Þjóðviljinn - 17.06.1975, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 17.06.1975, Qupperneq 21
Þriðjudagur 17.júni 1975 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Þeir sem versla i kaupfélaginu efla eigin hag og byggðarlagsins. Sendum félags- mönnum og landsmönnum öllum bestu þjóðhátiðarkveðjur Kaupfélag Vestui’- Húnvetninga Hvammstanga Blönduósi Samvinnuverslun tryggir yður sanngjarnt verðlag. Verslum með allar innlendar og erlendar vörutegundir. Kaupfélag Steingrims fj arðar Hólmavik. FERÐAFÓLK: Vér bjóðum yður góða þjónustu i verslun- um vorum. Matvörudeild: úrval matvara, búsáhöld. Vefnaðarvörudeild: sportfatnaður, skór, gjafavörur. Byggingavörudeild: veiðarfæri, viðlegu- útbúnaður. Essoskáli: veitingar, matvörur, bensin, oliur. útibú Blönduósi og Skagastönd. Eitthvað af öllu. Verið velkomin Kaupfélag Húnvetninga Þeir sem versla í kaupfélaginu efla eigin hag og byggðarlagsins. Sendum félags- mönnum og landsmönnum öllum bestu þ jóðhá tiðark veð jur. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki, Varmahlið og Hofsósi KAUPFÉLAGH) er bundið við héraðið, svo að aldrei verður skilið þar á milli. Kjörorðið er: Að hafa ekki af öðrum, en hjálpa hver öðr- um. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri Þeir sem versla i kaupfélaginu efla eigin hag og byggðarlagsins. Sendum félags- mönnum og landsmönnum öllum bestu þjóðhátiðarkveðjur. Kaupfélag Grundfirðinga Grundarfirði Það er hagur fólksins að versla i eigin búðum Kaupfélag Patreksfjarðar Patreksfirði Kristján Kristjánsson Fékk 9,8 á lands- prófi Blaöið íslendingur-ísafold á Akureyri segir frá frábærum ár- angri á landspröfi nú I vikunni. Kristján Kristjánsson, 15 ára nemandi I Gagnfræðaskólanum á Akureyri, lauk á þessu vori hæsta landsprófi, sem tekið hefur verið á Akureyri. Hann fékk einkunn- ina 10 f sjö prófum, og 9 I tveimur prófum, en samanlagt gefur það 9.8 I aðaleinkunn. Kristján, sem er sonur Kristjáns skálds frá Djúpalæk, hefur mikinn áhuga fyrir skriftum og ljósmyndun, fyrir utan það að vera bókhneigður. Hann fæst þó ekki við ljóðagerð, en skrifar helst um ensku knattspyrnuna. Einni grein um það efni kom hann i Verkamanninn áður en hann dó, en Kristján er þó efins um að hann hafi beinllnis veriö valdur að dauða blaðsins. í sumar vinnur Kristján á Minjasafninu á Akur- eyri, en i haust ætlar hann I MA. Og hvað framtlðina snertir er Kristján ákveðinn I að gerast blaðamaður. „Það hef ég alltaf ætlað mér”, segir Kristján I sam- talinu við islending. Þar bætist Isl. blaðamannastétt góður liðs- Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi. Fjölþætt verslun og þjónusta kaupfélags- ins við félagsmenn sina gerir þvi einnig fært að bjóða ferðafólki og öðrum fjöl- breytt úrval af vörum. t Borgarnesi eru margar verslunardeild- ir, auk þess verslunarútibú að Vegamót- um i Miklaholtshreppi, i Ólafsvik, Hellis- sandi og Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi. Samvinnumenn! Verslið við eigin samtök. Það tryggir yður sannvirði. Pöntunarfélag Eskfirðinga Eskifirði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.