Þjóðviljinn - 17.06.1975, Síða 22

Þjóðviljinn - 17.06.1975, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 17.júní 1975 Alþýðubandalagið Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum 28. og 29. júni 1975 Farinn verður vestfirski hringvegurinn. Isafjörður — Bildudalur — Patreksfjörður — Reykhólasveit — um Djúpveg til ísa- fjarðar og þaðan allt til Patreksfjarðar. Farið verður frá Isafirði kl. 9 að morgni laugardaginn 28. júni. Gist verður i Reyk- hólasveit. Þátttaka tilkynnist fyrir 24. júni i sima 3385 ísafirði, þar sem veittar eru nánari upplýsingar. Fargjald 3000—3.500 kr. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins Vestfjörðum Miðstjórn Alþýðubandalagsins boðar til fundar fimmtudaginn 19. júni kl. 8.30 að Grettisgötu 3. Dagskrá: 1. Kjaramálin. 2. Lagareglur um miðstjórnarkjör. 3. önnur mál. Ragnar Arnalds Þeir sem versla í kaupfélaginu tryggja eigin hag og byggðarlagsins Sendum félagsmönnum og landsmönnum öllum bestu þjóðhátlðar- kveðjur Kaupfélag Skaftfellinga Vík Slmi 18936 Bankaránið The Heist "TH€ H6IST” Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10 Simi 16444 Gullna styttan GoldEN NEEdÍES Simi 32075 Engin sýning i dag. A morgun miðvikudag. Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl.5 og 9. Blessi þig,Tómas frændi. Frábær itölsk-amerisk heim- ildarmynd er lýsir hryllilegu ástandi og afleiðingum þræla- halds allt til vorra daga.Mynd- in er gerð af þeim Gualtiero Jacopetti og Franco Proser (þeim sem gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum með ensku tali og islenskum texta. Stranglega bönnuð börnum innan 16.ára. Krafist verður nafnskirteina við innganginn.Yngri börnum i fylgd með foreldrum er ó- heimill aðgangur. Sýnd kl.7 og 11. ELIZABETH ASHLEV..ANN SOTHERN íkJIM KELLY...BURGESS MEREDITH Afar spennandi og viðburðarik ný bandarisk Panavision lit- mynd um æsispennandi baráttu um litinn, ómetanleg- an dýrgrip. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11. SENÐIBÍLASTÖÐIN Hf Sími 41985 The Godfather Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og A1 Pacino., Sýndkl. 8, aðeins örfáa daga. Síðasti dalurinn með Michael Caine og Omar Shariff. Isl. texti. Sýnd kl. 6. Bönnuð innan 16 ára. ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN Simi 11544 Fangi glæpamannanna Hörkuspennandi og við- burðarik frönsk-bandarisk sakamálamynd Aðalhlutverk: Robert Ryan, Jean-Louis Trintignant, Aldo Ray. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetja á hættuslóðum Spennandi ævintýramynd ■Sýnd kl.3. mm L 3 8 1 f & ■« j « BWWB 8>! L $ J|1111Í Simi 22140 Engin sýning i dag. A morgun miðvikudag. Morðið í Austurlanda- hraðlestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út I Islenskri þýöingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finney og Ingrid Bergman.sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. !Sýnd kl.5, og 9 siðasta sinn. Úttekt Framhald af bls. 3. urður Runólfsson formaður fé- lags mjólkurfræðinga, er við ræddum við hann i gær en mjólk- urfræðingarnir undirrituðu ekki samkomulagið á sama tima og flcst verkalýðsfélögin. — Við teljum að mjólkurfræð- ingar hafa alltof lág laun miðað við það starf sem þeir vinna og ekki sist ef litið er til þess nárns sem þarf til að verða mjólkur- fræðingur en það er 4-a til 5 ára nám erlendis. Siðan koma menn heim og fara að vinna á þessu lága kaupi.Þessi nefnd á einmitt að rannsaka þessa starfs- og stéttarstööu okkar og skila áliti fyrir áramót. — Nefndin er skipuð einum manni frá mjólkurfræðingum, einum frá atvinnurekendum og einum frá hlutlausum aðila. Við bindum miklar vonir við starf þessarar nefndar og ég tel það kannski merkast i sambandi við þennan samning sem við vorum að gera að fá þessa nefnd skip- aða, sagði Sigurður að lokum. AÐEINS 1100 KR. FARMIÐINN SUNNUDAGINN 6. JÚLI Um Kjósarskarðsveg, Þingvöll, Nesjavelli, Þrastaskóg Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 um morguninn og áætlaður heimkomutimi er kl. 22. Verð farmiðans er aðeins 1100 krónur Aðalfararstjóri verður Björn Th. Björnsson. Skrifstofa Alþýðuabandalagsins að Grettisgötu 3 veitir allar upplýsingar. Siminn er 28655. Skráið ykkur til þátttöku i skemmtilega ferð. —Sdór.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.