Þjóðviljinn - 15.03.1975, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.03.1975, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. marz 1975. útvarp 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. islenskt mál. Ás-- geir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 TIu á toppnum. örn Laugardagur 15. marz Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn. Sverrir Kjartansson les slðari hluta sögunnar „Bdndóla kasa” eftir Þor- stein Erlingsson. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 óg 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og viðkl. 8.50 Markús A. Einarsson veðurfræðing- ur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15 Sigurður Gunnarsson les „Söguna af Tóta” eftir Berit Brænne (12) Tilkynningar kl. 9.00 13.30 Iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XX, Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les. 21.15 Kvöldtónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (42). 22.25 Danslög. sjónvarp 19.35 „Sex daga skaltu erfiða...’Sigríður Schiöth ræðir við Ketil Guðjónsson bónda á Finnastöðum I Hrafnagilshreppi. 20.00 Hljómplöturabb. 20.45 „Jarðarför eftir pöntun”, smásaga eftir 16.30 iþróttir. Knattspyrnu- kennsla. 16.40 Enska knattspyrnan. 17.30 Aðrar iþróttir. M.a. bad- mintonkynning. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 18.30 Lina Langsokkur. Sænsk framhaldsmynd. 11. þáttur. Þýðandi Kristin Mantyla. Aður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björt Þorsteinsson. 20.30 Elsku pabbi. 20.55 Vaka. 21.35 Boðiö upp i dans. Kennarar og nemendur frá dansskólum Sigvalda, Heiðars Astvaldsson- ar, Hermanns Ragnars og Iben Sonne sýna ýmsa dansa. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.55 Mata Hari. Bandarisk bió- mynd frá árinu 1931, byggð að hluta á raunverulegum atburð- um. Leikstjóri Jean-Lous Rich- ard. Aðalhlutverk Greta Garbo, Ramon Navarro og Lionel Barrvmore. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist i Paris árið 1917. Mata Hari, eða Gertrud Zelle. eins og hún raunverulega hét. er dans- mær, elskuð og dáð fyrir fegurð sina. En dansinn er henni þó aðeins skálkaskjól. Hennar raunverulega atvinna er önnur og hættulegri — njósnir. 23.25 Dagskrárlok. Portúgal Framhald af bls. 16 hefur undanfarið verið talinn sterkasta pólitiska vigi ihaldsafl- anna i landinu. Þá hefur leiðtogi miðdemókrata annars helsta i- haldsflokks landsins, prófessor Diogo Freitas do Amaral, látið af störfum i rikisráðinu ásamt fimm öðrum meðlimum þess, sem ekki eru úr hernum. Eftir eru þá i ráð- inu sjö herforingjar, og hafa þeir nú ákveðið að leggja ráðið niður og láta nýstofnað byltingarráð taka við störfum þess og þeirrar nefndar herforingja, sem ann- aðist samstarfið við stjórnmála- flokkana. Sú ráðstöfun að skipa hernum i viðbragðsstöðu mun hafa átt ræt- ur sinar að rekja til orðróms um að innrás i landið stæði fyrir dyr- um, væntanlega frá Nató og Spáni. Sá orðrómur hefur hins- Norrænir iðnfræðslustyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóðar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa ís- lendingum til náms við iðnfræðslustofnanir í þessum lönd- um. — Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli ály ktunar N'orðurlandaráðs frá 1968 um ráðstafanir til að gera islenskum imgmennum kleift að afla sér sérhæfðrar starfsmenntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir 1. þeim, sem lokið hafa iðnskólaprófi eða hliðstæðri starfsmenntun á lslandi, en óska að stunda fram- haldsnám i grein sinni, 2. þeim, sem hafa hug á að búa sig undir kennslu i iðn- skólum, eða iðnskólakennurum, sem leita vilja sér framhaldsmenntunar, og 3. þeim, sem óska að leggja stund á iðngreinar, sem ekki eru kenndar á tslandi. Varðandi fvrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram, að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeiö og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveinsprófi eöa stundað sérhæfð störf i verksmiðjuiðnaöi, svo og nám við listiðnaðarskóla og hliðstæðar fræöslustofnanir, hins vegar ekki tæknifræðinám. Hugsanlegt er, að í Finnlandi yrði styrkur veittur til náms í húsagerðarlist, ef ekki bær- ust umsóknir til náms á þeim sviðum, sem að framan greinir. Styrkir þeir, sem I boði eru, nema sjö þúsund dönskum krónum eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar i norskum og sænskum krónum, en i Finniandi 6000 mörkum, og er þá miðað við styrk til heils skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tima, breytist styrkfjárhæðin i hlutfalli við tima- lengdina. Til náms I Danmörku eru boðnir fram fjórir full- ir styrkir, þrir i Finnlandi, fimm I Noregi og jafnmargir I Sviþjóð. Umsóknunum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fvrir 15. april nk. t umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekið fram, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og við hvaða námsstofnanir. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina og meömæli. Um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 10. mars 1975. Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarrikjanna: Tónleikar og þ j óðdansasýning i tilefni 25 ára afmælis MÍR á morgun, sunnudag, kl. 14.30 i samkomusal Menntaskólans viö Hamrahliö. Efnisskrá: Einsöngur.V. Gromadski bassi frá Moskvu. Einleikur á pianó, S. Zvonaréva. Einleikur á balalæka, B. Feoktistof. Þjóðdansar, G. Sjein og V. Vibornof. Kórsöngur, Karlakórinn Fóstbræöur. 1 upphafi samkomunnar flytja stutt ávörp: Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra, S. Stúdenetski vara- sjávarútvegsráðherra Sovétrikjanna og Margrét Guðna- dóttir prófessor. Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. STJÓRN MÍR. Prentsmiðjan ÞRYKK Litprentun — offsetprentun Lindarbrekku 6 Kópavogi Simi 41048 ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ fer frá Reykjavik föstudaginn 21. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumót- taka: mánudag, þriðjudag og mið- vikudag til Vest- fjarðahafna, Norð- urfjarðar, Siglu- fjarðar, ólafsfjarð- ar, Akureyrar, Húsavikur, Þórs- hafnar, Bakkafjarð- ar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. COPPELIA 6. sýning i kvöld kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? þriðjudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20,30 LUKAS I miðvikudag kl. 20,30 i Miðasala 13,15-20. Simi: 1-1200 vegar að minnsta kosti ennþá ekki reynst hafa við rök að styöj- ast, og var hernum þvi i dag fyr- irskipað að draga sig úr við- bragðsstöðunni. Gert er ráð fyrir að rikisstjórn- in verði endurskipulögð vinstri öflunum i hag, og er haft eftir Gonealvesi forsætisráðherra að Portúgalska lýðræðishreyfingin, sem er hlynnt kommúnistum, muni tekin i stjórnina. Liklegt er talið að milliflokkurinn lýðdemó- kratar verði áfram i stjórninni, þótt kommúnistar og aðrir vinstrimenn hafi undanfarið gagnrýnt þann flokk harðlega og jafnvel sakað hann um sambönd við fasista. Búist er við að þeir ráðherrar, sem hverfi úr stjórn- inni, verði svokallaðir „óháðir” borgaralegir teknókratar, sem fara meðal annars með embætti fjármálaráðherra, efnahags- málaráðherra og félagsmálaráð- herra. Byltingarráðið tilkynnti i dag að nær allir bankar i landinu skyldu þjóðnýttir, og sleppa ekki aðrir bankar við það en útibú er- lendra banka, sparisjóðir og lánasjóðir landbúnaðarins. Slmi 41985 Þú lifir aðeins tvisvar 007 Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russ- ei um ævi Tchaikovskys. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chamberlain. ISLENSKUR TEXTI . Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Síml 1Í936T' Bernskubrek og æsku- þrek Young Winston ÍSLENSKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-amerisk stórmynd i panavision og litum. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 10. Slðustu sýningar Fjögur undir einni sæng , 'ííS&SföjirÆÍ'/fiwZ'j ISLENSKUR TEXTI. Bráðskemmtileg amerisk kvikmynd i litum með Elliott Gold. Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. SýnU kl. 4, 6 og 8. Bönnuð börnum. LF.IKFÍ'IAC; KEYKjAVÍKFIR DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN eftir Claes Andersson. Tónlist Gunnar Þórðarson. Leikmynd Jón Þórisson. Leikstjóri Pétur Einarsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. 247. sýning. Austurbæjarbíó: tSLENDINGASPJÖLL miðnætursýning i kvöld kl. 23.30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. 31182 Hefnd ekkjunnar Hannie Caulder RAQUELWELCH skærer el hak i skæftet forhver mand, hun nedlæggersom Den kvindelige dusordræber HANNIE med ROBERT CULP/ERNESTBORGNINE Spennandi ný bandarisk kvikmynd með Raquel Welch i aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðrir leikend- ur: Ernest Borgnine, Robert Culp, Jack Elam. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýbd kl. 5, 7 og 9. Simi 11544 Bangladesh- hljómleikarnir npple presenls GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- iegu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dyian, George Harrison, Biily Prest- on, Leon Russell, Ravi Shank- ar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsingasíminn er 17500 DJÚDVHJ/NN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.