Þjóðviljinn - 25.05.1975, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 25.05.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 25. mai.1975 ÞJÓDVILJINN SíÐA 19 um helgina /unnudo9ur 18.00 Höfuöpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Stefán Jökulsson. 18.20 Hegöun dýranna Banda- rískur fræðslumyndaflokk- ur. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.45 ívarhiújárnjóhann prins býöur Siöríki og Rówenu til veislu, en fylgisnienn hans sýna engilsöxum óvirö ingu, og Siörlkur heldur á brott reiöur og i hefndar- hug. ísak gyöingur fær boö frá prinsinum, þar sem hann krefst mikils fjár aö láni. Isak og dóttir hans sjá sér þann kost vænstan aö fara þegar til fundar við prinsinn. Siðrikur er á leiö til Rauöuskóga, og hittir þá Isak og dóttur hans, sem flytja Ivar með sér á kvik- trjám. Þau taka sér nátt- staö i rústum gamals kastala, en i grenndinni er Breki riddari með mönnum sinum, sem hafa dulbúist sem skógarmenn og ætla að nema Rówenu á brott. 20.35 Þaö eru komnir gestir Sveinn Sæmundsson ræöir viö tvo kvæöamenn, Ingþór Sigurbjörnsson og Orm Ólafsson. 21.15 LostDavid Essex, Bruce Springstein, Buddy Miles, Sailor og fleiri flytja vinsæl dægurlög. 21.30 Stúlkan viö lækinn Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Aðalhlutverk Sus- an Fleetwood, Gareth Thomas og Susan Tebbs. Þýöandi Kristmann Eiös- son. Sagan gerist I ensku sveitahéraði fyrir alllöngu. Ung stúlka er ákærð fyrir að hafa skvett eitri i andlit annarrar stúlku. Flestum þykir ljóst, aö afbrýðisemi sé meginástæöan fyrir þess- um verknaöi, en fleiri or- sakir eiga þó eftir að koma I ljós. 22.20 Albert Schweitzer Siðari hluti þýzkrar heimilda- myndar um mannvininn Al- bert Schweitzer og æviferil hans. Þýðandi Auður Gests- dóttir. Fyrri hluti myndar- innar var sýndur á hvita- sunnudag. 22.55 Visindastofnunin f Aust- ur-Siberiu Sovésk fræöslu- mynd um rannsóknir, sem unniö er aö austur i Kamts- jakaskaga. Þýöandi Hall- veig Thorlacius. Þulur, ásamt henni, Óskar Ingi- marsson. 23.15 Aö kvöidi dagsDr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok mnnud«9ur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og augiýsingar 20.35 Onedin skipafélagiö 21.30 IþróttirMyndir og fréttir frá viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.20 Stærsta borg heimsins Sænsk mynd um höfuðborg Japans, Tókýó, daglegt lif þar og vandamálin, sem skapast við hina miklu um- ferð og feiknalegar vega- lengdir. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. Þulur, ásamt henni, Ellert Sigurbjörns- son. (Nordvision-Sænska sjónvarpiö) 22.55 Dagskrárlok um helgina /unnudoQut 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Messa i C- dúr op. 86 eftir Beethoven. Jennifer Wyvyan, Monica Sinclair, Richard Lewis, Marian Nowakowski, Beecham kórinn og Fil- harmóniusveit Lundúna flytja. Sir Thomas Beecham stjórnar. b. Konsert fyrir flautu og hörpu (K299) eftir Mozart. Karlheinz Zöller, Nicanor Zabaleta og Fil- harmóniusveit Berlinar leika; Ernst Marzendorfer stjórnar. 11.00 Messa i safnaðarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórar- insson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Leitin aö nýju isiandi. Siðarihluti dagskrár um að- draganda og upphaf vestur- ferða af Islandi á 19. öld. Bergsteinn Jónsson lektor tekur saman. Flytjandi ásamt honum: Sveinn Skorri Höskuldsson prófess- or. 14.20 Pianókonsert i a-moll op. 54 eftir Schumann. Justus Frantz og Sinfóniuhljóm- sveit finnska útvarpsins leika. Kari Tikka stjórnar. — Frá tónlistarhátið i Hel- sinki I september. 15.00 Landsleikur i knatt- spyrnu: ísland-Frakkland. Jón Asgeirsson lýsir siðari hálfleik á Laugardalsvelli. 15.55 Harmonikulög. Egil Hauge og félagar hans leika. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. Selur sefur á steini. — Fluttar frá- sagnir af selum, m.a. les Sigurður Grétar Guð- mundsson ,,Lubba"eftir Ey- stein Gislason og Sigrún Sigurðardóttir les ,,Sel i sumarleyfi” eftir Halldór Pétursson. 18.00 Stundarkorn meö búlg- arska bassasöngvaranum Nicolaj Ghjauroff. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Molar úr dulfræöum miðalda. Sigvaldi Hjálm- arsson flytur erindi. 19.50 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur i útvarpssal. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Forleikur að „Hollend- ingnum fljúgandi” eftir Wagner. b. Intermezzo eftir Mascagni. c. Ensk þjóð- lagasvita eftir Williams. 20.20 Frá árdegi til ævikvölds. Nokkur brot um konuna i is- lenskum bókmenntum. Annar þáttur: Þjóðlag. — Gunnar Valdimarsson tekur saman þáttinn. Flytjendur auk hans: Helga Hjörvar, Grimur M. Helgason og Úlf- ur Hjörvar. 21.05 Kvennakór Suöurnesja syngur i útvarpssal. Söng- stjóri: Herbert H. Agústs- son. Einsöngvarar: Elisa- bet Erlingsdóttir og Rósa Helgadóttir. Undirleikarar: Ragnheiður Skúladóttir, Hrönn Sigurmundsdóttir og Sigriður Þorsteinsdóttir. 21.40 „Bernskusumar”, smá- saga eftir Jóhönnu Bryn- jóifsdóttur. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mánudcgur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorbergur Kristj- ánsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigriður Eyþórsdóttir les „Kára litla i sveit” eftir Stefán Július- son (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmóniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Georges Bizet / Animée van de Wiele og hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leika „Sveitalifs- konsert” eftir Francis Poul- enc. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Á viga- slóö” eftir James Hilton. Axel Thorsteinsson les þýð- ingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Svja- toslav Rikhter leikur Pianó- sónötu op. 9 nr. 103 eftir Prokofjeff. Margaret Price syngur lagaflokkinn „í barnaherberginu” eftir Mússorgský. James Lock- hart leikur á pianó / Ernst Háfliger syngur „Fjögur kinversk ástarljóð” eftir Rolf Liebermann. Urs Voegelin leikur á pianó / Borgarhljómsveitin I Wint- erthur leikur Tokkötu, ari- ósó og gigu fyrir strengja- sveit eftir Peter Mieg. Cle- mens Dahinden stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North. Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (3). 18.00 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bóas Emilsson á Eskifirði talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 A ártiö Jónasar Ilall- grimssonar. Halldór Lax- ness les ritgerð sina. um skáldið frá 1928. 20.55 Ástarljóð, lagaflokkur eftir Skúla Halldórsson við ljóð Jónasar Hallgrimsson- ar. Kristinn Hallsson og Þuriður Pálsdóttir syngja með hljómsveit Rikisút- varpsins; Hans Antolits stjórnar. 21.15 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari flytur þáttinn. 21.30 Ctvarpssagan: „Móöir- in” eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur. Dr. Sturla Friðriks- son talar um jarðræktartil- raunir. 22.35 Hljómpiötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Framhalds- aöalfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur framhaldsaðalfund mánudaginn 2. júní 1975 í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20,30. Fundarefni: Lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur A Kópavogur Olíustyrkur Greiðsla oliustyrks skv. lögum nr. 47/1974, fyrir timabilið des/feb., fer fram i bæjar- skrifstofunum á 4. hæð i félagsheimilinu i Kópavogi. Styrkurinn greiðist þeim framteljendum til skatts, sem búið hafa við oliuupphitun ofangreint timabil. Greiðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byrjar á: A—D þriðjudaginn 27. mai kl. 10.00—15.00 E—G miðvikudaginn 28. mai kl. 10.00—15.00 H—J fimmtudaginn 29. mai kl. 10.00—15.00 K—M þriðjudaginn 3. júni kl. 10.00—15.00 N—P miövikudaginn 4. júni kl. 10.00—15.00 R—T fimmtudaginn 5. júnl kl. 10.00—15.00 U—ö föstudaginn 6. júni kl. 10.00—15.00 Framvisa þarf persónuskilrikjum til að fá styrkinn greiddan. Bæjarritarinn i Kópavogi Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 27. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Verkamannafélagiö Dagsbrún Aöalfundur Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó laugardaginn 31. maí n.k. kl. 2 e.h. Reikningar félagsins fyrir árið 1975 liggja frammi í skrifstofunni. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.