Þjóðviljinn - 20.10.1974, Page 1
DJÚÐVIUINN
Sunnudagur 20. október 1974 —39. árg. 20(Ubl.
SUNNU- 24
DAGUR SÍÐUR
I' BLADINU I' DAG:
Einn af átján — þjóðfræðagutl Árna
Björnssonar — síða 8.
Þorgeir skrifar um tungumál — síða 7.
„Músahirðir” — það starf er til,
sjá viðtal á baksíðu
Skólavörðustígurinn — myndir í opnu.
Barnaefni og gítargrip síða 19.
Þakglugginn sem lak — sjá síðu 5.
GRÍPUR BOLTANN
Forslöuteikning sunnudags-
blaösins i dag er eftir Hildi Há-
konardóttur, sem segist gripa
boltann, sem Þorbjörg Höskulds-
dóttir gaf upp meö sinni teikningu
á sunnudaginn var, og munu vist
allir skilja inntak myndarinnar
án frekari skýringa.
Hildur er reyndar þekktari
fyrir aöra listgrein en teikningu,
nefnilega vefnaö, þar sem hún
hefur heldur betur fetaö aörar
slóöir en flestir vefarar og i staö
þess að búa fyrst og fremst til
eitthvaö fallegt úr sinu seinunna
efni hefur hún i verkum sinum
leitast viö aö ýta viö samvisku
fólks og pólitiskri vitund.
Hildur stundaöi nám viö Mynd-
lista- og handiöaskóla íslands og
við The Edinborough College of
Art. Hún hélt einkasýningu i
Reykjavik 1971 og hefur tekiö þátt
i mörgum samsýningum hér
heima og erlendis, siöast i sýn-
ingu á norrænni vefjarlist-á Lista-
hátíöinni i sumar.