Þjóðviljinn - 21.06.1975, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.06.1975, Síða 11
Laugardagur 21. júni 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Lárétt: 1 ræna 5 tál 7 nef 8 band 9slen 11 pissaöi 14 titt 16 gjöfin. 13 skrum Lóörétt: 1 krossgötur 2 stertur 3 hræösla 4 óþekktur 6 truflaö 8 gösluöu 10 skora 12 snæöa 15 þyngd. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 valska 5 dór 7 rr 9 tæki 11 kyn 13 fil 14 áköf 16 ml 17 gýs 19 ullina Lóörétt: 1 varkár 2 ld 3 sót 4 kræf 6 villta 8 ryk 10 lim 12 nögl 15 fýl 18 si. bridge • Þaö getur veriö hættulegt i bridge aö vera ,,of snjall.” Lit- um á spil úr gamalli tvi- menningskeppni. ♦ DG9 ¥ 7 5 4 3 ♦ D 9 ♦ K 8 5 2 A 8 5 3 v A G 4 A G '8 3 4 D 10 9 4 4 A 10 6 4 2 ¥ K 10 ♦ 10 7 5 4 4 6 3 4 K 7 ¥ D 9 8 6 2 ♦ K 6 2 4 A G 7 Einhvern veginn i fjáranum var Suöur oröinu sagnhafi i þremur gröndum. Aður en upp var sfaöiö haföi sagnhafi sankaö aö sér heilum tiu slögum, og baö eftir spaöaútspil. Hvernig f ó- sköpunum? Jú, Vestur kom út með spaða- áttuna, drottningin úr borði, og nú setti Austur upp mikinn spekingssvip. Suður haföi opnað i þriöju hendi á einu laufi (!?) og Norður haföi stutt laufið. Þá haföi Suöur sagt tvö grönd sem Norður hækkaöi i þrjú. Greinilega eitthvert undrakerfi. Jæja, Austur sá strax (!) að lik- legast væri vænlegast aö búa til nokkra slagi i hjarta. Þess- vegna drap hann strax á spaða- ásinn og spilaði út hjartakóng. Og nú var komið að Vestri. Austur hlaut (!) aö eiga hjarta- hjónin og vafalaust góöan hjartalit. Þessvegna var Vestur ekki lengi að finna lausnina: tók i hjartaás og spilaöi hjartagosa. Hann ætlaöi sko ekki aö frjósa inni. Suöur hirti nú sina hjartaslagi, og áöur en yfir lauk tókst honum i þokkabót aö endaspila Vestur meö þvl aö spila honum inn á tlgul. Tiundi slagurinn kom þegar Vestur varð aö spila frá laufadrottningunni. anum i Washington, leiddi i ljós, að mæöur feitra barna höfðu byrjað aö gefa börnum slnum átmat þegar þau voru sex vikna til tveggja mánaöa en mæður barna meö eðlilega þyngd, höfðu beðið meö það þangað til þau voru þriggja til fjögra mán- aða. Visindamenn komust aö raun um, aö hjá smábörnum og hjá fullorðnu fólki meö rótgróna of- fitu, eru fitufrumurnar bæöi stærri og fjöldi þeirra meiri en hjá fólki meö eðlilegan likams- þunga. Þessir visindamenn halda þvi fram, aö hægt sé að forðast offituvanda meö þvi aö láta kornabörn og ungbörn ekki fitna óhóflega. Verkföll og vinnudeilur A árinu 1973 kom 300 þúsund sinnum til verkfalla eða verk- banna, sem höföu vinnustöðvun i för meö sér, að þvi er segir i skýrslu, sem Alþjóðavinnu- málastofnunin (ILO) i Genf hef- ur nýlega birt.I þessum deilum fóru forgöröum 112 miljón vinnudagar, segir þar ennfrem- ur.Er það nokkru lægri tala en var áriö á undan og munar þar sex miljón vinnudögum. Meira en helmingur þessara vinnudeilna var i Bandarikjun- um, Indlandi og ttaliu.Meira en tvær milljónir vinnudaga fóru forgöröum i eftirtöldum lönd- um: Astraliu, Kanada, Chile, Danmörku, Finnlandi, Frakk- landi, Japan og Bretlandi.Þess- ar vinnudeilur áriö 1973 snertu rúmlega 22 miljónir verka- manna, og er þaö fjórum miljónum fleira en var árið á undan.A ttaliu tóku sex miljónir verkamanna þátt i verkföllum og rúmlega tvær miljónir i Frakklandi, Indlandi, Japan og Bandarikjunum. Ein og hálf miljón verkamanna tóku þátt I verkföllum i Astraliu, Chile Finnlandi og Bretlandi. Innan viö eitt prósent þessara vinnu- deilna áttu sér staö i Afriku. Rúmlega sextiu prósent þeirra vinnudaga, sem fóru forgöröum áriö 1973 voru hjá verkafólki i verksmiðjuiönaöi, 9 prósent i samgöngu- og flutningagreinum og um 3 prósent i landbúnaði. Frétt frá SÞ Benjamin læknir segir, aö hægt væri aö afstýra dauösföllum um aldur fram i stórum stll. Vand- inn er aðeins sá, aö kenna fólk- inu aö hætta aö aö sætta sig, i þögn og þolinmæði, viö allar aö- feröirnar, sem þaö notar til aö stytta sér aldur. Dauösföll af völdum smitsjúk- dóma, námu á þessu timabili minna en 5%. Um 10% þeirra stöfuöu af sjúkdómum i öndunarfærum. Hjarta- og æða- sjúkdómar áttu sök á 50% allra dauðsfalla. Krabbinn heimtar 20% i sinn hlut. Lungnakrabbi og aðrar tókbakskrabba- tegundir skipa þar stærstan sessinn. Ekki er neinn athyglis- verður munur á dauösföllum I borgum og á landsbyggðinni. Af þvi má draga þá ályktun, að loftmengun frá bilum og iönaöi megi sin litils I samanburöi viö mengun eins og af tóbaksreyk. Krabbinn veöur uppi, sérstak- lega i öndunarvegunum og fáir, sem hafa notið nokkurrar Qfl[p ÖSlQOpQQDflKíí] Grískur sendiherra Stavros G. Roussos, nýskipaöur sendiherra grikkja á lslandi, af- henti forseta lslands trúnaöarbréf sln 18. júni. Sendiherrann hefur aösetur í Lundúnum. Myndin var tekin þegar Ronssos afhenti bréf- in aö viðstöddutn utanríkisráöherra. Háöin skorpnar og Ijókkar og hrukkur myndast af sigarettu- reykingum. Konur gætiö ykkar Ný óhugnanleg atburöarás er i uppsiglingu viösvegar um Evrópu hvaö snertir langlifi kvenna. Ennþá eru konur aö jafnaöi langlifari en karlmenn, en nú er svo komiö, aö þær eru á niður leiö og allt stefnir aö þvi, aö meðalaldur þeirra fari lækk- andi. Þaö er læknirinn Bernhard Benjamln, prófessor I þjóö- félagsfræöum viö Lundúnahá- skóla, sem hefur komist aö þessum niðurstööum, með þvi aö rannsaka skýrslur Alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) frá siðastliönum 25 ár- um. Professor Benjamin leggur áherslu á, aö þetta stafi af þvi, að konum, sem reykja siga- rettur fari óöfluga fjölgandi I þessum löndum og sigarettu- neysla þeirra fari hraövaxandi. Heildarneysla er nú orðin margföld viö það sem hún var fyrir siöustu heimsstyrjöld. Ennfremur getur þessi óheilla- þróun aö nokkru leyti stafaö af þvi, aö konum sem vinna utan hcimilis fer sifjölgandi og þannig eykst vinnuálag þeirra að miklum mun, þegar sú vinna bætist viö heimilisstörfin. menntunar efast um að þetta sé gjaldið, sem verður aö greiða fyrir reykingarnar, segir Benjamin aö lokum. ( Or fréttabréfi um heilbrigðismál). Litblinda Sumt fólk setur sama litinn á blööin og ræturnar á gulrót, ef þaö er látið teikna hana, og mestar likur eru til, að liturinn, sem þaö notar nálgist frekar gult eöa blátt en rautt eöa grænt. Þetta fólk er haldið rauö- grænni litblindu á háu stigi. Þaö er hverjum manni ánægjuaukl aö hafa góöa litskyggni. En á- kaflega marga skortir tilfinn- ingu eða næmi fyrir fingerðustu litbrigðum. Langalgengasta tegund litblindu er aö geta ekki greint nákvæmlega rauð og græn litbrigði. I fæstum stööum eöa störfum hefur þetta neinn meiriháttar vanda i för meö sér. Bilstjórum lærist aö þekkja rétta ljósið á götuvitanum, veit hvar það situr á honum, þó þeir geti ekki dæmt um litinn. Senni- lega eiga 4 eöa 5 af hundraöi i einhverjum erfiðleikum með aö greina rauöa og græna liti. ör- fáir eru blindir á aöra liti. Drengir, sem hugsa sér aö stunda flug, akstur flutninga- vagna, málun, litun, litprentun, efnafræöi o.fl. ættu alltaf aö láta rannsaka litskyggni sína og hefja ekki starfsnám fyrri en hæfni á þessu sviöi henur verið staöfest. Konur hafa yfirleitt ekki mikiö aö óttast. Einn af þeirra mörgu góöu kostum er aö þær eru sjaldan litblindar. (Or fréttabr. um heilbrigöis- mál). Ný ráö til að forðast offitu Sé byrjaö of snemma aö gefa ungbörnum fasta fæöu (átmat), getur þaö valdiö ævilangri bar- áttu viö offitu. Rannsókn, sem nýlega var gerö á háskólaspital- apótek Iteykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 20. til á6. júni er i Laugarnesapóteki og Austurbæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgum dögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á bunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka dagafrákl.9till9ogkl.9til 12á * hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar t Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — . Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöid- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst I heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., slmi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga.— A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræðsludeild 1 júni og júli er kynfræösludeild Heilsuverndarstöövar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. ónæmisaögerðir fyrir fulloröna I Kópavogi Onæmisaögeröir gegn mænu- sótt fara fram aö Digranesvegi 12 kl. 4—6 dagtega fyrst um sinn. Hafið samband viö hjúkr- unarkonurnar. Aögeröirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi—simi 5 11 66 GENGISSKRÁNING NR. 108 - 18. júnf 1975. Skrá6 f rá Lining Kl. 12.00 Ka up Sala 18/6 1975 l Banda ríkjadolla r 153,00 153,40 * - - 1 Str rlingspund 347,50 348,70 * - - 1 Ka nadadolla r 149,30 149,80 * - - 100 Danskar krónur 2824,45 2833, 65 * - - 100 Norska r krónur 3136.10 3146,40 * - - 100 Sænska r krónur 3914, 25 3927,05 * - - 100 Finnsk mórk 4343,95 4358,15 * - - 100 Franskir franka r 3836,50 3849,00 * - - 100 BcIr. frankar 438.90 440,40 * - - 100 Svissn. frankar 6149,75 6169,85 ■* - - 100 Gyllini 6355,20 6375, 95 * - - iOO V. - l’ýzk mörk 6553,70 6575,10 « - - 100 Lfrur 24, 47 24, 55 * - - 100 Austurr. Sch. 926,70 929, 70 * - - 100 Escudos 632,80 634,90 * - - 100 Peseta r 274, 45 275, 35 # - - 100 Y en 52. 01 52, 18 * - - 100 Reikningskrónur - Voruskiptalönd 99.86 100,14 * - - l Rcikningsdollar - * Vöru8kiptalönd 153,00 153,40 t* Breyting frá sfSuslu skráningu félagslíf 1 m ÚTIVISTARFERÐIR Kvenfélag Laugarnessóknar Sumarferð verður farin á Vest- firöi — til Bolungavikur — dag- ana 4.-7. júli. Kvenfélag Kópavogs Sumarferðin veröur farin til Akraness 22. júni. Byggðasafniö að Görðum verður skoðað og komiö viö i Saurbæjarkirkju og á fleiri stööum. Þátttaka til- kynnist I sima 42286, 41602 og 41726. Stjórn félagsins minnir á ritgerðasamkeppnina. Skilafrestur er til 1. október. — Fcröanefndin. 21.-24. júni, Sólstööuferö á Skaga og til Drangeyjar, 24.-29. júni, Glerárdalur — Grimsey. Farmiöar seldir á skrifstofunni. — Feröafélag Is- lands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Sunnudagur 22/6. Kl. 13.00. Ferö i Heiömörk. Verö 400 krónur. Kl. 20.00. Sólstööuferð á Kerhólakamb. Verö 700 krónur. Brottfararstaður Umferðar- miöstööin. 24.-29. júni. Glerárdalur — Grimsey. Farmiöar á skrifstof- unni. Ferðafélag tslands, ÖLDUGÖTU 3, simar 19533—11798. 21. júni kl. 13 Hrómundartindur — Grændalur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr. 22. júni kl. 13 Tröllafoss — Haukafjöll. Farasrstj. Friörik Danielsson. Verö 500 kr. 22. júni kl. 20 Sólstöðuferð á Seltjarnarnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verö 300 kr. 23. júni kl. 20 Gönguferö um Jónsmessunótt. Fararstj. Gisli Sigurösson. Verö 500 kr.. Ctivist Lækjargötu 6, simi 14606. Kvenfélag Bústaöasóknar Skemmtiferö sumarsins veröur farin 29. júni. Hringiö I sima 33065 (Rósa), 38554 (Asa) og 34322 (Ellen). Hvitabandskonur Munið skemmtiferöina sunnu- daginn 22. júni kl. 8 frá Um- ferðarmiðstööinni.----Ferða- nefndin. sjúkrahús Heimsóknartimar: Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. A barna- deild cr heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspitali llringsins: kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. útvarp 7.00 Morgunútvarp Veöur- frengir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 <og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunst. barnanna kl. 8.45: Sverrir Kjartansson lýkur lestri sögunnar „Hamingjuleitarinnar” eft- ir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Óskalög sjúklinga kl 10.25. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veöurfrengir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A þriöja timanum Páll Heiöar Jónsson sér um þátt- inn. 15.00 (itilónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Austurstræti Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Kynnir: Jón Múli Arnason. a. ,,Þjóf ótti skjórinn,” forleikur eftir Rossini b. Lagasyrpa eftir Oddgeir Kristjánsson. c. Ungverskur mars eftir Berlioz. d. „Light Cavalry”, forleikur eftir Suppé. e. „Fridagur lúðraþeytar- ans” eftir Anderson. f. For- leikur aö þriöja þætti óper- unnar „Lohengrin" eftir Wagner. g. Vals og Maskerade eftir Katsjaturian. h. Lagasyrpa eftir Sigfús Halldórsson. i. ,,A Sprengisandi” og „Suðurnesjamenn” eftir Sigvalda Kaldalóns. 15.45 1 umferöinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfrengir). 16.30 i léttum dúr Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt meö blönduðu efni. 17.20 Nýtt undir nálinni örn Petersen annast dægur- lagaþátt. 18.10 Siödegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hálftlminn Ingólfur Margeirsson og Lárus Öskarsson sjá um þáttinn, sem fjallar um afþreyingar- rit. 20.00 Hljóinplöturabb 20.45 „Sálarkvöl þcirra er samviska vor”Ingi Karl Jó- hannesson og Gisli J. Ast- þórsson taka saman þátt um samtökin „Amnesty Inter- national” og baráttu þeirra fyrir mannréttindum og skoðanafrelsi. 21.15 Létt lónlist frá hollenska útvarpinu 21.45 Ljóð eftir Jón úr Vör. Knútur R. Magnússon les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. # sjónvarp 18.00 lþróttir. Umsjónarmaö- ur ömar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Elsku pabbi.Brezk gam- anmynd. Bækur biskupsins. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 20.55 A ferö og flugi. Guö- mundur Jónsson, söngvari, heimsækir Sauöárkrók og leggur spurningar fyrir bæjarbúa. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. Þáttur- inn var kvikmyndaöur I aprilbyrjun. 21.45 Rolf Harris. Skemmti- þáttur, þar sem ástralski söngvarinn Rolf Harris og fleiri flytja létt lög og skemmtiefni ýmiss kqnar. 22.25 Alla leiö á toppinn.Brezk gamanmynd frá árinu 1970. Leikstjóri James MacTagg- art. Aöalhlutverk Warren Mitchell, Elaine Taylor, Pat Heywood og Frmk Thorn- ton. ABalpersóna myndar- innar er miðaldra trygg- ingasölumaöur, sem búinn er aö koma sér vel fyrir i lif- inu, en er þó ákveðinn I aö ná enn lengra, og beitir til þess ýmsum ráöum. Kona hans og börn styöja hann dyggilega i þessari baráttu en margt gengur þó ööruvisi en ætlaö er. 23.55 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.