Þjóðviljinn - 20.10.1974, Side 21
Sunnudagur. 20. október. 1974 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
niTRVGcinc
bætir nánast attt!
I»á er gott aó hafa ALTRYGGINGU
til aó bjarga sér úr klípunni.”
Velfiá ALTRYGGINGV
fyrir heimíliá og
ffötskytduna!
ÁBYRGDP
Tryggingarfélap fyrir bindindismenn
Skúiagötu 63 - ReykjMVÍk Sfnil 2ÓI22
VIPPU - bIlskúrshurðin
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x bretdd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar ibarðir.xmiðaðar eftir baiðnl
QLUGQASMIÐJAN
12 - Sfai 38220
Slmi 11540
"THE NIFTIEST
CHASESEQUENCE
SINCE SILENT
FILMS!"
— Paul 0. Zimmerman
Newsweek
THE FRENCH
CONNECTION
Æsispennandi og mjög vel
gerö ný Oscarsverðlauna-
mynd. Mynd þessi hefur alls-
staöar veriö sýnd viö metað-
sókn og fengiö frábæra dóma.
Leikstjóri: William Fredkin
Aöalhlutverk
Gene Hackman
Fernando Rey
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með mörgum af bestu
skopleikurum fyrri tima, svo
sem Chaplin, Buster Keaton
og Gög og Gokke.
Barnasýning kl. 3
MERKJASALA
Blindravinafélags Islands
verður sunnudaginn 20. okt. og hefst kl. 10
f.h. Sölubörn komið og seljið merki til
hjálpar blindum.
Góð sölulaun.
Merkin veröa afhent I anddyrum allra barnaskóianna I
Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfiröi.
Barnaskóla Garðahrepps og Mýrarhúsaskóla.
Hjálpiö blindum og kaupið merki dagsins.
Merkiö gildir sem happdrættismiði
BLINDHAVINAFÉLAG ÍSLANDS.
Btta-
eigendur
Hjá okkur er hjólbarðaúrvalið. Hjá okkur
er opið 7.30 til kl. 22.00 alla daga, nema
laugardaga og sunnudaga er opið til 19.30
Gúmmívinnustofan h.f.
SKIPHOLTI 35. Simi 31055
Iðnaðarmenn
Þjóöviljinn býöur ykkur aö auglýsa I
Sunnudagsmarkaði, eöa gera samninga
um fastaauglýsingar. Hafið samband við
auglýsingadeildina og spyrjist fyrir um
verð og kjör. Simi 17500.
II
ISLENDINGASPJÖLL
i kvöld. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
miövikud. kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
KERTALOG
fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aögöngumiöasalan i Iönó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
#ÞJÓDLEIKHÚSlti
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
i kvöld kl. 20.
fimmtudag kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA t
NÓTT?
miðvikudag kl. 20
Leikhúskjallarinn:
LITLA FLUGAN
þriöjudag kl. 20.30 Uppselt.
ERTU Ntl ANÆGÐ
KERLING?
miövikudag kl. 20.30.
Miösasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
Simi 18936
Fat City
fSLENZKUR TEXTI
JOHN
HUSTONS
CITY
isaclassic-fullof
gutsy,grittyrealism
thatwilldefythe
passingof years!
irf
- Areher Winsten, NY Post
Ahrifamikil og snilldarlega
vel leikin ný amerísk úrvals-
kvikmynd i litum
Leikstjóri: John Huston
Mynd þessi hefur allstaöar
fengiö frábæra dóma.
Aðalhlutverk: Stacy Keach,
Jeff Bridges, Susan Tyrrell.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Frjálst líf
Sýnd kl. 4
Siðasta sýningarhelgi
Hetjan úr Skirisskógi
Sýnd kl. 2.
4 . .
SKIPAUTCTCRÐ RÍKISINS
M/S Hekla
fer frá Reykjavik austur um
land i hringferö i lok næstu
viku. Vörumóttaka: mánu-
dag, þriöjudag og miövikur
dag.
0
MIKIÐ SKAL
TIL
SAMVINNUBANKINN
IKILS VJNNA
RÁSBÍÓ
Sfmi 32075
The most bizarre
murder weapon
ever used!
Einvígið
ovenju spennanai, og vei
gerð bandarisk litmynd um
æðislegt einvigi á hraðbraut-
um Kaliforniu.
Aðalhlutverk : Dennis
Weaven.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Barnasýning kl. 3
Munster fjölskyldan
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum meö islenzkum texta.
Sími 16444
Drepið Slaughter
Sérlega spennandi og
viöburöahröö ný bandarisk lit-
mynd i Todd-Ao 35, framhald
af myndinni Slaughter, sem
sýnd var hér fyrir skömmu.
Nú lendir Slaughter i enn
háskalegri ævintýrum og á
sannarlega i vök að verjast.
Jim Brown, Don Stroud.
íslemkur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
'SImi 31182
Manndráparinn
Sérstaklega spennandi, ný,
bandarisk kvikmynd meö
CHARLES BRONSON I aöal-
hlutverki. Aðrir leikendur:
Jan Michael Vincent, Keenan
Wynn.
Leikstjóri: MICHAEL
WINNER
Sýnd kl 5, 7, og 9.
Barnasýning kl. 3
Hrói höttur
KÓPAV0GSBÍÓ.
Simi 41985
Hús hatursins
The velvet house
Spennandi og taugatrekkjandi
ný bandarisk litkvikmynd um
brennandi hatur eiginkonu og
dóttur.
Leikstjóri: Viktors Ritelis.
Leikendur: Michael Gough,
Yvonne Mitchell, Sharon
Burnley.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 8 og 10
Mánudag til föstudags.
Laugardag og sunnudag kl. 6,
8 og 10.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 4
Tarsan á flótta
i frumskóginum
Rödd að handan
(Don't look now)
ÍSLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Julie Christie,
Donald Sutherland
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn.
Mánudagsmyndin:
Mannránið
L , Attentat
Sögulega sönn mynd um eitt
mesta stjórnmálahneyksli i
sögu Frakklands á seinni ár-
um, Ben Barka málið.
Sýnd kl. 5 og 9.
Leikstjóri: Yves Boisset.
Allra siðasta sinn.