Þjóðviljinn - 22.10.1974, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.10.1974, Blaðsíða 3
Þriftjudagur. 22. október. 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Gisli Guðmundsson skrifar frá Súgandafirði: Að kvöldi 3. dags var svo hafist handa Togskipið Trausti iS, sem kom hingað i f jörðinn þann 29. september og fór út á veiðar að kvöldi dags 6. október/ kom úr fyrsta túr sinum i dag 15. október. Túrinn hafði tekið átta og halfan sólarhring. Klukkan 9:30 renndi hann sér inn á höfnina/ en þá var háflæði og stórstraumur. Agiskaftur afli var um 40 tonn. Þaö hefur gengiö hér fjöllunum hærra, aö innflutningsverö þaö, sem Trausti kom meö frá Noregi, hafi numiö um fjórum miljónum króna, og er þá auövitaö átt viö islenskar krónur, en ein norsk króna jafngilti þá kr. 21.39 i islenskum krónum. Sex fullfermi vörubils voru flutt á land undir tollþjóns eftirliti. Varan var sett i geymsluhús og siöan innsiglaöur lásinn. Vakaö var yfir innsiglinu tvær nætur i röö. Aö kvöldi þriöja dags var svo hafist handa meö vörudreifingu til þeirra, sem áttu. Tollþjónar voru þá ekki viöstaddir, enda sjálfsagt búnir að gera skyldu sina. Þaö voru fleiri en nokkrir Súg- firöingar, sem nutu góös af inn- flutningnum. Bill frá Vöru- flutningamiðstööinni i Reykjavik kom að lokum og sótti fullfermi, sem skila átti suöur til ýmissa aðila þar, — sennilega úr háaftlinum. Aö sjálfsögöu eru áheyrendur og áhorfendur undrandi yfir þvi, hvernig hægt er að ná i svona mikinn gjaldeyri á gjaldeyriskrepputimum, eins og þarna hefur átt sér stað. Þó eru menn meira undrandi á þvi, að fátækir einstaklingar i sjávarþorpum úti á landi, sem eru aö kaupa sér gömul skip erlendis frá til aö fleyta sjálfum sér og sinum áfram i lifinu, skuli forma það að flytja inn vörur fyrir Reykvikinga, og jafnvel stofna sjálfum sér þar með I til- tekna hættu. En gjöf skal gjalda, ef vináttu á að halda, — og það verður stundum að tefla á tæpasta vaðið Gisli. Togskiplft Trausti vlft bryggju á Suftureyri i Hreppsnefnd gegn heilbrigðisnefnd, Heilbrigðisnefndir banna Sérfrœðingar neikvœðir, Samt var byggingu BP haldið áfram. gj BP-stöftin ( byggingu Deilt um BP-stöð í Mosfellssveit Enn hefur bygging bensln- stöftvar BP vift Geitháis verift stöftvuft. Heilbrigftisnefnd Mosfelishrepps mun hafa stöftvað bygginguna, og er þaft i annað sinn á þessu ári, sem nefndin gerir svo, enda er hún mótfallin þvi, aft bensinstöft risi þar ofan á vatnsæðum Reykjavikur. BP hóf byggingarfram- kvæmdir viö Geitháls I mars i vor, án þess að hafa til þess leyfi heilbrigðisnefndar. Fljótlega eftir aö þær fram- kvæmdir hófust, stöðvaði nefndin framkvæmdir og var BP gert aft sækja um byggingarleyfi. Heilbrigftis- nefndin fjallafti siðan um um- sókn BP og komst að þeirri niöurstöftu aft bygging bensin- og oliustöftvar á þessum staö væri óæskileg. Leitafti heilbrigðisnefnd Mosfellshrepps umsagnar Heilbrigftisráös Reykjavikur, heilbrigftisnefnda I Kópavogi og á Seltjarnarnesi og einnig umsagnar Jóns Jónssonar, jaröfræftings og vatnsveitu- stjórans I Reykjavik. Allar umsagnir þessara aftila mun hafa verift nei- kvæftar, efta svo hermir heimildarmaður Þjóöviljans. Skipulagssamþykkt gegn bensínstöðinni I skipulagssamþykkt, er landssvæðum skipt niður i svæöi eftir jarðfræöieiginleik- um þeirra, og i samþykktinni segir, að bannaft sé að setja niftur bensin- eöa oliugeyma á svæfti þrjú. Umrætt svæði vift Geitháls er einmitt á svæfti þrjú. Þegar heilbrigftisnefnd Mosfellshrepps ákvaft aft stöðva byggingarfram- kvæmdir BP við Geitháls höfðu allir þeir aftilar sem að ofan greinir, sent neikvæða umsögn, nema vatnsveitu- stjórinn I Reykjavík. Hann haffti þá ekki sent endanlega umsögn, en nefndin taldi nóg komift af neium og stöftvaði þvi framkvæmdir. Síöan gerist það nú i haust, aö framkvæmdum viö bensin- stööina er haldiö áfram, þrátt fyrir bann heilbrigftisnefndar, og kom þá i ljós, aö hrepps- nefnd Mosfellshrepps hafði gengiö þvert i berhögg viö vilja heilbrigftisnefndar og leyft byggingu stöövarinnar. Málinu hefur nú veriö visaö til Heilbrigftiseftirlits rikisins og heilbrigðisráftuneytisins, og biður þar endanlegs úr- skurftar, og á meftan hefur BP stöftvaö framkvæmdir. Spurning um meginreglu „Þetta er mikið „prisip mál”, sagöi heimildamaftur okkar I Mosfellssveit, „fjöldi neikvæðra umsagna liggur fyrir, en samt er haldift áfram aft byggja stöðina”. Heimildarmaður Þjóft- viljans tók fram, aft öryggis- tæki BP væru hin bestu sem fáanleg væru, byggftar væru þrær utan um alla geyma og sitthvaft fleira notað til að hindra aö bensin efta olia færi niftur i jarftveginn og bærist siftan i vatn reykvikinga. „En”, sagði viftmælandi okkar, „hvaft gerist ef jarft- skjálfti verftur? Þaft þarf ekki mjög snarpan kipp til aft lifta þrær og geyma I sundur. Og þarna er jarftskjálftasvæöi”. Viftmælandi okkar vildi ekki láta nafns getið, þar eð „málift er afar viftkvæmt i Mosfells- sveit”. —GG Rækjan í Húnaflóa veldur deilum Hreppsnefndir skora á ráðamenn að leyfa ekki fleirum rœkjuveiðar og vinnslu A fundi hreppsnefndar Kaldrananeshrepps, sem haldinn var 19. þ.m. var samþykkt eftir- farandi ályktun: „Forsvarsmenn rækjuveifti- báta og rækjuvinnslustöftva viö Húnaflóa, hafa leitt aft þvi gild rök, m.a. grundvölluft á upplýs- ingum Hafrannsóknastofnunar- innar, aft rækjustofninn I Húna- flóa, beri varla fleiri rækjuveiði- báta, og þvi siöur fleiri rækju- vinnslustöövar, en nú eru þegar fyrir hendi. 1 þessu sambandi er rétt aö rifja upp eftirfarandi staö- reyndir: Kauptúnin fjögur, Drangsnes, Hólmavik, Hvamms- tangi og Skagaströnd, eiga þaö öll sameiginlegt, að hafa þegar hasl- að sér völl varftandi rækjuveiöar og rækjuvinnslu. Kauptúnin fjög- ur eiga þaö ennfremur sameigin- legt, að til skamms tlma var at- vinnumálum þeirra svo komið, aö fólksflótti og eyöing byggðanna blasti vift. Á siöustu árum hafa i- búar téðra kauptúna hinsvegar snúið bökum saman, hver á sin- um staö, sparaö hvorki erfiöi né áhættu, en unnift aft þvi hörftum höndum að átthagar þeirra mættu lifi og byggðum halda. Sú staðreynd, aft þétta tókst, er rækjunni i Húnaflóa aö þakka aö verulegu leyti hvað Skagaströnd og Hvammstanga áhrærir, aö öllu leyti hvaö Drangsnes og Hólma- vik snertir. Blönduóssingar, sem nú sækja fastaft fá hlutdeild i rækjuveiftum og rækjuvinnslu, hafa þá sérstööu i málinu, aft þeir hafa aldrei átt lifsafkomu sina undir sjávarafla, enda hafnarskilyrði þar ein hin erfiðustu er um getur. Þrátt fyrir þetta hefur Blönduósskauptún þrifist vel bæði fyrr og siöar, enda vel i sveit sett. Umfangsmikil við- skipti og fjölþætt þjónusta við gjörvallt Húnaþing, vegfarendur um þjóftbraut, ásamt ört vaxandi iftnafti á seinni árum, hafa verið og munu aö likindum verfta um langa framtið atvinnuundirstööur á þeim staft. Blönduóssingar munu ekki hafa lagt I neinar telj- andi fjárfestingar á óflytjanleg- um mannvirkjum, vegna fyrir- hugaftrar rækjuvinnslu. Aft þessu leyti má þvi ljóst vera, aft þeir eiga litift i húfi, hvernig sem fara kann um rækjuveiöar i Húnaflóa á komandi árum. Tugmiljóna- fjárfestingu I hinum kauptúnun- um væri hinsvegar stefnt i algjör- an vofta og afkomu fólksins þá um leift, ef leyfilegt veiöimagn úr Húnaflóa dreifftist á svo margar hendur, aö enginn rekstrargrund- völlur væri lengur fyrir hendi. Þrátt fyrir þetta mætti hugsan- lega segja, aft Blönduóssingar ættu vissan samfélagslegan rétt til að hagnýta rækjuna i Húna- flóa.eins og hin kauptúnin vift fló- ann. Þvi væri lika óvéfengjanlega svo farið, ef ekki kæmi til sú staft- reynd, aö rækjustofninn þolir ekki meira álag. Málift er i eftli sinu einfalt. Hagnýtingu rækjunnar I Húnaflóa má likja vift landnám. Þeir sem fyrstir námu landiö, i þessu tilfelli bjargarvana út- kjálkamenn beggja vegna Húna- flóans, hljóta i þaft minnsta aft eiga til þess allan siöferftilegan rétt, aft fá aft búa i frifti aft þvi sem þeir hafa byggt upp og skipulagt á undanförnum árum, þegar sann- anlega er ekki landrými fyrir fleiri. Kauptúnin Drangsnes og Hólmavik eiga sem áöur segir alla sina afkomu undir rækjunni. Verfti teljandi röskun á þessum atvinnuvegi, eins og málin nú standa, má öfgalaust telja aft for- sendur fyrir áframhaldandi byggö i téðum kauptúnum séu brostnar. Þvi beinir hreppsnefnd Kaldrananeshrepps þeim ein- dregnu tilmælum til viðkomandi stjórnvalda, aft þau taki sterk- lega tillit til þeirra sérstöku aft- stæðna, er að framan getur, þeg- ar tekin verftur endanleg ákvörft- un i máli þvi er hér um ræöir”. Fyrir hönd hreppsnefndar Kaldrananeshrepps, Þórir Hauk- ur Einarsson, oddviti. Frá Hólmavík A fundi hreppsnefndar Hólma- vikurhrepps, sunnudaginn 20. okt. Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.