Þjóðviljinn - 30.08.1975, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.08.1975, Blaðsíða 12
DIOÐVIUINN Portúgal: Kommúnistar komulag við sósíalista Laugardagur 30. ágúst 1975 Hans G. Andersen Landhelgis- málið rœtt í Genf Hans G. Andersen sendi- herra hefur dvalið i Genf i Sviss i sumar og þessa dagana situr hann fundi Evensens-nefndarinnar svo- kölluðu, en sú nefnd starfar milli þinga Hafréttarráð- stefnunnar. Evensens-nefndin hefur verið opnuð og er á fundum hennar fjallað um hafréttarmál, hin ýmsu viðhorf kynnt og hefur Hans G. Andersen m.a. kynnt sjónarmið islendinga varðandi útfærslu fiskveiði- landhelgi okkar i 200 milur. „Hans G. Andersen hefur verið i Genf i sumar m.a. i sumarleyfi”, sagði Höðrur Helgason skrifstofustjóri i utanrikisráðuney tinu. „Fundir Evenesens-nefndar- innar hófust fyrir nokkrum dögum, en auk þess að sitja þá fundi hefur sendiherrann dreift gögnum um útfærslu landhelginnar.” GG LISSABON 29/8 — Portúgalskir kommúnistar fóru i dag fram á viðtækar viðræður við sósialista og hina níu hægfara herforingja undir forystu Melo Antunes til að reyna að leysa stjórnmálakrepp- una i landinu. Alvaro Cunhai, leiðtogi kommúnistaflokksins, sagði aö nú væri hætta á borgara- styrjöld ef ekki yrði hægt að koma á samkomulagi milli flokkanna. Væru viðræður nú síðasta tæki- færið til að forða þvi. Mikill vandi steðjar nú að stjórn Portúgals vegna ástands- ins I nýlendum landsins. Stjórnin ákvað i dag að nema úr gildi sam- komulagið um sjáifstæði Angólu vegna borgarastyrjaldarinnar. Talsmaður Costa Gomes, forseta Portúgals, sagði þó að einungis væru numin úr gildi ákvæðin um að fulltrúar sjálfstæðishreyfing- anna þriggja myndu skipa stjórn i fyrrakvöld drukknaði Hermann Hermannsson, forstjóri Sundhallar Reykjavíkur, í Meðalfells- vatni. Hann var þar ásamt tveimur öðrum mönnum á báti á vatninu er honum hvolfdi skyndilega. Hermann hugðist bjarga sér með því að synda til lands en hinum tveimur tókst að haida sér í bátinn uns þeim var bjargað. Sveitir frá Slysavarnarfélagi Islands, úr Reykjavik, landsins. Hins vegar yrði staðið við það að Angóla fengi sjálfstæði 11. nóvember eins og áður haföi verið ákveðið. Tilkynnt var i Lissabon i dag að fulltrúar tveggja sjálftæðishreyfinga Angólu, MPLA og Unita, hefðu náð samkomulagi um vopnahlé. Litið var á þetta sem persónuleg- an sigur fyrir Costa Gomes for- seta, sem átti viðræðurviðleiðtoga beggja hreyfinganna fyrr i þess- ari viku. Hins vegar töldu frétta- menn i Angólu óvist hvort félagar Unita myndu hlýða vopnahlés- skipun foringjanna. Sjö vopna- hléssamningar hafa verið rofnir siðan i janúar. Meira en sjö hundruð flótta- menn frá eynni Timor komu til Darwin i Ástraliu i dag. Loks hefur verið stofnuð sjálf- stæðishreyfing á eynni Madeira, sem er hluti af Portúgal. Seltjarnarnesi og Kjalarnesi hófu þegar leit að Hermanni allt fram til myrkurs i fyrrakvöld en hún bar ekki árangur. í gærmorgun var leitað áfram þar til lik Hermanns fannst um klukkan 11 árdegis. Hermann Hermannsson var sextugur að aldri. Hann Var um langt skeið einn þekktasti knatt- spyrnumðaur landsins og vgrð 10 sinnum Islandsmeistari með liði Vals. Hann lék i marki hjá is- lenska landsliðinu i 6 fyrstu leikjum þess við aðrar þjóðir. Hermann var kvæntur Unni Jónasdóttur og lifir hún mann sinn. Hermann Hermannsson drukknaði í Meðalfellsvatni Aðalfundur Stéttarsambands bœnda samþykkti vilj a sam Eftir helgina veröur nautakjötið ekki sneytt niöur heldur selt I heilum og hálfum skrokkum. Verðjöfnunar gjald á nýja kjötið í haust Ársneysla islendinga á nauta- kjöti mun vera um það bil 218 upp verðjöfnunargjald, þannig að ekki þurfi að hafa „nautakjötsút- sölur” eftirleiðis, en neysla is- Framhald á bls. 10. Blaðberar Útsala á nautakjöti Miljón króna gjöf til að koma upp rannsóknum á Selfossi A aðalfundi Stéttarsambands bænda, sem haldinn er á Laugar- vatni i titefni 30 ára afmælis sam- bandsins, var samþykkt að gefa Búnaðarsambandi suðurlands eina miljón króna. Er gjöfin veitt til að koma upp rannsóknarstofu á Selfossi og var hún afhent við hátíölega athöfn i gærkvöldi. Það var einmitt Búnaðarsamband suðurlands sem á sfnum tima beitti sér fyrir stofnun stéttasam- bandsins. Aðalfundurinn hófst á Laugar- vatni klukkan 10 árdegis i gær. Það var Gunnar Guðbjartsson formaður sem setti fundinn og minntist tveggja látinna fulltrúa. Siðan var skýrsla um störf stjórn- ar flutt, reikningar bornir upp og siðan tekið matarhlé. Landbún- aðarráðherra og Ásgeir Bjarna- son form. Búnaðarfélags Is- lands fluttu ávörp> og að þeim loknum hófust umræður um skýrsluna. Um 60 tillögur sem borist höfðu viðs vegar að af landinu voru lesnar upp og þeim skipt niður á Samkvæmt upplýsingum frá Gunnari Guðbjartssyni, formanni Stéttarsambands bænda, eru skráðir bændur á öllu landinu nú um 5000, og þar af eru nær 40% ókvæntir eða ekkjumenn. 1 hópi nefndir sem skipaðar höfðu verið. Agnar Tryggvason, forstjóri búvörudeildar SIS flutti erindi um búvörusölu og lauk fundi siðan klukkan 6 i gær. Hátiðarfundur var haldinn i gærkvöldi og var jafnvel búist við að þingstörfum lyki i dag. Tækist það ekki verður fundum haldið áfram fram eftir sunnudegi þar til þingstörfum lýkur. bændanna eru 100 konur, sem standa fyrir búi. Af ókvæntum bændum búa nokkrir með kven- manni án þess að um lögformlegt hjónaband sé að ræða. Þing Stéttarsambands bænda tonn. Nú eru til I landinu 380 tonn og vegna þessarar birgðasöfnun- ar hefur Framleiösluráð land- búnaðarins auglýst 45% verð- lækkun á nautakjöti frá og með 1. september. Þessi útsala á nauta- kjöti mun aðeins standa i hálfan mánuð, og er áætlaö að selja 200 tonn á lága verðinu. Lága verðið gildir þó aðeins ef menn kaupa i stórum stn, þ.e. heilum, hálf- um eða fjórðungi úr skrokki. Gamla, háa verðið gildir áfram ef menn kaupa minna magn, eða hakkað nautakjöt. Agnar Guðnason hjá Fram- leiðsluráðinu tjáöi Þjóðviljanum i gær að fyrirhugað væri að hefja niðurgreiðslur á nautakjöti, taka hófst i dag og i tilefni þingsins verður fjallað um félags- leg réttindi sveitakvenna á jafn- réttissiðu Þjóöviljans á morg- Ull . í vetur Um næstu mánaöamót, ágúst / september, verða laus nokkur blaðburöarhverfi hjá Þjóöviljanum. Það tekur hálfan til einn klukkutíma að bera út í hvert hverfi, svo að þessi vinna hentár td. skóla- fólki ágætlega. Þessi hverfi eru laus eða verða laus um mánaðamótin: Breiöholt — Hólahverfi Drápuhlíð Seltjarnarnes, vesturhluti Breiðholt — Stekkir Laufásvegur Þórsgata Þingholtin Skúlagata Fossvogur II Túnin Álfheimar Vinsamlega hafið samband viö afgreiðslu Þjóðviljans sem fyrst, simi 17500. -gsp 40% bænda án maka Kaffið frá Brasilíu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.