnu i utanrikismálum
sagði Pedro Pires aðstoðarher-
málaráðherra landsins i útvarps-
viðtali i Algeirsborg i dag.
— Viö munum jafnframt viröa
samþykktir Einingarsamtaka Af-
rikurikja og SameinuÖu þjóð-
anna, bætti hann viö. Pires undir-
ritaöi samningana viö Portúgal
um sjálfstæöi landsins.
Hann sagöi aö samningamenn
Gineu-Bissau væru ánægöir meö
aö hafa staöiö fast á slnum skil-
yröum en þeim væri harmur i
huga er þeir minntust allra þeirra
sem falliö hafa i frelsisstriöinu og
náöu ekki aö lifa þetta sögulega
augnablik.
Pires minntist sérstaklega á
hlut Amilcar Cabrals sem var
aöalritari og einn stofnenda
PAIGC en hann var myrtur af út-
sendurum Portúgalsstjórnar I
janúar I fyrra. reuter
Pólland:
Farðu þér
hægt -
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið Kópavogi:
Itabbfundur verður I Þinghól, mánudagskvöldiö klukkan 20.30.
Alþýðubandalagið, Akureyri:
Aðalfundur Alþýðubandalagsfélagsins á Akureyri verður haldinn n.k.
föstudag að Varðborg.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Viöhorf I stjórnmálunum. Framsöguræöa: Helgi Guömundsson.
3. Vetrarstarfið.
4. önnur mál.
Stjórnin.
verkfall
Stokkhólmi 27/8 — Sænska blaöið
Aftonbladet skýrir frá þvi i dag aö
miklar tafir hafi orðið viö udd-
skipun i pólsku hafnarborgunum
Gdansk og Gdynia vegna þess aö
verkamenn hafi efnt til
farðu-þér-hægt verkfalls til þess
aö leggja áherslu á kröfur sinar
um nýja kjarasamninga og bætt
vinnuskilyrði.
Að sögn blaðsins taka átta þús-
und verkamenn þátt i þessum að-
gerðum. Tekur afgreiösla skipa i
höfnunum nú þrjá og allt upp i tiu
daga vegna aðgerða verkamann-
anna. reuter
Þessi mynd var tekin, þegar unnið var við að kæla hraunið I Vest-
mannaeyjum með vatni. Nú hefur dæmið snúist við, nú mun hraunið
hita vatn, sem notað veröur til húshitunar.
V estmannaey j ar:
Sjúkrahúsið
hitað upp með
hraunvarma
Að sögn Magnúsar Magnús-
sonar bæjarstjóra i Vest-
mannaeyjum var gerð tilraun
til að hita nýja sjúkrahúsið i
Vestmannaeyjum upp meö
hraunvarma og hefur sú til-
raun heppnast fullkomlega.
Sagði Magnús að þetta myndi
spara miljónir á ári I kynd-
ingarkostnað. Nýja sjúkra-
húsið veröur tekið i notkun að
einhverjum hluta strax I
næsta mánuði. Nú er veriö að
vinna við að ganga frá pipu-
lögnum vegna þessarar ný-
stárlegu kyndingaraðferðar.
Þessi kynding fer þannig
fram að spirall er settur niður
i hraunið þar semmikill hiti er
og i gegnum hann rennur svo
vatnið og hitnar áöur en þaö
fer inn I húsið.
Magnús sagði að orkustofn-
un hefði gert tilraunir til bor-
unar austan til á Heimaey
með það fyrir augum að fá þar
upp heitan sjó, sem nota mætti
til aðhita upp vatn. Holan var
grafin og komiö niður á nægan
hita en sjóinn vantaöi. Og þar
sem þessar tilraunir eru mjög
dýrar verður önnur vart gerö
fyrr en vart veröur við jarðsig
einhversstaðar i hrauninu.
Þorbjörn Sigurgeirsson pró-
fessor hefur bent forráða-
mönnum Vestmannaeyjabæj-
ar á að þar sem vart verður
við jarðsig megi búast viö
sprungum I hrauninu og þar
undir megi þvi búast við að
upp komi heitur sjór.
Magnús sagði að glöggir
menn i Eyjum þættust nú hafa
orðið varir við jarðsig á einum
stað og er þvi ekki óliklegt að
ef þessum tilraunum veröur
haldið áfram, að þá verði
reynt þar næst.
Hin tilraunin, með að láta
spiral niður i heitan hraun-
massann, er miklu dýrari og
viðameiri aðferð til húsahit-
unar en ef hægt væri að fá
nægjanlegt magn af heitum
sjó til vatnshitunar. —S.dór
Yerkfallsréttiir
Lissabon 28/8 — Portúgalskir
verkamenn hafa I fyrsta sinn i 41
ár lagalegan rétt til að fara i
verkfall. Lög um verkfallsrétt og
takmarkanir hans voru gefin út I
Lissabon i dag.
Samkvæmt lögunum hafa allir
launþegar aö undanteknum her-
mönnum, lögreglu, dómurum,
fangavörðum og slökkviliös-
mönnum rétt til aö leggja niöur
vinnu. Ekki má þó gera þaö i póli-
tiskum eða trúarlegum tilgangi.
Ýmsar takmarkanir eru þó á
verkfallsréttinum. Til dæmis
verður að tilkynna vimiustöðvan-
ir með viku fyrirvara, tilkynna
verður verkfallsnefndina til at-
vinnumálaráðuneytisins, bannað
er að leggja undir sig verksmiöj-
ur og vinnustaði, vinnustöövun
verður aö fylgja i kjölfar 30 daga
samningaumleitana hiö minnsta
og halda veröur uppi viöræðum
meðan á verkfalli stendur. Þá eru
verkföll sem ekki hafa hlotið
samþykki verkalýösfélags bönn-
uð nema ef méira en helmingur
starfsliðsins sé utan stéttarfé-
lags. reuter
ÞAÐ B0RGAR SIG
AÐVERZLA Í KR0N