Þjóðviljinn - 08.06.1975, Side 21
Sunnudagur 8. júni 1975 21 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN
glens
Fæöingardeildin — er þaö ekki rétt til getiö?
•Xr
--- Ekki skil ég, hvaö hann sér viö hana.
Afskaplega smávaxinn maður
var i einum af þessum 2ja hæóa
strætisvögnum i Lundúnum, en
hann var i óskaplegum vandræð-
um, þvi hann gat ekki hringt
bjöllunni þegar hann ætlaði út.
Þess vegna bankaði hann hraust-
lega á gluggann hjá bilstjóranum.
Hann steig þegar i stað brems-
urnar i botn, svo hvein og söng i
dekkjunum og farþegarnir velt-
ust hver um annan þveran i vagn-
inum. Bilstjórinn stökk svo blá-
hvitur i andlitinu frá stýrinu, þaut
til mannsins sem hafði bankað, og
sagði:
— Þetta megið þér sko aldrei
gera mér aftur! Gerið þér yður
grein fyrir þvi, að ég er nýhættur
sem bilstjóri á likvagni!!!
—- Heyrðu elskan, viltu....
— Já.sagðihún og smeygði sér
úr peysunni.
— Viltu, hérna....
— Já, á, — og svo flugu siðbux-
urnar.
Ég á við... geturðu lánað
mér 500 kall þar til á mánudag-
inn?
— Ertu galinn! Við þekkjumst
varla!
— Auðvitað er stórkostlegt að
fá svona tölvu, sem getur unniö á
við fimmtán manns. En skelfing
held ég að árshátið fyrirtækisins
verði leiðinleg i ár.
— Heyröu elskan min! Það er
brúökaupsafmælið okkar i dag,
svo þú skalt ekki vera að slita þér
út við uppvaskið. Biddu með það
til morguns...
— Ég fæ 300 krónur i vasapen-
inga hjá pabba i hverri viku.
— Eins og það sé eitthvaí
merkilegt. Pabbi minn borgar
7000 krónur með mér á hverjum
mánuði!
^r
Ungu hjónin voru nýgift og á
leið til Parisar i brúðkaupsferð.
Auðvitað keyptu þau sér svefn-
klefa, og lestin hafði varla lagt af
stað til Parisar þegar þau undu
sér i ástarleikinn af fullum krafti.
Lestarvörðurinn bankaði á
meðan á þessu stóð, til að fá far-
seðlana. Eiginmaðurinn var með
allt annað i höfðinu, og rétti hon-
um giftingarvottorðið i staðinn.
Þá var það sem lestarstjórinn
sagði:
— Ungi maður, þessi miði á á-
reiðanlega eftir að tryggja yður
margar indælar ferðir, — en hann
gildir ekki i þessari lest.
IlraAsaintal vift númer 352929
Damaskus — láttu þaft ganga!
31182
Gefðu duglega á 'ann
All the way boys.
Þið höfðuð góða skemmtun af
Nafn mitt er Trinity— hlóguð
svo undir tók af Énn heiti ég
Trinity. Nú eru Trinity-bræð-
urnir i Geföu duglega á ’ann,
sem er ný itölsk kvikmynd
með ensku tali og ISLENSK
UM TEXTA. Þessi kvikmynd
hefur hvarvetna hlotið frá-
bærar viðtökur.
Aðalhlutverk: Terence Hillog
Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Villt veisla.
VIPPU - BfLSKÚRSHURÐIN
I-karaur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftír beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
Pipulagnir
Nýlagnir, breytingar,
hita veitutengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir 7 á
kvöldin).
KJARVAL& LÖKKEN
BRÚNAVEGI 8 REYKJAVIK
Auglýsinga-
síminn er
17500
Þjóðviljinn
SENDIBÍLASTÖÐIN Hf
ÖKUKENNSLA
Æfingatimar, ökuskóli og
prófgögn. Kenni á Volgu
1 973. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími 40728
____________-
tSíÞJÓÐLEIKHÚSIB
“S11-200
SILFURTtlNGLIÐ
í kvöld kl. 20.
Næst siðasta sinn.
ÞJÓÐNÍÐINGUR
föstudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
Fræg bandarisk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tígrisdýr heimshafanna
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd i litum.
Sýnd kl. 3
Simi 32075
Simi 18936
Bankaránið
The Heist
Uil
"TH€ H€IST”
Æsispennandi og oraoyuum
ný amerisk sakamálakvik-
mynd i litum.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk: Warrcn Beatty,
Goldie Hawn.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10.
Sölukonan-
spennandi kvikmynd úr villta
vestrinu
Sýnd kl. 2
Tataralestin
Hörkuspennandi og við-
burðarrik ný ensk kvikmynd i
litum og Panavision, byggð á
samnefndri sögu eftir Alistair
Macleansem komið hefur út i
islenzkri þýðingu. Aðalhlut-
verk: Charlotte Rampling,
Ilavid Birneyog gitarsnilling-
urinn Manitas De Plata. Leik-
stjóri: Geoffrey Reeve.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
JPI
FLÓ A SKINNI
i kvöld kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
FJóLSKYLDAN
föstudag kl. 20.30.
Ath! Siðustu tækifæritilað sjá
Fló á skinni.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.
NÝJA BlÓ
Simi 11544
Keisari flakkaranna
ÍSLENSKUR TEXTI
Hörkuspennandi ný bandarisk
ævintýramynd i litum.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
Aðalhlutverk: Lee Marvin,
Ernest Borgnine.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hetja á hættuslóðum
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd.
Sýnd kl. 3.
Glæný litmynd byggö á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie.sem komiö hefur út i
islenskri þýðingu. Fjöldi
heimsfrægra leikara er i
myndinni m.a. Albert Finney
og Ingrid Bergman, sem fékk
Oscars verðlaun fyrir leik sinn
i myndinni.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Marco Polo>
Ævintýramyndin fræga.
Mánudagsmyndin
Mimi og mafian
Fyndin og spennandi itölsk
mynd.
Leikstjóri: Lina Wertmuller.
Siðasta sinn
Sýnd kl. 5, 7 og y.
Slmi 4J985
Lestar-
ræningjarnir
Aðalhlutverk: John Wayne,
Ann Margret, Rod Taylor.
Sýnd kl. 8.
The Godfather
Hin heimsfræga mynd með
Marlon Brando og A1 Pacino.
Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga.