Þjóðviljinn - 08.06.1975, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVIEJINN Sunnudagur 8. júni 1975
Viö biöjumst afsökunar á þvi,
aö birting tillagna frá lesendum
viö myndirnar sem „vantar
texta” viö, hefur veriö nokkuö
óregluleg. En hér birtum viö
viöbrögöin viö mynd no. 4. Eins
og vænta mátti duttu mönnum
einna fyrst í hug islendingar i_
útlöndum, enda voru tvö fyrstu”
svörin á erlendum tungum:
,,Weil gentlemen, now that
mr. Seljan has gone to bed”
(G.J.)
Sem útleggst „jæja, herrar
minir, nú þegar hr. Seljan er
kominn I rúmiö”. Og lesandi,
sem nafn hans hefur týnst
bregður sér til Eyrársunds:
„Var det noget andet, Hr.
Jónsson?”
EÞR sendi eftirfarandi sam-
tal:
„Ég er eins og hundraö þás-
und tonn af Sahara
— Hvernig þá?
— Þurr.
— Af hverju?
VANTAR TEXTA
— Þaö er mánudagur, fffliö
þitt”.
Volkswageneigandi, sem ber-
sýnilega vill halda uppi merki
firmans sendir þá útskýringu,
aö hér sé „volkswageneigandi
aö bjóöa farþegum sinum upp á
hressingu”.
Og svo þessar tillögur:
„Sé þig á kióinu, vinur sæli
(Túný)
„Heildsali? Já, auðvitaö”
l (EÞR)
„óska aö ráöa reglusaman
afgreiösiumann nú þegar”.
Látum þab gott heita aö sinni.
Enn höfum viö ekki fengiö viö-
brögö viö mynd nr. fimm, sem
er af litilli stúlku aö viröa fyrir
sér móöur sina ólétta.
Viö sjálfur lofum bót og betr-
un á reglusemi og heitum á les-
endur aö bregöast vel viö mynd
no. 6.
Skrifib eba hringiö.
—-MYND NR 6
apótek
Reykjavik
Vikuna 6. til 12. júní er kvöld-
nætur- og helgidagavarsla
apótekanna i Holts Apóteki og
Laugavegsapóteki. Þaö apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörsluna um nætur og á helgum
dögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9
aö morgnivirka daga.enkl. 10 á ;
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsqpótek er opiö virka
dága frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á:
hádegi á laugardögum. ;
Hafnarfjöröur |
Aöótek Hafnarfjaröar er opiöl
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-|
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og,
aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h.>
slökkviliö
Slökkviliö og sjúkrabilar
1 Reykjavik — simi 1 11 00
t Kópavogi — slmi 1 11 00
I llafnarfiröi — Slökkviliöiö
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00.
læknar
Slysadeild Borgar-
spitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nff túr- og ' helgidaga-^
varsla:
1 Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig. Ef ekjíi næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.Ö0 tíí
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagav'rsla, slml 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar en
læknir er til viötals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu erú
gefnar I simsvara 18888.
Kynfræösludeild
i júni og júli er kynfræösludeild
Heilsuverndarstöövar Reykja-
vikur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna
IKÓPAVOGI
Onæmisaögeröir gegn mænu-
sótt fara fram aö Digranesvegi
12 kl. 4—6 daglega fyrst um
sinn. Hafiö samband viö hjúkr-
unarkonurnar. Aögeröirnar eru
ókeypis. — Héraöslæknir.
lögregla
Lögreglan I Rvik —simi 1 1166
Lögreglan I Kópavogi — slmi 4
12 00 , ,
Lögreglan I Hafnarfiröi—simi 5
11 66
[félagslíf |
Feröir I júni
14.-17. júni, Vestmannaeyjar,
14.-17. júni, Skaftafellsferö,
21.-24. júni, Sólstööuferö á
Skaga og til Drangeyjar,
24.-29. júnl, Glerárdalur —
Grimsey. Farmiöar seldir á
skrifstofunni. — Feröafélag ls-
lands, Oldugötu 3, simar: 19533
Og 11798.
r
GENGISSKRÁNING
NR. 100 - 5. Júnf 1975
'N
SkráB írá Kining Kl. 12.00 Kaup Sala
5/6 1975 1 Banda rfkjadolla r 152,20 152, 60 *
- - 1 Stcrlingspund 352, 60 353, 00 #
- - 1 Kanadadolla r 148, 00 148,50 #
- - ' 100 Danska r krónur 2799. 20 2808,40 #
- - 100 Norskdr krónur 3097,80 3108,00 #
- - 100 Strnskar krónur 3878,85 3891,6^ #
- - 100 Finnak mörk 4308,05 4323, 15 #
4/6 - 100 Franekir íranknr 3797,35 3809,85
5/6 - 100 Brlg. írankar 435,85 437,25 #
- - 100 Sviaen. frankar 6097, 60 6117,60 #
- - 100 Gyllini 6327, 70 6348, 50 #
- - 100 V. - Þýzk mörk 6489, 00 6510,30 #
3/6 - 100 Lfrur 24,41 24, 49
5/6 - 100 Auaturr. Sch. 916,85 919,85 #
- - 100 Escudos 625, 45 627,55 #
3/6 - 100 Peseta r 272,60 273, 50
5/6 - 100 Y en 52,08 52,25 #
- - 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalúnd 99,86 100, 14
- - 1 Reikningadollar -
Vöruskiptalönd 152,20 152,60
* Ureyting frá sfBuetu akráningu
----------------------------------------------,_________________________J
íí
ÚTIVIS.TARFEHÐIR
Sunnudaginn 8.6.
Kl. 10 — Grensdalur—Grafning-
ur. Fararstjóri Einar Þ. Guö-
johnsen. — Verð 900 kr.
Kl. 13. Grafningur, ge iö meö
vatninu úr Hestvik i Hagavik.
Fararstjóri Eyjólfur Halldórs-
son. — Verö 700 kr. — útivist,
Lækjargötu 6, simi 14606.
Lárétt: 1 fifl 6 uppistaöa 7 ræma
9 oröflokkur lOvenju 11 geymsla
12 lengd 13 á reipi 14 hrúga 15
þjóta.
Lóörétt: 1 nýr 2 hávaöa 3 maður
4 utan 5 skrá 8 gufu 9 skemmdll
erfiöa 13 misgerö 14 húsdýr.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sessan 5 aur 7 lofn 8 ár
9 angra 11 of 13 alin 14 sár 16
skrúöur
Lóörétt: 1 selfoss 2 safa 3 sunna
4 ar 6 granir 8 ari 10 glóö 12 fák
15 rr.
AF HVERJU?
I hugmyndafátækt góöviöris-
daga grlpum viö til sigildrar
teikningar úr þessum flokki. Af
hverju skyldu þessir púnktar
vera?
uj[jsuod QiSuoj
anjoq ui8s uuis egejoj jsbqjoj
qb jnjjajjjeq nja ejja^ :rvaS