Þjóðviljinn - 15.06.1975, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. júni 1975
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar
óskar eftir að ráða FÉLAGSRÁÐGJAFA
til starfa i fjölskyldudeild stofnunarinnar.
Laun samkvæmt kjarasamningi við
starfsmannafélag Reykjavikurborgar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, þurfa að berast
fyrir 8. júli nk._____________________
Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
ilr Vonarstræti 4 sími 25500
-MELTAWAY — AKATHERN —
snjóbræðslukerfi frárennsliskerfi
úr PEX plaströrum úr PEH plaströrum.
Nýlagnir Viðgerðir
Hitaveitutengingar Stilling hitakerfa
Pípulagnir sf.
Auðbrekku 59 — Kópavogi S. 43840 & 40506.
STYRKIR
til framhaldsnáms
n.k. skólaár
Auglýstir eru til umsóknar styrkir til
framhaldsnáms að loknu háskólaprófi
(kandidatastyrkir), skv. 9. gr. laga nr. 7,
31. mars 1967, um námslán og námsstyrki.
Stjórn Lánasjóðs islenskra námsmanna
mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa
háskólaprófi og hyggja á eða stunda nú
framhaldsnám erlendis við háskóla eða
viðurkennda visindastofnun, eftir þvi sem
fé er veitt til á f járlögum. Úthlutun styrkj-
anna fer fram i janúar n.k.
Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu
Lánasjóðs islenskra námsmanna, Hverf-
isgötu 21, Reykjavik.
Umsóknir skulu hafa borist fyrir 10.
september n. k .
Skrifstofa sjóðsins er opin virka daga kl.
13.00 til 16.00.
Reykjavik, 10. júni 1975.
Lánasjóður islenskra námsmanna
ur
hverri
áttinni
Hringur
um hring
Ný tíska er uppi í Bretlandi.
Hennar vegna leggja ungar konur
i hættulega aðgerð: þær láta gera
gat á geirvörtur sinar til að geta
haft hringi á brjóstum. Skoskur
skurðlæknir kveðst framkvæma
tuttugu slikar aðgerðir á mánuði
hverjum. Enn sem komið er eru
þó fleiri konur á kreiki sem vilja
bera hring i nefi.
Matur og for-
stjórasálfræöi
ttgefendur liandbóka fyrir for-
stjóra I Zu'rich ráðleggja þeim
sem þurfa að ráöa menn til
ábyrgðarstarfa að bjóða umsækj-
endum til hádegisveröar og skoða
þá grannt meöan þeir eru að éta.
„Sá sem gleypir matinn
gráðugt i sig sýnir þar mcð að
hann er maður bráölyndur,” seg-
ir i handbókinni. ,,Sá sem étur
hratt og skynsamlega mun einnig
afkastamaður i starfi. Sá sem
hcfur alltof miklar áhyggjur af
vitamininnihaldi fæðunnar mun
einnig i starfi vasast of mikið í
smáatriðum. Þeir sem éta hægt
og af öryggi eru einnig bestu
skipuleggjcndurnir. Sá sem gerir
reglubundin hlé á máltiö sinni
mun vera athafnamaöur. Þeir
seni enga matarlyst hafa og
sjaldan lyst á að vinna"
Nektartíöindi
i Seattle i Bandarikjunum — og
sjálfsagt viðar i þvi góða landi —
er hægt að leigja unga stúlku eða
pilt til að koma i evu- eða adams-
klæðum i parti. Gjaldið er 40
dollarar fyrir tiu minútna nekt.
Sama firma býður upp á ungar
stúlkur sem stiga naktar út úr
griðarmiklum tertum.
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Námslán og/eða
ferðastyrkir til
náms n.k. skólaár
Auglýst eru til umsóknar lán og/eða
ferðastyrkir úr Lánasjóði Isl. námsmanna
skv. lögum nr. 7, 31. mars 1967, og nr. 39,
24. mai 1972, um námslán og námsstyrki.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Lánasjóðsins,
að Hverfisgötu 21, Reykjavik, á skrifstofu SHÍ og SINE I
Félagsheimili stúdenta við Hringbraut, i sendiráðum Is-
lands crlendis og hlutaðeigandi innlendum skólastofnun-
um.
Námsmenn geta, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum,
fengið hluta námsláns afgreiddan fyrri hluta skólaárs, ef
þeir óska þess í umsókn.
Afgreiðslutimi ákvarðast af umsóknarfresti á eftirfarandi
hátt:
Umsóknarfrestur Afgreiðsla
Haustlán. Alm lán
Umsókn skilað fyrir 10. júli 15.-30. sept. 1.-15. feb.
Umsókn skilað fyrir 10. sept. 15.-30. nóv. 1.-15. feb.
Umsókn skilaö fyrir 10. okt. 1.-15. jan.
Umsókn skilað fyrir 10. feb. 15.-31. mars
SUMARLÁN
Umsóknum skilað fyrir 10. júli. Lánin af-
greidd 15.-30. ágúst. (Sumarlán eru ein-
ungis ætluð þeim sem ljúka námi á tima-
bilinu ágúst-nóv. 1975.)
1 umsóknum sem skilað er fyrir 10. júli ber að áætla tekjur
fyrir árið 1975 — leiðréttingum skal skila á þar til gerðum
eyðublöðum fyrir 1. sept. 1975.
Endanlegar tekjur fyrir árið 1975 verða að hafa borist
sjóðnum a.m.k. 15 dögum fyrir afgreiðslu alm. láns.
Ef nauðsynleg gögn (s.s. prófvottorð, ábyrgð, tckjuvott-
orð) eru ekki fyrir hendi áður en afgreiðslutimabil hefst,
tekur a.m.k. 5 daga að afgreiða lánið eftir að þau hafa bor-
ist sjóðnum. '
Reykjavlk 10. júni 1975.
Lánasjóður isl. námsmanna
Stofnfundur
foreldrafélags barna
með sérþarfir
i Hafnarfirði og Garðahreppi verður hald-
inn miðvikudaginn 18. júni næstkomandi
kl. 20.30 að Suðurgötu 72 i Hafnarfirði.
Undirbúningsnefndin.
Krossgáta
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk orð
eða mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eöa lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
oröum. Þaö er þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt aö taka fram, aö i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i staö á og öfugt.
1 2 3 7- £T (p 7 1 QP 7 8 9 2 /0 £2. / S II
/2 /3 V 5' !<+ T~ IS 9 Ib 17 9 7 W~ 15 9
5' /9 20 S' 21 y 7 22 II S (ý 23 21 TT~ W Cý 2S~
9 S~ )0 w 10 2(? s 7 Y ií 20 9 21 1 V 7 7 28
IZ V 9 22 7 sr 2) V sr 12 T 1 12 9 3 10 S
S 2 3 V 3 2/ 21 3 V 5~ V 7 II II S QP 5 9
‘f zsr 28 5T V b S~ 7 V 11 18 /r QP 10 s 20 V
3 28 V 10 2S~ 3 9? 7 ér 'Z Qp S 20 s n 12 21 11
V S- 12 ar. 9 29 U /s~ QP 20 S~ i 2 9 S 9
11 V 30 9 V 11 H 0? 10 *D y sr 21 y 5~ 28 S~
/ 30 9 28 /iT 9 w 31 sr "T 3“ V 31 S 9 9 y 2/