Þjóðviljinn - 10.07.1975, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. júH 1975.
Handknattleikur:
ÍÞRÓTTIR
íslendingar í
sterkum riöli
Elías, Stefán, Hafsteinn og
Valbjörn keppa fyrir ísland
Dagana 19. og 20. júli nk. fer
fram f Barcelona á Spáni keppni I
einum af riðium Evrópubikar-
keppninnar i tugþraut og er is-
land þar meðal þátttakenda.
Löndin sem island er með i riðli
eru ekki af verri endanum, en þau
eru: Belgia, irland, A-Þýskaland,
Bretland, Spánn og Sviss.
Fyrir islands hönd keppa þeir
Elias Sveinsson, Stefán Hall-
grimsson, Hafsteinn Jóhannesson
og Valbjörn borláksson. Stefán er
islandsmethafi i tugþraut en Eli-
as hefur náð bestum árangri i ár
og ekki ótrúlegt að hann nái að
setja nýtt íslandsmet á þessu
móti, en Islandsmetið er-7589 stig.
Við hittum Elias að máli þar
sem hann var á æfingu á Mela-
vellinum i fyrradag og sagðist
hann hafa æft mjög vel i vor og
vonast til að komast yfir 7500 stig
i tugþrautinni i ár, og jafnvel að
bæta Islandsmetið Þá sagðist
Elias hafa lagt mikla áherslu á
hástökkið i ár, jafnvel meiri
áherslu en um árabil og þar sagð-
ist hann einnig búast við betri
árangri hjá sér en áður.
—S.dór.
Landsliðið fer
til Júgóslavíu
VIKUNNI
FIMMTUDAGUR 10. JCLl
1. deild Keflavik: IBK —Valur
Bikark. 1. fl. Þróttur/Vfkingur — IBV 'iA
2. fl. B Arbæjarvöllur. ' 'Mr —FH
2. fl. B Breióhoitsvöllur Grótta
2. fl.BSelfoss — NJarftv
FOSTUDAGUR II. JOLl
3. deiid A Sandgeröi: Reynir — Fylkir ki. 20.00
3. deild ‘A Grindavfk Grinda v. — Hrönn — 20.00
3.deild B Háskólavöllur: Grótta — IR —20.00
2. n. A Vfkingsvöllur: Vlk — UBK — 20.00
2. n. A Melavöllur: KR — Þróttur —20.00
2. fl. A Keflavlk: IBK —Fram — 20.00
LAUGARDAGUR 12. JÚLI
1. deild Laugardalsvöllur: Vlk — ÍBV kl. 14.00
2. deild Arskógsvöllur: Reynlr A —Haukar —16.00
2. deild Húsavlkurvöllur: Völsungur — Þróttur —
14.00
2. deild ólafsvfkurvöllur: Vlk ó-Selfoss —16.00
3. deild A Melavöllur: Leiknir — Þór 1» —14.00
3.deildCGrundarfj.: Grundarfj. — Snsfell —16.00
3.deild E Akrureyrl: Þór —USAH —16.00
3. deild E Grenivlk: Magni — UMSE —16.00
3. deild F Stöðvarfj.: KSH-Slndrl -16.00
3. deild G Héraftsvöliur: Höttur — EinherJi — 16.00
3. delld G Reyftarf jörftur: Valur — Austrl — 16.00
3. n. A KR-völlur: KR — ÍBV —16.00
3. n. D ólafsfjörftur: Leiítur — Þór —16.10
4. D. EÓIafsfjörftur: Leiftur —t>ór —15.00
5. n. E ólafsfjörftur: Leiftur —Þór —14.00
3. fl. B Varmárvöllur: Afturelding — Armann —
14.00
SUNNUDAGUR 13. JCLl
1. deild Laugardalsvöllur: KR—1A —20.00
3. deild F Fáskrúftsfjörftur: Leiknir — Sindrl —14.00
2. n. AValsvöllur: Valur-IBV —14.00
2. n. B Siglufjörftur: KS — Stjarnan —14.00
3. n. D Húsavlk: Völsungur — KS —16.10
4. H. EHúsavfk: Völsungur —KS —15.00
5. n. EHúsavlk: Völsungur —KS —14.00
3. n. E SeyftisfJörftur: Huginn — Austri —16.10
4. II. F Seylsf jörftur: Huglnn — Austri —15.00
5. n. F Seyftisf jörúr: Huginn — Austri —14.00
3. n. E Vopnafjörftur Einherji — Leiknir —16.10
4. n. F Hornaf jörftur: Sindri — Þróttur —16.00
5. n. F Reyftarfjörftur: Valur — Höttur —14.00
Konur A Hvaleyrarholtsv.: Haukar — ÍBK —14.00
Konur B Þrótlarvöllur: Þróttur —Stjarnan —14.00
Konur B Kópavogsvöllur: UBK — Armann — 14.00
MANUDAGl'R 14. JCLl
1. delld Laugardalsvöllur: Fram — FH kl. 20.00
3. deild B Stjörnuvöllur: Stjarnan — Aftureldlng —
20.00
ÞRIÐJUDAGUR 15. JCLl
2. deild Kópavogur: UBK — Armann kl. 20.00
3. deild D Slgluf jörftur: KS — UMSS — 20.00
3. deild D Laugav. Efling — Leiftur — 20.00
4. n. A Vfkingsvöllur: Vfkingur — UBK — 20.00
4. n. B Varmárvöllur: Afturelding — IA —20.00
4. n. B Grindavfk: Grindavfk — Armann — 20.00
4. n. B Hvaleyrarholt: Haukar —Grótta — 20.00
4. n. B Hvaleyrarholt: FH — Stjarnan —19.00
4.n. CBreiftholUv.: 1R —Selfoss —20.00
4. n. C Breiftholtsv. Leiknir — Reynir —19.00
4. n. C Garftsvöllur: Vlftir — Njarftvlk —20.00
4. n. C Arbcjarvöllur: Fylkir — Þór Þ — 20.00
5. n. A Vlkingsvöllur: Vlkingur —1A —20.00
5. n. B Garftsvöllur: Víftir — Lelknir —19.00
5. n. B Þróttarvöllur: Þrottur — Selfoss —20.00
5. n. B Framvöllur: Fram — Haukar —20.00
5. n. B Armannsvöllur: Armann — Stjarnan —20.00
5. n. C Varmárvöllur: Afturelding -GrótU —19.00
Golf
7.-13. júlf: Meistaramót allra klúbba.
í næstu viku
og tekur þar þátt í 4ra landa
keppni
tslenska landsliðið í handknatt-
leik hcldur til Júgóslaviu I næstu
viku og tekur þar þátt I 4ra landa
keppni, með júgóslövum, sovét-
mönnum og pólverjum. Keppnin
hefst 18. júll og þá leika islending-
ar við júgóslava, þann 19. leika
verða Bergur Guðnason og Jó-
hann Einvarðsson. Þetta mót
verður fyrsta verkefnið sem hinn
nýskipaði landsliðsþjálfari Viðar
Slmonarson fæst við með islenska
landsliðið.
—S.dór
Nýtt félags-
met hjá ÍR
Boðhlaupssveit ÍR-kvenna
setti nýtt félagsmet i Reykja-
vikurleikunum I frjálsum
iþróttum, þegar sveitin
sigraði I 4x100 m. boðhlaupi.
Þjálfari 1R er Guðmundur
Þórarinsson og hér sést hann
ásamt boðhlaupssveitinni,
Ingunni Einarsdóttur, Mariu
Guðjohnsen, Astu B. Gunn-
laugsdóttur og Þórdisi Glsla-
dóttur. Timi sveitarinnar I
4x100 metrunum var 50.9
sekúndur. (mynd: gsp)
þcir gegn sovétmönnum og 20.
gegn pólverjum. fslenska lands-
liðið verður þannig skipað:
Ólafur Benediktsson, Val,
Sigurgeir Sigurðsson, Vikingi
Marteinn Arnason, Þrótti
Gunnsteinn Skúlason, Val
Pétur Jóhannsson, Fram
Arni Indriðason, Gróttu
Gisli Blöndal, Val
Páll Björgvinsson, Vlkingi
Ólafur H. Jónsson, Val
Hörður Sigmarsson, Haukum
Ingimar Haralsson, Haukum
Jón Karlsson, Val
Stefán Gunnarsson, Val
ólafur Einarsson, FH
Mótið fer fram I Ljubana I
Jugóslavlu. Fararstjórar liðsins
Bandaríkjamenn sigruðu í
landskeppni við pólverja
og tékka í frjálsíþróttum
Eftir að bandarikjamenn
höfðu tapað landskeppni I
frjálsiþróttum gegn sovét-
mönnum, héldu þeir til Prag
og tóku þar þátt I 3ja landa
keppni i frjálsiþróttum,
Bandarikin — Tékkóslóvakia
— Pólland.
Svo fóru leikar að banda-
rikjamenn sigruðu tékka
127:88 og pólverja 113:102 og
pólverjar sigruðu tékka 124:96
i karlagreinum.
1 kvennagreinum sigruðu
pólverjar tékka 82:64, banda-
rikjamenn sigruðu tékka 86:60
og pólverja 76:70.
Engin stór afrek voru unnin
iþessariþriggja landa keppni.
Það er mjög sjaldgæft aö árið
fyrir Ólympiuleika séu mikil
afrek unnin i frjálsiþróttum.
Menn eru yfirleitt að hefja
undirbúning sinn fyrir ÓL, og
er hann miðaöur viö að vera á
toppnum þegar að þeim kem-
ur. Sjálfsagt er þessi Evrópu-
ferð bandariska landsliðsins
einn liðurinn I undirbúningi
liðsins fyrir ÓL I JYlontreal
næsta sumar.
4 þátttakendur á Kalle
Glímuþing Anka-leika í Svíþjóð
í október
Akveðið hefur verið að Glimu-
þing Glimusambands Islands
verði haldið 26. október nk. Nánar
auglýst siðar.
Frjálsiþróttasambandi tslands
hefur borist boð frá sænska
frjálsiþróttasambandinu um að
senda 4 börn til keppni á Kalle
Anka-Ieikana, sem fram fara I
Karlstad 12.-14. september n.k.
Ragnhildur bætti stúlknametið
Ragnhildur Pálsdóttir, sem i
sumar dvclur I Danmörku keppti
þai ú móti fyrir skömmu og setti
þá nýtt stúlknamet i 1500 m
hlaupi, hljóp á 4:38, 3 min. og
bætti stúlknamet sitt, sem hún
setti i vor, um heilar 8 sekúndur.
islandsmetið á Lilja Guðmunds-
dóttir 1R, 4:34,0 min.
Greiðir sænska frjálsiþróttasam-
bandiö helming ferðakostnaðar
svo og allt uppihald fyrir börnin.
A leikunum er keppt i þessum
greinum:
Drengir fæddir 1961 og 1962:
100 m og 1000 m hlaupi, 100 m
grindahlaupi (84.0 cm), hástökki,
langstökki, kúluvarpi (4 kg) og
spjótkasti (600 gr).
Drengir fæddir 1963 og siðar:
100 m og 1000 m hlaupi, lang-
stökki, hástökki og kúluvarpi (3
kg).
Telpur fæddar 1961 og 1962:
100 m
»00
m
grindahlaupi (76.2 cm), hástökki,
langstökki, kúluvarpi (3 kg) og
spjótkasti (400 gr).
Telpur fæddar 1963 og siðar:
100 m og 800 m hlaupi, hástökki,
langstökki og kúluvarpi (3 kg).
EM í tugþraut 19. og 20. júlí: