Þjóðviljinn - 09.02.1975, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. febrúar 1975
RAUÐIR PENNAR.
Á fjórum árum birtu
Rauöir pennar 32 ritgerðir
eftir íslenska höf unda. Þar
af fjölluðu 16 um
menningarpólitík og
hugmyndafræði, 10 um
bókmenntir og listir og sex
um stjórnmál almennt.
Höfundar greinanna
voru sautján. Kristinn E.
Andrésson átti flestar eða
sjö. Halldór Laxness og
Gunnar Benediktsson
fjórar, Björn Franzson
þrjár, Þórbergur
Þórðarson og Skúli Guð-
jónsson tvær — aðrir eina
hver.
Um hvað var fjallað í
þessum ritgerðum?
nýju stefnu einkum fjórar.
Heimstyrjöldina fyrri sem sann-
færöi miljónir manna um gjald-
þrot hins gamla þjóöfélagsskipu-
lags. Heimskreppuna sem sann-
færði menn uin nauösyn þess aö
breyta þjóðskipulaginu og
stofnun og þróun Sovétrikjanna
(sem sluppu frá kreppu) sem
færði mönnum rök fyrir þvi aö
þjóöfélagsbylting væri blátt
áfram frainkvæinanleg. Og aö
lokum valdataka fasismans I
Þýskalandi og víðar, sem varð til
þess að draga Ur tortryggni
ýmissa rithöfunda og mennta-
manna i garö koinmúnista og ýta
undir stofnun breiörar vinstri-
fylkingar til verndar menningu.
Skáld hins
nýja dags
Þessu næst talar Kristinn af
ljóðrænni hrifningu um „skáld
Halldór Laxness: kærleikur
fólksins
Þórbergur Þóröarson: tvær
þjóöir og upphaf Hallgrims-
kirkjumála
þvi aö þroski hinna nýju skálda er
ákaflega ör”.
Þessi bjartsýni er tengd öörum
þætti i málflutningi Rauðra penria
sem mjög espaöi andstæðinga
þeirra fyrr og sföar. Hvaö eftir
annaö er þaö staöhæft, aö úr
borgaralegum bókmenntum sé
allur safi farinn, þær hafi
úrkynjast I þeim mæli aö hnignun
þeirra sé vjs i bráb og lengd.
Skáld hinnar nýju stefnu, segir
Kristinn, „vaxa hinuin borgara-
legu skáldum yfir höfuö, þvi aö
þau ausa af lind upprunaleikans
og magnastkrafti sókndjarfrarog
sigrandi stéttar”. Einnig þetta :
„utan við þá voldugu bókmennta-
hreyfingu, sem hafin er, getur
ekkertskáld staöiö, sem ætlar sér
nokkra framtið” — og hefur þá
visaö til dæma af mörgum
höfundum.
Síöar munum viö fjalla um það,
hvernig fór fyrir spádómum
Rauöra penna. En áöur en lengra
Gunnar Benediktsson: efi og
hnignun
er haldið er rétt aö minna á þá
gagnrýni sem Halldór Laxness
ber fram á borgaralegar bók-
menntir og menningarlif i tveim
af fjórum greinum sem hann á i
fyrsta árgangi Rauðra penna.
Firringin
Halldór er ekki siður en
Kristinn óvæginn I garö borgara-
legra bókmennta. í greininni
„Borgaralegar nútima-
bókmenntir” setur hann nokkra
höfunda á kné sér og sem betur
fer eru það ekki neinir aumingjar
sem hann er að veita ráöningu:
Jules Romains, Thoinas Mann,
Aldous Huxley og svo Karen
Blixen og Johannes V. Jensen
sérstaklega. Enda viöurkennir
hann þaö fúslega að verk þessa
fólks séu „stórvirki 1 hugsun,
menntun og gáfu”. En hann telur
þeim það til foráttu aö þauséu
„raunfirrt”, óralangt frá lifi og
áhugamálum fólksins, tæti
Siguröur Einarsson: hættan af
fasismanum
Byltingarákefð
þjóðernishyggja
samfylking
Eins og viö gátum um i fyrsta
spjalli um Rauða penna fór i
fyrsta árgangi mikið fyrir rit-
gerðum eftir aðstandendur
ritsins, sem voru vel flestar
stefnuboöandi, stefnumarkandi.
Og þeim sem vilja kynnast
Rauöum pennum eöa rif ja þá upp
er þá eðlilegast aö rýna fyrst I
langa og vlgreifa og bjartsýna
baráttugrein ritstjórans, Kristins
E. Andréssonar, sein nefnist Ný
bókmenntastefna.
Trú á bókmenntir
Þessi grein hlýtur að hafa veriö
afar áfeng lesning á þvi herrans
ári 1935 — hún er þaö aö mörgu
leyti enn I dag, hvað sem liður
þeirri staðreynd, að margt fór
öbruvísi en ungir og rauðir hug-
sjónamenn ætluðu fyrir fjörutlu
árum. í fyrsta lagi er grein þessi
skrifuð af heillandi fögnuöi yfir
þvi, trú á þaö að bókmenntir hafi
miklu hlutverki aö gegna I heim-
inum nú sem fyrr. Og I öðru lagi
er þessi grein óralangt frá smá-
skitlegum rig og nöidri sem oftar
en ekki setur sinn svip á islensk
skrif um menningarmál. Kristinn
bregöur fyrir sig nýfundnum
marxiskuin skilningi á tenglsi
bókmennta og þjóöfélags og er
fær i flestan sjó — allavega er
ræöa hans mikil tiöindi i landi,
þar sem menn höfðu lengst af
hugann mest við æviatriöi ein-
stakra höfunda.
Kristinn telur forsendur hinnar
hins nýja dags”. Hann lýsir þvi,
hvernig þau hafi herst i skóla
harðrar reynslu og baráttu og
vaxið aö skilningi eða eins og þar
segir: ,,Nú titrar ekki einungis
hjarta þeirra af samúð meö þeim
sem þjást, heldur hefur hugur
þeirra einnig séö ráðin til að
útrýma þjáningunni... nú hafa
þau fundiö sjálf sig og köllun sína,
aö starfa með vaxtaröflum lifsins
og fylgja áfram þróun þess, frá
fortiðinni og yfir tii fram-
tiðarinnar”. Hann segir siöan
nokkuð frá nafngreindum
skáldum: fyrst rekur hann feril
nokkurra sovétrithöfunda (Gorki,
Sjolokoff ofl.) þá skálda úr verk-
lýðsstétt (Nexö, Bredel, Plivier),
þá róttækra skálda úr borgara-
stétt (Rolland, Malraux,
Becher, Brecht, Dreiser), einnig
er getiö um „skáld hlynnt verk-
lýðshreyfingunni” (Heinrich
Mann, Feuchtwanger, Sinclair
Lewis, Tagore ofl.)
Sósíalrealismi
Og svo gerir Kristinn grein
fyrir þvi hvað þessi stefna feli I
sér. Hann nefnir hana hiklaust
sósialistiska raunsæisstefnu —
það var orð timans. Þessi stefna
„sýnir atburðina i þróun þeirra
og samhengi”, segir Kristinn,
hún sýnir stórviðburöi samtíöar á
gagnrýnan og raunsæjan hátt en
felur um leið I sér rómantík bar-
áttunnar og fraintlöarvonanna —
listin „sættir sig ekki lengur við
aö útskýra heiminn, heidur vill
hún vinna meö aö þvl að breyta
honum” er þar sagt með hliösjón
af ummælum Marx um
heimspekina.
Þessi útlistun er svipuð þeirri
túlkun á sósiallskuin realisma
sem Gorkl haföi borið fram á
þingi sovétrithöfunda áriö áöur.
En þar sem Gorki haföi lagt meg
ináherslu á það sérstaka hlut-
verk sovétbókmennta að gegna
jákvæðu, uppbyggilegu hlutverki
I sinu sainfélagi, hefur Kristinn
hugann meira viö rómantlk
baráttunnar viö auðvald og
fasisma. Þaö er rétt aö geta þess
strax, aö i raun voru alþjóðleg
tengsli Rauðra penna meira
tengd við fordæmi hinna róttæku
þýsku andfasista sem þá höföu
dreifst um mörg lönd og höfðu
mikil áhrif heldur en hið sovéska
fordæmi i menningarmálum.
Þetta sést t.d. af hlutföllum I þvi
erlenda efni sein Rauöir pennar
birtu.
Viltu vera með?
Kristinn getur þess einnig —
m.a. I sambandi viö sovéskar
bókinennir, aö hin nýja stefna,
sósialrealisminn, hafi enn ekki
náð fullri hæð, „að listagildi
standa mörg skáldverk hennar að
baki þvi fullkomnasta sein
borgaralega menningin hefur
framleitt.” En hann er
bjartsýnn: „þó dregur ört saman,
Skúli Guöjónsson: byrjun fjöl-
miðlaumræöu.
Björn Franzson: túlkun á fréttum
úr Sovét
ÁRNI
BERGMANN
TÓKSAMAN
sundur mannleg lífsverömæti 1
bölmóö og örvilnan án grund-
vallarhugsunar, án nokkurra
samtengjandi íneginþráða — svo
dregiö sé saman úr umsögnuin.
Menn taki eftir þvi, að Halldór
var þá ekki að fella áfellisdóma
yfir rithöfundum: hann telur þá
endurspegla vissar staðreyndir i
þjóðfélaginu: „Þetta er þá
athvarf borgarans I nútima-
bókmenntunuin: Draga sig út úr
hinu lifanda lifi og setjast i
bölmóði i eitthvert „skemmti-
skip” (eða tæringarhæli, eða
stássstofu), stara niöur á naflann
á sér og fárast yfir haldleysi alls
og allra: og biða eftir þvi aö
skipið farist. 011 tengsl viö líf
fólksins eru slitin og horfinn um
leiö allur siöferöilegur lifsgrund-
völlur. Eftir er sár lifsleiði sem
leiðir til llfshaturs. Og það er nú
einu sinni svo, aö sá, sem hefur
slitið öll tengsl við fólkið og finnur
ekki lengur skyldleika sinn við
þaö né kærleika til þess, hann
hefur um leið slitið tengsl sin viö
mannllfið sjálft, finnur ekki
framar skyldleikann viö lífiö, né
kærleikann til þess. Hvað mundi
þaö gagna eiriu skáldi, þótt hann
hefði lagt undir sig öll snilldar-
brögö listarinnar, en heföi ekki
kærleikann til fólksins — og
kærleik fólksins?”
Von um
nýtt samband
Niöurlag þessarar ivitnunar er
reyndar einkar athyglisvert.
Halldór er gagnrýninn á borgara-
stéttina, en hann boöar ekki I
staöinn sóslalisk. baráttubók-
menntir fyrir verklýösstéttina.
Hann talar oftar um „fólk” og
þjóöiren stétt. Gagnrýni hans er
fyrstog freinst tengd von um nýtt
samband lista og bókmennta viö
alþýöu manna, nýtt samfélag rit-
höfundar og almennings —
frekar en viö list og bókinenntir
af nýrri gerö Þetta kemur enn
betur fram i annarri grein,„,Hinir
útvöldu og fólkiö”. Þar ræöst
hann á gömul og ný viðhorf i þá
veru, aö fólkiö, almenningur hafi
ekki vit á list og geti ekki haft,
hún sé fyrir þá útvalda, sem hafi
menntun og þroska. Hann af-
neitar þá hvorki menntun né
þroska en setur spurninguna i
félagslegt samhengi: alþýða
manna hefur ekki haft aðstæður
og efni til aö njóta góöra hluta.
Slöan rekur hann nokkur afleit
dæini af sainbúð „hinna útvöldu”