Þjóðviljinn - 25.05.1975, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.05.1975, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. mal 1975 Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Lögreglan og umferðamefndir efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá þau verkefna-spjöld. 27. og 28. mai Varmárskóli Mýrarhúsaskóli 2. og3. júni öldutúnsskóli Lækjarskóli 5 og 6 ára börn. kl. 10.00 kl. 14.00 5 ára börn 6 ára börn kl. 09.30 11.00 kl. 14.00 16.00 4. og 5. júni Viðistaðaskóli 09,30 11.00 Barnaskóli Garðahrepps 14.00 16.00 Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreind- um stöðum, á sama tima. Lögreglan i Hafnarfirði og Kjósarsýslu. Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavlkursvæðið með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. Borgarplast hf. Borgarnesi Slmi 93-7370 Heigar- og kvöldslmi 93-7355. Lauskennarastaða Sérkennari i bóklegum greinum óskast að dagheimilinu Bjarkarási, Reykjavik. Umsóknir sendist skrifstofu Styrktar- félags vangefinna, Laugavegi 11, Reykja- vik, fyrir 1. júni n.k. Heimilisstjórnin Breskir þurfa ekki að hlýða Breska kirkjan hugleiðir nú endurskoðun á hjónavigsluheitinu og er i ráði að láta ma. „rétt til kynlifsánægju” koma i stað gamla heitisins þar sem brúðurin lofar að hlýða og vera manni sin- um undirgefin. Þá á konan lika að lofa að deila tekjum sinum með eiginmanninum —• ef bæði eru á- litin njóta jafnréttis efnahags-- lega. Nýja heitið sem helgisiðanefnd kirkjunnar er að setja saman á þó ekki að koma algerlega i stað hins gamla, sem er frá 1662, heldur eiga verðandi hjón að geta valið á milli. Sú sem vill, getur semsé á- fram lofað að hlýða eiginmannin- um. Jæja, Pétur minn, hvernig gekk fyrsta daginn i skólanum? — Bölvanlega. Við lærðum ekk- ert svo ég verð að fara aftur á morgun. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 1 Enn er rúm fyrir nokkur hundruð sam- A lagsmenn hjá þrem heimilislæknum. 2 Þar til annað verður ákveðið, er samlags- mönnum heimilt að snúa sér til hvaða heimilislæknis sem er, af þeim, sem hafa heimilislækningar að aðalstarfi, en þeir eru: Axel Blöndal Kristjana Helgadóttir Bergþór Smári ólafur Ingibjörnsson Guðmundur Benediktsson Ólafur Jónsson Guðmundur Eliasson Ólafur Mixa Halldór Arinbjarnar Ragnar Arinbjarnar Haukur S. MagnússonSigurður Sigurðsson Jón Gunnlaugsson Stefán P. Björnsson Jón Hj. Gunnlaugsson Stefán Bogason Jón K. Jóhannsson Valur Júliusson Karl Sig. Jónasson Þórður Þórðarson Þorgeir Gestsson Þorvarður Brynjólfsson Þegar þessir læknar sinna heimilislæknis- lausum sjúklingum, taka þeir sama gjald og heimilislæknir sjúklings hefði gert. Sjúklingur skal framvisa samlags- skirteini sinu, til þess að sýna að hann hafi ekki heimilislækni. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. líörubíla hjölbaröar NB27 NB 32 VERÐTILBOD 825-20/12 Kr. 22.470,- 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 825-20/14 — 26.850,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.000-20/14 — 34.210,- 1.400-24/16 — 59.440,- TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 S/M/ 42606 Krossgáta Leiðbeiningar Stafirnir mynda fslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefiö og á það aö vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. bað er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, að i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. / Z 3 Z <7 r (i> ¥ 7 <2 8 3 9 10 1/ 3 . ¥ 12 9 13 Z 3 Z ¥ H /r 3 10 i? S 13 2 ¥ 18 (o 19 (o ¥ (o 10 II 20 Z ¥ 9 3 12 13 21 ■ 22 zz ¥ 23 8 19 3 Z l/ /3 ¥ 3 2 22 Zl ¥ Z 22 u 3 3 2Y 2T Z ¥ 3 Z 7- ¥ 17 X /0 Z 21 ¥ !s> z II 3 /2 13 z ¥ 3 23 bs 2/ ¥ ¥ 3 20 X? z )/ 10 ¥ b 19 3 ie ¥ 3 2b^~ b zo 21 12 /.3 2] 22 zz ¥ 13 ¥ 27 ¥ 2 /0 10 2 ¥ % 23 /9 II 3 ¥ 28 2 7 27 22 18 17 ¥ 2 17 ¥ 'X 5' 2 3 ¥ 29 18 20 Z ¥ Y lo Z D ¥ 17 9 V (p II 10 ¥ 2S 30 13 21 ¥ 18 21 Zl ¥ 12 (o !R Z 3 ¥ 3 13 0 2 ¥ 2 17 21 22 ¥

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.