Þjóðviljinn - 21.06.1975, Síða 8

Þjóðviljinn - 21.06.1975, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐV1L.JINN Laugardagur 21. júnl 1975. íþróttir umhelgina Knattspyrna Laugardagur 21. júni 1. deild Akranesvöllur: 1A—Fram kl. 16.00. 1. deild Keflavikurvöllur: ÍBK—FH kl. 14.00. 2. deild Selfossvöllur: Sel- foss—Haukar kl. 14.00 2. deild Kópavogsvöllur: UBK—Reynir A kl. 14.00 2. deild ólafsvíkurvöllur: Vik Ó—Völsungur kl. 16.00 3. deild B Garösvöllur: Víðir—Afturelding kl. 16.00. 3. deild B Melavöliur: ÍR—USVS kl. 16.00. 3. deild C Bolungarvik: Bol- ungarvik—1B1 kl. 16.00. 3. deild C Grundarfj.: Grundarfj.—Skallagrimur kl. 16.00. 3. deild P Sauöárkrókur: UMSS—KA kl. 16.00. 3. deild D Siglufjöröur: KS—Efling kl. 16.00. 3. deild E Grenivikurv.: Magni—Þór kl. 16.00. 3. deild E Lauglandsv.: UMSE—USAH kl. 16.00. 3. deild F Hornafj.: Sindri—Leiknir kl. 16.00. 3. deild F Stöðvarfj.: KSH—Huginn kl. 16.00. 3. deild G Héraðsvöllur: Hött- ur—Valur kl. 16.00. 3.deild G Vopnafj.völlur: Ein- herji—Austri kl. 16.00. 2. fl. A Vestm.eyjar: tBV—IA kl. 15.00. 3. fl. A Þróttarvöllur: Þrótt- ur—ÍBV kl. 14.00. 3. fl. E Fáskrúðsfj.: Leikn- ir—Þróttur N kl. 16.10. 4. fl. F Fáskrúðsfj.: Leikn- ir—Þróttur N kl. 15.00. 5. fl. F Fáskrúðsfj.: Leiknir—Þróttur N kl. 14.00. 3. deild A Melavöllur: ilrönn—Njarðvik kl. 14.00. 3. deild A Sandgerðisvöllur: Reynir—Grindavik kl. 14.00. 3. deild A Arbæjarvöllur: Fylkir—Þór Þ kl. 14.00. Sunnudagur 22. júni 2. deild Armannsvöllur: Ár- mann—Þróttur kl. 20.00. 3. fl. E Eskifjörður: Austri—Höttur kl. 15.00. 5. fl. F Eskifjörður: Austri—Höttur kl. 14.00. Konur A Akranes: ÍA—FH kl. 14.00. Konur A Grindavik: Grinda- vík—IBK kl. 14.00. Konur B Kópavogsv.: UBK—Fram ki. 14.00. Konur B Ármannsvöllur: Ar- mann—Stjarnan kl. 14.00. 4. fl. A Vestm.eyjar: ÍBV—Valur kl. 15.00 5. fl. A Vestmannaeyjar: ÍBV—ÍA kl. 14.00. Mánudagur 23. júni Landsleikur, Laugardalsvöll- ur: ísland—Færeyjar kl. 20.00. 5. fl. B Breiðholtsv.: Leikn- ir—Haukar kl. 20.00. 5. fl. C Breiðholtsvöllur: ÍR—Grótta kl. 19.00. '5. fl. C Njarövikurv.: Njarð- vik—Grindavík kl. 20.00. 5. fl. C Varmárvöllur; Aftur- clding—Reynir kl. 20.00. Golf Laugardagur: Jónsmessumót hjá Golfklúbbi Reykjavikur, Golfklúbbnum Keili i Hafnarfirði, Golfklúbbi Ness. Frjálsar- íþróttir Laugardagur: Laugardalsvöllur kl. 14 Meistaramót íslands: tug- þraut, fyrri hluti, 4x800 m. boöhlaup, 400 m. hlaup kvenna, Sunnudagur: Laugardalsvöllur kl. 14: Tugþraut, siðari hluti, lOkm hlaup og fimmtarþraut kvenna. Valur—ÍBV 2—2 Atli Eðvaldsson sést hér skora fyrra mark Vals úr þröngri aðstöðu. Ar- sæll gerir misheppnaða tilraun til varnar. A undan þessu marki hafði Örn Óskarsson skorað 1—0 fyrir ÍBV í byrjun siðari hálfleiks. Atli jafn- aði siðan 1—1, Örn skoraði 2-1 fyrir IBV og Guðmundur Þorbjörnsson jafnaði síðan aftur skömmu fyrir leikslok. Eftir þennan fyrsta leik I 5. umferðeru valsmennefstirmeð7 stig en framarar geta náð eins stigs forystu sinni á ný með sigri yfir skagamönnum í dag. — gsp ísland — Færeyjar á mánudaginn „Ekkert grín að finna mann í stað, Ásgeirs” — sagði Tony Knapp — Áhorfendur sönnuðu áhrifamátt sinn í leiknum gegn a-þjóðverjum Landslið islands sem leikur á Laugardalsvelli gegn færeying- um nk. mánudagskvöld hefur enn ekki verið valið og verður ekki valið endanlega fyrr en aö 5. um- ferö íslandsmótsins lokinni. Á blaðamannafundi m eð Tony Knapp þjálfara og landsliðsnefnd Karl meiddur Allar likur eru á þvi að hinn snjalli útherji ÍA-liðsins, Karl Þórðarson, leiki ekki meö skagamönnum i dag þegar þeir mæta Fram uppá Akra- nesi. Kari meiddist á æfingu i vikunni og i gær var talið ólík- legt að hann væri orðinn það góður aö hann gæti leikiö með i dag. kom fram að aðeins 13 menn hafa verið ákveðnir i hópinn og á þvi enn eftir að finna þrjá i viðbót. Það sem vefst fyrir landsliðs- nefndinni eru einkum erfiðleikar við að finna menn i stað þeirra Asgeirs Sigurvinssonar, Jó- hannesar Eðvaldssonar og Elmars Geirssonar en þeir eru allir farnir til útlanda á ný. Ljóst er að Asgeir leikur ekki með gegn norðmönnum heldlur en sá leikur fer fram 17. júli i Bergen. Arið- andi er þvi að finna mann i stöðu Asgeirs og ekki þá sist vegna þess að hann getur ekki leikið með i undankeppni fyrir Olympiuleik- ana þar eð hann er atvinnumaður i knattspyrnu. Þrettán manna hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönn- um: Arni Stefánsson, Sigurður Dagsson, Gisli Torfason, Mar- teinn Geirsson, Jón Gunnlaugs- son, Jón Pétursson, Guðgeir Leifsson, Hörður Hilmarsson, Karl Hermannsson, ólafur Júliusson, Teitur Þórðarson, Matthias Hallgrlmsson og Orn Óskarsson, sem kemur inn i hóp- inn á ný eftir nokkurt hlé. Matthias Hallgrimsson hefur flesta landsleiki að baki og vantar hann nú ekki nema einn leik til að jafna landsleikjafjöldamet Rik- harðs Jónssonar en hann lék 33 leiki með Islenska liðinu. „Þetta verður erfiöur leikur vegna þess að áhorfendur gera miklar kröfur eftir sigurinn yfir a-þjóðverjum ” sagði Tony Knapp. „Við tökum þennan leik af fullri alvöru; hingað til hefur okkur alls ekki gengið vel gegn færeyingum.” Forsala aðgöngumiða hefst klukkan 13.00 á mánudag við Laugardalsvöll. Dómari verður Guðjón Finnbogason og linu- verðir Hinrik Lárusson og Eysteinn Guðmundsson. —gsp „Hef ekki áhuga” — Það kom fram á blaðamannafundi hjá KSt í gær að Jón Alfreðsson, fyrirliöi ÍA-liðsins,gæfi ekki kost á sér i landsliðið. Við höfðum samband við Jón i gær og spurðum hann hvers vegna hann gæfi ekki kost á sér i liðið og svarið var stutt og lag- gott: „Ég hef ekki áhuga á þvf aö leika með landsliðinu.”

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.