Þjóðviljinn - 21.06.1975, Side 3

Þjóðviljinn - 21.06.1975, Side 3
Laugardagur 21. júni 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Afnám fjölskyldubóta Skattleysingjar fá þær greiddar Þegar öll gjöld eru að fullu greidd Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá áður hafa f jölskyldubætur — eða barnabætur eins og þær hafa verið nefndar nýverið — verið felldar niður og eiga þær nú að ganga upp i tekjuskatt- greiðslur manna. En þá vaknar spurningin: hvaö meö þaö láglaunafólk sem ekki hefur nægar tekjur til aö á þaö veröi lagöur tekjuskattur? Viö höföum tal af Bergi Guöna- syni lögfræöingi Skattstofu Reykjavikur og inntum hann eftir þessu. Bergur skýröi svo frá að barnabæturnar legöust ml viö persónuafslátt manna og ef þetta samanlagt næmi hærri upphæö en álagöur tekjuskattur væri heimild til aö afgangurinn rynni upp i útsvarsgreiöslur. Ef menn hafa einnig það lágt út- svar að þaö sléttist út fá þeir af- ganginn af barnabótunum end- urgreiddan. Bergur sagöi aö nú væru barnabætur reiknaöar út fyrir allt árið og þvi ættu endur- greiöslur ef um þær er aö ræöa aö geta fengist útborgaöar fljót- lega eftir útkomu skattskrár hverju sinni. Þá spuröum viö Berg hvað yröi um endurgreiðslur til námsmanna sem að mestu leyti lifa á lánum og greiöa flestir engan tekjuskatt og sáralltið út- svar. Hann sagði aö þaö sama gilti um námsmenn og aöra skattleysingja aö þegar útsvar- iö hefur verið sléttaö út eiga þeir aö fá afganginn af barna- bótunum endurgreiddan. 1 fyrra rann skattafsláttur námsmanna i Lánasjóö islenska námsmanna en þaö hefur verið afnumið með þessum nýju lögum. Bergur sagöi aö þetta nýja kerfi heföi þann höfuðtilgang aö koma i veg fyrir aö menn gætu fengiö barnabæturnar greiddar á sama tima og þeir safna skuldum við gjaldheimtuna. En i augum einstæöra mæðra, svo dæmi sé tekið, er þetta nýja kerfi ansi tortryggilegt. Þessar barnabætur hafa eflaust oftar en ekki riðið baggamuninn til þess að endar næðu saman en nú eiga þær að hverfa. Og svo er engin trygging fyrir þvi að ekki verði einhvern tima þegjandi og hljóðlaust gerö sú breyting á kerfinu aö barnabæturnar hverfi eins og dögg fyrir sólu án þess aö nokkur veröi var viö. Annað eins hefur nú gerst. —ÞH Guörún Halldórsdóttir, ráöstefnufulltrúi: „Þetta er mjög fróölegt hér, og mér finnst aö öli erindin hafi veriö sérlega góö....” og Jakobina Matthiesen úr Hafnarfiröi tók i sama streng, ,, ég er nú ekki fulltrúi neins félags, er hér sem einstaklingur”. LR í leikför norður rýnenda og leikhúsgesta. Leik- stjóri er Helgi Skúlason, leik- mynd geröi Steinþór Sigurösson og leikendur eru Helga Bach- mann, 'Gisii Halldórsson, Þor- steinn Gunnarsson, Ásdis Skúla- dóttir og Þóra Borg. Leikurinn er sýndur I þýöingu Helga Hálf- dánarsonar. Fyrsta sýning leiks- ins á Akureyri veröur á þriöju- dagskvöid. A siöastliönu ári var bryddaö upp á nýjung hjá Leikfélagi Reykjavikur meö þvi aö efna til Leikviku landsbyggöarinnar I lok leikárs og bjóöa þá leikfélögum utan af landi aö koma til Reykja- vlkur og sýna viöfangsefni sin I Iönó. Aö þessu sinni er þaö Leik- félag Dalvikur, sem verður gest- komandi hjá Leikfélagi Reykja- vikur á Leikviku landsbyggðar- innar meö sýningu á leikriti Jökuls Jakobssonar Hart I bak. Leikurinn verður sýndur i Iönó n.k. miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld. Leikfélag Dalvikur á Leikviku landsbyggðarinnar hjá LR i næstu viku fer Leikfélag Strindberg, sem undanfarna Reykjavikur I leikför til Akureyr- mánuöi hefur veriö á fjölunum I ar og sýnir Dauöadansinn eftir Iönó og hlotiö einróma lof gagn- Helga Bachmann og GIsli Haildórsson I Dauöadansi Strindbergs, sem nú veröur sýndur á Akureyri. Var flotaskipið bandariskt? Málið í rannsókn hér — fullyrðir setuliðið og lofar svari á Var það bandariskt flotaskip sem orðið hef- ur vart á miðum is- lenskra fiskiskipa fyrir austan land? Þann 14. júni festi skuttogarinn Bjartur vörpuna i gild- um streng, sem skip, að likindum bandariskt, hefur verið að leggja i sjó þar eystra. Viö höfum samband við upplýs- ingadeild setuliösins 1 Keflavik og spuröum hvort þeir vildu eða gætu gefiö svör viö feröum þessa skips. „Hugsanlega þurfum við að hringja til Bandarikjanna til aö fá upplýsingar um þetta”, sagöi starfsmaöur deildarinnar. Þjóöviljinn spurði þá, hvers vegna ekki heföi verið hringt strax, en þá heföi svarið jafnvel legið á boröinu nú þegar. „Við erum að vinna að rann- sókn þessa máls. Við þykjumst hafa leiðir hér til að kanna mál- mánudag iö”, sagöi starfsmaöurinn („We have som sources we think might lead to an answere”). Viö spuröum þá hverjar þessar leiðir væru, hvernig farið væri aö þvi að komast eftir þvi hvaðan það dularfulla skip, sem leggur streng i landhelgi Islands, muni ættað? „Ég get ekki verið að lýsa þvi i smáatriöum”, sagöi upplýsinga- fulltrúi setuliösins, ,,en ég vonast til þess aö hafa fundiö svarið inn- aneins eöa tveggja daga”. Og viö sögðumst ætla aö hafa samband viö hann á mánudaginn kemur. —GG Hápunktur kvennaársins Kvennaráðstefnan stendur nú á Hótel Loftleiðum. Fjöldi fólks, karlar og konur sitja ráðstefnuna, en konur eru reyndar I miklum meirihluta. „Ráðstefna þessi er eiginlega hápunkturinn á kvennaárinu hér á íslandi”, sagði Rannveig Jóns- dóttir, einn skipuleggjenda ráö- stefnunnar I samtali við Þjóðvilj- ann I gærdag, „og þessi ráðstefna er haldin um svipað leyti og jafn- réttisráðstefna Sameinuðu þjóð- anna i Mexikó, sem er eins konar hápunktur kvennaársins i heim- inum”. Kvennaársráöstefnan aö Hótel Loftleiöum hófst I gærmorgun og stendur allan daginn i dag. Þrettán framsöguerindi eru á dagskrá ráöstefnunnar, en auk þeirra veröa starfshópar I gangi, umræöfundir og niöurstöður starfshópa gerðar heyrum kunn- ar. Meðal framsögumanna má nefna dr. Gunnar Schram, Harald Ólafsson lektor, Katrinu Friö- jónsdóttur félagsfræöing, Guö- rúnu Hallgrimsdóttur verkfræö- ing og Stellu Stefánsdóttur verka- konu. Umræðuefni starfshópanna eru m.a.: „Kvenréttindi — mannrétt- indi ákvarðast af menningu”. „Konur og visindi”, „Nám kvenna viö Háskóla Islands” „Staða verkakvenna i frystihús- um á miöju kvennaári”, „Heimilisfræði”, „Jafnréttisbar- áttan” og reyndar mörg fleiri heiti sem gefa til kynna inntak ráðstefnunnar. Samtökin sem aö ráöstefnunni standa eru samtök yfir 30.000 kvenna, þ.e. Kvenfélagasamband Islands, Kvenréttindafélag Is- lands, Rauösokkahreyfingin, Menningar- og friöarsamtök isl. kvenna, Kvenstúdentafélagiö og Félag háskólamenntaöra kvenna. Auk fulltrúa þessara félaga sækja ráöstefnuna lika konur á eigin vegum, einstaklingar sem boðaðir voru til fundarins. t kaffitimanum I dag, laugar- dag, veröur gert hlé á ráðstefn- unni og ráðstefnugestir horfa á leikarana Kristinu ólafsdóttur og Þráinn Karlsson frá Akureyri flytja leikþáttinn „NEI” eftir Jakobinu Sigurðardóttur rithöf- und, en sá þáttur var hluti af sýn- ingu L.A. i vetur á reviunni „Ertu nú ánægð kerling”. —GG. Herbergi 213 á ísafirði Nú um helgina sýnir Þjóðleik- húsið leikrit Jökuls Jakobssonar Herbergi 213 á tsafirði. Leikrit þetta hefur verið sýnt 30 sinnum I leikhúsinu i vetur. Þetta er 5. leikförin út á land á þessu leikári! Fyrr nefnt leikrit hefur verið sýnt áður á Austfjörðum. Auk þess Brúðuhcimilið eftir Ibsen. Hvern- ig er heilsan og Inúk. Heildartala sýninga leikhússins úti á landi I vetur verður um 40. Aætlað var að sýna leikritiö Hvernig er heilsan um helgina en þvi verður ekki við komið. Þetta verður seinasta leikför leikársins þar sem i undirbúningi er 50 manna leikför til Kanada i tilefni 100 ára afmælis islenska landsnámsins þar. Kristbjörg Kjeld leikstýrir Her- bergi 213, en leikmyndin er eftir Jón Gunnar Arnason. Leikendur eru þessir: Gisli Alfreðsson, Sigriður Þorvaldsdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Briet Héðinsdóttir, Brynja Benedikts- dóttir og Guðrún Alfreösdóttir. Sinfónían á Lœkjatorgi I tilefni af 25 ára afmæli Sinfóniuhljómsveitar Islands verðurefnt til útitónleika á Lækj- artorgi laugardaginn 21. júni kl. 15. Þar verður flutt létt klassisk tónlist. Stjórnandi verður Páll P. Pálsson. Starfsárinu 74/75 lýkur senn, en hljómsveitin hélt siðustu reglulegu tónleika sina i Háskóla- biói 29. mai og tónleika á Akra- nesi 5. júni. Hljómsveitin hefur haldið fjölda tónleika á starfsárinu auk venjulegra áskriftartónleika bæði i Reykjavik og úti á landi, en þar hefur hún leikið á eftirtöldum stöðum: Garðahreppi, Hlégarði, Borg i Grimsnesi, Keflavik, Logalandi, Flúðum og Akranesi. Siðustu tónleikar starfsársins verða fimmtudaginn 26. júni i Vestmannaeyjum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.