Þjóðviljinn - 08.06.1975, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júnl 1975
KJARTAN ÓLAFSSON:
Komi til allsherjarverkfalls
er sökin ríkisstjórnarinnar
rök, dugaö i þvi samningaþófi, 2. Vfsitölubætur veröi greiddar á var I rfksstjórn en nú i stjórnar-
sem staöiöhefur I marga mánuöi. kaup aö nýju, en þannig, aö andstööu, og m.a. er á þaö minnt,
Svo viröist sem rikisstjórn, sem fullar vlsitölubætur komi á 6. aö alþýðubandalagsmenn hafi á
sjálf er svo hneigð til aö grlpa til taxta Dagsbrúnar og samsvar- slnum tíma I fyrravor staðiö aö
,"
Þessi mynd er 20 ára gömul. Hún er tekin af verkfallsvöröum I 6-vikna verkfallinu mikla, árið 1955.
Texti meö myndinni f Þjóöviljanum fyrir 20 árum var á þessa leiö: ,,Hinn sföasti verkfalismorgun I
Hvalfiröi. Þessir fjórmenningar hafa allan tfmann staöiö á verðinum, frá þvi þeir komu hér aöra nótt
verkfallsins.”
Það eru örfáir dagar til stefnu.
Takist ekki samningar, þá hefjast
nú um miðja vikuna vlðtækustu
verkföll sem hér hafa verið háö i
allri sögu Islenskrar verkalýös-
hreyfingar.
Það eru um 90% af öllum fé-
lagsmönnum Alþýðusambands-
ins, sem boðað hafa vinnustöðv-
un, eða nær 40 þúsundir verka-
fólks.
Talsmenn Sjálfstæðisflokksins
og hægri menn framsóknar halda
þvl ákaft fram, að kjör verkafólks
á íslandi séu I dag það góð, að alls
ekki sé hægt að bæta þau án þess
að stefna þjóðarbúskap okkar I
beinan voða og allar kauphækk-
anir leiði til atvinnuleysis.
Þessu á þjóðin að trúa, svo að
rlkisst jómin fái að lafa við völd I
friði, — líka sá mikli fjöldi, sem
hefur um og innan við 50 þúsund
krónur I dagvinnutekjur á mán-
uði.
Þeir þurfa líka aö
fæða sig og klæða
Og talsmenn ríkisstjórnarinnar
bæta þvl við, að það sé ekki vegna
siversnandi eymdarkjara verka-
fólks I okkar auðuga þjóðfélagi,
sem allsherjarverkfall virðist á
næsta leiti, heldur valdi eingöngu
skemmdarstarfsemi „kommún-
ista” gegn rlkisstjórninni, at-
vinnuvegunum og þjóðfélaginu.
Staðreyndin er hins vegar sú,
að þegar nær 40 þúsundir íslensks
verkafólks hefja allsherjarverk-
fall þá er þar sannarlega ekki um
neina flokkspólitiska skiptingu aö
ræða. Þegar frá em taldir tveir
alþingismenn Sjálfstæöisflokks-
ins er ekki kunnugt um, að neitt
það fólk I verkalýðshreyfingunni,
sem kaus Sjálfstæðisflokkinn I
síðustu kosningum, hafi eitthvað
slður en aðrir talið óhjákvæmi-
legt að grlpa til verkfallsvopnsins
nú, I nauðvörn gegn þeirri geig-
vænlegu kjaraskerðingu, sem
verkafólk hefur orðiö fyrir I
valdatlð rikisstjórnar Geirs Hall-
grímssonar.
Þeir verkamenn sem kusu
Sjálfstæðisflokksinn þurfa nefni-
lega aö fæða og klæöa sig og fjöl-
skyidur sinar ekkert sfður en hin-
ir. — Hitt er svo annað mál, að
mörgum kann að koma I hug nú,
hvort ekki heföi veriö léttbærara
og hyggilegra að verja kjör sin
með atkvæöaseölinum I fyrra,
heldur en meö fórnfrekum verk-
fölium nú.
Það eru hvorki alþýðubanda-
lagsmenn eða kjósendur Sjálf-
stæðisflokksins I hópi verkafólks,
sem efna til verkfallsátaka nú af
einhverjum annarlegum hvötum.
Sökin er ríkisstjórnarinnar og
stefnu hennar. Sú stefna hefur
verið, að gera þær kjarabætur,
sem verkafólk náði fram á valda-
árum vinstri stjórnarinnar að
engu, en hygla aö sama skap fé-
sýslustéttunum, sem þá töldu sig
bera skarðan hlut frá borði.
Og þessari stefnu hefur verið
fylgt fram af næsta furðulegri ó-
svlfni, — því er mál að linni.
Hvorki þeir, sem Morgunblaðiö
kallar kommúnista né nokkrir
aörir geta att 40 þúsundum Is-
lensks verkafólks út I harðvltug
og fórnfrek verkfallsátök, ef það
sama verkafólk telur kjör sin eft-
ir atvikum sæmilega réttlát.
Verkfallsákvöröun er á valdi
fólksins sjálfs I félögunum. Og
eitt er vlst, að hvorki forystu-
menn félaganna né aðrir I verka-
lýðshreyfingunni gera sér leik aö
þvi að efna til verkfallsátaka.
En hér hafa engin orö, engin
valdbeitingar, skilji ekkert nema
vald.
Þetta er varnar-
barátta — Sömu
krónutölu til allra
er krafan
Kröfur verkafólks að þessu
sinni miðast alls ekki við sókn til
betri kjara, en sfðustu samningar
gerðu ráð fyrir.
Þvert á móti er hér eingöngu
um hreina varnarbaráttu aö
ræða.
Rétt er að menn taki vel eftir
þvl aö krafa verkalýðshreyf-
ingarinnar er ekki sú, að kjara-
samningarnir frá þvl I fyrra taki
almennt gildi óskertir. Sú krafa,
um óskerta samninga, er aðeins
borin fram fyrir hönd þeirra, sem
nú taka kaup samkvæmt 6. taxta
ófaglærðra verkamanna i
Reykjavík, sem er um kr. 47.000,-
fjörutlu og sjö þúsund — á mán-
uöi, eða samkvæmt enn lægri
töxtum.
Sameiginlegar meginkrotur
verkalýðshreyfingarinnar eru
tvær:
1. Verkamannakaup samkvæmt
6. taxta Dagsbrúnar hækki um
38—39%, eöa um rúmar 17 þús.
krónur á mánuði, úr um 47 þús.
164.000,-. (Þetta þýöirrúmlega
100,- kr. á tlmann I hækkun).
Aðrir félagsmenn verkalýðsfé-
laganna fái sömu krónutölu I
kauphækkun og þar meö minni
hækkun hlutfallslega þeir, sem
hærri voru fyrir, en aöeins
. meiri hlutfallshækkun þeir,
sem nú eru fyrir neðan 6. taxta
Dagsbrúnar I kaupi. Væru
þessar kröfur samþykktar aö
fullu yrði lægsta mánaðar-
kaupiö rétt tæpar 60 þús. krón-
ur.
andi kaup, en síðan einnig
sama krónutalaá annað kaup,
bæði hærra og lægra.
Við skulum hugsa okkur, að
þessi regla væri I gildi og setjum
svo, að verlag hækkaöi um 40% á
einhverju ákveðnu timabili. Þá
ættu þeir, sem taka kaup sam-
kvæmt6. taxta Dagsbrúnar, að fá
sllka hækkun bætta I kaupi aö
fullu, en maður meö helmingi
hærri laun (nú milli 90 og 100 þús.
á mánuði) fengi hana aðeins
bætta aö hálfu, — báöir fengju
sömu krónutölu.
Hér er þvl hvorki fariö Jram á
það, að þeir, sem I dag hafa hærra
kaup en samsvarar 6. taxta Dags-
brúnar fái á ný þann kaupmátt,
sem samningarnir I fyrra gerðu
ráð fyrir, né heldur að það sama
fólk fái fullar vísitölubætur vegna
verðhækkana á komandi samn-
ingstímabili.
Hins vegar er gerö sú krafa, aö
þaö fóik, sem hefur um 47.000,- kr.
(6. taxti) i mánaöarkaup i dag
eöa minna fái aö njóta samning-
anna frá þvi i fyrra óskertra, —
og þótti vist engum mikiö, nema
e.t.v. ráðherrunum i núverandi
rfkisstjórn og forkólfum Vinnu-
veitendasambands tslands.
Þaö er því meö öllu augljóst, aö
verkalýðshreyfinginhefur meö
hógværri kröfugerð sinni tekiö
fyllsta tillit til þeirra ytri áfalla,
sem fslenskur þjóöarbúskapur
hefur orðiö fyrir.
Afstaöa Alþýðu-
bandalagsins
þá og nú
Þvl sést ærið oft haldið fram I
málgögnum ríkisstjórnarinnar
ekki slst slðustu daga, aö Alþýðu-
bandalagið hafi haft allt aðra
stefnu i kjaramálum meðan það
frumvarpi um að fresta þvi, aö til
framkvæmda kæmu launahækk-
anir umfram 20%, sem ýmsir bet-
ur settir hópar höföu þá samiö
um, þótt almennu verkalýösfé-
lögin heföu samiö um hækkanir,
er náðu tæplega 20%.
Afstaöa Alþýöubandalagsins þá
var við þaö miöuð að tryggja að
fullu árangur kjarasamninga
fólksins I almennu verkalýðsfé-
lögunum, þeirra sem lægst eru
launaöir, en ætla öðrum betur
settum hópum aö láta sér nægja
hlutfallslega sömu launahækkun
um sinn.
Alþýðubandalagiö hefur I engu
breytt um stefnu, hvað þetta
varðar. Það telur enn sem fyrr,
að þeir sem viö verst kjör búa eigi
að fá hlutfallslega mestar hækk-
anir. Þess vegna styður flokkur-
inn núverandi kröfugerð Alþýðu-
sambands tslands, sem einmitt er
byggö á sömu megin-sjónarmiö-
um.
Hitt er svo annaö mál, að frá
þvl kjarasamningar voru geröir i
fyrra hefur allt verðlag I landinu
hækkað samkvæmt framfærslu-
vísitölu um hvorki meira né
minna en 76%, og þá liggur þaö
auövitaö I augum uppi, aö fólk,
sem þá hafði t.d. milli 70 og 80
þús. I mánaöarkaup, og mátti
heita allhátt, en hefur enn nánast
sömu krónutölu i kaup, — það er
nú orðið láglaunafólk fyrir til-
verknaö rfkisstjórnarinnar, og
þarf vissulega á verulegum
kjarabótum að halda.
Samkvæmt kjarasamningun-
um I fyrra og kröfum verkalýös-
féiaganna nú, ætti lægsta mán-
aöarkaup að vera rétt um 60 þús.
krónur, en er kr. 43.000,-. Þrátt
fyrir launajöfnunarbætur og
bráðabirgðasamkomulag hefur
stjórnvöldum tekist að kiipa um
30% af þessu allra tægsta kaupi.
Þar með má heita, að árangur
kjarabótanna frá árum vinstri
stjórnarinnar sé að engu geröur.
Hvort heldur
á að fækka
togarasjómönnum
eða heildsölum?
Geir Hallgrlmsson, forsætis-
ráðherra og formaður „flokks
allra stétta” kemur I sjónvarpið,
gerir sig sakleysislegan I framan
og spyr: Dettur nokkrum lifandi
manni I hug, að rikisstjórnin og
Sjálfstæðisflokkurinn geri ekki
allt sem I þeirra valdi stendur til
að tryggja hag verkafólksins? —
Maðurinn hefur víst aldrei heyrt
það nefnt að til þess að tryggja
bætt kjör verkafólks verður að
skerða'"hlut verslunarauðvaldsins
og annarra fésýslubraskara, sem
málgögn Sjálfstæðisflokksins
þreytast aldrei á aö lýsa sem af-
skiptum olnbogábörnum þjóðfé-
lagsins. Hér verður að velja og
hafria.
Það veröur að fækka á togurun-
um, hrópa talsmenn Sjálfstæöis-
flokksins; — þjóðarbúið þolir ekki
allan þennan mannfjölda verkllt-
inn úti á sjó — við skulum fækka
þeim svo hinir hafi þá eitthvað að
gera — og bændum, þeim á llka
að fækka, til að létta „byrðar”
hinna útvöldu. En minnast menn
þess, að Sjálfstæðisflokkurinn eða
einstakir talsmenn hans hafi
nokkru sinni talið þjóðarbúið svo
illa statt, að það þyrfti aö fækka
heildsölunum, eöa að ein verslun
fyrir hverjar 15 fjölskyldur i
Reykjavlk, væri nú kannski ó-
þarflega mikiö, — svona þegar
illa árar I þjóöarbúskapnum?
— Nei, vist ekki.
Og forsætisráðherrann segist
vera allur af vilja geröur til aö
leysa togaradeiluna, — en auövit-
að verði að fækka á skipunum, þvl
að annars þýði ekkert aö ræða
máliö. Það sé ekki hægt að gera
út, nema þeir sem eftir veröi um
borð vinni meira, taki llka á sig
verk hinna, sem reknir væru i
land.
Hvenær halda menn að „flokk-
ur allra stétta” komist aö hlið-
stæðri niöurstööu um þjóðarnauö-
syn fækkunar I stétt heildsala og
braskara, þar sem færri gætu
máske annast verkin I þeirri
grein meö tilliti til þjóðarhags?
Sú stund er vist ekki á næsta
leiti.
Verkafólkiö
á allan rétt
Talsmenn rikisstjórnarinnar
neita þvf, aö hún hafi beitt sér
fyrir tilfærslu fjármuna i þjóðfé-
laginu frá verkafólki. Þeirra
kenning er sú, að kjör verkafólks
hafi aðeins versnað nokkuö vegna
minni arðsemi þjóðarbúsins af
völdum versnandi viöskipta-
kjara.
Þegar verkafólk nú býst til aö
sækja rétt sinn meö mætti sam-
taka sinna, þá veltur á mjög
miklu, að hver einasti liösmaður I
rööum verkalýöshreyfingarinnar
sé þess albúinn aö afhjúpa blekk-
ingarnar I þessum málflutningi
stjómarherranna.
Menn skyidu mlnnast þessa:
1. Samkvæmt skýrslum Þjóð-
hagsstofnunar hækkuðu
þjóðartekjur okkar islendinga
á föstu verölagi um 31,5% á ár-
unum 1970—1974 og eru þá öli
áhrif viöskiptakjara reiknuð
með. Þetta er aukning þeirra
efnalegu Iffsgæða, sem til ráð-
stöfunar hafa veriö.
2. Miöaö vib viöskiptakjör á 1.
ársfjóröungi þessa árs er taiiö,