Þjóðviljinn - 17.06.1975, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 17.06.1975, Qupperneq 17
Þriöjudagur 17.júnf 1975 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Mikil harka Framhald af 19. siðu. þarna, en þau lið vilja áhorfendur öðrum fremur sjá sigruð — og helst gjörsigruð. Hin botnlausa harka IBV á sér etv. skýringu. Amk. heyrðist þvi fleygt fyrir leikinn að nú ætti að hefna ófaranna úr leiknum gegn 1A i fyrra þegar eyjamenn misstu 2 leikmenn úr liðinu allt sumarið vegna meiðsla úr leiknum á Skaganum. Slikt er þó ekki iþróttamannslegt hugarfar og sennilega eingöngu komið frá blóðheitum áhorfendum, sem hafa þóst eiga harma að hefna. Dómari var Róbert Jónsson og hafði hann litil tök á hörkunni en var þó að mörgu leyti sjálfum sér samkvæmur. —gsj Húsbyggjendur Byggingarefni fyrirliggjandi: Timbur. Sement. Steypustyrktarjárn. Þakpappi. Saumur. Þilplötur. Gólfdúkur. Málning. ALLT TIL BYGGINGA Á EINUM STAÐ. Kaupfélag Suðumesja Keflavik — Njarðvik — Grindavik. A þjóðhátiðar- daginn sendum vér félagsmönnum vorum og öðr- um viðskiptavinum f jær og nær kveðjur og árnaðaróskir. Kaupfélag Hafnfirðinga Treystum samvinnustarf Kaupf. Norður- Þingeyinga Kópaskeri. Útibú Ásbyrgi og Raufarhöfn Hreinn Framhald af bls. 20. 2. Axel Alfreðss.Æ 2:11,7 3. Brynjólfur BjörnssArm. 2:13,6 100 m.flugsund kvenna: 1. Þórunn Alfreðsd.Æ 1:16,7 2. Hrefna RúnarsdÆ 1:17,9 3. Ólöf GuðmundsdArm. 1:35,3 100 m.flugsund karla: 1. Guðmundur Gislas.Arm. 1:07,7 2. Axel AlfreðssÆ 1:09,9 3. Arni EyþórssArm. 1:14,3 4x100 m.skriðsund kvenna: l.SveitÆgis 5:06,6 2.Sveit Armanns 5:12,4 4x100 m.skriðsund karla: 1. A-sveit Ægis 4:01,4 2. A-sveit Arm. 4:02,1 3. B-sveit Ægis 4:20,9 Eftir er að keppa i 200 m bringusundi karla, 100 m bringu- sundi kvenna, 800 m.skriðsundi karla og 1500 m skriðs. kvenna. Verður keppt i þessum greinum nk.föstudagskvöld. —Sdor NÝTT! Sumarskór nýkomnir Danskir tréskór Franskir sumarskór DOMUS Laugavegi 91 Stofnsett 1886 — Sími (96)-21400. Eigin skiptistöð, 15 línur — Símefni KEA Heildsala á verksmiðjuvörum vorum hjá SÍS í Reykjavík og verksmiðju- afgreiðslunni á Akureyri STARFRÆKIR: Efnagerðina Flóru Smjörlíkisgerð Kjötiðnaðarstöð Brauðgerð Mjólkursamlag Kassagerð Þvottahúsið Mjöll Stjörnuapótekið Hótel KEA Matstof u Skipasmíðastöð Skipaútgerð og afgreiðslu Kola- og saltsölu Vélsmiðjuna Odda hf. Blikksmiðjuna Marz hf. Gúmmíviðgerð 3 sláturhús 3 frystihús Reykhús Kjörbúðir Kjötbúð Nýlenduvörudeild Olíusöludeild Raf lagnadeild Vöruhús KEA — 7 deildir Vátryggingadeild Véladeild Byggingavörudeild Kornvöruhús og fóðurblöndun 10 útibú á Akureyri Otibú á Dalvík útibú í Grenivík útibú í Hrisey útibú á Hauganesi SAMEIGN KEA OG SIS: Efnaverksmiðjan Sjöfn Kaffibrennsla Akureyrar. Sendum samvinnumönnum og landsmönnum öllum bestu þjóðhátíðarkveðjur Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.