Þjóðviljinn - 09.02.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 9. febrúar 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
brúðkaup
dagbék
I fljótu bragöi sýnast báöar myndirnar eins. En leitiö og þér munuö finna: tiu ólik atriöi.
FRÍMERKJAÞÁTTUR
Skrifiö utaná til Sunnudags-
blaös Þjóöviljans.
Svanhvit er nokkuö algengt
kvenmannsnafn hér á landi,
enda er svanurinn jafnan
mjallahvitur i hugum okkar og
var þaö um allan heim til ársins
1967, að Hollenzkur landleita
leiöangur frá Austur-Indium
fann svarta svani á vestur-
strönd Astraliu. Ekki er þó þessi
ástralski svanur alsvartur þvi
að flugfjaðrir hans eru hvitar.
Nokkuð löngu eftir að Hollend-
ingarnir fundu svarta svaninn
stofnuðu Englendingar nýlendu
i vesturhluta Ástraliu. Fljótlega
fóru þeir að nota mynd svarta
svansins i skjaldarmerki
nýiendunnar og þessvegna er
það ekki út i hött aö á fyrstu
frimerkjum þeirra nýlendu-
manna árið 1854 var mynd af
svörtum svani á sundi. Svipuö
mynd var mikið notuð á
frimerkjum Vestur-Ástraliu allt
fram til ársins 1913.
Þá var hætt við að nota sér
frimerki i hinum ýmsu rikjum
Astraliu. I stað þess voru gefin
út merki sem giltu um alla
álfuna. Þannig var það svarti
svanurinn, sem fyrstu kom á
frimerkjum Astraliumanna,
sem dæmi um hið sérkennilega
dýralif þessarar álfu. Poka-
dýrið sýnir sig ekki á frimerkj-
unum fyrr en 1888 — var á einu
frimerkinu, sem Nýja-Suður-
Wales gaf út þá til minningar
um 100 ára afmæli fyrstu brezku
nýlendunnar i Astraliu. Og á
fljótum og vötnum Ástraliu
syndir hann ennþá svarti
svanurinn meö rautt nef og
hvitar flugfjaðrir, augnayndi
ferðamanna sem heimsækja
Astraliu. Hann sést óviða nema
þar, þótt sumsstaðar sé hann til
i dýragörðum viösvegar um
veröldina. Svo var þaö áriö 1954.
Þá áttu áströlsku frimerkin
hundrað ára afmæli. Þá skipaði
,,sá svarti” enn heiðursessinn á
afmælis-frimerkjunum. Eins og
áður er sagt, leysti pokadýrið
svaninn af hólmi um tima á fri-
merkjum Astraliu. Þetta
einkennilega dýr með landabréf
af Eyja-álfunni i bakgrunni var
á fyrstu merkjunum sem giltu
fyrir alla álfuna. Vakti gerð og
mótiv þessara merkja allmikla
mótmælaöldu i landinu. Ýmsir
töldu merkið ekki „dekoratift”,
vildu heldur fá þjóðhöfingja-
myndir á merkin. Ef til vill var
þetta ástæöan til þess að ekki
leið ár áður en Astralía gaf út
frimerki með mynd af Georgi
konungi V. Pokadýrið varð þó
lifseigt á áströlskum
frimerkjum. Það var alltaf
annað slagið hoppandi á sterku
afturfótunum sinum á
frimerkjunum allt fram titil
ársins 1948, til mikillar ánægju
fyrir motiv-safnara viösvegar
um heim. Þeir láta ekki
óneyddir svarta svaninn og
pokadýrið vanta I söfn sin.
AF HVERJU?
Af hverju? Já, af hverju
skyldi nú þessi mynd vera?
•}B Qjpq BQJOA QB J3 U19S
‘njaneuuiA; QejjAQne ‘pm :jbas
Muniö þiöeftir svona teiknileik
úr skólanum? Maður teiknar
eitthvert smáatriði og svo á
sessunauturinn aö giska. hvað
það er. Við skorum á lesendur
að taka þátt i gríninu og senda
teikningar i þessum stil. Aðall-
inn er: Nógu einfaldar. Það
skiptir ekki máli, hvort þið
„kunnið” aö teikna eöa ekki.
skák
Nr. 31.
Hvitur mátar i þriðja leik.
Lausn þrautar Nr. 30 var ekki
Dhl eins og margir hafa haldið
vegna Rc6 heldur Dh8 og hótar
skák á hl og d4. Ef 1.... Kc6 2.
De5.
Þann 7. des. voru gefin saman I
hjónaband i Laugarneskirkju af
séra Grimi Grimssyni Ingibjörg
A. Guðlaugsdóttir og Þorsteinn
Þorsteinsson. Heimili þeirra er
að Framnesvegi 65. (Stúdió
Guðmundar Garðastræti.)
Þann 30.11 voru gefin saman i
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni Guöbjörg
Hákonardóttir og Hilmar
Hafsteinsson. Heimili þeirra er
að Njörvasundi 5. — Stúdió
Guðmundar Garðastræti 2.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 7. til
13. febrúar er i Lyfjabúðinni
Iðunni og Garðs apóteki.
Það apótek sem fyrr en nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum, og al-
mennum frídögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni, virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er .opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkviliðið
Slökkviliö og sjúkrabilar
t Reykjavik — simi 1 11 00 1
Kópavogi — simi 1 11 00 t
Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi
5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100..
lögreglan
Lögreglan I Rvik — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00 A
Lögreglan i Hafnarfiröi— simi
5 11 6
læknar
Slysavaröstofa Borgarspital-
ans:
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
krossgáta
Lárétt: 1 glaðar 5 kveinstafir 7
eftirskrift 9 rúlluðu 11 erfiði 13
rót 14 fjær 16 guð 17 fikt 19
jálkur.
Lóöréttur: 1 tindur 2 fjórir 3 tala
4 heild 6 djarfa 8 harmur 10
dropi 12 meltingarfæri 15 rispa
18 eins.
Lausn á siöustu krossgátu.
Lárétt: 1 lævisi 5 ess 7 geit 8aa 9
tröll 11 ós 13 agat 14 tóg 16
atrenna.
Lóörétt: 1 lágfóta 2 veit 3 istra 4
ss 6 valtra 8 ala 10 ögun 12 sót 15
gr-
bridge
Spilið i dag er ósköp venjulegt,
en það eru einmitt oft ósköp
venjuleg spil, sem við klúðrum
hvað verst.
A SK 8 6
V H K G 9 3
♦ T A 8 5 3
♦ L 5 2
A S G 2 A s 10 9 3
V H 4 2 VHA8765
♦ TK 10 74 ♦TGOö
f LKD 9 8 4 *LJ10
♦ S A D 7 5 4
V H D 10
4 TD 2
4 L A 7 6 3
Þú ert sagnhafi i fjórum spöö-
um, og út kemur laufakóngur.
Þú ert strax i hálfgerðum
vanda. Þing langar til að taka út
trompin, en þá missirðu að öll-
um likindum þrjá slagi á lauf.
Og ef þú ferð strax i hjartað,
áttu á hættu að hjarta verði
trompaðf þriðju umferð. Hvað á
þá að gera? Loka augunum og
vona að eitthvað notalegt ger-
ist? Lausnin er I rauninni afar
einföld, eins og allar lausnir eru
(eftir á). Þú drepur/bara með
laufásnum og siðan tekurðu á
spaðakóng og spaðaás. Og þá
spilarðu hjarta. Austur drepur.
Vestur spilar nú meira laufi,
sem trompað er i borði og yfir-
trompað I Austri.
En þar með er draumurinn bú-
inn. Þú ert þegar búinn að
tryggja þér tvö niðurköst I
hjartaslagina i borði. Svona ein-
falt var það.
Mænusóttarbóiusetning
Önæinisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmisskirteini.
ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur.
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Landakotsspltali
Kl. 18.30-19.30 alla daga nema
sunnudaga kl. 15-16. A barna-
deild er heimsóknartimi alla
daga kl. 15-16.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17
laugard. og kl. 10-11.30 sunnud.
Borgarspitalinn:
Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 13.30-
14.30 og kl. 18.30-19.
EndurhæfingardeildBorgar-
spitalans:
Deildirnar Grensási — virka
daga kl. 18.30. Laugardaga og
sunnud. kl. 13-17. Deildin
Heilsuverndarstöðinni — dag-
lega kl. 15-16, og 18.30-19.30.
Flókadeild Kleppsspitala:
Daglega kl. 15.30-17.
Fæöingardeildin:
Daglega 15-16 og kl. 19-1930.
Hvitabandiö:
Kl. 19-19.30 mánud.-föstud.
Laugard. og sunnud. kl. 15-16 og
19-19.30.
Landspitalinn:
Kl. 15-16 og 19-19.30 alla daga á
almennar deildir.
Fæöingardeild:
19.30-20 alla daga.
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæöingarheimili Reykjavikur
borgar:
Daglega kl. 15.30-19.30.
Ileilsuverndarstööin:
kl. 15-16 og kl. 19-19.30 daglega.
Kópavogshæliö:
Eftir umtali og kl. 15-17 á helg-
um dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi:
Mánudag-laugard. kl. 15-16 og
kl. 19.30. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
félagslíf
Prentarakonur
Munið fundinn aö Hverfisgötu 21
mánudaginn 10. febrúr kl. 20.30.
apótek