Þjóðviljinn - 06.09.1975, Síða 11
Laugardagur 6. september 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Sjúkrahúslíf
6E0RGEC.
SCOTT
in
“THE
HOSPITAL”
Umted Arhsts
Mjög vel gerö og leikin, ný,
bandarisk kvikmynd sem ger-
ist á stóru sjúkrahúsi i Banda-
rikjunum.
í aðalhlutverki er hinn góð-
kunni leikari: George C. Scott.
Onnur hlutverk: Piana Rigg.
Bernard Ilughes, Nancy Mar
chand.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
LAUGARASBÍÖ
Simi 32075
Dagur Sjakalans
Fred Zinnemanris film of
THIiDVYOl
TIIli .IVCIÍAL
A John Wbolf Productlon
Based on the book by Frederíck Forsyth
Edward Im LsThe Jackal _
y 'lechnlcolor* Distribuied bs- Clnema Intenutloul Corporation ^
Framúrskarandi Bandarisk
kvikmynd stjórnað af meist-
aranum Fred Zinnemann,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók. Frederick Forsyth
sjakalinn, er leikinn af Ed-
ward Fox. Myndin hefur hvar-
vetna hlotið frábæra dóma og
geysiaðsúkn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum.
STJÖRNUBÍÓ
Sfmi 18936
Oscars-verðlaunakvikmyndin
Nikulás og Alexandra
ACADEMY
AWARD
WIIMNER!
BEST Art Direction
BEST Costume Design
Nicholas
Alexandra
N0MINATE0 FOR ÖACAOEMYAWARDS
inciuoing BEST PICTURE
Stórbrotin ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum og
Cinema Scope. Mynd þessi
hlaut 6 Oscars-verðlaun 1971,
þar á meðal besta mynd árs-
ins.
Leikstjóri: Franklin J.
Schaffner.
Aðalhlutverk: Michael Jay-
ston, Janet Suzman, Michael
Redgrave, Laurence Olivier,
Eric Forter, Tom Baker
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. breyttan sýningartima á
þessari kvikmynd.
HV
Siöasti AAohikaninn
Spennandi ný indjánakvik-
mynd i litum og Cinema Scope
með Jack Taylor.
Sýnd kl 4.
Bönnuð innan 14 ára.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LITLA SVIÐIÐ
ItlNGULREID,
gamanópera.
Frumsýning þriðjudag kl.
20.30. 2. sýn. miðvikudag kl.
20.30.
STÓRA SVIÐIÐ
COPFELIA,
ballett i sviðsetningu Alan
Carter.
Gestur: Ilelgi TOmasson.
1. sýn. föstud. 12/9 kl. 20.
Atli.Styrktarfélagar isl. dans-
flokksins hafa forkaupsrétt á
1. sýn. i dag og á morgun
laugardag, gegn framvisun
skirteina.
Sala aðgangskorta (ársmiða)
er hafin.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
From the producer of "Bullitt"
and "The French Connection!"
7111:
SIEVEN
UPS
IPG) ‘S33’ COLOR BY TVC.LAB • PRlNTS BY OE I
ÍSLENZKUR TEXTI
Æsispennandi ný bandarisk
litmynd um sveit lögreglu-
manna, sem fást eingöngu við
stórglæpamenn, sem eiga yfir
höfði sér sjö ára fangelsi eða
meir. Myndin er gerð af
Philip D’Antoni, þeim sem
gerði myndirnar Bullit og The
French Connection.
Aðalhlutverk: Roy Schneider
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
Tiskukóngur i klipu
Save the Tiger.
Jack Lemmon in his most
important dramatic
rolesince «
“TheDaysof _ ™.
WineandRoses!’
PARAMOUNT POURES CORPORATION
and FILMWAYS, INC. present
JACKLEMMQN
in A MARTIN RANSOHOFF Production
“SAVETHETK3EFT
co-starring JACK GILFORD
Listavel leikin mynd um
áhyggjur og vandamál dag-
legs lifs.
Leikstjóri: John G. Avildsen.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Aöalhlutverk:
Jack Lemmon.
Jack Gilford.
I.aurie Heineman.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Slmi 16444
Percy bjargar
kyninu
mann-
Bráðskemmtileg og djörf ný
ensk litmynd. Mengun frá
visindatilraun veldur þvi að
allir karlmenn verða vita
náttUrulausir, nema Percy, og
hann fær sko meira en nóg að
gera.
Fjöldi Urvals leikara m.a.
I.eigh Lawson, Eike Sommcr,
Judy Geeson, llarry H. Cor-
hett, Vincent Price.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
apótek
Reykjavik
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 4. til
10. september er i Garðsapóteki
og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að
morgni virka daga, en kl. 10. á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavlk — simi 1 11 00
Kópavogi — simi 1 11 00
. Hafnarfiröi — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla: •
í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
lögregla
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi— simi 4
12 00
Lögreglan IHafnarfirði—sími 5
11 66
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
laugard. — Sunnudag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Ilvftabandiö: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánu-
áag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aöra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
FæÖingardeild: kl. 15—16 og
19.30 — 20. Barnaspitali
Hringsins: kl. 15—16 alla daga.
bókabíllinn
dagDéK
mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud
kl. 4.00—6.00, föstffdr— kl
1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud
kl. 1.30—3.1”’. Vérsl. Straumnes
fimmtud. kl. 7.00—9.00
Verslanir við Völvufell þriðjud
kl. 1.30—3.15, föstud,. kl
3.30— 5.00.
Háaleitishverfi Álftamýrarskóli
fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur
ver, Háaleitisbraut, mánud. kl
3.00—4.00. Miðbær Háaleitis
braut, mánud. kl. 4.30—6.15,
miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud.
kl. 5.45—7.00.
llolt — Hliöar Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakka-
hlið 17 mánud. kl. 1.30—2.30,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraskólans
miðvikud. kl. 4.15—6.00.
Laugarás Versl. NorðurbrUn
þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl.
1.30— 2.30.
L a u g a r n e s h v e r f i Dál-
braut/Kleppsv. þriðjud. kl.
7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat.
föstud. kl. 3.00—5.00.
SundKleppsv. 152 við Holtayeg
föstud. kl. 5.30—7.00.
TUn HátUn 10 þriðjud. kl
3.30—4.30.
Vesturbær KR-heimilið mánud.
kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl.
7.15—9.00. Skerjaf jöröur —
Einarsnes fimmtud. kl.
3.45—4.30. Versl. Hjarðarhaga
47 mánud. kl. 7.15—9.00,
fimmtud. 5.00—6.30.
krossgáta
_----^--
----
Lárétt: 1 skiptast 5 bein 7 hyski
8keyri9saurgaði 11 haf 13 mjög
14 fugl 16 opin
LOðrétt: 1 dugleg 2 afl 3 rjátla 4
málfræöiheiti 6 afstýra 8 ellegar
10 veiða 12 heiður 15 óþekktur
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 tékkar 5 áru 7 af 9 ásar
11 rök 13 ala 14 gröm 16 lm 17
náð 19 ógleði
Lóðrétt: 1 tjarga 2 ká 3 krá 4
ausa 6 grammi 8 för 10 all 12
kóng 15 mál 18 ðe
félagslíf
Arbæjarhverfi Hraunbær 162
mánud. kl. 3.30—5.00. Versl.
Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00—9.00 Versl. Rofabæ 7—9
mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud.
kl. 4 00—6.00.
Breiðholt Breiðholtsskóli
Sunnudagur 7/9 Kl. 9.30 Krisu-
vikurberg. Verð kr. 900.- Kl.
13.00 Austan Kleifarvatns. Verð
kr. 700 - Brottfararstaöur Um-
ferðamiðstöðin. Farmiðar við
bilinn. — Ferðafélag Islands.
Kvennadeild Styrktrarféiags
lamaöra og fatlaðra.
Hin árlega kaffisala deildarinn-
ar verður nk. sunnudag 7.
september i SigtUni við Suður-
landsbraut 26 kl. 14. Þær konur
sem gefa vilja kökur eða annað
meðlæti eru vinsamlegast beðn-
ar að koma þvi i SigtUn fyrir há-
degi sama dag. —Stjórnin.
GENGISSKRÁNING
NR. 157 - 28. ágúst 1975.
SkráC f rá 1 •líning K1J2.00 Kaup Sala
26/8 1975 1 Banda ríkjadolla r 160, 50 160, 90
28/8 - 1 Strrlingspund 338,40 339, 50 *
26/8 - 1 Kanadadollar 155,25 155,75
27/8 - 100 Danskar krónur 2686, 70 2695. 10
28/8 - 100 Norska r krónur 2919,80 2928,90 *
27/8 - 100 Spenskar krónur 3686,00 3697,50
- - 100 Finnsk nnörk 4238,00 4251,20
28/8 - 100 Franskir franka r 3659, 90 3671, 30 *
- - 100 lCflg. írankar 418,90 420, 20 *
- - 100 Svissn. fraukar 5988,05 6006,75 *
- - 100 fiyllini 6079, 25 6098,25 *
- - 100 V . - I>ýzk mörk 6219,95 6239,35 *
27/8 - 100 Lírur 24, 03 24, 10
28/8 - 100 Austurr. Sch. 881, 30 884,10 *
27/8 - 100 Escudon 604,30 606,20
- - 100 Peseta r 274, 80 275, 70
26/8 - 100 Y en 53, 83 54, 00
- - 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99, 86 100,14
- - 1 Rcikningsdollar -
Vöruskiptalönd 160,50 160, 90
* Rreyting frá afSustu skráningu
UTIVISTARFERÐiR
Laugardagur 6.9. kl. 13.
Kringum Húsfell. Fararstjóri
GIsli Sigurösson. Verö: 500 kr.
Sunnudagur 7.9. kl. 13.
Svlnaskarö. Fararstjóri, Gisli
SigurÖsson. Verö: 700 kr. Brott-
för i báöar ferðir frá B.S.l. (að
vestanverðu) — Ctivist.
minningarspjöld
bridge
*
*
♦
*
á
V
♦
*
SA K 9 5
HG 8
TG 8 6 5
L9 7 3
SD G
H A 5 4 2
T A K 9 2
LA D 8
ÞU ert sagnhafi i þremur
gröndum, og Ut kemur tigul-
þristur. Fimmið Ur boröi, og
Austur setur fjarkann. ÞU þakk-
ar fyrir innkomuna i blindan og
svinar laufi. Vestur fær á kóng-
inn og spilar hjarta. ÞU drepur
heima, spilar tveimur efstu i
tigli, og ekki kemur drottningin.
Þá tekurðu á spaöadrottningu,
drepur af þér spaðagosann i
borði og tekur á spaðaás, og
ekki kemur tian. Einn niður.
„Ljóta legan, makker.”
LjOta legan, hvað? Er nU liklegt
að Vestur hafi I upphafi spilað Ut
einspili sinu i tigli? Og hvað með
það? JU, ef tigulþristur Vesturs
er ekki einspil, stendur spiliö
gegn hvaða legu sem er. ÞU
þiggur einfaldlega ekki þennan
ódýra tigulslag i upphafi, heldur
drepur heima með tfgulás. Þá
tekurðu á spaðadrottningu og
gosa, tigulkóng — og nU er
Austur bUinn með tigulinn sinn. ’
NU spilar þU einfaldlega tfgli.
Vestur má fá á drottninguna, en
þU átt nU innkomu á tigul i boröi
til þess að hirða spaðaslagina
þina tvo.
4 S7 4 3 4 S 10 8 6 2
V H 9 7 3 V UKDlOf
♦ TD 10 7 3 4 t 4
♦ LK6 10 4 L6542
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld i Dóm-
kirkjunni hjá kirkjuveröi, verzlun
Hjartar Nielsen, Templarasundi
3, verzluninni Aldari, öldugötu 29
verzluninni Emma, Skólavöröu
stlg 5 og hjá prestkonunum.
Sýningar á Kjarvalsstööum.
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 16 til 22. Að-
gangur og sýningarskrá ókeyp-
is.
AsgrlmssafnBergstaðastræti 74
er opið alla daga nema laugar-
daga mánuðina jUli, ágUstkl. 13.
30—16.00
Kvennasögusafn lslands: að
Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h. er
opið eftir umtali. Simi 12204.
Arbæjarsafn er opið alla daga
kl. 13—18 nema mánudaga.
Veitingar i DillonshUsi.
söfn
Listasafn Einars Jónssonar er
opiðkl. 13.30—16 alla daga nema
mánudaga.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnud., mánud., fimmtud., og
laugard. kl. 13.30—16 alla daga.
Sædýrasafniðer opið alla daga
kl. 10 til 19.
islenska dýrasafnið
er opið alla daga kl. 1 til 6
Breiðfirðingabúð. Simi 26628
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindarbæ,efstu hæð. Opið:
Laugardaga og sunnudaga kl
4—7 siðdegis.
Kvennasögusafn íslands
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð til
hægri, er opið eftir umtali. Simi
12204.
útvarp
7.00 MorgunUtvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunbæn kl. 7.55. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbi.) 9.00 og 10.00. Morg-
unstund barnanna ki. 8.45:
Arnhildur Jónsdóttir ies
söguna „Sveitin heillar”
eftir Enid Blytori (12). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
miili atriða Kl. 10.25: „Mig
hendir aldrei neitt”, um-
ferðarþ. Kára Jdnasson-
ar (endurtekinn). Oskalög
sjúklinga kl. 10.30: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.00 A þriðja timanum.Páll
Heiðar Jónsson sér um þátt-
inn.
15.00 Miðdegistónleikar. Leo
Litwin og Boston Pops-
hljómsveitin leika „Var-
sjárkonsertinn” eftir Ric-
hard Addinsell; Arthur
Fiedler stj. Earl Wiid og
Boston Pops-hljómsveitin
leika „Phapsody in Blue”
eftir George Gershwin;
Arthur Fiedler stj.
Mormónakórinn i Utah
syngur lög eftir Stephen
Foster; Richard Condie stj.
15.45 1 umferöinni. Arni Þór
Eymundsson stjórnar þætt-
inum. (16.00 Fréttir 16.15
Veðurfregnir).
16.30 Hálf fimm. Jökull
Jakobsson sér um þáttinn.
17.20 Popp á laugardeghHulda
Jósefsdóttir kynnir.
18.10 Sfödcgissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fléttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Ilálftiminn. Ingólfur
Margeirsson og Lárus
Öskarsson sjá um þáttinn,
sem fjallar um ungmenni og
vimugjafa.
20.10 EvrOpukeppni landsliða i
knattspyrnu: Belgia—ls-
land. Jón Asgeirsson lýsir
frá Liege.
20.45 Hljómplöturabb. Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
21.30 Hornsteinn heimilisins.
Fyrri þáttur GuðrUríar Guð-
laugsdóttur um húsmæðra-
stéttina.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
sjónvarp
18.00 íþróttir Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Læknir i vancla breskur
gamanmyndaflokkur.
Laumuspil Þýðandi Stefán
Jökulsson.
20.55 Spilverk þjóðanna
Félagarnir Valgfeir Guð-
jónsson, Egill Ólafsson og
Sigurður Bjóla fremja eigin
tónsmið með aðstoð ýmissa
vina og vandamanna. Tón-
list þessa kalla þeir há-
fjallatónlist. Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.15 Myrkrið á stigapallinum
(Dark at the Top of the
Stairs) Bandarisk biómynd
frá árinu 1960, byggð á leik-
riti eftir William Inge. Aðal-
hlutverk Robert Preston,
Dorothy McGuire og Eve
Arden. Þýðandi Heba
Júliusdóttir. Myndin lýsir
lífi bandariskrar fjölskyldu.
Húsbóndinn er sölumaður,
en hefur misst atvinnuna.
Þeim hjónum kemur mis-
jafnlega saman, og þegar
dóttir þeirra kemst i kynni
við pilt af gyðingaættum
verður það sist til að bæta
’ samkomulagið á heimilinu.
23.20 Dagskrárlok.