Þjóðviljinn - 10.07.1975, Side 9

Þjóðviljinn - 10.07.1975, Side 9
Fimmtudagur 10. júli 1975. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 9 Þetta er endi C-götu i Blesugróf. Þar sem bifreiöin stendur, I miöju myndarinnar, á fbúöarhúsið að koma. Þannig verður aðeins örmjótt sund milli hússins lengst til hægri á myndinni og hússins sem á að reisa. Óánœgja í Blesugróf Fyrir dyrum standa framkvæmdir i C-götu i Blesu- gróf. En heldur óhönduglega virðist hafa tekist til um skipulag á þessum fremkvæmdum. Það á að byggja hús I öðrum enda götunnar, sem er blindgata. Þannig verður umferð um götuna fyrir miklum truflunum ef hún stöðvast þá ekki alveg. Samkvæmt skipulaginu átti að hnika C-götu til áður en hafist yrði handa um framkvæmdir. En eins og málum er nú háttað er það ekki gerlegt. Þar sem gatan á að liggja stendur hús og ibúar þess hafa fengið leyfi til að búa þar enn um sinn. Húsið verður þvi ekki rifið. Ibúarnir við C-götu eru mjög óánægðir með þessa skipan mála. Nú hafa þeir sent borgaryfirvöld- um skjal þar sem þeir fara fram á: að krafa þeirra um að fá veg- inn lagðan, svo umferð geti geng- ið eðlilega fyrir sig, verði tekin til greina. Kindakjötskilóið á 549 krónur og mjólkiirlíter á 72,10 kr. ef niðurgreiðslum vœri hœtt Samkvæmt tölum úr Hagtiðind- um er hvert kiló af kindakjöti I lsta verðflokki greitt niður um 198,07 krónur og hefur svo verið síðan 1. júni. M jólkurliter hefur frá sama tima veriö greiddur niður um 39,10 krónur. Eins og verðlag er nú á kinda- kjöti, 351 kr. kg., mundi það kosta 549 krónur kg, ef það væri ekki niðurgreitt. Niðurgreiðsla á mjólkurliter er meiri en nemur söluverði hvers liters út úr búð. Líterinn kostar nú 33 krónur, ogvað viðbættri niður- greiðslu kostaði hver liter 72,10 kr. Hver rjómaliter kostar nú út úr búð 385 krónur. Hann er niður- greiddurúm 115krónur, og kostar þá literinn óniðurgreiddur 500 krónur. Smjörkiló kostar út úr búð 491 krónur. Niðurgreiðslan á hverju kfló nemur 490 krónur. Kilóið kostar þvi 981 krónu óniðurgreitt. 45% ostur er niðurgreiddur um 144kr.kg., og 30% ostur um 87 kr. kg. —úþ Alþýðubandalagið Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru minnt- ir á árlegt framlag sitt til flokksins. Giróseðlar hafa verið sendir út. Nýir styrktarmenn sendi framlag sitt til skrif- stofu flokksins Grettisgötu 3 eða á hlaupa- reikning nr. 4790 i Alþýðubankanum. Norðurlandskjördæmi vestra Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi vestra heldur kjördæmisráðsfund á Sauðár- króki laugardaginn 12. júli nk. Fundurinn er haldinn i Villa Nova og hefst kl. 14.00. Stjórn kjördæmisráðs. Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Alþýðu- bandalagsins Grettisgötu 3 aðeins opin frá kl. 14 til 18 alla virka daga frá 7. júli til 15. ágúst. KENNARAR Eftirtaldar kennarastöður við skólana í Isaf jarðarkaupstað eru lausar til umsókn- ar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. 1. Kennarastöður i bóklegum greinum við Gagnfræðaskólann. Æskilegar kennslu- greinar danska og stærðfræði. Upplýs- ingar gefur formaður fræðsluráðs Jón Páll Halldórsson, simi (94) 3222. 2. Kennarastöður við Barnaskólann á ísa- firði. Upplýsingar gefur Björgvin Sighvatsson, skólastjóri, simi (94 ) 3064 3. Kennarastaða við Barnaskólann i Hnifsdal. Upplýsingar gefur Bernharð- ur Guðmundsson, skólastjóri, simi (94) 3716. Fræðsluráð ísafjarðar. REYKJANES Keflavik: Sigurður Brynjólfsson Garöavegi 8. Njarðvik: Sigurbjörn Ketilsson Hliðarvegi 26 s. 92-1368. Hafnarfjörður: Erna Guömundsdóttir. Garðahreppur: Hilmar Ingólfsson, Heiðarlundi 19. Kópavogur: Asgeir Svanbergs- son, Skólageröi 17. VESTURLAND Akranes: Guðm. M. Jónsson, Garöabraut 45 s. 93-1735 Borgarnes: Halldór Brynjólfsson. Vestfirðir Patreksf jörður: Guðriður Guðmundsdóttir Uröargötu 2, s. 94-1384 Bolungarvik: Anna Droplaug Erlingsdóttir Þjóðólfsgötu 7 s. 94-7211 ísafjöröur: Þuriður Pétursdótt- ir Sundstræti 28 s. 94-3057. NORÐURLAND VESTRA Hvammstangi: örn Guðjónsson málari. Blönduós: Sturla Þórðarson tannlæknir Skagaströnd: Rúnar Kristjánsson Grund Sauðárkrókur : Hulda Sigurbjörnsdóttir Skagfirðinga- braut 37. Hofsós: Gisli Kristjánsson Kárastig 15. Siglufjöröur: Hlöðver Sigurðsson Suðurgötu 91 s. 96- 71143. NORÐURLAND EYSTRA ölafsfjöröur: Guðrún Hallgrimsdóttir Vesturgötu 3 s. 62267. Dalvik: Ottar Proppé Gagn- fræðaskólanum s. 96-61471. Akureyri: Haraldur Bogason Noröurgötu 36 s. 11079. Húsavik: Kristján Pálsson Uppsalavegi 21 s. 41139. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson s. 96-51125. AUSTURLAND Neskaupstaður: Guðmundur Bjarnason Eskifjörður: Guðjón Björnsson s. 6250 Reyðarfjörður: Helgi Seljan Mánagötu 2 s. 97-4134. Höfn Hornafirði: Þorsteinn Þorsteinsson Hagatúni 12 s. 97- 8159 SUÐURLAND Vik Mýrdal: Magnús Þórðarson. Stokkseyri: Björgvin Sigurðsson s. 99-3286. Selfoss: Iðunn Gisladóttir Vallholti 18 s. 99-1689. Hveragerði: Þórgunnur Björgvinsdóttir Þórsmörk 9 s. 99-4235. ^ J J TÍMARITIÐ nsLLilf Réttur hefur nú komið út í 57 ár og jafnan verið einn sterkasti málsvari alþýðunnar og sósíalismans á (slandi. Hann er eitt fjöl- breyttasta tímarit um innlend og erlend stjórnmál sem nú er gefið út hér á landi. Allirsósíalistar og aðrir sem vilja fylgjast með þróun stjórnmálanna þurfa því að kaupa og lesa Rétt. Það sem enn er til af eldri árgöngum Réttar er selt á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3. Kaupendur eru vinsamlega áminntir um að greiða árgjaldið fyrir 1975, sem er kr. 600. Tekið er á móti árgjöldum og nýjum áskrif- endum á afgreiðslu Þjóðviljans að Skóla- vörðustig 19 og skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 Tekið er á móti árgjöldum og nýjum áskrif- endum af afgreiðslu Þjóðviljans að Skóla- vörðustíg 19 og skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.