Þjóðviljinn - 04.06.1975, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 04.06.1975, Qupperneq 12
Ford ■ huga. með kaþólsk atkvæði i Páll páfi — Bandarikjaforseti sótti fund hans i skotheldri limós- Ford á páfafund RÓM 3/6.— Ford Bandarikjafor- seti er nú staddur i Róm og ræddi þar bæði við italska framámenn og páfa.Lagði hann í þeim viðræð- um áherslu á mikilvægi Italiu sem Nató-rikis við Miðjarðar- hafið. Talið er að Bandaríkin leggi nú mikla áherslu á að treysta samband sitt við italiu, þar eð italia er eina Nató-rikið á Miðjarðarhafssvæðinu, sem Bandarikin hafa nú verulegt traust á. Að loknum viðræðum við Aldo Moro, forsætisráðherra og Mariano Rumor utanrikisráð- herra ók Ford i skotheldri lim- ósinu til Vatikansins, þar sem Páll páfi veitti honum áheyrn. Sagði Ford svo sjálfur að hann vildi fá leiðsögn hjá páfa i við- leitni sinni að tryggja heims- friðinn, en öðrum þykir engu siður liklegt að forsetinn hafi haft i þessu sambandi hugann við hinn mikla f jölda kaþólskra kjósenda i Bandarikjunum, með tilliti til forsetakosninganna næsta ár. Miklar varúðarráðstafanir voru gerðar i Róm af hálfu lög- reglunnar við komu Fords þangað, Kissinger er i för með honum. sing Vestur- veldanna gagnrýnd á fundi Grómýkós og Fischers MOSKVU 3/6 — Oskar Fischer, utanrfkisráðherra Austur-Þýska- lands, er nú staddur i Moskvu og ræðir við Andrei Grómýkó, utan- rikisráðherra Sovétrikjanna. Til umræðu hjá þeim er meðal annars yfirlýsing, sem utanrikis- ráðherrar Bandarikjanna, Bret- lands, Frakklands og Vestur- Þýskalands gáfu út i siðasta mánuði varðandi Berlin, en I þeirri yfirlýsingu er þvl haldið fram að bæði austur- og vestur- hluti borgarinnar heyrði með réttu undir sameiginlega stjórn fjórveldanna, það er að segja Bandarikjanna, Sovétrikjanna, Bretlands og Frakklands. Þessi yfirlýsing hefur vakið mikla gremju meðal stjórnmála- manna i Austur-Þýskaiandi og Sovétrikjunum, sem lita á hana sem ögrun. Sovétrikin og Austur- Þýskaland viðurkenna ekki að austurhluti Berlinar, sem er höfuðborg Austur-Þýskalands, sé á nokkurn hátt tengdur sameigin- legri hernámsstjórn fjórveld- anna. t grein i tsvestia, málgagni sovésku stjórnarinnar, er Vestur- Þýskaland sérstaklega gagnrýnt fyrir að hafa látið utanrikisráð- herra sinn undirrita téða Berlinaryfirlýsingu Vesturveld- anna, þar eð hvorki sá hluti Berlínar, sem er höfuðborg Austur-Þýskalands, né Vestur- Berlin sé hluti af Vestur-Þýska- landi. Smith ver að- gerðir lög- reglu sinnar Stjórnarskrárráðstefna að hefjast? Ian Smith. Frakkar sprengja PARtS 3/6 —Frakkar munu mjög bráðlega sprengja sina fyrstu kjarnorkusprengju i tilrauna skyni neðanjarðar á eyjunum Muroroa eða Angataufa i Pólý- nesiu. Hefur skipum þegar verið bent á að halda sig i að minnsta kosti fimmtiu kilómetra fjarlægð' frá eyjum þessum. Frakkar hafa nú hætt við tilraunasprengingar sinar i andrúmsloftinu, og mun á- stæðan vera áköf mótmæli ým- Mótmœligegn handtökum á maóistum issa rikja gegn þvi atíerli, þar á meðal Astraliu, Nýja-Sjálands, Japans, Kanada, Sviþjóðar og Perú. Astralia og Nýja-Sjáland höfðu hugsað sér að kæra frakka íyrir alþjóðadómstólnum i Haag, en hættu við það eftir að frakkar til- kynntu að eftirleiðis myndu þeir aðeins sprengja kjarnorku- sprengjur neðanjarðar. Tvær umræddar eyjar eru um 1.300 kilómetra suðaustur af Tahiti. ísraelar fœra sigfjœr Súesskurði SALISBURY 3/6 — lan Smith, forsætisráðherra Ródesíu, fór í dag viður- kenningarorðum um fram- komu ródesísku lögregl- unnar á sunnudaginn, þeg- ar þrettán blökkumenn voru skotnir til bana. Sagði hann að lögreglumennirnir hefðu meðal annars gert þetta til bjargar framá- mönnum ANC, aðalsam- taka blökkumanna, sem múgurinn hefði veist að. Ian Smith bar til baka fyrri fréttir um að hann hefði sett ANC úrsiitakosti varðandi fyrirhugaða ráðstefnu um stjórnarskrá fyrir landið og kvað samningaumleit- anir um ráðstefnuna halda á- fram. En hann bætti þvi við að ef ANC léti ekki i ljós einlæga ósk um raunverulegt vopnahlé milli öryggisliðs Ródesiustjórnar og skæruliða blökkuanna myndi ör- yggisliðið herða aðgerðir sinar, sem hefðu verið árangursrikar undanfarið. Gordon Chavunduka, aðalritari ANC, sagði blaðamönnum i dag að ráðstefnan um stjórnarskrána ætti senn að geta hafist, þar eð rikisstjórnin og ANC hefðu orðið sammála um að láta niður falla öll skilyrði, sem þessir aðilar hefðu áður lagt fram fyrír þátt- töku i ráðstefnunni. Fjöldaflótti fyrrverandi CIA-liða Habib rœðir við Laosstjórn LISSABON 3/6 — Portúgalskir hermenn skutu i loft upp i dag til að hræða frá um 200 manns, sem safnast höfðu saman i mótmæla- skyni fyrir utan Caxias, aðalfang- elsið i Lissabon, þar sem margir framámanna maóistaflokksins MRPP sitja inni, en þeir voru handteknir i fyrri viku. Jafnframt var sprengju varpað að skrifstofu Almennur félagsfundur I ASB, félagi Afgreiöslustúlkna ,i brauöa- og m jólkurbúöum, mótmælir harölega bráöabirgðalögum rik- isstjórnarinnar og lýsir fyllsta stuöningi viö samþykkt ASÍ og samningancfndar verkalýösfé- brasiliska rikisflugfélagsins i Lissabon, og varð verulegt tjón á skrifstofunni og einnig skrifstofu kanadiska rikisflugfélagsins, sem er þar i næsta nágrenni. Sprengjutilræði þetta mun standa i sambandi við það, að margir portúgalskir ihaldsleiðtogar, svo sem Caetano og Spinola hafa fengið landvistarleyfi i Brasiliu. laganna. Félagsfundurinn hjá ASB var haldinn 2. júni, og sama dag kom stjórn og trúnaðarráð félagsins saman til fundar og samþykkti verkfallsboðun, sem miðast við 11. júni. TEL AVtV 3/6 — tsraelsmenn hófu i dag að færa lið sitt til baka á Sinaiskaga og ætla að hafa lokið þvi með morgninum. Mun liðið færa sig i nýjar stöðvar fjær skurðinum. tsraelsmenn munu þó ekki yfirgefa Mitla-skarð og tvö önnur fjallaskörð, sem egyptar hafa talið mikið atriði að fá til baka. Að sögn rikir almenn ánægja i Israel með þessa ákvörðun stjórnarinnar og Sadat egyptaforseti hefur farið um hana vinsamlegum orðum. USA-vélar frá Taílandi WASHINGTON 3/6 — Bandarikin munu flytja allar sprengjuflug- vélar sinar af gerðunum B-52 og F-lll frá Tailandi næstu tvær vik- urnar. Alls eru þetta 48 flugvélar. Eftir verða þá i landinu um 150 bandariskar orrustuflugvélar og álika margar flutningaflugvélar og þyrlur. Eins og kunnugt er hafa tailendingar krafist þess að Bandarikin verði á brott úr land- inu með her sinn innan tæps árs. VIENTIANE 3/6 — t Bangkok var tilkynnt i dag að um 50.000 manns af Meó-þjóðflokknum I Laos heföu I hyggju að flytjast yfir til Tai- lands. Er hér fyrst og fremst um aö ræða hermenn Vangs hers- höföingja og áhangendur þeirra. Hershöfðingi þessi hefur um ára- bil verið einn kunnustu frum- kvööla hægrimanna i Laos og varö frægt er bandariska leyni- þjónustan (CIA) tók á leigu fjölda manns af Meó-þjóðflokknum aö berjast undir stjórn hans. Vang hershöföingi hefst nú viö i Tai- landi noröan verðu, en stjórnin þar hefur látið ótvirætt í ljós að henni væri þökk á þvi að hann hypjaði sig til einhvers annars lands. Tailandsstjórn mun ekki heldur gefið um fyrirhugaðan flutning meó-manna til landsins, þar eð það gæti spillt sambúðinni við La- os. — Varautanrikisráðherra Bandarikjanna, Philip Habib, hefur undanfarið rætt við ráð- herra i Laos-stjórn. Hann er hinn hressasti eftir þær viðræður og segist viss um að stjórnin vilji ekki slita sambandi við Banda- rikin. Fyrirhugað er nú að Laos- stjórn taki sjálf við starfsemi bandarisku hjálparstofnunarinn- ar (AID) i Laos. Blaðberar óskast í Höfðahverfi Háskólahverfi Skúlagötu Vinsamlegast hafið samband við umboðs- mann i sima 42073. ÞJÓÐVILJINN ASB boðar verkfall

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.