Þjóðviljinn - 17.06.1975, Blaðsíða 23
1
Þriöjudagur 17.júní 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
m? OaQöpmKiDuí]
Núverandi stjórn Sambands islenskra sveitarfélaga, taliö frá
vinstri: Guðmundur B. Jónsson, Ólafur G. Einarsson, Logi
Kristjánsson, Páll Lindal, Bjarni Einarsson og ölvir Karlsson.
Samband Isl.
sveitarfélaga
30 ára
ll.júni, voru liðin 30 ár frá stofn-
un Sambands islenskra sveitar-
félaga. Forgöngumaður að
stofnun sambandsins og for-
maður þess um rúmlega
tveggja áratuga skeið var Jónas
Guðmundsson, fyrrverandi
ráðuneytisstjóri.
Samband islenskra sveitarfé-
laga er frjáls hagsmunasamtök
islenskra sveitarfélaga. 53
sveitarfélög gengu i sambandið
á stofnfundi þess, en nú eru öll
islensk sveitarfélög aðilar að
sambandinu.
Hlutverk sambandsins hefur frá
öndverðu verið að vinna að
sameiginlegum hagsmunamál-
um islenskra sveitarfélaga, að
vera fulltrúi islenskra sveitar-
félaga gagnvart rikisvaldinu og
öðrum innlendum aðilum svo og
gagnvart erlendum samtökum
um sveitarstjórnarmál, að
vinna að fræðslu um sveitar-
stjórnarmál og efla samstarf
svéitarfélaga og kynni milli
sveitarstjórnarmanna.
Landsþing, sem haldið er fjórða
hvert ár, hefur æðsta vald i mál-
efnum sambandins. Það kýs
stjórn sambandsins og fulltrúa-
ráð, sem er skipað 25 mönnum
auk stjórnarmanna, en fulltrúa-
ráðið kemur saman einu sinni á
ári.
Sambandið hefur frá stofnun
sinni gefið út timaritið Sveitar-
stjórnarmál auk ýmissa rita um
sveitarstjórnarmálefni.
Fyrstu stjórn Sambands is-
lenskra sveitarfélaga skipuðu:
Jónas Guðmundsson.formaður,
Björn Jóhannesson, Hafnar-
firði, Helgi H. Eiriksson,
Reykjavik, Klemens Jónsson,
Bessastaðahreppi og Sigurjón
Jónsson, Seltjarnarnesi.
Núverandi stjórn sambandsins
skipa: Páll Lindal, borgarlög-
maður, Reykjavik, Olafur G
Einarsson, oddviti, Garða-
hreppi, Alexander Stefánsson,
oddviti, Ólafsvik, Bjarni
Einarsson, bæjarstjóri, Akur-
eyri, Guðmundur 15. Jónsson,
bæjarfulltrúi, Bolungarvik,
Logi Kristjánsson, bæjarstjóri,
Neskaupstað og Olvir Karlsson,
oddviti, Asahreppi.
Framkvæmdastjóri sambands-
ins er Magnús E.Guðjónsson og
ritstjóri timaritsins Sveitar-
stjórnarmál Unnar Stefánsson
Skrifstofa sambandsins er að
Laugavegi 105, Reykjavik.
1 tilefni þessara timamóta I
sögu sambandsins samþykkti
stjórn þess á fundi sinum á af-
mælisdaginn að efna tii rit-
gerðarsamkeppni á vetri kom-
anda i efstu bekkjum þeirra
skóla, sem brautskrá stúdenta
um efnið: „Sveitarstjórnir á ts-
landi — framtiðarhlutverk” og
að veita þrenn verðlaun fyrir
bestar úrlausnir að mati dóm-
nefndar, 1. verðlaun verði kr
100000;. 2. verðlaun verði kr
500001,- og þriðju verölaun verði
kr. 25000:-. Nánari tilhögun rit-
gerðarsamkeppninnar verði á-
kveðin i samráði við mennta-
málaráðuneytið og hlutaðeig-
andi skóla:
Farsóttir
Farsóttir i Reykjavik vikuna
25,—31. mai 1975, samkvæmt
skýrslum 8 (8) lækna.
Iðrakvef.............. 4 (9)
Hlaupabóla .............3 (0)
Ristiil..................1 (1)
Hvotsótt ...............1 (0)
Hettusótt................3 (7)
Hálsbólga...............39 43)
Kvefsótt................88 (81)
Lungnakvef...............8 (9)
Kveflungnabólga..........3 (0)
félagslíf
Jöklarannsóknafélag tslands
Ferðir sumarið 1975: 1.
Laugard. 21. júni kl. 8.00 f.h.
veröur farið að Hagavatni og
jöklarnir, sem hafa hlaupið ný-
lega, skoðaðir. Gist í skála og
tjöldum. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig. 2.
Mánud. 21. júli, 3—4 daga ferð i
Esjufjöll. Þátttakendur hittist i
skála JÖRFI „Breiðá”. Áætlað
er að leggja á jökulinn kl. 10.00 á
mánud. morgun, en þátttakend-
ur komi að Breiðá á sunnud.-
kvöld, svo hægt sé að sameina
útbúnað vegna göngunnar. 3.
Föstud. 22. ág. kl. 14.00. Mæl-
inga- og skoðunarferð að Naut-
haga- og Múlajökli. Skoðað
lónið við Ólafsfell. Gist i tjöld-
um. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig. 4.
Föstud. 12. sept. kl. 20.00. Jökul-
heimar. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig. —
Þátttaka tilkynnist Val Jó-
hannessyni Suðurlandsbr. 20, s.
86633, á kvöldin s. 12133, eigi
siðar en 2 dögum fyrir brottför.
Kvenfélag Kópavogs
Sumarferðin verður farin til
Akraness 22. júni. Byggðasafnið
að Görðum verður skoðað og
komið við i Saurbæjarkirkju og
á fleiri stöðum. Þátttaka til-
kynnist i sima 42286, 41602 og
41726. Stjórn félagsins minnir á
ritgerðasamkeppnina.
Skilafrestur er til 1. október. —
Ferðanefndin.
Kaffisala 17. júni
Komið og kaupið siðdegis- og
kvöldkaffi i samkomusal Hjálp-
ræðishersins i Herkastalanum á
17. júni frá kl. 14 til miðnættis. —
Hjálpræöisherinn í Rvik.
daabéK
apótek
Rey kjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna er í Garðs-
apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni
vikuna 13. til 19, júni. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna um nætur og á
helgidögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
• kl. 10 á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá ki. 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
t Reykjavik — simi 1 11 00
t Kópavogi — simi 1 11 00
t Hafnarfirði — . Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
GENCISSKRÁNING
NR. 103 - 10. júnf 1975.
SkráC írá Eining K1. 12,00 Kaup Sala
9/6 1975 l Bandaríkjadollar 152, 50 152,90
10/6 - 1 Sterling8pund 352, 85 353, 95 *
_ _ 1 Kanadadollar 148,40 148, 90
. _ 100 Danskar krónur 2803,95 2813, 15 *
_ 100 Norskar krónur 3106,15 3116,35 *
_ 100 Sænskar krónur 3888, 50 3901, 30
. 100 Finnsk mörk 4317,45 4331,65 *
100 Franskir írankar 3804,35 3816, 85
100 Btlg. írankar 436,45 437, 85 *
100 Svissn. írankar 6089.65 6109, 55 *
_ 100 Gyllini 6342, 85 6363,65 *
100 V. - Þýzk mörk 6503, 20 6524,60 *
100 Lírur 24,47 24, 53 *
100 Austurr. Sch. 918, 10 921, 10 *
100 Escudos 627, 55 629, 55 *
100 Pesetar 273,30 274, 20 *
100 Y en 52, 20 52,37 *
9/6 - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
1 Rcikningsdollar - 152, 50 152.90
læknar
sótt fara fram að Digranesvegi
12 kl. 4—6 daglega fyrst um
sinn. Hafið samband við hjúkr-
unarkonurnar. Aðgerðirnar eru
ókeypis. — Héraðslæknir.
KVÖLDFERÐ
Miðvikudaginn 18. júni kl. 20.0C
Gönguferð út i Gróttu og um Suð-
irnes.
Verð kr. 300,- Farið frá Umferða-
miðstöðinni. — Fcrðafélag ts-
lands.
17. júni kl. 13.00
Gönguferð á Skálafell v. Esju.
Verö kr. 500.- Brottfararstaður
Umferðarmiðstöðin. — Ferðafé
lag tslands.
UTIVISTARFERÐIR
17. júni kl. 13
Selsvellir—Sog. Fararstjóri Ein-
ar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr.
18. júni kl. 20
Kvöldferð í Geldinganes. Farar-
stjóri Jón I. Bjarnason. Verð 400
kr.
Föstudagskvöld 20.6.
Landm annahellir. Gengið á
Rauðafossfjöll, Krakatind og víð-
ar. Fararstjóri Jón I. Bjarnason.
Farseðlar á skrifstofunni. — úti-
vist, Lækjargötu 6, simi 14606.
Slysadeild Borgarspitaians
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsia, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga.— Á
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Kynfræðsludeild
í júni og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
í Kópavogi
Ónæmisaðgerðir gegn mænu-
lögregla
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5
11 66
bridge
Edith Kemp er kona sem kann
sitthvað fyrir sér i bridge. Litum
á eftirfarandi spil úr sveitakeppni
fyrir mörgum árum:
Edith var sagnhafi i þremur
gröndum og út kom laufaþristur.
Og hún þurfti ekki að hugsa sig
um lengi. Hun sá, að ef Austur
ætti laufakónginn væri samning-
urinn hugsanlega i hættu ef Aust-
ur kæmist strax inn á kónginn og
spilaði spaða. Þessvegna tók hún
strax á laufaásinn, hirti tiglana
sina og endaði i borði. Þá spilaði
hún lághjarta á kónginn. Vestur
átti slaginn á ásinn, en nú var
samningurinn f höfn.
Ef Austur á hjartaásinn er líka
timi til að búa til slag i laufi.
Og auðvitað var þetta alveg
laukrétt hjá henni Edith. Ef hún
byrjar á því að svína laufinu —
eins og við gerum svo oft i svona
stöðum án þess að hugsa um
framhaldiö — hefði hún aldrei
fengið niu slagi.
4 G 9
y D 7 5 2
♦ D G 9 3 2
* A G
* K 5 4 * 10 8 7 6
¥ A 10 6 ¥ 6 4 3
♦ 10 8 ♦ 7
* 10 7 6 3 2 * K 5 4
4 A D
¥ K 9 8
♦ A K 6 5 4
4 D 9 8
hjartakrossgátan
Lausn á sunnudagskrossgátu
1-S
2 =P
3 = 1 4 = L 5 = A 6 = D 7 = 0 8=Þ
9 = R 10 = F 11 = T 12 = K 13 = E
14 = Y 15 = U 16 = V 17 = Á 18 = M
19 = X 20 = G 21 = N 22=0 23=N
24 = 1 25 = 0 26 = J 27 = 0 28 = Ð
29 = É 30 = Æ 31 = B
útvarp
17. júní
Þjóöhátiðardagur tsiendinga
8.00 Morgunbæn. Séra
Guðjón Guðjónsson flytur.
8.05 islenzk ættjarðarlög
sungin og leikin.
9.00Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dag-
blaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
„Hátiöarljóð 1930”, kantata
fyrir blandaðan kór,
einsöngvara, karlakór,
framsöng og hljómsveit
eftir Emil Thoroddsen.
Flytjendur: óratoriu-
kórinn, Elisabet Erlings-
dóttir, Magnús Jónsson,
Kristinn Hallsson, Karla-
kórinn Fóstbræður, óskar
Halldórsson og Sinfóniu-
hljómsveit lslands. Stjórn-
andi: Ragnar Björnsson.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Frá þjóðhátíð i Reykja-
vík. a. Háliðarathöfn á
Austurvelli. Lúðrasveit
Reykjavikur leikur ætt-
jarðarlög. Már Gunnarsson
formaður þjóðhátiðar-
nefndar setur hátiðna. For-
seti Islands, dr. Kristján
Eldjárn, leggur blómsveig
að fótstalla Jóns Sigurðs-
sonar. Geir Hallgrimsson
forsætisráðherra flytur
ávarp. Þá er ávarp Fjall-
konunnar, kvæði eftir
Stephan G. Stephansson.
Karlakór Reykjavikur
syngur þjóðsönginn og ætt-
jarðarlög milli atriða. Páll
P. Pálsson stjórnar. —
Kynnir: ólafur Ragnars-
son. b. 11.15. Guðsþjónusta i
Dómkirkjunni. Séra Ingvi
Þórir Árnason frá Rrest-
bakka messar. Magnús
Jónsson og Dómkórinn
syngja. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurtregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Harmonikulög. örvar
Kristjánsson leikur.
14.00 Ashildarmýrar-
samþykkt 1496. Björn Þor-
steinsson prófessor tekur
saman þáttinn og flytur
ásamt Ólafi Ásgeirssyni,
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri lés ljóð Tómasar
Guðmundssonar, ,,Að As-
hildarmýri”.
15.00 Miðdegistónleikar.
Promenade-tónleikar frá
útvarpinu i Frankfurt.
Sinfóniuhl jómsveit út-
varpsins þar i borg leikur.
Einleikari: Gunter Klaus.
Stjórnandi: Hiroyuki
Twaki. a. Forleikur að
óperunni ,,Don Giovanni”
eftir Mozart. b. þýzkir
dansar eftir Schubert. c.
Dansþáttur og finale úr
svitu op. 43 eftir Ernst
Krenek. d. Kontrabassa-
konsert eftir Jean Francaiz.
e. „Suðrænar rósir,” vals
eftir Strauss. f. Menúett i
Es-dúr eftir Beethoven. g.
Andante con moto, op. 25
eftir Brahms. h. Rondo alla
Zingarese eftir Arnold
Schönberg.
16.15 Veðurfregnir. Frá
þjóðhátið i Ileykjavlk 1974.
Dr. Gunnar Thoroddsen
flytur erindi: „Aldar-
minning stjórnar-
skrárinnar.” Vilhjálmur Þ.
Gislason fyrrum útvarps-
stjóri talar fyrir minni
Reykjavikur. Einsöngvara-
kvartettinn syngur. Arni
Óla flytur frumort kvæði.
Kynnir: Guðmundur Jóns-
son.
17.00 Barnatlmi: Soffia
Jakobsdóttir stjórnar. Ing-
unn Jensdóttir og Þórunn
Sigurðardóttir fara með
stutta kafla úr bókinni Siggu
Viggu og börnunum i bæn-
um” eftir McDonald i
þýðingu Gisla Ólafssonar.
Magnús Pétursson aðstoðar
með pianóundirleik.
17.30 Sagan: „Prakkarinn”
eftir Sterling North.Hannes
Sigfússon þýddi. Þorbjörn
Sigurðsson lýkur lestri
sögunnar (10)
18.00 Stundarkorn með Birni
Ólafssyni fiðluleikara.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
9.35 „Dagur, ei meir”.
Matthias Johannessen skáld
les úr nýrri ljóðabók sinni
við undirleik. Jóhann
Hjálmarsson og Gunnar
Stefánsson ræða um
bókina..
20.10 Frá tónleikum Kammer-
sveitar Reykjavikur i
hátiðarsal Menntask. við
Hamrahlíö 9. febrúar s.I.
Oktett I F-dúr op. 166 eftir
Schubert.
21.05 Hallveig Eyrarsól. Guð-
mundur G. Hagalin rit-
höfundur les frumsaminn
söguþátt.
21.35 Ilásk.kórinn syngur i út-
varpssal.Stjórnandi: Rut L.
Magnússon. Kórinn syngur
brezk, frönsk og ungversk
lög og lög eftir Jón Asgeirs-
son við „Timann og vatnið”
eftir Stein Steinarr.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
þ.á.m. leikur hljómsveit
Guðjóns Matthiassonar i
u.þ.b. hálfa klukkustund.
(23.55 Fréttir i stttu máli.
01.00 Veðurfregnir.)
02.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
18. júní
7.00Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30
8.15 (og forustugr. dagbl)
9.00 og 10.00 Morgunbænkl.
7.55. M o r g u n s t u n d
barnanna kl. 8.45: Sverrir
Kjartansson byrjar að lesa
söguna „Hamingjuleitina”
eftir Ingólf Jónsson frá
Prestbakka. Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Kirkjutónlist. kl. 10.25:
Ragnar Björnsson leikur
Fantasiu og fúgu i g-moll
eftir Bach/Dómkórinn
syngur lög eftir Pál ísólfs-
son. Arni Arinbjarnarson
leikur á orgel. Ragnar
Björnsson stjórnar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Filharmóniusveitin i Vin
leikur Sinfóniu nr. 4 i d-moll
op. 120 eftir Schumann/-
John Ogdon og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
Konsert nr. 2 i d-moll op. 40
eftir Mendelssohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 M iðdegissagan : ,,A
vigaslóð” eftir James
Hilton. Axel Thorsteinsson
les þýðingu sina (21)
15.00 Miðdegistónleikar.
Sinf óniuhl jómsveitin i
Berlin, Rudolf Schock,
Margit Schramm, Ferry
Gruber og fleiri flytja atriði
úr óperettunni „Parisarlifi”
eftir Offenbach, Franz
Allers stjórnar. Hljómsveit
franska útvarpsins leikur
Sinfóniu i g-moll eftir Lalo,
Sir Thomas Beecham
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Smásaga „Ljós i
myrkriV eftir Sigriöi
Björnsdóttur frá Miklabæ.
Olga Sigurðardóttir les.
18.00 TónleikaF. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 A kvöldmálum. Gisli
Helgason og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um þáttinn.
20.00 Semballeikur I útvarps-
sal. Elin Guðmundsdóttir
leikur. a. Svita i a-moll eftir
Rameau. b. Nancie eftir
Thomas Morley.
20.20 Sumarvaka. a. Tveir á
tali. Valgeir Sigurðsson
ræðir við Þormóð Pálsson
aðalbókara. b. Tvö kvæði
eftir Þórarin Jónsson frá
Kjaransstöðum. Höfundur
les. c. Jón vinnumaður og
Bjarni gamli.Ágúst Vigfús-
son kennari segir tvær
sögur úr sveitinni. dKór-
söngur. Liljukórinn syngur:
Jón Asgeirsson stjórnar.
21.30 Útvarpssagan:
„Móðirin” eftir Maxim
Gorki. Sigurður Skúlason
leikari les (13)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöid-
sagan: „Rómeó og Júlia i
sveitaþorpinu” eftir Gott-
fried Keller. Njörður P.
Njarðvik byrjar lestur
þýðingar sinnar.
22.45 Orð og tónlist. Elinborg
Stefánsdóttir og Gérard
Chinotti kynna franskan
visnasöng.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.___________
sjónvarp
17. júní
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Einsöngur I sjónvarps-
sal. Sigrlður E. Magnús-
dóttir syngur islenzk lög.
Undirleikari Olafur Vignir
Albertsson.
20.50 Jón Sigurðsson. Mynd,
sem Sjónvarpið lét gera um
llf og starf Jóns Sigurðsson-
ar, forseta, árið 1969, í til-
efni af 25 ára afmæli lýð-
veldisins. Lclðvik Kristjáns-
son, rithöfundur, annaðist
sagnfræðihlið myndarinnar
og leiðbeindi um myndaval.
21.35 Makalaus sambúð. (The
Odd Couple) Bandarlsk bió-
mynd frá árinu 1968, byggð
á leikriti eftir Neil Simon.
Leikstjóri Gene Saks. Aðal-
hlutverk Jack Lemmon,
Walter Matthau, Larry
Haines og Herbert Edel-
man. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Myndin gerist I
New York fyrir tveimur til
þremur áratugum. Sjón-
varpsfréttamaðurinn Felix
Unger lendir i þvl óláni, að
kona hans hieypur frá hon-
um. Eftir misheppnaða
sjálfsmorðstilraun heldur
hann til fundar við kunn-
ingja sinn, sem einnig er ny-
lega skilinn, og þeir verða
ásáttir um að búa saman
um stundarsakir.
18. júni
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Umhverfis jörðina á 80
dögum. Bandariskur teikni-
myndaflokkur. 16. þáttur.
Hafa skal það sem hendi er
næst.
21.05 Súesskurðurinn. Brezk
heimildamynd um opnun
Súezskurðar, sem nú virðist
orðin að veruleika, eftir að
hann hefur verið lokaður
öllum skipum i átta ár.
21.20 Nunnan. (The Weekend
Nun). Bandarisk sjónvarps-
kvikmynd, byggð að hluta á
raunverulegum atburðum.
Leikstjóri Jeannot Szwarc.
Aðalhlutverk Joanna Pett-
et, Vic Morrow, Ann Soth-
ern og James Gregory. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
Myndin gerist i bandarlskri
stórborg. Kornung nunna,
systir Damian, fær það hlut-
verk að starfa hjá stofnun i
borginni, sem annast mál-
efni afbrotafólks, einkum
þess, er hlotið hefur skil-
orðsbundna dóma. HUn tek-
ur sér falskt nafn og lætur
vinnufélagana litið vita um
sina hagi, og á kvöldin snýr
hún aftur til klaustursins,
sem er náttstaður hennar og
heimili um helgar. 1 fyrstu
gengur allt vei, en að þvi
kemur þó, aö þetta tvöfalda
hlutverk verður henni örð-
ugt.