Alþýðublaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 2
ALÞVÐ061AÐIÐ JkL. t gg r e iðsla blaðsins ér í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og hverfisgötw. Sími Ö88. Augfysiogum sé skilað þangáð esða í Gutenberg, í siðasta lagi kl. IO árdegis þann dag sem þær .. eiga að koma i blaðið. Áskriítargjaid eia kr. á mánuði. Auglýsingaverð ,kr 1,50 cm. eind. $tsölumenn beðnir að gera skii tll afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. ,í>Köbenhavn" hafi 16. okt igiö birt grein úr 'fslenzka jafnaðar- anannablaðinu „Dsgsbrún" írá 16. Sept. s. á., þar sem sagt sé frá . iildrögum málsins. — „Politiken" bírtír í dag hálfrar síðu símskeyti ¦'frá fréttaritara sfnum i Reykjavík, en saknar þó einhverra upplýsioga * „héðan iSr borginni" og „vér end- wtökuta það," segir blaðið, „að allar líkur eru til þess, sð sím- skeytið sé runnið frá fféttariiara „L'Iatransigent's" hér, og vér spyrjum: hvers vegna bjó Caro þesis grein sína út sern símskeyti Ixá Stokkhólmi?c — ;Politiken" birtir ena fremur elnhverja leið- réttingu á Reykjavíkur-skeytinu frá 4jóni Krabbe skrifstofustjóra, um að hann hafi aldrei staðfest neitt tm að skjal nokkurt, sem þar væri nm rætt, væri skrifað með hendi 1 Einars Arnórssoaar, óg hann bæt- ir þvf við, asð hann hafi aídrei heyrt Eiaar Arnórsson tala cokk- urt erð i þá átt, sem gæti gefið nokkurn átylluvott til þess að ætla að nokkur fótar sé fyrir tröllasög- ara þeiru, sem nú séu á ferðinni. €rlenð sfmskeyti* s Khöfn, 30. sept. Frakklanð og Þýzkaland. Símað er írá París, að Briand hafi tilkynt Þýzksimái, að fjár- hagslegar hegniagarráðstafaiiir séu i dag úr gildi feldar, þar eð Þýzka- land hsÆ faíííst á að Bandamenn Saafi eftirlit við Ríaarlandamærin. Senlesfnm&Un. Orðrómur er á sveimi um það, að æðsta ráð þjóðabssndalagsíns háfi ákveðið að skifta Schlesfu eftír LinoztraHnunni(r). írlandsmúlin. Lundúnafrer-n hermir, að stjórn in hafi sent de Valera nýja orð sendingu, sem bjóði til fundar II október. Lfoyd George heldur stöðugt fast við það atriði, að viðurkenna ekki sjálfstæði írlands, en virist þó ekki krefjast þess, að mót*töðumennirnir falfist á þá skoðun fyrirfram, áður en samið verður. Klofuun í Tjekkosiovakín. Sfmfregn berst frá Buda-Pest, »ð fyrverandi forsætisráðherra, Stefan "Friedrich hafi lýst yfir sjálfstæði Vestur Uogverjalands og hafi ráð landvarnarliðsins tekið við stjórninni. Jón Dúason og „landráðin". Jáa. Ðúason Ijhir þvf yfir í .Politiken", að' hann eigi engan minsta þátt í stórpólitiskum ráða gerðum Guðbraadar Jónssonar, né njósnarastörfum hans. Vitar 05 sjímerkt Á Vatnsnesi, austan við Kefla vík við Faxiflóst, verður í haust kveikt á nýjum vita, sem verður látinn sýna fast hvitt ljós með tv<- myrkvum, en /yrir vestan stefou 1740 mun hann sýna rautt ljós yfir Stakk. Vitahiísið Verður stein- steyputurn, hvítúr með lóðréttum rauðum röndum og rautt ljósker. Hæð alls 8«/a m. Hæð logans yfir sjó 12 m. Ljósvídd og sjónar lengd 6 sm, fyrir hvitt, 4T/a fyir rautt ljós. Vitinn verður reystur yst á Vatnsnesi ca. 140 m. f. n. Vatnsnesbæinn. Lengd64° 00' 02", breidd 220 34' 56". Logtími 1. ág. til 15. mai. (Lögb.bl.) Söleran í Bússlandi hafði minkað um helming l Samara* héraði um miðjan fyrri mánuð. Veiktust þá 60 á dsg móts við |20 mánuði áður. í öðrum hér- uðum hefir veikin að mestu verið yfirunnin. Rosta. UHenðar Jréttlr. Jafnaðarmenn f Bdsslandi bjarga 400 félogam gfnnm úr , klóm Ungrerja. Þegar ungversku verklýðsstjórn- inni var steypt Og Horthy hinn illræmdi tók við, voru mörg hundr- uð jafnáðarmenn handteknir eða drepnir umsvifalaus.t. I sumar leit- aði sovjet ttjórnin rússneska, fyrir milligöngu Bela Kun, fyrverandi forseta Ungvetjalands, tii Horthy- stjórnarinnar og fór fram á, aö fá að leysa úr ungverskum fassg- elsum pólitiska ungverska afbrota* menn gegn þvf, að láta Uusa ungverska harforingja, sera vorn ( haldi f Rússlandi. Nií hafa iekist samningar nm þessi skifti og verða 400 ung- verskir jafnaðarmenn látnir iausif og þeir fluttir til Moskva, þár sem útbiiin hafa verið sérstök bæli, þar sem þeir eiga áð dvelja, þang- að til þeir hafa náð sé.r eftir fanga- vistina. — Að því búnu er þeim frj ilst að far a hvert sem þéir viija úg hafa Rússar lofað að greiðá götu þeirra. Skiftin fara fram i október og verður fólkið flutt l 10 hópum. Margir þeirra, sem lausir eru látnir eru dæmdir til dauða, æfilangrar hegningarhas- vinnu eða 10 ára fangelsis. Þesst drenglund Rús«a er mjög rómuð5 jafnvel í íhaidsblöðnm erlendum. Yerhlýðssamtokin I Japan. Þrátt fyiir það, þó jspanska stjórnin geri ait, sem i hennar valdi stendur, ekki aðeins til þess að hefta framgang fafnaðarstefn- unnar, heldur éinnig verklyðsfélðg- anna, eykst óróinn stöðugt meðal verkamanna, sem una því ilia, að mega ekki hafa með sér félög, Fyrir nokkru söfnuðust 25 þús. hergagnasmiðir saman fyrir fram- an aðsetursstað hermálaráðuneytis- ins í Tokio og kröfðust þess, að foringjar , þeirra, sem '• fangelsaSir höfðu verið, yrðu látnir lausir. Þeim var vfsað á bug og háðglós- ur látnar fylgja, en þá stóðust þeir ékki mátið og réðust til at- Iögu á bygginguna. Hermenn voru kvaddir til og skutu' þeir á múg- inn, sem hörfaði frá við allmikið mannfall. Segja nýjustu fréttir að jafnaðarstefnan breiði&t rnjög ört út og sé óhugsandi annað, en aö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.