Þjóðviljinn - 08.06.1975, Page 14
■ 14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júni 1975
glens
— Er þetta sæti upptekiö?
Maöurinn kom til dýrakaup-
manns og vildi fá kanarifugl sem
gæti sungið.
Hann fann afar fallegan fugl, en
daginn eftir kom hann með fugl-
inn til kaupmannsins aftur og
sagði:
— Þegar ég kom heim upp-
götvaði ég að fuglinn er einfættur.
— Já, og hvað með það? sagði
dýrakaupmaðurinn, — Þér báðuð
um fugl sem gæti sungið, en þér
töluöuö ekkert um að hann þyrfti
lika að geta dansað.
— Ojú, vissulega lofaði Addi
mér paradis þegar við giftumst.
Það má lika til sanns vegar færa
að hann hafi veitt mér hana, þvi
ég á ekki nokkra flik til að vera i
—0—
— Eruð þér ekki eitthvað
skyldir Guðmundi Jónssyni
lækni? spyr prófessorinn.
— En, herra prófessor.... Ég er
Guðmundur Jónsson sjálfur.
— Aha, þess vegna eruð þér
svona likur honum!
Húsnæöi óskast
Hjón með 2ja ára telpu
óska eftir húsnæði
sem fyrst.
Sími 22693.
FEROA ,
SÚNGBOKIN
Ómissandi í
ferðalagið
Sitt
úr
hverri
áttinni
Skothelt
töfraefni
Eins og að likum lætur er vax-
andi eftirspurn i Bandarikjunum
eftir skotheldum vestum samfara
vaxandi skyttirí i borgum lands-
ins. Og hugvitið lætur ekki að sér
hæða fremur en endranær þegar
eftirspurn er annars vegar.
New York Times skýrir frá þvi,
að J. Capps and Son séu farnir
að framleiða flikur úr
miklu töfraefni, sem Kevlar
heitir. Þaö er tvisvar sinnum
léttar i sér en nylon og tiu
sinnum sterkara en stál. Stór-
ar skammbyssukúlur fara ekki i
gegnum það, og það stenst alla
hnifa, rakblöð og svo hákarls-
tennur. Það er hægt að lita það i
hvaða lit sem er og gefa þvi áferö
tvidds eða ullar eða gerviefnis.
Það er hægt að suma úr þvi föt,
ekki aðeins skotheld vesti. Um
verðið vitum við ekki.
Kettir og menn
Kötturinn okkar er geltur — en
við ekki. Hver þorir engu að siður
að leigja ungum hjónum ibúð. Til-
boð til blaösins...
Auglýsing I Stuttagarter Zeitung
Sækjast
sér um líkir
Yfirmaður siðgæðislögregl-
unnar i Hamborg, Rosemarie
Frommhold, mælti með vændi og
Kristilegum demókrötum og
vann hún sér hvers manns
samúð.
tz, Múnchen
Frá Fjöl
brautarskólanum,
BREIÐHOLTI
Skólameistari Fjölbrautaskólans, Guð-
mundur Sveinsson, verður til viðtals i
Fellaskóla, Breiðholti, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 3—7 e.h. á timabilinu 10.
júni til 20. júli.
Skólameistari mun einnig verða til viðtals
i skrifstofu skólans, Lindargötu 50, frá
þriðjudegi til föstudags kl. 11—12 f.h., á
sama timabili
Skrifstofutimi skólans er 28434.
Fræðslustjóri.
Frá Flensborgar-
skóla
Umsóknir um skólavist i
a) 3. og 4. bekk gagnfræðadeildar
b) 5. og 6. bekk framhaldsdeildar
c) 1. bekk menntadeildar
og i aðra bekki frá nýjum nemendum
þurfa að berast i siðasta lagi þriðjudaginn
10. júni.
Skrifstofa skólans verður opin kl. 9—12 og
13—18 á morgun og þriðjudag.
SKÓLAMEISTARI
Kirkjan og sálarrannsóknir
Um hvaö
er deilt?
Eru guðspjöllin sögulega fölsuð
af ásettu ráöi?
Lesið Dymbilviku —
nokkur eintök fást í
Bókaverslun ísafoldar
Krossgáta
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk orð
eða mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eöa lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orö er gefið og á það að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
orðum. Það er þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um . Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er geröur
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóöa og breiðum, t.d. getur
a aldrei komiö i stað á og öfugt.
/ z T~ 7~ 5" Ó? ? ? /0 9 // 12 /3 V /0 W
9 IS )(p 13 V 1? 9 18 0? 19 9 V 20 1'/ 21 13 v 21
/S 9 Q? 18 9 22 IX k s 23 20 20 V 9 3 13
L'o zv V % s1 £ )8 12 8 IS 18 13
17 18 0? 12 2.£ 18 20 18 9 21 V 10 9 IS V 9 JS
2S 9 17 12 12 8 V H 12 V 20 3 20 3 <P 20
2* 20 13 V 9 II /2 IX V 27 22 (p V / IS 20
V 20 13 22 l(p 20 W~ 12 29 1? (p V z4 8 9 V
s Z2 V 10 30 )b 8 9 Q? II 9 (o 13 9 V k 3 18
1 S 22 9 13 V 1S 9 b 22 y 8 20 /3 (j> 3
2o 30 1 13 20 13 11 0? 2D 9 3 21 V 26- n 12 13