Þjóðviljinn - 08.06.1975, Side 11
Sunnudagur 8. júni 1975 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 11
Siguröur Bjóia.
Valgeir Guöjónsson
Egill ólafsson.
sýnilega þeir allra spenntustu,
þar til myndin er búin. Fyrsta
lagiö er gott og eitthvað sérstakt
og jafnvel eitthvaö meira en maö-
ur á viö aö búast frá svo ungum
mönnum. Lögin voru flest mjög
góö, Egill er mikill söngvari,
skemmtilegur i sviösframkomu,
þó stundum fyndist mér vera of-
leikið. Egill spilaöi mest á bass-
ann, en tók auk þess i gitar,
klassiskan gitar, pianó og lang-
spil. Valgeir kom fram sem kynn-
ir og brandarakall, honum tókst
oftast vel upp. Valgeir söng
vel, hann hefur sterka rödd. Val-
geir spilaöi mest á gitar, en tók i
bassann og i 12-strengja gitarinn.
Sigurður er aö minu áliti sá sem
gerir Spilverk þjóöanna aö ein-
ingu. Þeir Valgeir og Egill eru
báðir með sterkar og djúpar
raddir, en Siguröur hefur veika
Þeir fóru aö semja og æfa en
lengst af komuþeirhvergi fram
nema i skólum. Það var ekki
fyrr en nú i mai að þeir léku
fyrst fyrir almenning i
Stúdentakjallaranum og þá fór
að færast fjör i leikinn. Steinar
Berg verslunarstjóri i hljóm-
deild Faco og Óiafur Þórðarson
fyrrum Rió-triómaður komu að
máli viö þá og létu i ljós áhuga á
plötugerö. Mættu þeir litilli
mótspyrnu og i liöinni viku hóf-
ust upptökur i stúdióinu i
Hafnarfirði. — Viö verðum með
sömu lögin og viö höfum leikið á
tónleikunum, þe. hráefniö
veröur það sama en i eitthvað
breyttri mynd. Það er ágætt að
afgreiða þessi lög með þvi að
setja þau á plötu, spila sig frá
þeim, við eigum mikið af óunnu
efni sem við getum þá snúið
okkur að.
Fyrir nokkru gerðu þeir svo
sjónvarpsþáttsem.þeir vona að
verði sýndur fyrir sumarleyfi
sjónvarpsins. Þátturinn var
tekinn upp „life” eins og það
heitir, þe. tónupptakan fór fram
um leið og myndatakan. Það
var hópur fólks viðstaddur sem
tók þátt I grininu. Þetta verður
liklega nokkuð óvenjulegur
poppþáttur.
Stefna út fyrir landhelgi
— Hver er svo framtiðarsýn
þeirra félaga?
— Við ætlum að reyna að lifa á
þessu i nokkur ár. Það er ólík-
legt að við verðum enn að eftir
svo sem fimm ár, þá er viðbúið
að kerfið verði búið að negla
okkur einhversstaöar niður
pikkfasta, það gerist með alla.
En það er litill markaður fyrir
okkar tónlist hérlendis. Það
fengist kannski fólk til að hlusta
á okkur en þá kemur vanda-
málið með húsnæöið. Okkar
tónlist krefst litilla sala þar sem
hún er ekki rafmögnuð og erfitt
að koma þvi við að rafmagna
hana. Norræna húsið er gott og
stúdentakjallarinn en þar fyrir
utan er lítið að hafa. Við getum
ekki spiiað á böllum þar sem
hávaðinn er ærandi. Um tima
hugleiddum við að fara út i
dansiballaspileri, en hættum við
það, sem betur fer. Við stefnum
þvi að utanferð einhvern tima.
En það verður ekki fyrr en við
fáum eitthvað handfast tilboð.
Af hverju enskir textar?
Textar þeirra spilverks-
manna eru flestallir á ensku. Af
hverju? — Það er náttúrulega
þetta klassiska að enska er
heimsmál poppsins og svo er öll
sú músik sem okkur likar best
flutt á ensku. Kannski er
hugsunin sú að það eigi fleiri
eftir að hlusta á okkur en Is-
lendingar. Við höfum gert is-
lenska texta við lögin en bæði er
að þeir vilja veröa stifir og
klaufalegir og falla oft illa að
lögunum og svo að það er erfitt
að vera með tvo texta við sama
lagið. Þar að auki skilur fólk
okkur amk. þeir sem koma og
hlusta á okkur.
Það hefur gengið fjöllunum
hærra að Spilverk þjóðanna
stæði I einhverjum dularfullum
tengsium við hulduhljóm-
sveitina Stuðmenn. Við inntum
þá félaga eftir þessum tengsl-
um. — Gat nú slíeð að þú spyrðir
að þessu. Við könnumst ekkert
við Stuðmenn og viljum ekkert
við þá kannast, segja þeir fýldir
á svip. -ÞH.
og fingerða rödd, sem gerir góðar
raddanir mögulegar. Sigurður
söng eitt af þeim lögum sem fest-
ist mér i minni, „Lazy Daisy”, og
gerði það reglulega vel, aftur á
móti var „Old Man” ekki við hans
hæfi.
Konsertinn var mjög góður, þó
mér sé sagt aö þeir hafi verið
miklu betri I Norræna húsinu og
enn betri I kjallaranum á Garði,
en hvað með það, þeir voru rétti-
lega kallaðir upp tvisvar, I fyrra
skiptiö spiluöu þeir bráð-
skemmtilegt lag, „Icelandic
Cowboy” og svo tóku þeir lag,
sem þeir sögðust vera að spila i
siðasta sinn, en það var eina lagið
með islenskum texta á konsertin-
um. Ég man ekki hvað það hét, en
ég vona aö þeir taki þaö nú samt
aftur, það var skemmtilegt. Þökk
fyrir afar skemmtilegan konsert.
Margir læknar hafa tilhneig-
ingu til að lita svo á að hugleiðsla
— tækni til að öölast svonefnda
„æðri meðvitund” sé ekki annað
en della, tengd þeim áhuga sem
viða hefur gripið um sig á aust-
rænum trúarbrögðum. En fræði-
menn við Harvardháskóla I
Bandarikjunum hafa skoðað hug-
leiðslu betur og halda þvi fram,
að þegar búið er að taka hana inn-
an úr dulfræðiiegum umbúðum,
þá sé hægt að nota hugleiðslu með
árangri gegn háum blóðþrýstingi.
Dr Herbert Benson telur, að of
hár blóðþrýstingur eigi sér bæði
likamlegar og sálrænar orsakir,
og að i mörgum tilvikum feli þær i
sér viðbrögð sem kölluð eru
„berjast eða flýja”. Viðbrögð
þessi eru meðfætt svar manna
við hættu, og auka þau blóðþrýst-
ing,örva hjartslátt og andardrátt.
Aukinn blóðstraumur berst til
vöðvanna 'og undirbýr likamann
undir það að snúast til varnar eða
flýja. Benson segir sem svo, að
þessi viðbrögð hafi verið nytsöm
til aðverndamenn til forna fyrir
fjandsamlegu umhverfi, en þau
séu siður nauðsynleg nútima-
manni, sem á fyrst og fremst við
andlega streitu að etja. Hann tel-
ur, að ein helsta forsendan fyrir
háum blóðþrýstingi geti verið sú,
að hinn mikli hraði i nútimalifi
hleypi þessum hættuviðbrögðum
af stað i tima og ótima.
En Benson segir einnig, að til sé
önnur „afslöppunarviðbrögð”
sem virki i gagnstæða átt,
dragi úr blóðþrýstingi og seinki
hjartslætti. Og hann segir
einnig, að hugleiðsla sé ein leiðin
til að framkalla þessi viðbrögð.
Það hafi einmitt komið I ljós við
athuganir fyrir nokkrum árum,
að áhugamenn um hugleiðslu
höfðu að meðaltali lægri blóð-
þrýsting en aðrir menn.
Segðu einn.
Benson sneið sér siðan
lækningaaðferð upp úr hug-
leiðslu. Eins og hugleiðslumenn
byggir hann á að sjúklingurinn sé
i friðsælu umhverfi, stilli sig inn
á óvirka afstöðu til umhverfisins,
sitji sem þægilegast. Auk þess er
notað „andlegt bragð” eins og
Benson kallar það. I hugleiðslu
aðaustan er notað „mantra” eitt-
hvert orð sem venjulega kemur
úr indverskum ritningum og hug-
leiðarar endurtaka hvað eftir
annað. Benson segir, að það sé
eins gott að endurtaka orðið
„one” (einn) við hverja útöndun.
Hann kennir sjúklingum að sitja
rólegum á stól, slaka á vöðvum og
fara með orðið eina aftur og aftur
þær tuttugu minútur sem hver
meðhöndlun stendur á dag. Þessi
aðferð hefur verið notuð á meira
en hundrað sjúklinga með of háan
blóðþrýsting og hefur lækkað
þrýstinginn verulega eftir
tveggja mánaða iðkun. Meðan á
meðferð stendur, segir einn
þeirra, berast margar hugsanir
inn i höfuðið, en ég held minni ró
og læt þær barasta fljóta út og
inn....
Hug-
leiösla
gegn of
háum
blóö-
þrýstingi
Dr. Benson ásamt sjúklingi; teldu upp að einum i tuttugu minútur
samfleytt.
Færcyjaferö er
oðruvisi
Fjöldi víðförulla íslendinga, sem heimsótt
hafa Færeyjar, ferðast um eyjarnar og
kynnst fólkinu, eru á einu máli um að ferð
til Færeyja sé öðruvísi en aðrar utanlands-
ferðir. Þeir eru líka á einu máli um
að Færeyjaferð sé ógleymanlegt ævintýri.
Það sem gerir Færeyjaferð að ævintýri,
er hin mikla náttúrufegurð, ásamt
margbreytilegum möguleikum á skemmti-
og skoðunarferóum um eyjarnar, og siðast
en ekki síst hið vingjarnlega viðmót fólks-
ins. Ef þú ert einhvers staðar velkominn
erlendis, þá er það i Færeyjum.
Færeyjaferð er skemmtileg fjölskylduferð,
og hún er líkaogekki siður tilvalin ferö fyrir
starfshópa og félagasamtök. Og nú er
i fyrsta sinn hægt að fljúga til útlanda frá
öðrum stað en suðvesturhorni landsins.
Við fljúgum til Færeyja bæði frá Reykjavík
og Egilsstöðum.
Færeyjaferð er ódýrasta utanlandsferð
sem völ er á.
FLUCFÉLAG LOFTLEIDIR
/SLA/VDS
Félög með beint flug frá Reykjavík og Egilsstöðum