Þjóðviljinn - 08.06.1975, Síða 24
NU eru allar Sunnuferðir dagflug — flogiðtil nær allra staða, með stærstu og glæsilegustu Boeing-þotum
tslendinga. Þægindi, stundvisiog þjónusta, sem fólk kann aðmeta.
Fjögurra hreyfla úthafsþotu, með 7600 km flugþol. (Reykjavik—Kaupmannahöfn 2150 km). Sannkölluð
luxus sæti, og setustofa um borð. Góðar veitingar og fjölbreytt tollfrjáls verrlun f háloftunum. Dagflug,
brottför frá Kcflavfk kl. 10 aö morgni. Ileimkomutfmar frá 4—7.30 siðdegís. Mallorka dagffug alfa
sunnudaga, COSTA DEL SOL dagflug alla laugardaga, KAUPMANNAHÖFN dagflug alla fimmtudaga,
ÍTALIA dagflug á föstudögum, PORTtlGAL dagflug á laugardögum.
Þjónusta
Auk flugsins veitir Sunna islcnzkum farþegum sfnum erlendis þjónustu, sem engar fslenzkar ferðaskrif-
stofur veita fullkomin skrifstofuþjónusta, á eigin skrifstofu Sunnu, f Kaupmannahöfn, á Mallorka og
Costa del Sol. Og að gefnu tilefni skal það tekið fram, aö starfsfólk og skrifstofur Sunnu á þessum stöð-
um, eru aðeins ætluð sem forréttinda þjónusta fyrir alla Sunnufarþega, þó öörum Islendingum á þessum
slóöum,sé heimilt aö leita þar hjálpar og skjófs f neyðartilfellum. Hjálpsamir fslenzkir fararstjórar. —
öryggi, þægindi og ánægja farþega okkar, er okkar keppikefli, og okkar bezta auglýsing. Þess vegna
velja þúsundir ánægðir viöskiptavinir, Sunnuferðir ár eftir ár
og einnig öll stærstu launþegasamtök landsins.
WMlkl
sunna
travel
ferðaskrifstofa lækjargöfu símar 12070 16400
Benedikt Daviðsson
Benedikt Davíðsson, formaður
Þórunn Valdimarsdóttir, Verkakvennafélaginu Framsókn
Sunnudagur 8. júnf 1975
Sambands byggingamanna
„Með samstöðu
næst árangur”
— Ég er vægast sagt svartsýn
þegar ég reyni að ráða i rúnir um
þróun mála næstu daga. Það er
erfið barátta framundan hjá
verkalýðshreyfingunni. Atvinnu-
rekendur boða nú þann
„glaðning” að þeir lýsi yfir verk-
banni, en ég get tekið undir með
forseta ASt sem sagði, að
samstaða verkafólks um verk-
fallsboðun væri svo viðtæk að
slikt verkbann gæti aðeins náð til
fárra.
Ég vil hins vegar nota tækifærið
til að lýsa ánægju minni með þá
samninga ervoru gerðirum rikis-
verksmiðjurnar, þvi þar vannst
stór sigur að minum dómi. Við
verkakonur erum sérstaklega
ánægðar með að hafa fengið 90
daga fæðingarorlof sem atvinnu-
rekendur greiða að fullu til ára-
móta, en þegar lögin um það taka
gildi greiða þeir mismuninn sem
á vantar að Atvinnuleysistrygg-
ingasjóður greiði. Ég var aftur á
móti þeirrar skoðunar að réttara
væri að lagaboð um fæðingarorlof
væri falið Tryggingastofnuninni
að greiða.
— Helduröu að fæðingarorlofs-
greiðsla náist i allsherjarsamn-
ingunum og þú getir aftur nælt
rós í hnappagatið hjá Björgvin?
— Ég vona að þetta réttlætis-
mál okkar náist fram, en fyrst
rósin er orðin að blaðamáli, þá vil
ég upplýsa að ég sagði við Björg-
vin að hann skyldi fá rós ef
fæðingarorlofið næði fram að
ganga og ég stend við min orð.
— Ilafa verkakonur efni á að
fara i verkfall?
— Verkakonur standa mjög illa
að vigi nú, þvi þær hafa verið á
atvinnuleysisbótum frá 25. april,
OKKAR STEFNA ER
Þórunn Valdimarsdóttir
hjá Verkakvennafélaginu
Framsókn var nýstaðin
upp frá samningunum um
kjör starfsfólks i rikis-
verksmiðjunum er blaðið
spurði hana um horfurnar
á samningunum fyrir 11.
júní.
þ.e. þær sem vinna i fiskiðnaði.
Þær bætur hverfa ef verkfall
skellur á. Þvi verður verkfall
mjög erfitt fyrir okkur,. En þegar
mér er hugsað til þeirrar miklu
samstöðu er rikti hjá verkafólki i
rikisverksmiðjunum, og þá sam-
stöðu er efldist þrátt fyrir lagaboð
UNARSTEFNA
og með samstöðunni náðust
ágætis samningar, þá trúi ég þvi
að fordæmið og reynslan frá þeim
samningum verði til þess að
verkakonur og verkafólk i heild
myndi þá sterku og órofa sam-
stöðu sem dugar til að góður
árangur náist.
Þórunn Valdimarsdóttir
LAUNAJÖFN-
ardómslögin hafi haft mikil áhrif
i þá átt, að fólkið i verkalýðsfé-
lögunum hefur harðnað að mikl-
um mun og er nú staðráðnara i
þvi en nokkru sinni fyrr að sækja
rétt sinn, eftir þessa tilraun rikis-
valdsins til þess að brjóta verka-
lýðshreyfinguna á bak aftur.
— Nú virðist Verslunarmanna-
félag Reykjavikur hafa sérstöðu.
Hvað segirðu um afstöðu VR?
— Hún hefur vafalaust einhver
áhrif og ég tel það tvimælalaust
neikvætt að einstök félög dragi
sig út úr heildarsamstöðunni.
Sérstaklega vegna þess að við er-
um nú að vinna að sameiginlegu
máli allrar verkalýðshreyfingar-
innar, þvi, að ná aftur þeim kjör-
um, sem við sömdum um i fyrra.
— Nú er þeim áróðri mjög
hampað að kröfur ykkar séu mis-
munandi og að einstök félög
þeirra sem hafa hærra kaup fái
meiri kauphækkanir samkvæmt
kröfum ykkar en aðrir.
— Það er alls ekki rétt, að kröf-
ur okkar séu mismunandi. Hér er
Alþýðusambands tslands. Svo
virðistað félagsmenn verkalýðs-
hreyfingarinnar um allt land i öll-
um starfsgreinum muni verða
með i þessum átökum.
— Telurðu að samningarnir við
starfsfólk rikisverksmiðjanna og
tilraun til lagaþvingunar muni
hafa áhrif á stöðu verkalýðs-
hreyfingarinnar i' almennu kjara-
samningunum?
— Ég held að samningarnir
sem slíkir hafi ekki mikil áhrif, en
égheld þvihiklaust fram að gerð-
— Hvað sýnist þér að verkfallið
ætli að verða viðtækt, ef til kem-
ur, Benedikt?
— Það er greinilegt að verkfall-
ið verður mjög viðtækt þvi það
nær til um 85% allra félagsmanna
Rætt við
tvo
forustu-
menn í
verkalýðs-
hreyf-
ingunni
um að ræða sömu kröfuna fyrir
alla verkalýðshreyfinguna i heild.
Þessi krafa var samþykkt á fundi
50 forystumanna verkalýðssam-
takanna um land allt. Hitt getur
auðvitað átt sér stað að niður-
staðan verði sú að ekki komi al-
gerlega sama krónutala til allra
og þá fyrst og fremst vegna þess
að verulegt misgengi hefur orðið
milli kjara frá þvi sem ráð var
fyrir gert i samningunum 1974, og
þetta misgengi hefur orðið vegna
aðgerða stjórnvalda. En okkar
kröfur og okkar stefna er launa-
jöfnunarstefna, sem sést best á
þvi að við gerum ráð fyrir sömu
krónutöluhækkun á alla grunn-
taxta.
— Nú er óspart reynt að læða
þeim áróðri inri hjá fólki að það
hafi ekki efni á þvi að fara i verk-
fall.
— Fólk hefur að sjálfsögðu ekki
efni á þvi að missa laun fyrir einn
einasta dag, en fólk hefur enn sið-
ur efni á þvi að láta kjörin drabb-
ast niður, og fyrst stjómarvöld
þverskallast við er ekki um annað
að ræða en að boða til verkfalla.
— Morgunblaðið reynir að
halda þvi fram að verkfallsmálin
og kjarakröfur Alþýðusambands-
ins séu eiginlega allar á reikning
einstakra foringja.
— Það er mikil endileysa. Ég
held að allir sem skoða málin
opnum huga hljóti að gera sér
grein fyrir þvi að samstaðan er
slik að hún hefur ekki i annan
tima verið meiri og þá er auð-
vitað fráleitt að ætla einstökum
foringjum að hafa þau áhrif að
þeir einir ráði öllum hlutum.
DIOÐVIUINN