Þjóðviljinn - 04.06.1975, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. júni 1975
Bifreiðagjöld í
Reykjavík 1975
Athygli bifreiðaeigenda skal vakin á þvi,
að bifreiðagjöld 1975 eru fallin i eindaga.
Giróseðlar vegna gjaldanna hafa verið
sendir bifreiðaeigendum, og taka allir
bankar, bankaútibú, sparisjóðir, og póst-
stofur við greiðslum.
Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa
fengið giróseðla, vegna flutnings eða ann-
arra orsaka verða að snúa sér til toll-
stjóraskrifstofunnar Tryggvagötu 19.
Bifreiðaeigendur i Reykjavik eru hvatti r
til að greiða gjöldin sem fyrst, svo að
komist verði hjá stöðvun bifreiðar og frek-
ari innheimtuaðgerðum.
Tollstjórinn í Reykjavik.
Staða garðsprófasts
á Gamla garði er auglýst laus til
umsóknar frá og með 1. september 1975.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Fé-
lagsstofnunar stúdenta fyrir 10. júli nk.
Félagsstofnun stúdenta
Blómabúðin MÍRA
Suðurveri, Stigahlið 45-47, simi 82430
Blóm og gjafavörur í úrvali.
Opið alla daga og um helgar.
Ónœmisaðgerðir fyrir
fullorðna í KÓPAVOGI
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara
fram að Digranesvegi 12 kl. 4—6 daglega
fyrst um sinn. Hafið samband við Hjúkr-
unarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis.
HÉRAÐSLÆKNIR
Eiginmaöur minn
Þorvarður Guðmundsson
Eskifirði,
lést i fjórðungssjúkrahúsi Neskaupstaöar 2. júni.
Fyrir mina hönd og annarra vandamanna.
Lilja Sverrisdóttir
Konan min, og móðir okkar,
Magnea Ingibjörg Gisladóttir,
Holtsgötu 12, Reykjavlk, andaðist á Landakotsspitala að
morgni þriðjudags 3. júni 1975.
Guðmundur Kr. Simonarsson
Hulda Guðmundsdóttir
Gyða Guðmundsdóttir
Adolf Guðmundsson.
Auglýsingasíminn er
17500
DJOÐVIUINN
15 mínútna
mótin
1 mai mánuði voru háð hjá Tafl-
félagi Reykjavikur 4 „15 minútna
mót”. Hér koma úrslit þeirra:
Mót 6. mai — 31. mai.
1. Jóhann Orn Sigurjónsson 6,5 v.
2. Július Friðjónsson 6 v.
3. Magnús Sólmundarson 5,5 v.
4. Jón G. Briem 5 v.
5. Jón Þorvaldsson 5 v.
6. Ölafur Orrason 5 v.
í maí
29. Hxe4 Hf2
30. Dxf2 Dxf2
31. Be3 ?
Þessi leikur gefur manninn á e5
baráttulaust. Hvitur á reyndar
varla betri leið. T.d. 31. Rxg4 Dfl
32. Kh2 Hf8 33. Bxh6 Dxal. 34.
Bxf8 Dxb2 ásamt Kxf8 og svartur
vinnur.
Helgi Ólafsson
Mót 13. mai — 28 þátttakendur. 31. ...
1. Helgi Ólafsson 7 v. 32. Kgl
2. Magnús Gunnarsson 5,5 v. 33. Khl
r»h4
Og3 Svartur ynni auðveldlega með
dxe5 35... g3
36. Khl
37. Hxf8
38. Bdh6
39. He3
40. Kg2
41. He2
42. Kgl
43. Hf2
44. axb5
45. d6
EF Kxg6 þá
46. Hf3
47. He3
Hf8
Kxf8
Kf7
Dh4
Dxh6
Dh3
Dd3
Ke7
g3
Dxd6
. Hd2
e4
Ddl
3. Guðmundur Agústsson 5 v.
4. Gunnar Finnlaugsson 5 v.
5. Hilmar Karlsson 5 v.
34. Hfl
35. Kgl
Hvitur gefst upp.
Dh3
Dg3 JónG.Briem
Mót 20. mai — 31 þátttakandi.
1. Sævar Bjarnason 6,5 v.
2. Jón Þorsteinsson 5,5 v.
3. Ásgeir Asbjörnsson 5 v.
4. Guðmundur Ágústsson 5 v.
5. Magnús Gislason 5 v.
6. Óli Valdimarsson 5 v.
7. Sigurður Jónsson 5 v.
8. Þór Valtýsson 5 v.
Mót 27. mai — 31 þátttakandi.
1. Jóhann Orn Sigurjónsson 6,5 v.
2. Guðmundur Ágústsson 6 v.
3. Benedikt Jónasson 5 v.
4. Björn V. Þórðarson 5 v.
5. Bragi Halldórsson 5 v.
6. Ólafur Kristjánsson 5 v.
Á skákmótinu i Vijk aan Zee i
janúar og febrúar sl. sigraði
Portisch i efsta flokki með 10,5 v. i
15 skákum. Næstir komu Hort 10
v. Smejkal 9,5 v. og Kavalek 9 v. 1
næsta efsta flokki sigraði Dov-
resky með 12 v. af 15 og Schmidt
varð næstur með 10,5 v.
I þriðja efsta flokki var svo
tefld skákin sem hér fer á eftir.
Hvitt: Piasetski (Canada)
Svart: Kaiszauri (Sviþjóð)
Pirc vörn
1. e4 d(>
2. d4 Rf6
3. Rc3 g6
4. Rf3 Bg7
5. Be2 0-0
6. 0-0 C6
7. a4 Dc7
8. Bf4
Þessi leikur er ekki góöur nema
hvitur hafi leikið h3 til að geta
hörfaö til h2 með biskupinn eftir
uppskipti á e5.
8. ... Rbd7
9. e5 Rh5
10. exd6 exd6
11. Be3 f5
12. Rg5 Rdf6
13. d5 h6
14. Rh3 c5
15. Rb5 Dd8
16. Hel a6
17. Ra3 Rg4
18. Bcl b5
19. c3 Dh4
Svartur hótar nú Be5.
20. Bxg4 fxg4
21. Rf4 Be5
22. g:s Df6
23. Rd3 c4
24. Rxf5 Dxf2
25. Khl Rxg3
Einfaldara var 25... dxe5 t.d. 26.
Bxh6 Rxg3 27. hxg3 Hf5 og vinnur.
26. hxg3 Dxg3
27. He2 Bf5
28. Del Be4
SAMEINING
skipasmíðastöðvar
og vélsmiðju
Skipasmiðastöðin Skipavik og Vélsmiðja
Kristjáns Rögnvaldssonar i Stykkishólmi
hafa verið sameinaðar i eitt fyrirtæki
undir nafninu Skipasmiðastöðin Skipavik.
Hið sameinaða fyrirtæki mun annast:
Nýsmíði fiskiskipa
Skipaviðgerðir
Yélsmíði
Rafvirkjun
Við væntum áframhalds á ágætum við-
skiptum við viðskiptaaðila Skipasmiða-
stöðvarinnar Skipavík og Velsmiðju
Kristjáns Rögnvaldssonar um leið og við
bjóðum nýja viðskiptamenn velkomna.
Skipasmiðastöðin
SKIPAVÍK HF.
Stykkishólmi
SÍMAR: 93-8289 OG 8259
Skóladagheimili
óskum að ráða forstöðumann með fóstru-
eða kennaramenntun að skóladagheimii-
inu í Heiðargerði. Laun samkvæmt 11
launaflokki borgarstarfsmanna.
Umsóknir sendist stjórn Sumargjafar,
Fornhaga 8, Reykjavik fyrir 20. júni.
Barnavinafélagið Sumargjöf.