Þjóðviljinn - 12.11.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.11.1974, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 12. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 krossgáta Lárétt: 2 drykkur 6 stafur 7 gráða 9 rúmmál 10 hrúga 11 bóndi 12 varðandi 13 smáger 14 hrós 15 heimspekirit. Lóörétt: 1 náð 2 bumba 3 óhljóð 4 titill 5 misklið 8 von 9 fiður 11 farartæki 13 fantur 14 hvað. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 skerpa 5 rór 7 ná 9 siga 11 gró 13 kot 14 lind 16 sa 17 óar 19 aggast. Lóörétt: 1 söngla 2 er 3 rós 4 prik 6 fatast8Þ $ARI 10 gos 12 ó- nóg 15 dag 18 ra. bridge Einhver gamall skáksnillingur sagði einu sinni, að ekkert væri eins erfitt i skák og að vinna unna skák. Eins er það i bridge. Það er stundum er- fitt fyrir vörnina að hnekkja vonlausu spili. Spilið hér á eftir kom fyrir i sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavikur um daginn. Með heldur ruddalegum bjartsýnissögnum var Suður orðinn sagnhafi i þremur grönd- um. 4k SA K 8 3 V II 5 + TK 10 9 7 6 3 * L10 3 ♦ SD642 ASG10 7 VHK42 * HG983 ♦ TA D 8 2 ♦ T4 ♦ LG 6 * LK D 9 5 2 ♦ S9 5 V H A D 10 6 7 ♦ TG 5 * LA 8 7 4 Vestur byrjaði illa með þvi að spila út tigultvisti. Suður átti slaginn og spilaði meiri tigli, sem Vestur tók á ás. Nú kom laufagosi, sem Suður gaf. Enn lauf, og Suður tók á ásinn. Þá var spaða spilað á kónginn, tigulkóngur tekinn og enn tigull, og Vestur var inni á tigul- drottningu. Vestur lét nú út lög spaða og blindur átti slaginn á ásinn. Þegar tiglunum tveimur sem eftir boru i borði var spilað missti Vestur enn af strætis- vagninum. Auðvitað var eina vonin að henda spaðadrottning- unni. Gallinn var bara sá, að Austur var búinn að henda frá spaöanum. Svo að sagnhafi hætti við að svina hjarta og setti I stað þess út spaða úr borði. Vestur var inni á drottninguna og varð svo að spila upp i H A D. Það var sosum alveg eins rétt að svina hjartanu, en þá hefði spilið aldrei komist i blaðið. öagbéK synmgar Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Klausturhólar, Lækjargötu 2. ölöf Grima Þorláksdóttir sýnir 23myndir. Opið virka daga 9-18, sunnudaga 13-18 til 16. nóv. Kjarvalsstaöir Sögusýningin — tsland íslendingar i 1100 ár. Bogasalur Mattea Jónsdóttir sýnir 35 olfu- málverk. Opið alla daga 14—22 til 17. nóv. Mokka Steinþór Marinó Gunnarsson sýnir 28 reliefmyndir og oliumálverk. Sýningin opin til 17. nóv. heilsugæsla hjartakrossgáta 1 = G, 2 = 0, 3 = R, 4 = M, 5 = A, 6 = N, 7 = U 8 = Ð, 9 = 0, 10 = T, U = Þ 12 = B, 13 = Æ, 14 = F, 15 = s', 16 = 0, 17=L, 18 = Ó, 19 = A, 20 = 1, 21=Y, 22 = D, 23 = É, 24 = K, 25 = 1, 26 = E, 27 = Ý, 28 = J, 29 =V, 30 = P, 31 = H. apótek SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPITALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00—08.00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Aðstandendur drykkjufólks. Simavakt hjá Ala-non, aðstand- endum drykkjufólks, er á mánudögum 15—16 og fimmtu- daga 17 til 18. Fundir eru haldn- ir hvern laugardag i safnaðar- heimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 8.—14. nóvember veröur i Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. UUUtí-J* CENGISSKRANINC Nr’ 204 - 11. nóvember 1974. Skráft frá Eining Kl. 13. 00 Kaup 9/10 1974 1 tíanda ríkjadollar 117,70 118,10 11/11 - 1 Sterlingspund 273,85 275, 05 8/11 - 1 Kanadadollar 119,00 119,50 11/11 - 100 Dannkar krónur 1975,15 1983,55 - - 100 Norskar krónur 2139,85 2148,95 - - 100 Sænskar krónur 2698,50 2710,00 - - 100 Finnsk mörk 3139,00 3152,30 - - 100 Franskir frankar 2511,05 2521,75 - - 100 Ðelg. frankar 308, 10 309, 50 - - 100 Svissn. frankar 4189.80 4207,60 8/11 - 100 Gyllinl 4459,85 4478,75 11/11 - 100 V. -Þýzk mörk 4600,20 4619,70 - - 100 Lírur 17, 64 17,71 - - 100 Austurr. Sch. 645, 50 648,30 - - 100 Escudos 465.90 467, 90 8/11 - 100 Pesetar 205,05 205, 95 - - 100 Yen 39, 26 39, 42 2/9 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 9/10 « 1 Reikningsdoliar- 117,70 Vöruskiptalönd Breyting frá síftustu ekráningu. 118,10 bókabíllinn Arbæjarhverfi Versl. Hraunbæ 102 — kl. 19—21 Versl. Rofabæ 7—9 — 16—18 Breiöholt Verslanir við Völvufell — 13.30—15.15 Holt-Hliöar Háteigsvegur 2 — 13.30—15 Laugarás Versí. Norðurbrún — 17—18.30 Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og iyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. félagslíf sjúkrahús t Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin’ Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kieppsspltala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæöingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Hvitabandiö: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspltalinn :Daglega kl. 15—16 Og 18.30—19 Fæöingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Ileilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Afengisvarnarncfnd kvenna I Reykjavik og Hafnarfirði held- ur fulltrúafund miðvikudaginn 13. nóv., kl. 8.30 aö Hverfisgötu 21. — Stjórnin. Félag leiösögumanna heldur aðalfund á Hótel Esju, fimmtudaginn 14. nóv. kl. 20.30. Fluttar verða skýrslur stjórnar og nefnda. Lagðar fram tillögur til lagabreytinga og kosið i stjórn og nefndir. — Stjórnin. borgarbókasafn (r & Clftt <t fss?-’ * 7zi~=r^~ AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18 Bústaöaútibú. Bústaöakirk.iu. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21 liofsvaliaútibú, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. Sólheimaút.ibú. Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánuriaga tii föstudaga kl. 14—21. Laugardaga ki 14—17 Bókin HEtM simi 36814 ki. 9—12 mánudaga til föstudaga. Bókasafn Laugarnesskóia. Skóiabökasafu. Opiö til aimennra útlána fyrir born mónudaga og fimmtudaga ki. 13—17.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.