Þjóðviljinn - 01.11.1974, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.11.1974, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. nóvember 1974. Knattspyrnan: Erlendir þjálfarar áfram eða... Hér má sjá einn af erlendu þjálfurunum frá f sumar tollera&ann I sigur- vlmunni. Það eru skagamenn sem þarna voru aö fagna tslands- meistaratitii. Skólamót í handbolta Mjög er nú um það rætt meðal knattspyrnuáhuga- manna hér á landi hvort er- lendir þjálfarar verði áfram ráðnir hjá isiensku 1. deildariiðunum eöa hvort allt það sem þeir byggðu upp I sumar er leið verði að engu i höndum ku nná ttuiitilla islenskra þjálfara. Við höfum rætt þetta mál við nokkra forystumenn félaganna, og mjög er það misjafnt hverju er svarað til. Til að mynda er það ljóst að - vestmannaeyingar verða með innlendan þjálfara næsta sumar, og einnig eru nokkur önnur lið aö velta því fyrir sér að ráða innlendan þjálfara, og ástæöan: peningaskortur. En það eru samt nokkur félög að bræða með sér að ráða erlendan þjálfara. Þannig er það nær öruggt að FH fær Mc Quinn aftur, en þó hefur ekki enn verið gengið frá þvi máli,en unnið er að þvi. Þá er það einnig ljóst að kefl- Eru nú englendingar að rétta úr kútnum á knattspyrnusviðinu eft- ir einhverja þá mestu niðurlæg- ingu sem þeir hafa orðið fyrir á þvi sviði, að komast ekki i 16 liða úrslit HM fyrr á þessu ári? Þeir gerðu sér litið fyrir og sigruðu tékka 3:0 á Wembleyleikvangin- um I Lundúnum sl. miðvikudags- kvöld. Mörk enska liðsins skoruðu Colin Bell, 2 og Mike Channon. öll mörkin vor skoruð I siðari hálf- leik. írland — Sovétrikin 3:0 írar (lýðveldið) unnu óvænt stórsigur yfir sovétmönnum, 3:0 i Dublin i fyrrakvöld. Fyrirfram var búist við jöfnum leik, en það var nú eitthvað annað. írska liðið sem var skipað atvinnumönnum úr ensku liðunum réði lögum og lofum i leiknum og sigraði verð- skuldað. Mörk ira skoraði hinn stór-efnilegi leikmaður QPR Don Givens. Wales — Ungverjaland Walesmenn sigruðu ungverja 2:01 2. riðli EB, en það skal tekið fram að leikirnir tveir hér að framan voru einnig liður I EB- landsliða. Mörk Wales skoruðu Arfon Griffiths og John Toshack. Júgósl. — Noregur 3:1 Júgóslavar sigruðu norðmenn 3:1 i fyrri leik liðanna i EB. Fór leikurinn fram I Belgrad. Staðan i leikhléi var 1 : 1, og kom frammi- staða norðmanna mjög á óvart, en i siðari hálfleik réðu þeir ekki viö hina frábæru júgóslavnesku leikmenn. Fyrir júgóslava skor- uðu Vukotic og Katalinski 2. Fyrir vlkingar og akurnesingar eru að athuga möguleikana á að fá erlenda þjálfara aftur. Eins munu KR-ingar hafa áhuga á að fá Tony Knapp til sln aftur, en hann er eitthvað tregur enn sem komið er að minnsta kosti. Það sem helst stendur I veginum fyrir þvi að félögin ráðast ekki I þetta af fullum krafti er eins og áður segir peningaskortur. Þjálfararnir kosta þaö sama I erlendum gjaldeyri og þeir gerðu I sumar er ieið, en nú er gjaldeyririnn 20% dýrari, og það getur verið sá munur sem gerir féiögunum ókleift að fá sér eriendan þjálfara, enda var vlða tipplað á tæpasta vaði I sumar er leið hvað fjárhags- afkomuna snertir hjá félögunum. Hætt er við að málin skýrist ekki fyrr en kemur nær ára- mótum, en vist er að þau félög norðmenn skoraði Flemming Lund. Sviþj. — N-írland 0:2 Mjög óvænt töpuðu sviar á heimavelli fyrir n-irum 0:2 og var leikurinn liður i EB. Bæði mörkin voru skoruð i fyrri hálfleik, en þau skoruðu Martin O’NeilI og Cris Nicholl. Loks má svo geta þess að skot- ar sigruðu a-þjóðverja 3:0 á heimavelli I vináttuleik liðanna. Colin Bell — er hann ásamt félög- um sinum I enska landsliöinu að ná sér á strik? sem með nokkrum minnstu möguleikum geta ráðið sér góðan erlendan þjálfara gera það og væri illa farið ef þau gætu það ekki sem flest, meðan góöir Isienskir þjálfarar eru ekki fyrir hendi. —S.dór íslenska kvenna- landsliðið A laugardag og sunnudag fara fram I Færeyjum tveir kvenna-landsleikir I hand- knattleik, og er fslenska landsliðið þannig skipað: Gyða Úlfarsd. f. 20.8.56, 2 ul. F.H Jónina Kristjánsd. f. 16.5.55 KR Alda Helgad. Breiðabl. 2 A-landsl. og 7 ul. Arnþrúður Karlsd. f. 21.10.53 8 A-landsl. og 11 ul. Fram Bergþóra Ásmundsd. f. 5.11.51 Fram Björg Jónsd. f. 11.4.53, 8 ul. Valur Elin Kristinsd. f. 30.3.54, 9 ul. Valur Erla B. Sverrisd. f. 18.7.56 5 A-Iandsl. og 9 ul. Arm. Guðbjörg Jónsd. f. 9.10.51 ÍBK Guðrún Sigurþ. f. 5.10.56, 5 A-landsl. og 7 ul. Arm. Hjálmfr. Jóhannsd. f. 27.2.52, 3 u1. KR Hrefna B. Bjarnad. f. 10.7.54 Valur Oddný Sigsteinsd. f. 28.11.52 3 A-landsl. og 5 ul. Fram Svanhvlt Magnúsd. f. 18.11.54, 2 ul. FH Þjálfari: Sigurbergur Sigsteinsson. Handknattleikssamband islands mun á næstunni efna til handknattleikskeppni (karla) meðal framhaldsskólanemanda. Þeir er rétt hafa til þátttöku eru þeir sem lokið hafa 4. bekk I Færeyska landsliðið í karla- flokki Eins og við sögðum frá I gær, leika Islendingar og færeyingar landsleik I karla- flokki hér á landi nk. sunnudag, og I gær birtum við islenska liðið, en hér kemur listi yfir það færeyska: 1 Finn Bærentsen Kyndil 0 12 Bjarni Samuelsen Neistin 6 2 Joan P. Midjord Kyndil 7 3 Finnur Helmsdal Kyndil 1 4 Sverri Jacobsen Kyndil 9 5 Kari Mortensen Efterslægten 3 6PalliAskham Kyndil 0 10 Jogvan M. Mörk Neistin 6 11 Niels Nattestad Kyndil 8 13 Hanus Joensen Kyndil 3 14 Hilmar Joensen Kyndil 1 15 Anfinn R. Nielsen Kyndil 5 Þjálfari: Torbjörn Mikkelsen Fararstjóri: Sverri Trond- Hansen Gagnfræðaskóla og framhalds- skólarnir. Aldurshámark er 21 ár (fæddir 1953). Tiskuverslunin Kastalinn hefur gefið stóran bikar til keppninnar, og er það farandbikar; bikarnum fylgja fleiri minni sem vinnast til eignar. Úrslitaleikur mótsins mun fara fram á undan einhverjum lands- leik í Höllinni. Unnið er að þvi að koma á bikarkeppni fyrir gagnfræða- skóla. 1 þessari keppni mun besti bekkur skólans keppa fyrir hans hönd I mótinu. Meistara- mót Reykjavíkur í kraft- lyftingum Meistaramót Reykjavikur 1974 I kraftlyftingum fer fram I lyftingasalnum I Sænska frystihúsinu laugardaginn 30. nóvember nk. og hefst kl. 14.30, en keppendur mæta til vigtunar kl. 13.30. Þeir sem hafa áhuga á að vera með i mótinu sendi tilkynningu þess efnis til Ómars Úlfarssonar Grettisgötu 53-b, sima 27032 eigi síðar en sunnudaginn 24. nóv. Þátttökugjald er 250 kr. Skúli Óskarsson lyftingamaður er sagður I betri æfingu um þessar mundir en nokkru sinni fyrr og búist við stórafrekum af honum á kraftlyftingamótinu. Englendingar að rétta úr kútnum? UMSJÓN SIGURDÓR SIGURDÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.