Þjóðviljinn - 08.06.1975, Síða 7

Þjóðviljinn - 08.06.1975, Síða 7
Sunnudagur 8. júnl 1975 ÍÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 að þjóöartekjur minnki á þessu ári um 4% af völdum lakari viöskiptakjara og um 2% I viö- bót vegna samdráttarstefnu rikisstjórnarinnar. 3. Til samanburöar er vert aö hafa i huga aö samkvæmt töflu Kjararannsóknanefndar. (Sjá Fréttabréf nefndarinnar aprll 1975) þá hækkaöi kaupmáttur dagvinnutimakaups verka- manna um 34,4% frá meöaltali 1971 til 2. ársfjóröungs 1974. Þetta sýnir aö á árum vinstri stjórnarinnar, og þar meö taldir kjarasamningar al- mennu verkalýösfélaganna I fyrra, tókst aöeins aö gera iitlu betur en aö tryggja, aö bætt kjör verkafólks héldust I hend- ur viö vöxt þjóöartekna, — en á þaö vantaöi jafnan mjög veru- lega á viöreisnarárunum. 4. Sú kjaraskeröing, sem núver- andi rikisstjórn hefur gengist fyrir er svo geigvænleg, aö til þess aö ná kaupmætti samn- inganna I fyrra þarf lægsta kaup aö hækka úr 43.000.- kr. i 60.000.- kr. eöa um náiægt 40% og annaö kaup um enn hærri hlutfallstölu. Fyrir sllkri skeröingu lifskjara veröa eng- in rök fundin, þótt litiö sé til versnandi viöskiptakjara, en af þeim sökum lækkuöu þjóö- artekjur á mann aöeins um 1% á sföasta ári og litlu meira I ár, ef fram fersem horfir, eöa um 4—5%. Meö þvi aö binda alla stóru togarana viö bryggjur I 2 mánuöi eöa lengur og neyöa verkalýöshreyfinguna til alls- herjarverkfalls getur lækkun þjóöarteknanna hins vegar oröiö meiri. Aö safna auði með augun rauð Þaö eru vissulega haröir kostir, sem Geir Hallgrfmsson og félag- ar hafa búiö islensku verkafólki, en aörir fleyta rjómann. Þaö var ákaflega skýrt dæmiö, sem Ragnar Arnalds benti á i sjónvarpi fyrir stuttu, þegar for- menn stjórnmálaflokkanna rædd- ust þar viö, — dæmiö um viö- skiptajöfur, sem I fyrra leggur 250 miljónir króna I fyrirtæki, — græöir slöan 100 miljónir i ár á þeirri fjárfestingu, en þarf engan skatt aö borga af hagnaöinum, vegna þess aö samkvæmt lögum um fyrningar og varasjóöi fyrir- tækja telst gróöinn ekki þaö mik- ill aö skattskyldur sé. Til marks um gróöaleiöir i þjóöfélaginu var ekki sföur at- hyglisvert sem Ragnar vakti at- hygli á I sama skipti um útgerö- arfélag á Noröurlandi, sem stendur uppi meö 600 miljónir i nýjum skuldlausum eignum eftir fárra ára togaraútgerö, enda þótt alltaf hafi veriö bókhaldslegt tap á rekstrinum. Morgunblaöiö hef- ur reynt aö láta aö því liggja aö I slikum tilvikum sé í raun um eng- an gróöa aö ræöa, vegna þess aö endurnýjunarverö skipa og fast- eigna hækki jafnvel meira en gróöanum nemur. Þarna er auövitaö um hreina fölsun aö ræöa af Morgunblaösins hálfu, þvl aö íslensk fyrirtæki eru nær eingöngu byggö upp fyrir lánsfé sem kunnugt er, ekki síst I togaraútgerö. Einstaklingur, sem fær 300 mil- jónir aö láni til aö leggja I togara- útgerö eöa annaö fyrirtæki og rekur þaö meö sífelldu „tapi” i nokkur ár nýtir allar afskrifta- reglur, en selur siöan fyrirtækiö og stendur uppi meö 600 miljónir, þegar skuldir hafa veriö greidd- ar, — hann hefur auövitað grætt þessar 600 miljónir, þarf ekki einu sinni aö borga af þeim skatt, en gerir viö þær hvaö sem honum sýnist. Hér breytir engu þótt hann geti ekki keypt samskonar fyrir- tæki fyrir eigiö fé eingöngu, þvi hann er þó 600 miljónum nær þvi marki en þegar byrjaö var á „taprekstrinum „meö tvær hendur tómar og allt aö láni. Sem kunnugt er þá er þaö verö- bólgugróði af þessu tagi, sem nær öll auösöfnun á lslandi hefur byggst á siöustu áratugi, en tals- menn Sjálfstæöisflokksins láta eins og um þaö hafi þeir enga hugmynd. A þcss’i dæmi er minnt sérstak- lega hér nú til aö vara verkafólk viö þvl, aö taka of mikiö mark á barlómi atvinnurekenda um tap- rekstur, sem sjálfsagt veröur há- værari næstu daga en nokkru sinni fyrr. ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON SKRIFAR Þaö er ekki nóg meö aö þurfa aö horfa uppá „þróun til einræöis” í Danmörku heldur er á tslandi í uppsiglingu þaö sem verra er, nefnilega „sóslaliskt alræði”. Væntanlega er þessi hug- myndafræðingur klár á muninum á einræði og alræði. Þaö er einhver ónotaleg sam- þjöppun I eftirfarandi fyrirsögn greinar I Morgunblaöinu: „VARIÐ LAND — VARIÐ SVEITARFÉLAG — VARIÐ HEIMILI — VARINN EINSTAKLINGUR”. Einhver ónotalegur ofsóknarbrjálæbis- tónn. Allavega spuröi ég sjálfan mig: Ætli sé ekki gaddavír krlngum hjónarúm þessa merkismanns, ætli sé ekki vél- byssa viö eldhúsgluggann og Gaddavír kringum hjónarúmið Þaö er dæmalaust þægilegt aö fljóta sofandi meö megin- straumi tímans. Þegar menn llöa þanng áfram I skuggalausri sátt viö rikjandi ástand þá finnst þeim allt sem þeir gera ósköp blátt áfram og EÐLILEGT, en jafnframt verða þeir ótrúlega fordóma- fullir gagnvart öllu og öllum sem leita gegn straumnum og tala þá jafnan um ÓEÐLI- LEGAR skoöanir, Ó- EÐLILEGT athæfi. Beri þessa sofenduraö straumhvörfum eöa hringiöu þá vita þeir ekki neitt I sinn haus fyren þeir hendast meö næsta straumi sem gripur þá; og sé straumurinn úógu breiöur og öflugur, hvort sem hann nú heitir facismi, eöa nazismi, þá telja sofendurnir sig hólpna; bara þeir finni sig umlukta einhverju sterku sem ber þá fram, þá skiptir litlu hvert stefnir. — 0 — Mörgum ihaldsmönnum fer aö llða sárlega illa sé þess getiö aö þeir eru rekald I hugmynda- legum meginstraumi. Þeir eiga þaö til aö fyrtast sé þeim bent á þá staöreynd aö þeir eigi sér hugmyndaheim sem er brot af stærra hugmyndaheimi, hug- myndaheimi sem er MYNDAÐUR, framleiddur, i ákveönum tilgangi: til aö viöhalda hinu svokallaða auövaldsskipulagi. 1 sumum tilvikum fer þessum mönnum aö llba illa vegnaþess aö Ihaldsmenn geta veriö án hugmyndar um sinn eigin hug- myndaheim — rétt einsog aörir menn — þeir eru sofendur. I öörum tilvikum veröa ihalds- mennirnir órólegir vegnaþess aö þeim er hreint ekkert gefið um þaö aö svefni meöbræöra þeirra sé raskaö — þeir eru svæfendur — og maka sinn krók á kostnað auðginntra sálna. Þaö eru þessir svæfendur sem hat- rammlegast snúast gegn þvl sem þeir Qft nefna „aðfluttar kenningar eöa hugmyndir”. Þaö eru þeir sem berja sér á brjóst og hrópa aö „sinn hug- myndaheimur sé eölilega sprottinn úr islenskum jarö- vegi.” Sofendurnir halda því oft fram I einlægni aö þeir eigi sér engan hugmyndaheim, allavega séu þeir „á móti allri hug- myndafræöi.” — 0 — Þaö er næstum þvi vorkunnarmál þegar menn hlaupa upp meö þá fullyröingu aö „hugmyndaheimur sé eöli- lega sprottinn úr islenskum jarövegi”. Staðreyndin er sú aö Islendingar hafa á öllum tímum sótt til útlanda gleraugu tilaö skoöa meö sitt eigið land og þjóö, þeir hafa leitaö I hug- myndafræði hvers tlma aö skynjunar- og skilningskerfi. Höfundur Njálu (og sama gildir raunar um marga höfunda miðaldabókmennta okkar) hefur gripið til hug- myndafræöikvaröa tilað leggja viö lifiö sem hann sá kringum sig. Jónas Hallgrímsson fékk lánuð hugmyndagleraugu slns tlma i útlandinu, og hann sá Island I splunkunýju ljósi. Einar Benediktsson náöi sér i sjóngler á meginlandinu, og hann sá undireins stórar draumsýnir vaknandi kapitalisma. Þor- steini Erlingssyni auðnaöist að setja fyrir augu sln gleraugu sem birtu honum baráttu hinna undirokuðu, smælingjanna og róttæklingsins. Thor Vilhjálms- son er barn okkar tlma og greinilegt aö hann hefur gengiö viö I gleraugnaverslun franskra tilvistarstefnumanna. Guöberg- ur Bergsson ber jafnan ein- glyrni sem vissulega er komiö úr hirslum strúktúralista, þeirra sem fást viö aö greina formgeröir mannlegs máls og annarra merkingarberandi, kerfisbundinna fyrirbrigöa. Þeir, sem hér hafa veriö tíndir til, og raunar allir þeir menn sem komiö hafa auga á markverða hluti I islenskri náttúru og íslensku mannlifi, hafa sótt sér hugmyndasjóngler til útlanda. Þaö væri aö vlsu rángt aö ætla aö allir hafi gengiö vitandi vits aö þvi aö velja sér gleraugu úr safninu: þaö er auðvitað hin sögulega þróun sem aö miklu leyti ræöur þvl hvar menn gripa niður; I- deólógia hvers tima og tdeólógiugagnrýni jafnt er afleiöing, huglægt viöbragö viö þróunarstigi framleiöslu- tækjanna. Marxisminn er I okkar höndum „aöfluttur” kvarði, alveg einsog allir aörir kvarðar sem Islendingar hafa notaö tilað leggja viö veruleikann; þaö er sjálfsagt mál. Hinsvegar er spaugilegt hve margir hafa tekiö af nefinu hin marxlsku gleraugu og fengið sér I þeirra staö marxiskar linsur. Kannski er þaö vegnaþess aö linsur sjást ekki, og menn sjá þarafleiðandi ýmislegt þótt aðrir sjái ekki aö þeir sjái. Auövitað er þörf á þvl að fræöileg rannsókn fari fram á hugmy ndafræði islenska Ihaldsins. Marxismi og strúktúralismi ættu að vera þau verkfæri sem gera mönnum mögulegt aö greina hugmynda- lega yfirbyggingu Islenska sam- félagsins. En þvi miöur stendur á sllkri rannsókn. Hve lengi eigum viö aö biöa eftir þvi aö háskóladeildir okkar taki upp brýn verkefni á borð viö strúktúraliska/marxiska rann- sókn á fjölmiölum hér á landi? — 0 — Leikmanni leyfist væntanlega aö taka örfá sýnishorn af hug- myndaheimi Islenskra ihalds- manna, ef þaö mætti örva fræöi- menn. Eftirfarandi tilvitnanir eru sóttar I Morgunblaðið, hug- myndalegt vígi islenskra thaldsmanna. „lslenska þjóö, arfborni kyn- stofn sem haldiö hefur kyni þinu og túngu I umróti þjóðflutn- inga”, skrifar þekktur Ihalds- maöur af gamla skólanum, „áttu eftir aö glata þlnum bjarta hörunds- og háralit og bláum augunum”? Ætli lesandann reki ekki minni til aö hafa séð þessa kenningu um bjarta hörundið og bláu augun komna úr penna ein- hvers annars örvæntingarfulls hrópanda. „Einángrun þin, sultur og seyra hafa haldið þér hreinni”, ,er álit hins áöurnefnda Islenska athafnamanns. Það er einsgott aö verkalýöurinn leggur sára- lltiö uppúr björtum hörundslit og bláum augum; og áreiðan- lega er ennþá minna um aö verkafólk hafi trú á aö sultur og seyra haldi hörundi og hári hreinu. Eða hvaö skal segja um eftir- farandi klausu annars ihalds- manns: „Offjölgun stjórnmála- flokka er einnig merki þess, að lýðræöinu er hætta búin”. Aö dómi ihaldsmannsins væri væntanlega best að hafa aðeins einn flokk, en þá yrði það lika aö vera flokkur sem geröi sér þaö ljóst, „að stjórnmála- baráttan snýst um það hvort ísland eigi að eiga sér stað I samfélagi vestrænna ríkja eöa einángrast og verða auöveld bráö”. Hananú! Auðveld bráö hverjum? Jú, auövitaö Sovétrikjunum. En þar er lfka eins flokks kerfi, og örugglega engin of- fjölgun stjórnmálaflokka undir handarjaðri Sovétmanna. Og íhaldsmaöurinn sem óttast offjölgun stjórnmálaflokka heldur áfram aö útlista hug- myndaheim sinn. Hann telur aö of margir stjórnmálaflokkar „bjóöi heim upplausn af þvi tagi sem viö höfum séö I öörum löndum sem uröu einræði að bráö. Nú siðast sáum viö slika þróun hjá frændum okkar dön- um.” Og maöur hvessir vitanlega augun og reynir að koma þeim á þróun til einræöis I Danmörku. Vissulega má sjá þróun til aukinna stéttaátaka, en einræði — þaö væri þá helst einræði kapltalsins. Sami maöur kemst aö þeirri niöurstööu „aö upplausnaröflin sæki aö Reykjavlk, þau sæki aö þvi efnahagslega sjálfstæöi og lýöræöislega þjóöskipulagi, sem viö höfum byggt upp". Og þvi sé ljóst „að stjórnmálabaráttan I dag snúist um það, hvort lýöræöi i þeirri mynd sem viö þekkjum þaö eigi áfram aö rikja á íslandi — eöa hvort sósialisk alræöisstjórn eigi aö festa hér rætur”. skriðdreki I bilskúrnum, kannski ein, tvær litlar jarö- sprengjur I garðinum? — 0 Ég minntlst áðan á öryggis- leysi. Þaö getur orsakast af ótrúlegustu hlutum. Oft hefur einstaklfngur orðið fyrir áfalli I æsku, veriö lokaöur inni myrku herbergi, dottið af hestbaki, villst aö heiman. Oftar en ekki er þá orsök öryggisleysis sú að I undirmeövitund hins sæla, fljót- andi sofanda bærist einhver grunur um að hann sé leik- soppur, aö hann hafi ekkert vald á tilveru sinni. Og þessi grunur erréttur I mörgum tilvikum. Og þvl miður getur þessi óljósi grunur sem bældur er niður orsakað ofsóknarbrjálæöi, jafn- velheilla þjóöa sem taka aö ótt- ast og hatast við aðrar þjóðir aö ástæöulausu og hnappast um dauðamenn sem veifa gereyöingarvopnum. Það er þegar allt kemur til alls sam- hengi i hugmyndaheimi Ihaldsins. — 0 — I skýrslu bandarfskrar þing- nefndar sem ber heitið „Sigur I kalda strlðinu, hugmyndafræði- legur hernaöur og utanrikispóli- tlk”, eru rakin eftirfarandi atriöi sem snúa aö fjölmiölunar- tækni nútlmans. „Um lángt skeið hefur hemaðar- og efnahagsmáttur, hvort um sig eða sameiginlega, veriö höfuöstoöir utanrikis- stefnunnar. Þessi skipan er óbreytt i meginatriðum enn þann dag í dag. En á hitt ber einnig að lita aö áhrif fjölda- hreyfinga á stjórnvöld um viöa veröld hafa aukist, og aukin vitund leiðtoga um vilja og lánganir þjóðanna — sem er afleiöing af byltingum tuttug- ustu aldarinnar — hafa opnaö utanríkispólitlkinni nýjar vlddir. Ýmsum markmiðum utanrikisstefnunnar mætti allt eins ná meö þvi móti að snúa sér beint til ibúa viðkomandi landa i staö þess aö fást viö leiðtoga þeirra. Ef hagnýtt er nýjasta tækni og þekking á sviöi fjöl- miðlunar, þá er I dag mögulegt aö ná til áhrifamikilla hópa innan þjóöfélaganna, upplýsa þessa hópa, móta skoðanir þeirra —- jafnvel á stundum aö hvetja þá til ákveðinna aögeröa. Hópar af þessu tagi yrðu meö timanum færir um aö skapa töluverðan, jafnvel afgerandi þrýsting á stjórnvöld viö- komandi landa.” VARIÐ HJÓNAROM VARIÐ LAND — HERNAÐRBANDALÖG.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.