Þjóðviljinn - 29.09.1974, Page 9

Þjóðviljinn - 29.09.1974, Page 9
Sunnudagur 29. september 1974. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 9 Bastillan tekin — voru Þrautir Werthers hlibstæba vibþann atburO? Lulea: Stig Ha'lsten biskup; pólitiskur og hneykslandi. Rauöi biskupinn í Christian Kestner, og svo ást hans á Maximiliane La Roche, ungri og duttlungafullri dóttur einnar af vinkonum Goethes. En þaö sem öllu hratt af staö var sjálfsmorö ritara sendisveitar Braunschweig, Carls Wilhelms Jerusalems. Jerusalem, sem var viökvæmur, þunglyndur og böl- sýnn maöur, stóö I striöu viö yfir- boöara sina. Sjálfsmorö framdi hann siðan vegna ófarsællar ástai á giftri konu. Mörg einkabréf frá þessum tima bera þvi vitni, aö þetta sjálfsmorð hafi vakiö mikla athygli um allt Þýskaland, þar sem hin menntaöa yfirstétt var þá fámenn og hver þekkti annan. t örlögum Jerusalems sótti Go- ethe þvi þýðingarmikinn þátt i skáldsögu sina. Snilligáfa hans kom fram i þvi, að hann sá fram á það hvaö var hægt aö gera úr þessu efni i bókmenntum meö þvi aö tengja það eigin reynslu, skrifa sig frá eigin kvöl og um leiö að skrifa á nokkrum vikum verk, sem i þeim mæli kom til móts viö straumana i timanum, að þaö varö frægt um heim allan. (Byggt á grein eftir Carl Haase). I DN. birtust nýlega frá- sagnir af nokkrum mönn- um, sem blaðið taldi alla hafa haft „hugrekki til að eiga í baráttu" Einn þess- ara manna er forvitnilegur biskup, Stig Hallsten í Luleá í Norður-Svíþjóð, sem er stundum kallaður Rauði biskupinn. Hann hefur nýlega rétt enn einu sinni hneykslað starfs- bræður sína með ræðu á synodus í Luleá, þar sem hanntalaði um orðagjálfur í prédikunarstólum, og skömmu síðar sagði hann það fordæmanlegt frá sið- ferðilegu sjónarmiði að halda lífi í deyjandi fólki með vélum og rannsókna- stof uaðferðum. Tækniprédikanir Hellsten biskup telur aö alltof margir prestar líti á prédikunina sem tæknilegt atriði og vanti sjálfsskoöun i meöferð þeirra á oröinu. Nóti þeir einskonar óskilj- anlegt fikjublaðatungutak. En menn veröa, segir hann, að skiija hvað boöskapurinn felur i sér. Alltof margir eru þeir, sem að lokinni hámessu spyrja sig að þvi, hvað presturinn hafi eiginlega veriö aö tala um. Biskupinn telur, aö prédikun eigi aö vera málefnaleg brú milli boöskapar um guös kærleika og Krist og manneskjunnar sem presturinn beinir oröum sinum til. Og þessi brú á aö hvila á traustari undirstöÖu beggja vegna. Annars missir predikunin marks og þau alvöruorö sem mælt eru af prédikunarstólum um landiö eru tekin sem skvaldur. Aður hefur Hallsten biskup haldið þvi fram, aö kirkjan sé stofnun yfirvaldanna sem ýti frá sér verklýöshreyfingunni, þeim fátæku, þeim sem eru á jöðrum samfélagsins. Eigi kirkjan að tengjast timanum verði prestar aö vita hvernig hann er i raun, setja sig inn i aöstæður mann- fólksins. öðruvisi kirkja? Hellsten kveöst vel vita að tim- arnir geri nýjar og meiri kröfur til kirkjunnar en áöur. Hann tek- ur opnum huga hugmyndum um mismunandi form á guðsþjónust- um. Hámessan er ekki hin eina sáluhjálp.er hann vanur að segja og litur vonaraugum til guösþjón- ustuforma sem eru að veröa til „við grasrætur” og meðal yngri presta. Hann tekur þvi vel að prédikun kunni i guðsþjónustu framtiðar- innar aö þoka fyrir hugleiöslu — menn hafi i streitu timans einmitt þörf fyrir hugleiöslu og kyrrö. Nýlega visiteraði Hallsten biskup i Umeá. Þegar i vor haföi hann slegið kirkjuráöið þar for- undrun með þvi aö biðja þaö um skriflega fimm ára áætlun um kirkjulegt starf. Það átti aö vera tilbúið fyrir visitasiu, sem ekki átti að veröa einhver glæsisýning, eins og taugaóstyrkir undirsátar vilja aö heimsóknir höfðingjanna séu. Enda var heimsóknin ekki meiningarlaust skvaldur viö kaffiborö, segja kunnugir, heldur alvarleg og einbeitt umræöa. Pólitík Luleábiskup er virkur i stjórn- málum ( hann er sóslaldemó- krati) og telur þvi innreiö lýö- ræöislegra stjórnarhátta inn i kirkjuna fullkomlega eölilega. Hann segir pólitiskan áhuga sinn beina afleiöingu af kristnum grundvallarviöhorfum. Þaö er ekki aöeins um þaö aö ræöa aö koma tii móts viö hvern einstak- ling heldur er einnig spurt um byggingu samfélagsins, og henni er aðeins hægt að breyta eftir pólitiskum leiöum. Kirkjan verö- ur þvi i enn rikara mæli en áöur aö vera kirkja leikmanna. Hallsten telur, aö prestur eigi að vera einskonar verkstjóri, skipta verkefnum i nánu sam- starfi viö leikmenn á hverjum staö. Hann er talinn góður starfs- maður, enda er meiri kirkjusókn i Luleastifti en nokkru öðru i Svi- þjóð. Fordómar Biskup er mjög andvigur al- mennum sleggjudómum, sem hann segir að komi illa viö marg- ar manneskjur. Það er fátæklegt siðgæði að sitja heima i öruggum sófum og fordæma byltingar- hreyfingar úti um heim. Þess i stað ættum viö að sýna þeim skilning, jafnvel þótt þær verði aö gripa til ofbeldis. t siðferöismálum markar sam- félagið „meðalveg” sem á að duga öllum. En Hallsten telur að það sé ekki unnt að troða öllum inn á slika braut. Alltaf verða ein- hverjir sem lenda fyrir utan rammann. Og þvi er það svo, að enda þótt fangelsi veröi til áfram af öryggisástæðum, þá verður al- veg að hafna refsingarhugsunar- hættinum. Þegar rætt var um liknardauða (gagnrýnendur tala um liknar- morð, á sænsku var talað um „dauðahjálp”), tók Hallsten upp hanskan fyrir þá lækna sem iðk- uöu óvirka hjálp við deyjandi sjúklinga (m.ö.o. leyföu þeim að deyja i friöi). Hellsten er andvig- ur orðinu „dauöahjálp” sem hann segir aö leiöi hugann að nasism- anum, sem lét sprautur flýta fyrir dauða sjúklinga i rikisins nafni. Stig Hallsten vill þess i stað að rætt sé um þaö sem máli skiptir — nefnilega aö leyfa mönnum aö deyja eölilegum og ef til vill virðulegum dauöa. Honum finnst þaö siöferöilega rangt aö halda manni á lifi með tæknibrögöum sem i reynd er dauöur. Hallsten biskup vill ekki heyra þaö nefnt að hann veröi boðinn fram til erkibiskups. Hann vill halda áfram aö sinna sinu stifti, þar sem margur vandi biöur á miklum breytingatimum. Taka þátt i þvi að stýra kirkjunni inn i paö nýja samfélag sem tengt er mikilli þenslu i noröurhéruöun- um. Kirkju sem hann telur ef til vill aö best væri i framtiöinni aö skilja frá rikinu. ORÐABRUÐLA PRÉDIKUNAR- STÓLUM Charlotte Buff — ein af fyrirmyndum Lottu. Skuggamynd meö undir- skrift Goethes.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.