Þjóðviljinn - 30.08.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.08.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. ágúst 1975 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 sími ytms, Dagur Sjakalans Fred Zinnemanris film of mi D.YY 01 TIIli.LlOHI. A John Woolf Production Bíised on the book by Frederick Forsyth Edwaid Rk isThe Jackal y Tfchnlcoéor* DbtnbuKd U' Oncnn Intmwuiinal Cupuratkm «. Framúrskarandi Bandarisk kvikmynd stjörnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Hver Who EllÍQtt Gould TrevorHoward NÝJA BÍÓ Sími 11544 Mr. T GEYMSLU HÓLF f/ u S;mu inniih.inkinn Of VMSlUHOlf I t'ktMljM SIAMOOM t pjONu- 'a VID 'f/jKJPIAv.NI I Ofsaspennandi mynd, sem sýnir hve langt stórveldin ganga i tilraunum til að njósna um leyndarmál hvers annars. Leikstjóri: Jack Goid. Aðalhlutverk: Elliott Gould TrevW Howard ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd. Aöalhlut- verk: Robert Hooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sjúkrahúslif GE0R6E C. SC0TT in “THE H0SPITAL” Umted Artists Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem ger- ist á stóru sjúkrahúsi i Banda- rikjunum. 1 aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. önnur hlutverk: Piana Rigg. Bernard Iiughes, Nancy Mar- chand. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. it ML Sími 16444 Ruddarnir Hörkuspennandi og viðburöa- rik bandarisk Panavision lit- mynd, um æsilegan hefndar- leiðangur. William Holden, Ernesl Borgnine. k ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. STJÖRNUBIÓ Sfmi 18936 Fat city tSLENSKUR TEXTI Ahrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Iluston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 8 og 10. Síðasti Mohikaninn Æsispennandi ný indiánakvik- mynd i litum og cinema scope. Aöalhiutverk: Jack Taylor, Paul Muller, Sara Lozana. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4 og 6. SENDIBILASTÖÐIN Hf FEROA. SONGBOKIN Ómissandi í ferðalagið apótek Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavlk vik- una 29. ágúst til 4. sept. er I Holts apóteki og Laugavegs apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka daga frá kl. 9til 19ogkl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafriarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar t Ileykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræðsludeild t júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. lögregla sjúkrahús bókabíllinn ciagDéK 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30—3.30. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verslanir viö Völvufell þriöjud. kl. 1.30—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. Háaleitishvcrfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur- Ver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miöbær Háaleitis- braut, mánud. kl. 4.30—6.15, miövikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. llult — Hlföar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30—3.00. Stakka- hliö 17 mánud. kl. 1.30—2.30, miövikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 4.15—6.00. Laugarás Versl. Norðurbrún þriöjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. Laugarneshverfi Dal- braut/Kleppsv. þriöjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00—5.00. Snnd Kleppsv. 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30— 4.30. Vesturbær KR-heimiliö mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45—4.30. Versl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15—9.00, fimn tud. 5,00—6.30. krossgáta ir~ Slo ---- zuz \b 'Lögreglan i Ilvik —simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan í Hafnarfirði—simi 5 11 66 Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Lárétt: 1 sletta 5 veiðarfæri 7 hófdýr 8 átt 9 eftirsjón 11 veg- sama 13 tóma 14 sár 16 staglaöi Lóðrétt: 1 vandræði 2 likams- hluti 3 töfra 4 sapistæðir 6 gelti 8 kvabb 10 kaffibrauð 12 bjálfi 15 tala Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1. dollar 5 áin 7 in 9 nart 11 gir 13 rót 14 laut 16 ma 17 nám 19 baldin. Lóðrétt: 1 deigla 2 lá 3 lin 4 anar 6 óttann 8 nia 10 róm 12 runa 15 tál 18 md félagslíf Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30—5.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00 Versl. Rofabæ 7—9 mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. ■'WÍ&’ SkráC frá 1 GENGISSKRÁNING NR. 157 - 28. ágúst 1975. Kining K1J2.00 Kaup Sala 26/8 1975 1 Banda rfkjadolla r 160, 50 160, 90 28/8 - l Stc rlingspund 338,40 339, 50 * 26/8 - i Kanadadolla r 155,25 155,75 27/8 ■ - 100 Danskar krónur 2686, 70 2695. 10 28/8 - 100 Norskax króntir 2919, 80 2928,90 * 27/8 - 100 Samskar krónur 3686,00 3697,50 - - 100 Finnsk mörk 4238,00 4251,20 28/8 - 100 Franskir frankar 3659, 90 3671, 30 * - - 100 Bflg. frankar 418,90 420,20 * - - 100 Svissn. frankar 5988,05 6006,75 * - - 100 Ciyllini 6079, 25 6098,25 * - - 100 V. - I>ýzk rnörk 6219,95 6239,35 * 27/8 - 100 Lírur, 24, 03 24, 10 28/8 - 100 Austurr. Sch. 881, 30 884, 10 * 27/8 - 100 Escudos 604,30 606,20 - - 100 Peseta r 274,80 275, 70 26/8 - 100 Yen 53, 83 54, 00 - - 100 Rcikningskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 160,50 160,90 * Ureyting frá sfCustu skráningu stjóri Einar Ólafsson. Verð feoo kr. Hafið góð ljós með. — Brott- för i báðar ferðir frá Umferðar- miðstöð (Að vestanverðu.) — útivist, Lækjargötu 6, sími 14606. bridge _ ,,Grisaslemma” er viður- kennt orð i bridgelensku. Ein mesta grisaslemma á siöasta Evrópumóti var sennilega þessi: A A 6 V G 10 3 ♦ 8 7 2 4 AK654 4 K D 10 2 4fcG9753 V 9 8 7 6 4 VD2 ♦ 9 4 ♦ 5 3 *DG ♦ 9 8 7 2 A 8 4 ¥ AK 5 ♦ A K D G 10 6 ♦ 10 3 Englendingarnir Priday og Rodrigue komust i sex tigla, og út kom spaöakóngur. Sagnhafi drap, tók trompin sem úti voru og reyndi siöan aö fria laufiö, þar sem tfguláttan var inn- koma. Þegar laufin brotnuöu ekki, varö sagnhafi að svina hjartanu. Það gekk, og slemm- an vannst. A hinu borðinu komust þeir Lebel og Chemla frá Frakklandi alla leið f sjö tigla. Ot kom spaðakóngur sem fyrr. Chemla drap, tók trompin sem úti voru og rey ndi við laufið. Þegar litur- inn brotnaði ekki skikkanlega var útlitiö allt annað en gott. Þaö þurfti tvær innkomur i blindan til þess að nýta fimmta laufið. Eina vonin var þvi að hiröa hjartadrottninguna aðra. Chemla tók þvi á ás og kóng i hjarta —og viti menn! Þar með var þessi grisaslemma komin i höfn. Chemla ku hafa sagt eftir spilið, að i rauninni hafi það veriö bannsett óheppni að hjartadrottningin var ekki önn- ur i Vestur. Þá heföi breski sagnhafinn nefnilega þurft að svina hjartanu i sex tiglumog orðið þannig einn niður. Þaö vantar ekki kjaftinn á þessa karla. SUNNUDAGUR 31. AGtJST kl. 13.00. Gönguferö frá Fossá að Vindáshlið i Kjós. Verð 700 krónur. Brottfararstaður B.S.t. — Ferðafélag tslamls. UTIVISTARFERÐIR l.augardaginn 30.8. kl. 13. Blá- fjallahellar. Fararstjóri Einar Ólafsson. Verð 600 kr. Hafið góð ljós með. Sunnudaginn 31.8. kl. 13. Hella- skoðun viö Fjajlsenda. Farar- útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton (6). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. kl. 10.25: „Mig hendir aldrei neitt”, um- feröarþáttur Kára Jónas- sonar (endurtekinn). óska- lög sjúklinga kl. 10.30. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á þriðja tínianum. Páll Heiöar Jónsson sér um þáttinn. 15.00 Islandsmótið i knatt- spyrnu, fyrsta deild: KR- IBV Jón Asgeirsson lýsir siðari hálfleik á Laugardalsvelli. 15.45 I umferðinni. Árni Þór Eymundsson stjórnar þættinum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir) 16.30 Hálf fimm. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Popp á laugardegi. Hulda Jósefsdóttir sér um þáttinn. 18.10 Síðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1^9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hálftíminn. Ingólfur Margeirsson og Lárus óskarsson sjá um þáttinn sem fjallar um frimúrara- regluna. 20.00 llljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 A ágústkvöldi.Sigmar B. Hauksson sór um þáttinn. 21.15 Létt tónlist frá hollenska lítvarpinu. 21.45 ..Ilið gullna augnablik" Edda Þórarinsdóttir leik- kona les Ijóð eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 lþróttir. Umsjónar maður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 I.æknir i vanda Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 20.55 Janis og Linda. Systurnar Janis og Carol Walker og Linda Christine Walker syngja nokkur lög i sjónvarpssal. Undirleik annast Ari Elvar Jónsson, Arni Scheving, Gunnar V>órðarson, Halldór Páls- son, Rúnar Georgsson og Úlfar Sigmarsson. Stjórn upptöku Egill Eövarðsson. 21.15 Brasilia Frönsk fræöslumynd um hina nýtiskulegu höfuðborg brasiliumanna, skipu- lagningu hennar og lifið i borginni. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Ólafur Egilsson. 21.40 Ofurkapp (Fear Strikes Out) Bandarisk biómynd frá árinu 1957, byggð á raunverulegum atburðum. Leikstjóri Robert Mulligan. Aöalhlutverk Anthony Perkins, Karl Malden, Norma Moore, og Adam Williams. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Jim Piersall er efnilegur iþróttamaður. Sjálfur ''er hann að visu metnaðargjarn, en þó er það einlum faðir hans, sem hvetur hann til að stunda æfingar af kappi og setja markið hátt. Þar kemur að lokum að ákafi föðurins verður meiri en svo að pilturinn ráði við það, sem af honum er krafist. 23.20 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.